Morgunblaðið - 23.12.1953, Page 12

Morgunblaðið - 23.12.1953, Page 12
16 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. des. 1953 ] GLÆSILEG ASTA BÓK ÁRSINS 1953 FORNAR GRAFIR EFTIR C. W. CER Mi. BJÖRN O. BJÖRNSSON íslenzkaði BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAE Stofnsett 1897 OG FRÆÐIMENN • 1 . I Odyrasta bókin 392 blaðsíður', þéttprentaðar í stóru broti og góðu bandi, með 105 myndum og kostar aðeihs 90 krónur og Skcmmtilegasta békin Heillandi frásagnir af afrekum og ævintýrum heimsfrægra manna við uppgröft á fornuni gröfum og fjársjóðum. ífeÍMSÚtbreiðsla Bókin hefur þegar komið út í Bandaríkjunum, Brasilíu, Bretlandi, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Grikklandi, Hollandi, ísrael, Ítalíu, Japan, Júgóslavíu, Kanada, Noregi, Svíþjóð, Spáni og með blindraletri, og alls staðar selst í óhemju upplögum. T. d. var búið að gefa út 277.000 eintök í Þýzkalandi um s. 1. áramót. „Fornar grafir og frasðimenn“ mun vcita yður óblandnar ánægjustundir. LSUTGAFUNNÁR Við höfum jafnan reynt að vanda sem mest til jólabóka okkar — í ár hefur skáldsagan Olivia, eftir Mariu Mannes orðið fyrir valinu. ® Olivia er fögur skáldsaga. • Olivia er bók um óvenjulegt og sérstætt efni, ® Olivia er í senn skemmtileg aflestrar og vekur til umhugs- unar um vandamál lífsins. ® Olivia fjallar um ástir og einkennileg örlög. • Olivia segir frá dulrænum öflurn og sterkum ástríðum. ® Olivia er bók, sem hlotið hefur mikla frægð erlendis, og vakið umtal og deilur. • Olivia er bók, sem jaínt ungir, sem eldri og jafnt karlar sem konur munu hafa ánægju af að lesa. Oliviti er tilvaiin jóflagjöf flianda usigiim stúiknm og lconum a 'ólzfellóútcýápc an Símar: 81860 og 82150.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.