Morgunblaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 19. des. 1953 Moores Hnttarnir eru komnir aftur í fjölda fallegum litum, mjög fallegt lag. GEYSir IkF' ötin seld í dsg arverhóm. ^Jramíí^in (Sölubúðin Laugaveg 45) Air-wick lykteyðandi undraeíni. REGNBOGINN Laugavegi 62. Sími 3858. Þ3ÖBLE5ICHUSIÐ Símanúmer Þjóðieikhússins verður eftirieiðis: Aðgöngumiðasala: 8-2345 — tvær línur. Skiftiborð — skrifstofa: 8-2348 — þrjár línur. Að öðru leyti vísast til nýju Símaskrárinnar, • Messur • á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11. Séra Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Barnasamkoma í Tjarnarbíói ki. 11 (á sunnudag). Séra Óskar J. Þorlákson. Hallgrímskirkja: Kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 1,30 e. h. barnaguðSþjónusta. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Kl. 3,30 e. h. ensk guðsþjónusta. Séra Eric Sig- mar, prestur Hallgrímssóknar i Seattle, prédikar. Séra Jakob Jóns- son þjónar fyrir altari. Sendiherr- ar Breta og Bandaríkjanna lesa ritningarkafla. Frú Svava Sigmar ; syngur einsöng. : Laugarneskirkja: Barnaguðsþjón- ; usta kl. 10,15. Séra Garðar Svav- : arsson. ; EUiheimilið: Guðsþjónusta kl. ; 10 f.h. Séra Sigurbjörn Á. Gísla- ; son. ; Barnasamkoma Óháða fríkirkju- ■ safnaðarins hefst í kvikmyndasal ; Austurbæjarbarnaskólans kl. 10,30 • í fyrramálið. Þar verður sunudaga- ; skóli, barnakór syngur jólasálm- j ana o. fl. Sagðar verða jólasögur ■ i og sýndar kvikmyndir. Séra Emil Björnsson. ■' Háteigsprestakail: Barnasam- ; koma í hátíðasal Sjómannaskólans ; kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðs- ; son. ; Hafanrfjarðarkirkja — Barna- ; guðsþjónusta kl. 11 f.h. — Séra I Garðar Þorsteinsson. ■ ; Hafnarfjarðarkirkja — Barna- j guðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra ; Garðar Þorsteinsson. 60 ára er í dag Jón Björgvin Sigurðsson, Njálsgötu 26. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjóna- band í Kaupmannahöfn ungfrú Dóra Guðjónsdóttir (Guðjóns Ó. Guðjónssonar bókaútgefanda) og Jóhannes Nordal, hagfræðingur (Sigurðar sendiherra þar). Heim- ili ungu hjónanna verður að AN Hansen-alle, 5, Hellerup, Köben- havn. Á morgun (sunnudag) verða gefin saman í hjónaband í Detioid í Bandaríkjunum Steinunn Einars- dóttir, hjúkrunarkona og Doctor Albert Fink. Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn: 14574 Abinglon Road, Detroit 27, Michigan. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels- syni ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir og Gunnar Hjartarson kenn- ari. Heimili þeirra verður að Stór holti 35. Ennfremur ungfrú Guð- munda S. Jónsdóttir og Helgi Að- Bræðraféléag Óháða frí- kirkjusafnaðarins heldur fund sunnud. 20. des. að Laugavegi 3 kl. 1,30 e. h. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á. morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Siglufjarðar og Vestmannaey j a. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Prestvíkur kl. 8,00 á mánudags- morgun og er væntanlegur aftur: til Reykjavíkur samdægurs. Flug- vélin fer síðan til Kaupmanna- hafnar kl. 23,00 á mánudagskvöld og kemur aftur til Reykjavíkur á þriðjudag. Eru þetta síðustu ferð- ir Gullfaxa til útlanda á þessu ári* Kirkjulega listmuna- ! sýningin 1 i Þjóðminjasafninu er opin í dag frá kl. 1—3 e. h. og sunnud. frá kl. 1—10 e. h. Tökum fram j m m ■ í búðina í dag fjölbreytt úrval af fallegum : ■ ■ næSoraokkism j ■ ■ af ýmsum gerðum : m VEFNAÐARVÖRUVERZLUNIN j TÝSGÖTU 1 j JOLASÁUVIARHIIR \ PLiiTIÍ eru komnir í Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. Sungnir af: SÉRA ÞORSTEINI BJÖRNSSYNI, Elsu Sigfúss og öðrum. Á NÓTUM — fjölmargar útgáfur. HLJÓÐFÆRAHIJSfÐ (Stofnsett 1916) BANKASTRÆTI 7 j • Utvarp • (12,50—13,35 Óskalög sjúklinga j (Ingibjörg Þorbergs). 17,30 Ut- jvarpssaga barnanna: „Kappflugið j umhverfis Jörðina“ eftir Harald Victorin í þýðingu Freysteins Gunnarssonar; VIII. (Stefán Jóns son námsstjóri). 18,00 Dönsku- kennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregnir. 118,30 Enskukennsla; I. fl. 19,CO | Frönskukennsla. 20.30 Upplestrai'- j úr nýjum bókum: a) Guðmundur G. Hagalín rithöfundur les úr | öðru bindi ævisögu sinnar: „Ilmur ■ liðinna daga“. b) Andrés Björns- | son les úi' ljóðabókinni „Þreyja ; má þorrann" eftir Kristján frá j Djúpalæk. c) Guðmundur Daníels- I son rithöfundur les kafla úr skáld j sögu sinni: „Musteri óttans“. d), j Herdis Þorvaldsdóttir, leikkoná les úr ljóðabók eftir Gunnar Dal: „Sfinxinn og hamingjan". e) Sig- urður Magnússon kennari les úr ferðabók sinni: „Vegur var yf:r“. Ennfremur tónleikar. 22,10 Dans-i lög. Jólaskreytingin i Anstisfstræti orsakar að fólksstraumurinn liggur nú þangað, en við skreyttum Autsurstrætið, en ösin er mest hjá okkur. — Við höfum marg sannað, að við erum brautryðjendur í svo mörgu. Nú ráðleggjum við fólki að prýða heimili sín með því að hengja jóla-skeifurnar og jéla-hningiua okkar á útidyr sínar, eða í glugga. — Höfum einnig JÓLATRÉ OG GREINAR, fallega skreyttar SKÁLAR og margt fleira til jólanna. — Verðið er hagstætt. ^ydíaóha/ Cj rátíraó löcíin ÚTSALA LAUGAVEG 91 Beint á móti Stjörnubíó verður ávallt vinsæl jólagjöf Útsala í Reykjavík: BirgJJUÍH h/fOFNASMIÐJAN ClNMOtn >0 - tCVKJAVÍK - íttANOl Dagbók í dag er 353. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,20. SíSdegisflæSi kl. 16,45. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. □ MÍMIR 595312217 Jólaf: Frú Jóhanna Gunnarsdóttir frá Papey verður jarðsungin í dag frá Fossvogskapellu. • Afmæli • algeirsson, vélstjóri, Grindavík. —- Og einnig ungfrú Malena Elena Berg frá Færeyjum og Stefán Ei- ríksson, Gili, Fáskrúðsfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.