Morgunblaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 15
Laugaróngur 19. des. 1953 MQRGUNBLÁ&IÐ 15 Scimkoanur K. F. U. M. Sunnudag kl. 10,30 f. h. Káis- nesdeild. Kl. 1,30 e. h. komi sunnu- dagaskólinn u.d. og v.d. í K.F.U.M. Kl. 2 e. h. verður jólaguðsþjónusta fyrir börnin í Fríkirkjunni. Kl. 5 e. h. u.d.-fundur. Kl. 8,30 e. h. samkoma. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Allir vel- komnir. Félagslíf TBR — Badminton. Samæfing fyrir byrjendur og lengra komna í dag (laugardag) að Hálogalandi kl. 4,20—7 síð- degis. — Stjórnin. Ármenningar! — SkíSamenn! Þeir, sem ætla að dveljast í skála félagsins milli jóla og nýárs, mæti á skrifstofu félagsins kl. 8 e. h. þriðjudaginn 22. des. — Stj. Kvenskátafélcag Reykjavíkur Skátar og Ljósálfar, yngri og eldri! Munið jólafagnaðinn Skátaheimilinu á morgun kl. 4. Séra Emil Bjömson talar. Hafið með ykkur sálmabækur. - Stjórnin. Sameiginlegt innanfclagsmót sundfélaganna í Reykjavík verð- , ur haldið í Sundhöllinni sunnu- daginn 20. des. kl. 3 e. h. Keppt verður í þessum geinum: 50 m skriðsundi drengja, 50 m bringu sundi drengja, 50 m baksundi drengja, 100 m bringusundi karla, 100 m baksudi karla, 200 m skrið- ■ sundi karla, 50 m bringusundi telpna, 50 m skriðsundi karla, 60 m baksund karla, 3x50 m þrísund. 12 manna KAFFISTELL þýzkt postulín ÁVAXTASETT ÖLSETT VATNSGLÖS JÁRN & GLER II/F Laugavegi 70. %%%%%%%%%%%% Jótal œhur i arnunnci Bangsi og flugan kr. 5,00 Börnin hans Bamba — 8,00 Ella litla — 20,00 Kári litli í sveil — 22,50 Litla bangsabókin — 5,00 IVii er gainan — 12,00 Palli var einn í heiminum— 15,00 Selurinn Snorri — 22,00 Snati og Snotru — 11,00 Sveitin licillar — 20,00 Þrjár tólf ára lelpur — 11,00 Ævinlýri i skerjagarðinum— 14,00 / SKEMMTILEGU SMÁ- BARINÁBÆKURNAR s 1. Bláa kannan kr. 6,00 2. Græni batlurinn — 6,00 í Bcnni og Bára — 10,00 4. Stubbnr — 7,00 5. Tralli — 5,00 6. Stúfur — 12,0C Gefið börnuntun Bjarkarbæk- urnar. Þær eru trygging fyrir fal- leguni og skcmmtilegnm barna- bókum og þær ódýrustu. Bókaútgáfan BJÖRK %%%%%%%%%%%% BEZT iÐ AUGLÝSA í ntOItCUNBLAÐIM' GIÆSILEGT : .* : : úrval höfum vér tekið j ; upp síðustu daga af ; I ÞÝZKUM og : ! DÖNSKUM ! j_ lömpum til viðbótar við hið fjöl- breytta úrval, sem vér áður höfðum. SKERMABUÐIN Laugavegi 15 Sími 82635 ELIKTRDLUX HRÆRIVÉLAR RYKSUGUR BÓNVÉLAR 1 árs ábyrgcS Heimsþekkt gæði Hagstætt verð ^JJanJneó j^oróteinóóon &Co. Barnapelsar Nýtt úrval, kemur í búðina í dag Eros Hafnarstræti 4 — Sími 3350 ísMar furupíi Engar jólagreinar endast betur en furugreinar. — Kaupið íslenzkar furugreinar a x avu^avecý 7 LPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar- fógetaembættisins í Arnarhvoli mánudaginn 21. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Seld verða allskonar lcikföng, fatnaður, prjónavörur o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Keykjavík Hjúkrunarkonu vantar í Fávitahælið í Kópavogi frá 1. janúar næstkom- andi. — Laun samkvæmt launalögum. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirhjúkrunarkona Kópavogshælis, sími 3098. Skrifstofa ríkisspítalanna. , Super Ikonta 6x9 cm. til sölu. Tessar 1:3.5 f=10.5 cm. linsa, innibyggður fjarlægðarmælir, gulur filter og leðurhylki. General Electric ljósmælir fylgir. Verð ca. kr. 2700.00. Upp- lýsingar Laufásveg 8, kjallara, gengið inn frá Skál- holtsstíg. Mundnrínur sérlega góð tegund fyrirliggjandi. Heildverzlun Björgvins Schram Símar 82780 og 1653. G <! c I.EIR hentug jólagjöf fyrir börn. REGNBOGINN Laugavegi 62. Sími 3858. <: f'. r. m í ■ . GUÐRÚN TORFADÓTTIR úr Breiðafjarðareyjum andaðist miðvikud. 17. þ. m. Aðstandendur. Móðir okkar GUÐBJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR, Vesturgötu 54 andaðist 18. þ. m. að Elliheimilinu Grund. Helga Sigurðardóttir Eiður Sigurðsson. Jarðarför mannsins míns ÞORGEIRS GUÐJÓNSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni, mánudaginn, 21. desember . n.k. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins íátna kl. 12.45. — Blóm, afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á einhverja líknarstofnun. Jódís Ámundadóttir. Hjartanlegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓNS ÞORSTEINSSONAR skósmíðameistara. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna Jónína Gísladóttir. Hjartans þakkir vil ég færa öllum þeim, er sýndu mér samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins míns INGÓLFS KETILSSONAR Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól. Sigrún Guðmundsdóttir og börn. Innilegustu þakkir færum við öllum, sem veittu okkur aðstoð og sýndu okkur samúð og vinarhug í sambandi við andlát og jarðarför VALGERÐAR JÖNSDÓTTUR frá Gröf í Þorskafirði. Vandamenn. Mínar beztu þakkir vil ég færa öllum, sem hafa hjálp- að mér og sýnt mér samuð með skeytum og á annan hátt við dauða og jarðarför INGVARS FRÍMANNSSONAR Ytri-Skógum. Einnig þakka ég gjafir til minningar um hann. Guðrún Pétursdóttir Ytri-Skógum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.