Morgunblaðið - 29.12.1953, Page 2
2'
MORGUISBLAÐIO
Þriðjudagur 29. des. 1953 ;
Bería og sex félagar hans teknir af lífi
Framh. af bis. 1.
tilkynningin hafði verið gefin út. |
Hins vegar vissi allur heimurinn,
að engum blöðum væri um það
að fletta, að hverju stefndi. Dag-
ar Bería voru taldir. Einungis
var óvist, hvenær hann yrði tek-
inn af lífi.
Þó voru margir vestrænir
stjórnmálamenn þeirrar skoðun-
ar, að hann og félagar hans hefði
þegar verið líflátnir, er fyrr
Jtiefnd tilkynnirrg var upp lesin.
í sjálfu sér vakti tilkynningin
um fall Bería enga stórfurðu á
Vesturlöndum. Frá því að
Moskva tilkynnti eftir dauða
Stalíns, að Bería væri annar
valdamesti maður Ráðstjórnar-
ríkjanna, hefði tekið við innan-
rikis- og varaforsætisráðherra-
•cmbættinu, var ætíð búizt við,
að annaðhvort yrði hann fall-
óxinni að bráð í valdastreitu
Kremlbúa eða andstæðingar hans
og keppinautar.
I»að var hins vegar annað, scm
■ur.tlrun vakti: Andinn í til-
kynningunni, sem betur sýndi
en nokkuð annað þá ógnaröld,
sem nú ríkir í föðurlandi komm-
únismans.
Þar var rætt um „samsæri“,
„játningar", „svik“, „útsendara
heimsveldastefnu kapitalismans"
o. s. frv. Allt þetta stakk ger-
samlega í stúf við þau fagurmæli,
sem menn hafa átt að venjast
upp á síðkastið, eða síðan Malen-
kóvs-stjórnin tók við völdum.
Á Vesturlöndum var mönnum
ljóst, að tilkynningin um fall
Bería, réttarrannsóknirnar á máli
hans, játninga- og glæpayfirlýs-
ingarnar hefðu verið gefnar út
af knýjandi nauðsyn óvinsæliar
ríkisstjórnar. Atburðarrásin inn-
ar. Ráðstjórnarríkjanna hefði
krafizt þessara viðbragða Mal-
enkóvs.
Svo virðist sem tilgangur yfir-
lýsingarinr.ar heffii verið sá fyrst
og fremst að bcra fram nokkra
málsbót og um lcið afsökun
vegna kreppunnar í landbúnaðar-
máium Uússlands, cn jafnframt
er játað í hvílíkum erfiðleikum
Malenkóvs-stjórnin á heima fyr-
ir og einnig hvílíknr glundroði
þar ríkir, ekki sízt í landbúnað-
armálum.
Hmllvekjasidi löq Síalíns afiur n^fyð af Haienkov
En yfirlýsing saksóknara ríkis-
ins tók þar af allan vafa. Ef
einhver efaðist um, að Malen-
kóvsstjórnin ætlaði að stofna til
nýrra „hreinsana“, nýrrar ógnar-
aldar, þurfti hann ekki lengur
að vera í neinum vafa. — í til-
kynningunni, er út var gefin,
segir, að Bería hafi unnið með
sviksamlegum öflum, reynt að
stofna til samsæris og grípa völd-
in í sínar hendur og reka „ríkis-
stjórn alþýðunnar" frá völduna,
eins og komizt var að orði.
Segir þar og, að hann hafi
ætlað að koma kapitalismanum
aftur til valda í landinu.
í tilkynnir.gunni voru einnig
nefnd ncfn 6 annarra manna, sem
sagt var að starfað hefðu með
Bería að fyrrnefndurr) áformum
hans.
'Si
„Bería reyndi að eyðileggja öll
góð áform stjórnarinnar eins og
liann frekast mátti. Auk þess
gerði hann sér allt far um að
koma í veg fyrir framfarir í
Sovétríkjunum og barðist ætíð
gegn bættum kjörum alþýðunn-
a»-.
Þar er og sagt, að um málið
á hendur lionum og félögum hans
verði fjallaö samkvæmt lögum
írá l. des. 1934. Má geta þess hér
að til þcssara laga greip Stalín
alltaf, þegar hann þurfti að ryðja
keppinanturn úr vcgi. Þau tákna
fyrst og fremst algera skálm- og
ógnaröid og er sagt, að hrollur
fari um hvern Sovétborgara, sem
á þau heyrir minnzt.
í lögum þessum segir m. a.. að
hægt sé að rannsaka mál sak-
bornings og dæma hann að hon-
„Óvmyr flokksins ©g fjandmaður rskisins'
FYRIRMYND allra rússneskra
útiýminga eru útrýmingarnar
miklu í fjórða tug þessarar ald-
ar. Þær stóðu yfir í meira en 4
ár, eða frá ofanverðu ári 1934
til ársbyrjunar 1939. í þessum
manndrápum gengu þúsundir
manna fyrir ætternisstapa. Jafn-
vel er talið að Stalín hafi látið
drepa í þessum útrýmingum ein-
um mörg hundruð þúsundir
manna, þ. á m. marga af leiðtog-
iira rússneska kommúnista-
flokksins. Meðal fórnardýranna
voru margir vinir Stalins, félag-
ar í Æðstaráðinu, ráðherrar,
ambassadorar, hershöfðingjar
m.a. Mikhail Tukhachevsky hers-
höfðingi ásamt 7 samstarfsmönn-
um sínum o. s. frv.
Síðan varð hlé á morðunum
xim nokkurt skeið, og svo virtist
eem blóðsúthellingarnar mundu
hætta með öllu. Stalín óttaðist
ekki um sinn hag. Hann sat einn
að völdum, einráður um allt í
sínu víðlenda ríki. Og hann skrif-
aði meira að segja eftirfarandi
um þetta leyti: „Ósenniiegt er, að
við þurfum á fleiri „útrýming-
að Zialda á næstunni“
En dauði Stalins í marz s. 1.
hreytti rás viðburðanna. Ein-
valdsstjórn hans var úr sögunni
og við völdunum tóku margir
leiðtogar. í þeim hópi voru tveir
menn.sem upp úr stóðu. Annar
.var Georgi Malenkóv, forsætis-
ráðherra, Stór-Rússi, 50 ára að
aldri. Hann hélt kommúnista-
flokknum í járngreipum sínum,
átti bandamenn í hernum og
millistéttunum vini í öryggis-
lögreglunni. — Ilinn var Lav-
renti Bería, öryggís- og varafor-
sætisráðherra, frá Grúsíu, 54 ára
að aldri.
Hann stóð á gömlum merg,
hélt ör.vggislögreglunni undir
járnaga sínum og átti marga
stuðningsmenn meðal áhrifa-
manna um öll Sovétlýðveldin.
Fyrst í stað virtist sem þessir
menn deildu völdum sínum bróð-
urlega. En smám saman fóru að
berast fréttir frá Moskvu sem
bentu til þess, að Bería væri að
hrifsa til sín völdin. Menn úr
öryggislögreglunni, sem ekki
virtust þýðast Bería og stefnu
hans, voru miskunnarlaust myrt-
ir eða settir í fangelsi. Viðtækar
„hreinsanir" voru gerðar á
kommúnistavísu í ríkisstjórnum
ýmissa Ráðstjórnarlýðvelda,
gömlum „leiðtogum" var varpað
fyrir borð, nýir settir í staðinn,
og voru þeir allir eindregnir
fylgismenn Bería.
Fall Bería kom því eins og
þruma úr heiðskíru lofti. Það
var tilkynnt í júnímánuði s. 1.,
en sennilegt er, að Bería hafi
verið handtekinn nokkru áður en
sú tilkynning var gefin út. Sagt
var, að honum hefði verið varp-
að í stofufangelsi vegna þess að
það hefði komizt upp, að hann
„sé óvinur flokksins og fjand-
maður ríkisins.“
föiÍK
Fimm þessara manna voru lög-
| reglumálaráðherrar í ýmsum
Ráðstjórnarlýðveldum, og voru
i þeir handteknir skömmu eftir fall
Bería.
| í tilkynningunni er rekinn
svikaferill Bería og kveðið svo
i að orði, að hann hafi hafið
skemmdarstarfsemi sína í Baku
og Grúsíu 1919 og 1920.
Hrakfarirnar jáfaðer af leiðfogunum
í tilkynningunni segir enn-
fremur: „Ákveðið hefur verið að
láta nefnd Æðsta dómstóls Sovét-
ríkjanna fjalla um mál hans og
lrveða upp dóm yfir honum.“
Næstu 3 daga réðust Moskvu-
hlöðin og útvarpið látlaust á
Bcría með óhóflegum skömmum
og svívirðingum, þar sem hann
var kallaður „þjóðarsvikari" í
öðru hverju orði.
Síðan hætti þessi bægslagang-
ii r skyndilega. Þögn dauðans
iylgdi í kjölfarið, — einkenni
skálmaldar kommúnismans.
Siðan hófst Malenkóvs-stjórnin
handa um að reka stuðningsmenn
Bería úr öllum embættum. Yegna
þessara aðgerða mátti heyra
ruðninga mikla austur úr Rúss-
landi. Þar var ekki allt með
kyrrum kjörum.
Leið svo nokkur tími og minna
varð um stórtíðindi úr Rússlandi.
•— En að því kom, að þaðan bár-
ust miklar og merkilegar fregnir.
Malenkóv forsætisráðherra og
mágur hans Kruschev, aðalritari
lússneska kommúnistaflokksins,
lýstu því yfir á fundi Æðsta-
xáðsins hinn 8. ágúst s. I., að
stefna stjórnarinnar í landbúnað-
armálum hefði beðið algert skip-
brot, fólkið hefði hvorki í sig
né á.
Jafnvel gáfu þeir í fyrsta sinn
skýrslur um ástandið í þessum
málum. Af þeim mátti sjá, að
Rússar lifa við hina mestu ör-
birgð, — já, svo mikla, að þar
er helzt til að jafna kjör rúss-
neskrar alþýðu á hörmungarárum
keisaratímabilsins. — Að vísu
var vitað, að samyrkjubúskapur-
inn hefði brugðizt með öllu, en
fáa grunaði, að ástandið væri
með þeim endemum, sem raun
ber vitni.
Kváðust leiðtogarnir ætla að
snúa sér af einurð að lausn þessa
mikla vandamáls og reyna að
bæta úr brýnustu neyðinni. Álitu
því margir stjórnmálamenn víða
um heim, að kommúnistar myndu
reyna að Iciða hjá sér nýjar
blóðsúthellingar og víðtækar
„hreinsanir". Beríamálið yrði lát-
ið bíða.
Varð það m. a. haft við orð,
að Ráðstjórnin hygðist nú loks
gefa fólkinu brauð í stað skrípa-
leiks játningarréttarhalda og
gengdarlausrar valdabaráttu.
um f jarstöddum. Og yfirleitt gera
þau ráð fyrir dauðahegningu. —
Var því almennt gert ráð fyrir,
að réttarhöldin yfir Bería og fé-
lögum hans yrðu háð fyrir lukt-
um dyrum, eins og komið áefur
á daginn, og þykir jafnvel ekki
ósennilegt, að þeir hafi verið
skotnir löngu áður en tilkynn-
ing þess efnis var gcfin út, nú
fyrir jólin.
Nýjar úfrýmingar á næ.vla leifi
En nú hefur vaknað sú spurn-
ing hjá stjórnmálamönnum á
Vesturlöndum, hvers vegna Sovét
leiðtogarnir hafa þorað, eins og
nú er ástatt í ríki þeirra, að
stofna til nýrrar „hreinsunar"?
— Svarið við þessari spurningu
er að finna í eftirfarandi stað-
reyndum:
í fyrsta lagi hefur landbún-
aðurinn algerlega brugðÞt, eins
og fyrr greinir. Fyrir það þurfti
að sækja einhvern til ábyrgðar,
og má telja fullvíst, að Malcnkóv
og félögum hans hafi þótt heilla-
ráð að skclla skuldinni á Bería,
sem hafði farið með landbúnað-
armál um nokkurt skeið fyrr á
árum.
Um leið og Malenkóvs-stjórn-
in reynir að koma ábyrgðinni á
Bería, hrópar hún yfir landslýð-
inn, að hún muni gera sér far
um að bæta úr hörmungarástand-
inu og þeirri allsherjarneyð, sem
ríkir meðal rússneskrar alþýðu
um þessar mundir.
Stjórnmálamenn eru síður en
svo þeirrar skoðunar, að henni
takist að bæta úr núverandi á-
standi. Þessa árs uppskera Sovét-
harla ósennilegt, að Malenkóv
ríkjanna er um garð gengin og
fyrir höndum er þung ganga,
miklir erfiðleikar. Auk þess er
takist að varpa ábyrgðinni af sín-
um herðum yfir á herðar vinar
síns og flokksbróður, L. P. Bería.
í öðru lagi er hér um að ræða
venjulega valdabaráttu milli leið-
toganna, baráttu, sem ætla má,
að eigi sér alllangan aðdrag-
anda.
Af tiikynningunum um mál
Bería má ráða, að nýjar hreins-
anir séu í aðsígi.
Bería átti marga vini og stuðn-
irigsmenn. Eru þeir áhirfamenn
víðs vegar um öll Sovétríkin.
Enda hafði hann komið fylgis-
mönnum sínum til valda ails stað
ar þar sem hann gat því við
komið og á löngu valdatímabili
hafði hann góða aðstöðu til
þess. Þessa aðstöðu notaði hann
líka óspart. — Nú eftir fall hans
er einhlítt, að Malenkóvs-stjórnin
reynir að koma stuðningsmönn-
um hans fyrir kattarnef.
Malenkóv á áreiðanlega úr því
sem komið er enga ósk heitari
en þá. að afmá allar minjar um
völd Bería og áhrif.
eða tvo menn, heldur þúsundir
manna. Má og benda á, að eng-
inn vissi annað en V. MerkúlóY
aðstoðarráðherra og einn af sak-
borningum sæti enn í embætti
sínu, fyrr en hans var getið í
yfirlýsingunni fyrir jólin og frá
því skýrt, að hann hefði verið
tekinn höndum.
En hvaða áhrif má búast við
að fall Bería hafi á þróun innan-
ríkis- og utanríkismála Sovét-
ríkjanna. mætti spyrja. Þessi
spurning er yfirgripsmikil og get-
ur engin svarað henni til fuils
á þessu stigi málsins. En eitt er
þó víst, að öryggislögregla Ráð-
stjói’narríkjanna, sem undir for-
ystu Beria hefur um langt skeið
verið mesta vald þar í lanoi,
hefur beðið lægri hiut, — ekkí
fyrir Malenkóvs-stjórninni fyrst
og fremst, hcldur fyrir Rauða,
hernum.
j Enda má sjá af rnyndunum,
sem með þessari grein fylgja, að
Það sem gerzt hefur er, að fuil-
j trúi og yfirmaður hersins, Búig-
anin hermálaráðherra, skipar nú.
•ý’t' ýj* ' sæti það meðal forráðamanna
{Sovétríkjanna er Lavrenti B..da
' hafði áður. Enda feafa völd Rauða
hersins stóraukizt síðan Steíín
leið. Má ætla að þessar í * ær
myndir séu nokkuð táknrr nar
fyrir það, hvernig völd öryggis-
lögreglunnar, sem áður var ra.kk-
urs konar ríki í ríkinu, r.afa
íærzt yfir á herinn.
Mikiið giundroði
Að hinu leytinu er fullví.ú að
það sem vinsamlegt hefur komið
frá Sovétstjórninni undanfarna
mánuði stafi af innanríkisdeilum
og glundroða. Malenkóvs-sViórn-
in á við þvílíka örðugleika að
etja í innanríkismálum, að hún
verður að einbeita kröfu a sín-
um að lausn þeirra. Hefui- hún
því viljað halda frið við hin vest-
rænu lýðræðisríki og af þeim
sökum borið minna á frckju og
ruddamennsku hennar á alþjóða-
vettvangi upp á síðkastið en í tíð
Stalíns.
Þó að þessn hafi verið svo
háttað undanfarið, bendij- rrargt
til, að raunveruleg stefnubreyt-
ing hafi engin orðið, — að Stalín-
isminn hafi lifað Stalín af, eins
og eitt af stórblöðum hcims
komst að orði, þegar dómurinn
yfir Bería var kunnur oi Jiun.
Hefur það komið fram í mörgu,
og nú síðast í víðtækum útrým-
ingum, sem fylgt hafa kommún-
istaleiðtogunum frá uppkaíi en
færast nú í aukana.
í þessum „hreinsunum" hafa
kommúnistaleiðtogarnjr fórnað
fyrrverandi félögum sínum hverj
um af öðrum á altari vaidabar-
áttunnar myrt og drepið jafnt
seka sem sakiausa. Svo mun
einnig verða nú, þótt sá sem
fyrstur féll hefði mátt fyrir
I löngu ganga á fund feðra sinna.
i Bería var sekur. Um þao gætu
^sennilega milljónir manna vitn-
{að. Og nú hefur hann hlotið
sömu örlög og þeir, sem hann
• kom fyrir kattarnef. Nú hefur
j einn mesti böðull mannky ossög-
! unnar fallið fyrir kúlum féiaga
sinna og vopnabræðra. Slík ’nefir
saga kommúnismans verið frá
upphafi.
Hefur bsiö Sægri hlyí fyrir hernum
Þótt ekki sé getið ncma 6
fylgismanna Bería í tilkynning-
unni er vafalaust, að aðrir stuðn-
ingsmenn hans hafa ekki átt sjö
dagana sæla undanfarið.
Er hér ekki um að ræða einn
Hoskvu o« Pekiig
LUNDÚNUM, 28. des. — Til-
i kynnt hefur verið í Moskvu og
, Peking, að beint járnbrautarsam-
band verði tekið upp milli Peking
og Moskvu í byrjun næsta mán-
aðar.
Vegalengdin er um 5000 km.,
og er hin nýja járnbraut verður
tekin í notkun, styttist ferðalag-
ið milli þessara tveggja höfuð-
^ borga úr 14 dögum í 9 daga.
i —-Reuter-NTB.