Morgunblaðið - 19.12.1953, Blaðsíða 16
Yeðurúllif í dag:
SA rok og rigning fyrst. Hvass
SV og skurir síðdegis.
5
293. tbl. — Laugardagur 19. desember 1953.
dagar
til
jöla
Flak flugvélariitnar fundið
oorðan Kötlugjár í 1000 m hæð
Talið að einhverjir hafi komizt af
MILLI hádegis- og nónbils í gær, tókst amerískri leitarflugvél
frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli að finna hina týndu flugvél.
Hafði hún rekizt á Mýrdalsjökul. Fullvissa fékkst fyrir því, að
**inhverjir af áhöfn flugvélarinnar hefðu komizt lífs af. — Blaða-
J'.jónusta varnarliðsins skýrði Mbl. frá þessu í gærdag. Mun flug-
vél sveima yfir jöklinum í nótt til aðstoðar og leiðbeiningar við
fc.jálparmenn, ef með þarf.
Flugvélin var við Vestmanna-^
eyjar og síðast var vitað um
ferðir hennar í færradag, er hún
ðágstöddum veilfur
jólaglaðnlngur
í G Æ R fóru skátar um út-
hverfi Reykjavíkur og söfn-
uðu fé fyrir Vetrarhjálpina.
Seint í gærkvöldi hafði verið
skilað til skrifstofunnar 8632
krónum og eftir var að skila
úr 4 söfnunarhverfum. Hefur
því í úthverfunum safnazt
miklu meira nú en í fyrra en
þá nam heildarsöfnun þar
7877 krónum.
Stefán A. Pálsson forstjóri
Vetrarhjálparinnar bað blaðið
að færa öllum Reykvíkingum
þakkir fyrir undirtektir þeirra
við gott málefni og góðan
stuðning við að veita bágstödd
um jólaglaðning.
hvarf. Níu menn eru í flugvél-
inni.
Flugstjórinn á amerísku leitar-
flugvélinni taldi sig hafa séð
jnaann á vakki við flak flugvél-
arinnar, en úhn hafði rekizt á
jökulinn í um 1000 m hæð, á
fláka norðan Kötlugjár.
LEIÐANGUR FRÁ
VÍK f MÝRDAL
Fréttaritari Mbl. í Vík í Mýr-
-dal, sr. Jónas Gíslason, símaði
Mbl. í gærkvöldi um viðbúnað
ieitarmanna. — Hingað til Víkur
komu í dag um klukkan hálf-
fjögur fimm manna leitarsveit
undir stjórn Magnúsar Þórarins-
sonar. — Þeir höfðu síðan sam-
band við Ragnar Þorsteinsson að
Höfðabrekku, formann björgunar
.sveitar Slysavarnadeildarinnar,
og var ferðin upp á jökulinn
ákveðin. Er skemmst frá því að
segja, að Ragnar í Höfðabrekku
gerðist fylgdarmaður leiðangurs-
manna Flugbjörgunarsveitarinn-
ar upp á jökulinn, en með Ragn-
ari fóru tveir synir hans. Munu
þeir ekki létta ferðinni fyrr en
tjeir koma á slysstaðinn, sem tæp
lega verður fyrr en milli 3—4 í
nóU. Með þeim félögum fóru og
7 rnenn úr Álftaveri og var farið
á fjórum bílum.
HÍU KLSX. FERÐ
Ekið var austur að Hólmsár-
torú í Skaftártungu, þaðan út af
Jþjóðveginum, sunnan árinnar í
stefnu á Sandfell, sem er austur
undir jöklinum. —• Þar átti að
teggja upp á jökulinn. — Töldu
ínennirnir frá Álftaveri sennilegt,
að bílfært væri alla leið, þó ekki
cé liún greiðfær og freðalagið
eríitt. Gert var ráð fyrir að leitar
Kokkurinn, sem var vel útbúinn,
myndi koma að Sandfelli um kl.
10—11 í kvöld. En þaðian að
Jþeirn stað, sem flugvélin er, norð-
«m Kötlugjár, er allt að 4 klst.
*anga.
Héðan úr Vík lagði Brandur
/Stefánsson af stað á snjóbíl sín-
tiin. Hann ætlaði að reyna að
komast alla leið á bílnum og
leggja upp á jökulinn norður af
Sólheimum, en þar er jökullinn
g'i'eiðastur uppgöngu og um 18
km leið að slysstaðnum. — Með
liönum voru fimm menn. Veður-
.spá var ekki hagstæð.
Þýzka ríkið íær
aftur Túugötu 18
MEIRIHLUTI fjárveitinganefnd-
ar gerði það að tillögu sinni í
sambandi við afgreiðslu fjárlag-
anna, að heimila ríkisstjórninni
að afhenda sambandslýðveldi
Þýzkalands húsið Túngötu 18.
Hús þetta var eign þýzka rík-
isins þar til að stríðslokum, að
það var tekið upp í stríðsskuidir
Þjóðverja og flutti dómsmála-
ráðuneytið og félagsmálaráðu-
jueytið í. húsið skrifstofur sínar.
Samanburður á fjárhagsáætlun
Reykjavíkurbæjar 1953 o» 1954
HÉR fer á eftir tafla, sem sýnir helztu Ilði frumvarps til fjár*
hagsáætlunar Reykjavíkurbæjar fyrir 1954 ásamt samsvarandi
liðum 1953 til samanburðar.
Fjárhags- Fjárhags- Hækkun Lækkura
áætlun 1953 áætlun 1954
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
R E K S X U R :
Tekjur:
Tekjuskattur ............. 91350 91350 0
Fasteignaskattur .......... 6600 7000 400
Ýmsir skattar ............. 600 600 0
Arður af eignum .......... 2373 2473 100
Arður af fyrirtækjum...... 1750 2260 510
Ýmsar tekjur .............. 385 385 0
Á Laugaveginum er margt um manninn þessa dagana og maður
finnur að jólin eru að nálgast, þegar fólk rogast fram hjá með stór
jólatré í fanginu. Það er nú líka svo, að jólatrén eru að vissu leyti
tákn þessarar miklu hátíðar, sem framundan er. — í gærdag tók
ljósmyndari Morgunblaðsins þeessa mynd fyrir utan jólatréssöluna,
Laugavegi 7.
Smílasamningur um nýlt skip
til Borgarnesferða væntan-
lega gerður á næsta ári
INNAN skamms mun Skallagrími h.f. í Borgarnesi hafa borizt sex
tilboð frá erlendúm skipasmíðastöðvum um smíði á skipi til að
halda uppi ferðum milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness.
I -----------------
103058 104068 1010
Gjöld:
Stjórn kaupstaðarins 7579 7730 151
Löggæzla 5485 5620 135
Brunamál 2775 2775 0
Fræðslumál 9930 9965 . 35
-Listir, íþróttir og útivera .... 4300 4190 110
Hreinlætis- og heilbrigðismál 9480 9685 205
Félagsmál 32577 32662 85
Gatnagerð og umferð 13910 19540 5630
Fasteignir 2477 2477 0
Vextir 1100 800 300
Óviss útgjöld 820 700 12»
Vantalin vísitala* 425 0 425-
Fært á eignabreytingu 12200 7924 ■1270
103058 104068 6241 5231
EIGNABREYTINGAR: Tekjur: Afgangur skv. rekstraráætlun 12200 7924 4276
Lögboðin framlög ríkissjóðs til skólab. og heilbrigðisst. Lán til heilbrigðisst. o. fl. 2000 3800 4000 3800 2000
14200 15724 5800 4276
Gjöid:
Byggingaframkvæmdir .... 11000 12500 1500
Áhaldakaup 1500 1500 0
Afborganir 1700 1724 24
14200
15724
1524
*Þessari fjárhæð er nú dreift á viðkomandi kaupgjaldsliði í
áætluninni, og hækka þeir af þeim ástæðum nokkuð.
Samkvæmt afgreiðslu fjárlaga
fyrir 1954, er ríkisstjórninni j
heimilt, að ríkissjóður auki hluta I
fé sitt í félaginu, þannig, að ríkis- J
sjóður eigi jafnan Vs af hluta-
fénu. Takmarkast þó hið nýja
framlag ríkissjóðs við 600,000
krónur. Er þetta endurveiting og
heimild frá síðasta ári, nema
hvað takmarkið er hækkað úr
200 þús. kr. í 600 þús. krónur.
HLUTAFE 1,8 MILLJ.
Með þessu verður félaginu gert
kleift að aúka hlutafé sitt upp í
1,8 milljón króna, án þess að
hlutföll milli ríkissjóðs og ann-
arra hluthafa raskist. — Þá er
ríkisstjórninni og heimilt að
ábyrgjast lán fyrir félagið að upp
hæð allt að 60% af kaupverði
hins nýja skips, þó eigi yfir 3,6
milljónir króna, enda er talið að
nýtt skip muni ekki kosta yfir 6
milljónir króna. Hlutafé Skalla-
gríms er nú um 830 þús. krónur
og verður um 2,5 milljónir kr.,
þegar hin fyrirhugaða hlutafjár-
aukning hefur verið lokið.
Nú munu þegar hafa borizt 3
tilboð í smíði skipsins, en önnur
þrjú væntanlega næstu daga, en
öll eru þau erlendis frá. Standa
vonir til þess að snemma á næsta
ári. verði gerðir samningar um
smíði á nýju skipi fyrir Skalla-
grím í Borgarnesferðir.
Síinsti fundur Nd.
sumþykkti tvenn lög
Á FUNDI Neðri deildar Alþingis, sem haldinn var þegar að lok-
inni atkvæðagreiðslu um fjárlögin voru samþykkt tvenn lög. I
fyrsta lagi lög um útflutningsgjald af sjávarafurðum og í öðru
lagi um löggilta endurskoðendur. — Þá var kjörinn gæzlustjóri
Söfnunarsjóðs íslands í stað Gísla Guðmundssonar alþingismanns,
sem hefur sagt því starfi af sér. Jóhannes Elíasson fulltrúi var
kjörinn í þetta starf.
® Þetta var síðasti fundur deild-
arinnar fyrir jól. Ávarpaði for-
Einar Krisijánsson
vekur hrifningu
í Höfn
FYRIR nokkru söng Einar Krist-
jánsson, óperusöngvari, aðalhlut-
verkið í óperunni „Albert Herr-
ing“ í Konunglega leikhúsinu í
Kaupmannahöfn.
Einar hlaut mikið lof fyrir frá-
bæran söng og leik í óperunni. —
Blaðið Politiken ber mikið Jof á
frammistöðu hans, og telur Ein-
ar*hafa leyst hlutverkið af hendi
með hinum mesta glæsibrag.
seti hennar, Sigurður Bjarnason,
þingdeildarmenn í fundarlok og
árnaði þeim gleðilegra jóla og ný
árs. Jafnframt þakkaði hann öll-
um þingdeildarmönnum ánægju-
lega samvinnu við sig sem for-
seta á þeim hluta þingsins, sem
liðinn væri.
Utanbæjarþingmönnum árnaði
hann góðrar heimferðar og heim-
komu.
Einar Olgeirsson, 2. þm. Reyk-
víkinga, tók þvínæst til máls og
árnaði forseta gleðilegra jóla og
nýárs og þakkaði honum fyrir
hönd þingdeildarmanna góða
samvinnu. Bað hann þingmenn
taka undir þessar óskir sínar með
því að rísa úr sætum sinum.
Jólafagnaður sjó-
manna á Sjómanna-
stofunni
EINS og um undanfarin jól
heldur Sjómannastofan,
Tryggvagötu 6, jólafagnað fyr
ir sjómenn á aðfangadag jóla.
Er jólafagnaður þessi bæðí
fyrir innlenda og erlenda sjó-
menn og hefst með borðhaldi
kl. 5 á aðfangadagskvöld.
Akranes-Keflavík
KEFLAVÍK
AKJBANES
28. leikur Keflavíkur;
IId8—d4