Morgunblaðið - 23.12.1953, Qupperneq 10
10
MORGUNBLA0IÐ
Miðvikudagur 23. des. 1953
Bezta te á markaðinum
frá því á dögum Dickens.
Fáanlegt í pökkum ódýrt
— einnig í skrautöskjum.
Biðjið ávallt um
PICKWICK-TE
j Biskups-
fungnabækur
; Framh. af bls. 9.
■ er sagt frá snillingnum Guð-
: mundi á Brekku og erfiljóð um
■ hann, er séra Páll Sigurðsson
: (seinast prestur í Gaulverjabæ)
; orkti um hann. Annars er ekki
: ætlunin að rekja hér efni rits-
; ins, heldur að benda bókamönn-
: um á það, og þeim er fást við
; þjóðleg fræði og ættfræði. Ritið
! á erindi miklu víðar en til þeirra
; sem í Biskupstungum búa, eða
! þaðan eru upprunnir. Og það er
; merkilegt fyrir þá sök, að það
I skuli vera rit einnar sveitar. Áð-
; ur létu menn sér nægja að gefa
I út skrifað sveitarblað. Hér er
; prentað ársrit með mörgum
I myndum. Skyldi þetta ekki stafa
; af því, að enn sé ékki út kuln-
■ aður sá gróður er í Biskupstung-
; um festi rætur meðan Skálholt
■ var biskupssetur og fremsta
; menntasetur landsins?
■ Nýjan Ijóma mun enn leggja
: yfir Biskupstungur þegar Skál-
■ holtsstaður verður endurreistur,
: og þá mun ársrit þetta færast í
■ ásmegin ,og langlíft verða.
! Á.
auk þess að vera sérstaklega ætlað til að brenna og
skera með í tré, plastik og leður.
Ennfremur er það mjög ákjósanlegt til margskonar
föndurs. Fæst í smekklegum öskjum með ýmsum fylgi-
j — Siglufjörður
■
• Framh. af bls. 2.
! leikstarfsemi og gerir enn sam-
j hliða Leikfélaginu. Annars virð-
\ ist mér hæfileikar leikaranna á
: Siglufirði vera býsna miklir og
hjá ýmsum mjög góðir. Það væri
.. mikilsvirði fyrir þá að hljóta
■ nokkra undirstöðumenntun t. d.
! ef Þjóðleikhúsið aðstoðaði við
■ slíkt. Sérstaklega er þarna mik-
! ið af góðum grínleikurum.
■
■
j UPPLESTRARKENNSLA
; Karl Guðmundsson skýrir svo
: frá að honum hafi líkað mjög vel
■ að dveljast á Siglufirði. Auk leið
! beininga við leikritið kenndi
; hann upplestur. M. a. kenndi
j hann þremur drengjum að flytja
; kvæði á kvöldvöku Leikfélagsins
■ og fyrir móðurmálsdaginn fékk
; skólastjóri Gagnfræðaskólans
: hann til að undirbúa upplestur.
JóiaepHn komin
óskemmd og gðæný
Tvær tegundir.
„B E L O R T“ (ódýrari)
RAMBOUR FRANK (dýrari.)
Pantið í síma 3183 og 7020.
^y4^nar CjorJjjörJ C4o. kj.
LÆKJARGÖTU 4
ALLAR
STÆRÐIR
BARNASKAUTAR með lykli kr. 97.50.
LISTSKAUTAR kr. 172.00. — LISTSKAUTAR
á hvítum skautaskóm kr. 391.00.
HLAUPASKAUTAR á skóm kr. 575.00.
VE RZLUN
j — Enska knaffspyrnan
hlutum og leiðbeiningum í tveirp stærðum á kr. 98.00
og 190.00 settið.
Tæpast er til ákjósanlegri jólagjöf fyrir laghent fólk og
unglinga eldri en 10—12 ára. — Fæst aðeins í:
Framh. af bls. 8.
Lincoln 23 8 5 10 36-41 21
Bury 23 4 9 10 29-46 17
Brentford 23 5 7 11 17-42 17
Oldham 23 4 5 14 23-48 13
Preston — Burnley 1
★
Leikirnir á síðasta seðlinum
eru:
eru:
Aston Villa — Wolves 2
Blackpool — Arsenal x (2)
Chelsea — Cardiff 1
Liverpool — WBA x (2)
Manch. City — Sheff. U.td 1
Portsmouth — Tottenham 1
Preston — Burnley 1 (x)
Sheffield W — Manch. Utd (x) 2
Notts Co — Birmingham x
Plymouth — Fulham 1
Rotherham — Leicester 1 (x 2)
Swansea — Stoke 1
Laugaveg 63.
Ávaxtadrykkir
■
■
Assis — appelsínusafi á flöskum
Assis — sítrónusafi á flöskum
■ ■
Assis — appelsínusafi á dósum ■
m m
Mastro — eplasafi á flöskum
■ ■
■ ■
! Allt tilvaldir jóladrykkir, sem fást í öllum verzlunum. |
1; Heildsölubirgðir: :
;a ■
a ■
j MIÐSTÖÐÍN H.F. j
m •
m m
: Heildsala ->— Umboðssala. !
m m
Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438 ;
Jólakort Barnaspítalasjóðs
Hringsins
fást í verzlunum Pennans: I
Ingólfshvoli, á Laugavegi 38,
Skólavörðustíg 17 og í örkinni,
Austurstræti 17.
Vetrarhjálpin í Reykjavík
Skrifslofan í Reykjavík er i
bækistöð Rauða krossins í Thor-
valdsensstræti 6, sími 8085. —
Takið vel á móti skátunum, sem
koma méstkomandi miðvikudag,
fimmtu'áág og föstudag. —
Gleðjið .fátæklingana fyrir jólin!
Gleðjið blinda!
Gleðjið blinda um jólin og kaup-
ið blindra-kertin Skrautmáíuðu —
Þau fást m. a. hjá Silla og Valda,
Flóru og mörgum fieiri stöðum.
öllum ágcða af sölu þeirra er var-
ið til að gleðja blinda.
1|1
— ■*
Pearce Ouff’s
(frb. pírs döff)
er áreiðanlega elzta og viður- Z
kenndasta ger til bökunar, sem völ er á.
Húsmæður: Biðjið því um gerið í bláu dósunum. ;
— það bregst aldrei. ;
Heildsölubirgðir: j
Agnar Norðfjörð & Co. h.f.
Lækjargötu 4, sími 7020 og 3183. ;
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■r■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»
.......................mmmmmmmmmm....... mmuH
GERDOFT