Morgunblaðið - 20.12.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1953, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Sunnudagur 20. des. 1953 ®Q^.íj^(^CF*Q=^(r*<'2=*!(r=<Q=*:CF1<<Í^<(F*:Q=z'.(s=*C!=>:<sz^Q=*:<s=^<±*'.G= : p i9 a k fk 0. Tá, m kemur á markaðinn í jan úar k 1. Sterkur, fallegur keðjuhanki. ★ 2. Breiðár og klaéðilégar axlir. •k 3. ísettar ermar, vel sniðnar. k 4. Breið og falleg horn. k 5. Þægileg ermavídd, sem auðveldar allar hreyfingar. k 6. Stungið, breitt belti. k 7. Hentugur innanávasi. k 8. „TROPAL“ vattfóðrið er bezta einangr- unarefni, sem til er í yfirfatnað. Þetta er efnið, sem Bretar nota í skjólfatnað orustuflugmanna sinna. Það á ekkert skylt við ameríska fóðrið, sem lítur svipað út, en hefur sáralítið hitagildi. Engin önnur flík, sem framleidd er á ís- landi, hefur „TROPAL“ fóður. ■k 9. Alullar gabardín, fallegt og gott. k 10. Með einu handtaki má taka fóðrið úr, aðeins með því að renna rennilásnum, sem er úr aluminium blöndu og er því ótrúlega léttur. k 11. Frakkinn er einnig fóðraður með satin fóðri á venjulegan hátt þannig, að þegar TROPAL“ fóðrið er tekið úr, er frakk- inn orðinn að léttum fallegum spari- frakka, alfóðruðum satin fóðri. Raun- verulega sláið þér tvær flugur í einu höggi með því að kaupa „PÓLAR“ frakka, þér fáið bæði hlýjan vetrar- frakka og léttan sparifrakka. g Enginn annar frakki, sem hér fæst, býður yður alla þessa kosti. — Munið PÓLAR VERKSMIÐJAN FRAM H.F. REYKJAVÍK Mikið urval Þetta er úrið, sem minnir yður á, ef þér eruð gleyminn. Þetta úr hefur farið sigurför um allan heiminn. Úrum Klukkum Steinhringum Nælum Borðbúnaði Þetta er Atmos-klukkan Eiiífðar klukkan scm aldrei þarf að trekkja upp. Stórt úrval nýkomið af J AEGER- úrum og klukkum. JAEGER-LE COULTRE verksmiðjurnar eru stofnaðar 1833 og byggja því á 130 ára reynslu. 10^ Laugavegi 30 Sími: 3462.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.