Morgunblaðið - 09.12.1953, Side 15

Morgunblaðið - 09.12.1953, Side 15
Miðvikudagur 9. des. 1953 MORGUISBLÁÐIB 15 Fjölbreytt úrval. ýir Gráar ullarkápur Grátt er tízkuliturinn. MARKAÐURINN Laugavegi 100 Innilegar þakkir fyrir sýnda vinsemd á fimmtugsafmæli mínu. Jón Páll Friðmundsson, Suðurgötu 5, Keflavík. SHIjBiManiaaaataiimmiii Vinna Hreingerningar Sfe gluggahreinsur Sími 1841 Hreingerningar Pantið tímanlega jólahreingern- ingar. Höfum vana menn. Símar 80372 og 80286. — Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Sólvallagölu 74 — BarmahlíS 6 — Síini 3237 — — Trichlor-hreinsun - Höfum úrval af eftirtöldum jólavörum: Jólakort Jólapappír Jólabönd Jóla-löberar Jólaservíettur Jólakerti Kreppappír Og ennfremur hin eftirsóttu þýzku gerfi- jólatré með fimm kertum. \Jerzl. Ulanda Bergstaðastræti 15 Látið ryðhreinsa og málmhú-ða frystitæki og önnur áhöld yðar fyrir vertíðina. — Látið ekki ryðið rýra eigur yðar að óbörfu. Jdandbláótur ds? málmLáLun L.f. Smyrilsveg 20 — Sími 2521 Þökkum sýnda samúð og vinarhug við andlát op iarðar- för bróður okkar og mágs ÞORSTEINS EIRÍKSSONAR frá Minni-Völlum. Guðríður Eiríksdóttir, Ólína Jónsdóttir, Inga Eiríksdóttir, Guðjón Jónsson, Eiríkur Eiríksson, Elísabet Eyjólfsdóttir. dJd jóL cinnci DRENE Sliampo. cr eftir- læti stjarnanna. DRENE gerir hárið silkimjúkt og gljáandi. Kvenfólk, sem ber af notar Barnaskór ný sending. MARKAÐURINN Bankastræti 4 Konan mín HELGA RANNVEIG JÚNÍUSDÓTTIR frá Akureyri, lézt á sjúkrahúsi Hvítabandsins 8. þ. m. Sævar Halldórsosn. Maðurinn minn INGÓLFUR KETILSSON andaðist að heimili sínu, Hringbraut 92, þriðjudaginn 8. desember. Sigrún Guðmundsdóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður HELGU EIRÍKSDÓTTUR Holtsgötu 13, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 1,30. — Blóm afbeðin. Ingibjörg Felzmann. Jósef Felzmann, Gunnar Júlíusson, Unnur Guðmundsdóttir, Hulda Júlíusdóttir, Sveinn Elíasson. „Tvær af ástæðun- um fyrir því, að ég kýs DRENE er hvað það freyðir vel og hinn góði ilmur. — Auk þess er auðvelt að nota það.“ DRENE ■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•>■■■■■■4 Systir mín Fröken KRISTJANA JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR hjúkrunarkona verður jarðsett frá Landakotskirkju h. 10. des. kl. 10 f. h. — Blóm afbeðin. — Þeim, sem vildu minn- ast hinnar látnu, er bent á Minningarsjóð Guðrúnar Gísla- dóttur Björns. Anna Schmidt, Efstasundi 52. Scsmkomur Krislniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Magnús Runólfsson talar. Allir velkomnir. Fíladelfía: Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði, í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172: heldur fund í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Hagnefndarat- riði: Haraldur S. Norðdahl (sjálf- valið efni). I.O.G.T. Þingstúka Reykjavikur: Þriðja sameiginlega spilakvöld stúknanna í Reykjavík verðúr í kvöld í G.T.-húsinu og hefst kl. 9 stundvíslega. Góð verðlaun. Að gangur kr. 10,00. Kaffi innifalið. Templarar, fjölsækið og bjóðið kunningjum ykkar með ykkur, Nefndin. St. Einingin nr. 14: Sameiginlegt spilakvöld kl. 9. Félagar, mætum fjölmennir! Æ.T. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■MMaaaabWft Félagslii Víkingar. — Knattspyrnumenn! Æfing í kvöld í K.R.-skálanum kl. 9,40, fyrir meistara I. og II. flokk. — Nefndin. Ungmennafélag Reykjavíkur, Þjóðdansadeildin heldur um- ræðufund í Edduhúsinu miðviku- daginn 9. des. kl. 20,30. Áríðandi mál, m. a. væntanleg utanför og stjórnarkosning fyrir deildina. — Eftir fundinn verður dansað. — Mætið öll, sem hafið æft og takið með ykkur félagsgesti. Deildarfor- maður. Ármenningar! Skemmtifund heldur Glímufé- lagið Ármann í kvöld kl. 9 í sam- komusalnum, Laugavegi 162 (Mjólkurstöðinni). Spiluð veður félagsvist. — Dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.