Morgunblaðið - 23.12.1953, Page 8

Morgunblaðið - 23.12.1953, Page 8
8 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. des. 1953 Lokað u-n áramót I j vegna flutnings. : ■ « ;■ Þeir, sem eiga tau i hreinsun hjá ekkur, sæki það fyrir ’ ■ 31. desember. — Gleðileg jól, gott og farsælt nýtt ár, | '■ ■ ; þökkum viðskiptin á liðna árinu! ; : ÞVOTTAHÚSIÐ LAUG II. F. ■ ■ a ■ Laugaveg 84 i Frímerkja- safnarar - 10 teg. Frímerkjaalbúm 3 — 6 — 6 — Innstungubækur Límmiðar Stækkunargler Frímerkjatengur Frímerkjakatalogar Frímerkjapakkar verð frá kr. 9.50—110.00 — — _ 6.70— 38.00 — _ — 0.70— 6.50 — — — 4.50— 65.00 — 10.00 — — — 7.50—150.00 — — — 1.50— 50.00 Frímerkjasett og einstök merki, ótrúlega fallegt og ódýrt úrval. Sérstök kort fyrir frímerkjasafnara. — Frímerki óuppleyst af pappír, í pökkum frá kr. 5.75 til kr. 25.00. Látið okkur útbúa fyrir yður jólapakkann handa frímerkjasafnaranum, það verður vinsæl jólagjöf. JÓN AGNARS FKÍMERKJAVERZLUN S/F Bergstaðastræti 19. Opið í dag kl. 3—12 e. h. :■ I Tízkan ■ er á okkar bandi FALLEG PEYSA er góð JÓLAGJÖF Gjörið svo vel að Iíta inn jJrjónaó tojan li.j. Skólavörðustíg 12 u;**K"K*.K**>*K"K**K.*:**K..:..:..:..:.*:..:..K":..:..K..:*.K..:..:..K“K..:..K..:..:..:*.:..:.*:. p I Tilkynning (■ frá Hitaveitu Reykjavikur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hétíðarnar verður kvörtunum veitt við- taka í SÍMA 5359, milli kl. 10—14. ■ : Hitaveita Reykjavikur !■ m K**:**x**:**:*.:**:*.:**:-:**:.*:**>*:**:*.:.*:*.:*.:*.:*.:*.:..:**:*.:*.:*.:..:**:**:.*:*.:**:**:**:**:..:**:*.:..:.*:*.:**:*.:*.:~:* APPELSINUR MELÓNUR MANDARÍNUR fyrirliggjandi. ■ ’ : (L^ert ^JJriótjánóóon (J (Jo. li.j. Það er því miður satt að austan járntjaldsins æsa valdhafarnir alþýðu manna til kröfugöngu þar sem borin eru spjöld með níð- og hæðnisyrðum um hinn frjálsa heim. Slíkar kröfugöngur eru sízt til þess fallnar að skapa vináttu þjóða í milli og frið sem kommúnistar hafa einkaleyfi á að tala um. — Myndin er af einni slíkri kröfugöngu sem efnt var til í Berlín. Skoiimyndir af leiðtogum Vestuvveld- jnna voru bornar í kröfugöngunni og vígorð Iýðs ns voru: „5 ára áætlun fyrir friði gegn stríðsæs- ngamönnunum og þeim er ráðast vilja á okkar öðurland“. Vilja verðjöfnim á rafaia ffni fj ÁR 1953, fimmtudaginn 19. nóv. boðaði stjórn Bf. Þ. saman á fund á Fosshóli kjörna fulltrúa úr öllum sveitum Þingeyjar- sýslu samkvæmt ákvörðun fund- ar á sama stað 19. sept. þ. á., sem eiga að mynda raforkuráð d raforkunotendafélagi sýslunn- ar. Formaður Bændafélagsins, Jón Sigurðsson í Yztafelli, setti fund- inn og nefndi til fundarstjóra Baldur Baldvinsson en til fund- arritara Jón Gauta Pétursson pg Jón Haraldsson. Ennfremur ósk- aði bann þess að sýslumaður Þingeyinga, Júlíus Havsteen, sem mættur var á fundinum og starf- að hefur að framgangi raforku- mála sýslunnar undanfarið, gæfi skýrslu um þau störf. 1. Sýslumaður Júlíus Hafstein gaf þá skýrslu sína. Hafði hann verið í Reykjavík á umliðnu hausti og starfað þá ásamt þing- manni kjördæmisins, Karli Krist- jánssyni að því að fá rafmagns- málum héraðsins hrundið í fram- kvæmd. Eftir það ræddu fundar- menn þesesi rafmagnsmál, skýrðu frá fundahöldum í sveitunum og gátu um samþykktir, sem þar voru gerðar. 2. Kosin fimm manna stjórn Rafmagnsnotendafélags Þingey- inga. Kosningu hlutu: Jóhannes Laxdal, Jón Gauti Pétursson, Baldur Baldvinsson, Teitur Björnsson og Jón H. Þorbergs- son. Samþykkt var eftirfarandi til- laga: Fulltrúar i félagi raforkunot- enda í Suður-Þingeyjarsýslu, staddir á fundi að Fosshóli 19. nóv. 1953, samþykkja eftirfðr- andi: 1. Fundurinn telur það eitt af höfuðviðfangsefnum íslendinga næstu ár að veita rafmagni um sveitir landsins. 2. Fundurinn telur framlag það, sem frumvarp til fjárlaga fyrir 1954 ætlar til raforkufram- kvæmda algerlega ófullnægjandi, jafnframt því, sem hann telur það skýlaust brot á yfirlýstum stjórnarmyndunarsamningi. Skor ar hann því á Alþingi að standa við gefín loforð stjórnarflokk- anna um þetta efni. 3. Fundurinn telur óeðlilegt og ósanngjarnt að rafmagn til sveita sé selt hærra verði en annars staðar, og skorar á Alþingi að samþykkja framkomið lagafrum- varp um verðjöfnun á seldu raf- magni. Jafnframt s-korar fundurinn á raforkumálastjórn ríkisins að gera þær breytingar á gjaldskrá héraðsrafveitanna, að afnumið verði fastagjald véla til súg- þurrkunar á heyi, og einingar- gjöld þau, sem nú er krafizt af búpeningshúsum, án þess að slíkt leiði til hækkunar á kílóvatta- stund. 4. Fundurinn lýsir yfir að hann telur þau héruð, þar sem okru- ver landsins eru staðsett, eigi að ganga fyrir öðrum um dreifingu rafmagns frá þeim, enda telur fundurinn að ekki eigi að koma til mála að reisa ný orkuver fyrr en betur er búið að nýta þá orku, sem þegar er virkjuð. 5. Fundurinn skorar á Alþingi og ríkisstjórn að gera ráðstafanir til þess að efla Veðdeild Búnað- arbankans svo að hún verði fær um að lána þeim bændum fé til greiðslu heimtaugargjalda, sem þess þurfa við. 6. Fundurinn telur að hagfelt sé að sýslufélögin, hvert á sínu svæði önnuðust um framkvæmd- ir við lagningu raflagna undir yfirstjórn raforkumálastjóra ríkisins. Menntaskólanemar sjá Heksen í CÆR gafst Menntaskólanem- cnc.um kostur á að sjá dönsku !ivikmyndina Heksen, sem hér var sýnd nýlega á vegum Filmíu. Sem kunnugt er fjallar myndin um galdraofsóknir miðalda og þótti hún lýsa svo vel hugsunar- hætti þessa merka límabils mann kynssögunnar, að Jitið var á sýn- inguna sem kennslustund í mið- aldasögu. — um tiu leytið mátti sjá nemendur streyma niður í Tjarnarbíó og að sýningu Jok- inni var haldíð aftur í skólann og kennslu haldið áfram að vanda. — Yfir 300 MenntaskóJanemend- ur sáu myndina. J^aalóh ■ Blcð og tímarit • Nýtt kvennablað, desemberheft- ið, flytur góðar greinar: „Kleó- patra“ í þýðingu Sigúrlaugar Björnsdóttur. Úr Þýzkalandsför. eftir Matthildi Gottsveinsdóttur. Kvæði: Til íslenzku konunnar, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti, og Frú Soffía Ing- varsdóttir fimmtug, eftir Lilju Björnsdóttur. Framhaldssöguna eftir Guðrúnu frá Lundi. Ritdóm um Dísu Mjöll, nýja sögu Þórunn- ar EJfu Magnúsdóttur o. fl. Heimilisblaðið, jólahefti er ný- komið út. Efni er margvíslegt; greinar, sögui', krosgáta, skrítlur o. fl. Á forsíðu er ljósmynd eftir PáJ Jónsson. Ökuþór, jólahefti nýkomið úi Er heftið margvíslegt að efni og skreytt fjölda mynda. EimreiSin, 4. hefti 39. árgangs, er nýkomin út’og hefst á kvæðinu Aldarminning, um Stephan G. Stephansson skáld, eftir Pál H. Jónsson. Benedikt Gíslason frá Hofteigi ritar ítarlega grein um VaJtý á grænni treyju, sögnina og sannfræði hennar. Þá er smásagan Það þyrfti að pressa buxurnar, eftir Svein Bergsveinsson, með mynd höfundar. Ennfremur er í heftinu kvæði eftir sama höfund, en lmnn er nú kennari við Berlínar háskóla. Þá er grein með myndum eftir Ingólf Davíðsson, sem nefn- ist Á austurleiðum enn. Hún amma mín nefnist grein með mynd, eftir Svein Sigurðsson. Þá er greinin KalígúJa og musterið í Jerúsalem, sem Magnús Jónson prófesor hef- ur þýtt úr Fornfræðum sagnarit- arans fræga Flavíusar Jósefusar. Þá er kvæðið Hús eftir Rósberg G. Snædal og Sólglit á hjarni eftir Þóri Rergsson. Þá er í Jieftinu þáttur um leiklist með 4 myndum, rits.já um bækur eftir ýmsa, o. fl, Jólakort Kvenfélags Háteigssóknar fást í ýmsum bóka- og ritfanga- verzlunum bæjarins og í verzlun- um í Háteigssókn. Þau fást enn- fremur hjá frú Halldóru Sigfus- dóttur, Flókagötu 27 og frú Lauf- eyju Eiríksdóttur, BarmahJíð 9. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! % Munið jólakort Neskirkju!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.