Morgunblaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. des. 1953
MORGUISBLAÐIÐ
f
BékathiÍ
Bmcjct Btynjiifssctutr
Það er ssgin snp —
Bækurnor frú Brugu
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á fimmtíu ára
f
afmæli minu. — Lifið heil. .
Siggeir Lárusson.
illlar- og prjónaverksmiðja
Ó. F Ö.
opnar í dag útsölu í Þingholtsstræti 3
undir nafninu
Seljum þar allar tegundir af prjónafatnaði úr íslenzku
og erlendu garni. Einnig lopa og allar gerðir af bandi
litað og ólitað, með hagstæðara verði, en áður hefur
Allar tegundir af dömu-
peysum, einlitum og
munstruðum í mörgum
litum, aðeins úr beztu
tegundum af erlendu
garni.
Drengja-
og tápupeysiiir
í fjölbreyttu úrvali með
alls konar myndum. —
Allar stærðír. Allt úr
erlendu ullargarni.
Allar tegundir af herra-
sportpeysum, herravest-
um, margar gerðir. •—
Mörg munztur og litir.
Allt úr erlendu garni.
VERKAMANNAPEYSUR. — Bestu fáanlegu sjósokk-
ar úr íslenzku garni.
Þegar þið veljið jólagjöf-
ina þá veljið smekklegan
og nytsaman hlut.
Bezta jólagjöfin er
Myndapoysa
frá Ó. F. Ó.
Ullarvörub úðirt
Þingholtsstræti 3
Laugavegi 118
PELSAR
JAKKAR
CAPE
STÓLA
HÁLSSKJÓL
OCELLEEN — MÍNKALEEN
ERMALEEN — PERSHNELLE
NimON
Bankastræti 7, uppi
KRON
vefnaðarvörude ild
Hvers vegna er alltaf ös hjá okkur ?
Vegna þess, að við höfum mikið úrval af nytsömum vöium
íil jólagjafa, á hagstæðu verði.
Opið til klukkan 10 í kvöld.
KRON
vefnaðorvorudeild
}
I
I
l
I
|
í
|
l
1
|
ELECTRONIC FLASH
fyrir allar teg. af ljósmyndavélum, 6 gerðir. - Verð frá kr. 978,25
Tiivalin jólagjöi!
Bílabúðin
Hafnarstræti 22 — Sími 3175
Aukið vitamín fæðunnar með hinum Ijúffengu APPELSÍMLIVl scm fást í hverri búð