Morgunblaðið - 09.12.1953, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 9. des. 1953
Amerískjr
Borhlampar
í miklu úrvali, fyrirliggjandi
JUL Lf
Auslurstræti 14 — Sími 1687
Kryddvörur
í bréfum, dósum og lausri
vigt: —
Allrahanda
Kardemommur, heilar
og steyttar
Engifer
Negull
Pipar, heill og steyttur
Múskat
Saltpétur
Hjartarsalt
Karry
Kanell, heill og steyttur
Kúmen
Lárviðarlauf
Eggjagult
Natron
VaniIIusykur
Einungis 1. flokks vörur.
Kæliskápár fyrirliggjandi
7 cubicfet kr. 6350.00
7 cubicfet kr. 7190.00
H. Benediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Athugið að KELVINATOR kæliskápar hafa [
■'
verið í notkun hér á landi í f jölda mörg ár og :
■!
hafa reynst mjög vel.
KELVINATOR eru elstu framleiðendur
■
heimiliskæliskápa í heiminum.
!■'
■i
Fimm ára ábyrgð á frystikerfi. :
Fvrirlie'ffiandi:
Innlent oe útlent
Lyftiduft
M.s. ,Dettifoss‘
fer héðan laugardaginn 12. j>. m.
til
Vestmannaeyja,
ísafjarðar,
Sigluf jarðar,
Húsavíkur.
(mwmn
R AUÐU
S K Ó R N I R
Danskt ævintýri
6
að frúin gamla var dáin, og fann það, að hún var af öllum
yfirgefin og fordæmd af engli drottins.
Og hún dansaði og varð að dansa — dansa um niðdimma
nóttina. Skórnir báru hana yfir þyrna og trjástubba, svo að
hún varð öll blóðrisa. Hún dansaði yfir móana, þangað til
hún kom að einu litlu afskekktu húsi.
Þar vissi hún að böðullinn átti heima. Hún drap með
fingrunum á gluggarúðu og sagði:
„Komdu út, komdu út. Ég get ekki komið inn, því að ég
er að dansa.“ Og böðullinn sagði:
„Þú veizt víst ekki, hver ég er. Ég hegg höfuð af vondum
mönnum, og nú verð ég var við að syngur í öxi minni.“
„Höggðu ekki af mér höfuðið,“ mælti Katrín, „því að ef
þú gerir það, þá get ég ekki iðrast synda minna, en höggðu
af mér fæturna með rauðu skónum.“
Síðan játaði hún allt, sem hún hafði af sér brotið, og böð-
ullinn hjó af henni fæturna með rauðu skónum, en skórnir
dönsuðu jafnt sem áður með litlu fæturna eftir vellinum og
langt inn í skóg.
Og böðullinn tegldi handa henni tréfætur og hækjur og
kenndi henni sálm, er syndugir allajafna syngja, og hún
kyssti á höndina, sem höggvið hafði af henni fæturna með
öxinni, og hélt síðan út á móana.
„Nú hef ég þolað nóg fyrir rauðu skóna,“ sagði hún. „Nú
vil ég fara í kirkju, svo að menn geti séð mig,“ og þar með
hvataði hún göngunni beina leið að kirkjudyrunum, en þegar
þar var komið, þá dönsuðu rauðu skórnir á undan henni,
svo að hún varð hrædd og sneri aftur.
Alla liðlanga vikuna var hún sárhrygg og sígrátandi, en
þegar kominn var sunnudagur, sagði hún:
„Hana, nú er ég búin að þola og þjást nógu lengi. Ekki
skal ég öðru trúa en ég sé eins góð og margir hverjir, sem
sitja sperrtir þarna inni'*! kirkjunni.“
H/f. Eimskipafclag íslands.
VOí?RA DAGA
(/r-r/ta/n ci/r
Æ
3l
SKiPAUTCeRÐ
RIKISINS
Baldur
fer Skarðsstöðvar, Salthólmavíkur
og Króksfjarðarness í kvöld. —
Vörumóttaka árdegis.
Afgreiðslustúlka þjálfuð af persónulegum fulltrúa
er til viðtals í búðinni frá kl. 1—6 í dag og næstu daga j!
og gefur leiðbeiningar um snyrtingu og snyrtivöruval. *
■
MARKAÐURINN 1
Hafnarstræti 11
3
i»4
3,
Te m p o
Rúllugardínur eftir máli. — Einnig sett nýtt
á gömul kefli.
Myndasala — Innrömmun.
TEMPÓ — Laugaveg 17 B