Morgunblaðið - 23.12.1953, Page 1

Morgunblaðið - 23.12.1953, Page 1
40. árgangur 299. tbl. — Miðvikudagur 23. desembér 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsins HEKLU barna- og unglingapeysurnar eru svo vinsælar, að unnið er nótt og dag í verk- smiðjunni til að íuilnægja eftirspurninni. P iysurnar eru úr íslenzkri ull, unnar af ís- Ienzkum Iiöndum og henta bezt íslenzku veðurfari og íslenzkum aðstæðum. MERKIÐ TKYGGIR GÆÐIN Verið þjóðleg! Veljið íslenzkar iðnaðarvörur til jólagjafa! Árið 1953 hefur Fataverk- smiðjan HEKLA á Akur- eyri náð því takmarki að framleiða flík á hverri mín- útu. Með hverri skipsferð og hverri bílferð streyma HEKLU-VÖRUR út um alla byggð landsins Heklu nælon-ullarsokkarnir spara hús- mæðrum þúsundir vinnustunda, sem áður fóru í að stoppa sokka. Þessir sokkar eru nú vinsælastir allra herra- sokka. 50% ull, 50% nælon, háir, lágir, hlýir, sferkir, brúnir, bláir, svartir gráir. Ungir og gamlir dást að . . . . . HEKLU-vörum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.