Morgunblaðið - 29.12.1953, Síða 3
»
Þriðjudagur 29. des. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
3
ÍBtJÐiR
til sölu:
4ra herb. hæð í sænsku húsi
við Langholtsveg. Litið
herbergi í risi og bílskúr
fylgja. Laus til íbúðar nú
þegar.
3ja licrb. íbúð í kjallara í
Austurbænum. Sérhita-
veita.
4ra lierb. óvenju vönduð og
glæsileg íbúð, um 120 fer-
metrar, í kjallara í Hlíða-
hverfi.
Iíæð og ris i Skjólunum, alls
7 herb. ibúð í nýju húsi.
Getur einnig verið tvær í-
búðir.
3ja herb. hæð í ágætu standi
á hitaveitusvæðinu. Lau •
til ibúðar nú þegar.
Hús með tveimur 3ju herb.
íbúðum á hitaveitusvæð-
inu í Vesturbænum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR,
Austurslræti 9.
Sími 4400.
Eg kaupi
mín glcraugu lijá T Ý L I,
Austurstræti 20, því þau eru
bæð; góð og ódýr. Recept frá
öllum læknum afgreidd.
TIL 8ÖLL
4ra manna FORD JUNIOR
’46. iStaðgreiðsla ekki nauð-
synleg. Uppl. í Miðtúni 18
í dag. Sími 7019.
VELLA-TEMPERA
PERMANENT
liðar liárið mjúkl og nátl-
úrulefsa. Er sérstaklega gott
fyrir viðkvæina Iiúð, sem
þolir illa olíur.
Hárgreiðslustofan Perla
Eskililíð 7. — Sími 4116.
STIJLKÁ
vön að sníða og saurna ósk-
ast 'strax. Meðmæli æskileg.
Uppl. ekki gefnar í síma
Anna ÞórSardóttir,
. Sjafnargötu 9.
ÍBÚÐ
óskast strax.
GuSni Friðriksson.
Sími 6949.
Stúlka óskast
til þess að taka að sér lítið
heimili í veikindaforföllum.
Upplýsingar á Nórðurbraut
9, Hafnarfirði.
2—3 ihctrUfirgi
eða hæð í húsi óskast til
leigu. 3 fullorðnir í heimili.
Tilboð óskast send Mbl. sem
fyrst, merkt: „Rólegt - 376“
Duglcg og ráðvönd
ÍBIJÐ
utan af landi óskar eftir at-
vinnu. Vön hvers konar af-
greiðslustörfum. Uppl. í
síma 3157 í dag og næstu
daga.
Hafnarf jörður:
STIJLKA
ósltast til afgreiðslustarfa o.
fl. Upplýsingar á Austur-
götu 1. Sími 9255.
Peningenveski
tapaðist á Þorláksmesukvöld
á leiðinni frá Grundarstíg 5
að Laugavegi 27 B. Góðfús
lega skilist gegn fundar-
launum að Laugavegi 27 B.
Loflpre&sai
hentug fyrir málningar-
sprautu, er til sölu á Grett
isgötu 24 eftir kl. 6 í kvöld.
Vei'ð 1000 kr.
2 smokingar
til sölu. Nýr amerískur smo-
king á meðalmann. Annar á
háan mann. Uppl. á Laufás-
vegi 2, uppi.
Hósnæði
Hver vill leigja eldvi konu
1—2 herbergi, helzt með
eldunarplássi? Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
í síma 80981 eða 5782 kl.
5—8 síðdegis.
Ungur vclstjóri óskar nú
þegar eftir lítilli
íbúð til leigu
Fátt heimilismanna, prúð
umgengni. Tilboð, merkt
„Millilandasigling — 375“,
leggist inn á afgr. Mbl. eðn
í pósthólf 71.
Lán
Lána vörur og peninga til
skamms tíma gegn öruggri
tryggingu. Uppl. í síma 5385
Jón Magniísson,
Stýrimannastíg 9.
STIJLKA
óskast til eldhússtarfa og
önnur til afgreiðslustarfa.
Vaktaskipti.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Rúmgóð
3ja herb. íbúð
óskast til leigu. Mætti vera
í góðum kjallara. Standsetn-
ing kemur til greina. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
31. des., merkt „Ibúð - 373“.
Lsusar íbúðir
133 tsúlu
Góð þiúggja herbergja sbúð-
í'.rhæð á hitaveitusvæði í
austurbænum. Skipti á 6
herb. íbúðarhæð, fyrstu
hæð, helzt sem mest sér og
á góðum stað í bænum,
æskileg.
Tveggja herbergja kjallara-
íbúð með sérinngangi og
sérhita. Söluverð aðeins
kr. 90 þús. Höfum auk
þes til sölu 2ja, 3ja, 4ra,
5, 6 og 7 herbergja íbúðir,
sem verða iausar 14. maí
n. k. eða fyrr. Einnig’ hús
og ibúðir í smíðum.
Nýja Iaslei@nasa!an
Bankastræti 7. — Sími 1518
og milli kl. 7,30 og 8,30
e. h. 81546.
HERBERGI
óskast, helzt með einhverjuro
liúsgögnum. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „Melar —
377“.
Sigfús Halldórsson:
Sjö sönglög
komin í hljóðfæraverzlanir
„Við Vatnsmýrina“ o. fl.
Byggingafélagi
Maður, sem hefur fjárfest-
ingarleyfi fyrir verzlunar-
húsi, óskar eftir félagsskap
við duglegan ve^zlunar-
mann, sem helzt hefur ráð á
lóð. Tilboð, merkt: „305 —
378“, sendist afgr. Mbl.-
Rakeirar
Ilöfum „King-cutlcr'; rak-
linífa fyrirliggjandi. Stærð
ir 4/8" og 5/8".
Björn Arnórsso.i,
umboðs- og heildverzlun.
Bankastræti 10. Sírra 82328.
TBL LEBGIi
Tvær samliggjandi suður-
stofur. Reglusemi áskiliu.
Tilboð, merkt: „Hl'ðar —
381“, sendist Mbl.
TBL SÖLIJ
Alls konar kventatnaður.
skíði, stafir og skór, skaut-
ar, ritvél, pels og ýmislegt
annað. Uppl. Tjarnargötu
11, III. hæð, eftir ki. 7 dag
lega.
GRÆNAR
BALNIR ?
OPA NIDUMUDA ÍÍMf 7QQt,
Höfum kaupendur a5
Húsum
og íBnú&uim
af ýmsum stærSuhi.
Iláar útborganir.
Fasteigna- og verðbréfasalan.
Rannveig Þorsteinsdóttir.
Sími 82960.
Hjón vantar íbúð strax. —
Ilúshjálp upp í húsaleig-
una. Tilboðum sé ski!að i af-
greiðslu Mbl. fyrir fimmtu-
dag, merkt: „Góð umgengni
100 — 379“.
Nýleg, klæðskerasaumuð
tvíhneppt
SiiT<okmgföt
til sölu með tækifænsverði
Uppl. í síma 9542.
Reykjavík—Kcflavík.
Fyrsta flokks
Púsningasandur
heimkeyrður. Lágt verð. —
Reynið viðskiptin! Uppl. í
síma 81034 eða síma 10 B,
Vogum.
VBCTOR
Kjólskyrtur og kjólvesti.
Laugavegi 33.
IVfíúttverk!
Tveir röskir múrarar geta
tekið að sér múrverk. nú
þegar. Tilboð, rnerkt: „Múi-
verk — 380“, sendist blað
inu fyrir n. k. miðvikudags-
kvöld.
LC'til kisa
gulbröndótt, með hvíta
bringu, í óskilum.
Tjarnargötu 16, kjailara.
Okkur vantar
1—2 b.erbQrgi
:og ©ldbús
eða eldunarpláss. Emhver
húshjálp gæti kor/uð til
greina. Tilboð sendist Mb'.
fyrir laugardagskvöld merkt
„Reglusöm — 382“.
Svart kvenveski
tapaðist, sennilega við EUi-
heimilið eða í síðustu ferð
strætisvagnsins Austurbær •
Vesturbær, á jóladagskvöld.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 2548.
ÍBTJÐ
Hj ón með 11 ára dreng óska
eftir 2—3 hei'bergja íbró.V
Fyrirframgreiðsla. Stand-
setning. Húshjálp. Tilboð
sendist afgr. blaðsins, merkt
„Húsnæði — 384“, fyrir T
janúar 1954.
Reglusamur maður
óskar eftir
VSNNBJ
hjá fyrirtæki. — Vanur bil-
stjóri. Tilboð, merkt „Reglt;
samur — 383“, sendtst Mbl
TélpukáfMir
Nokkrar fallegar telmikápur
Lækjargötu 4.
Atvinsnsi
Afgreiðslustúlku vantar á
Nýju sendibílastöðina. Uppl.
á stöðinni kl. 5—7 í dag.
Ung stúlka óskar eftir
skriístoíuvinnu
Er vön símavörzlu og vél-
ritun. Þeir, sem vilja sinna
þessu, geri svo vel og sendi
tilboð til Mbl. fyrir hádegi á
f immtudag, merkt: Skrif-
stofustúlka — 385“’.
Nýjasta gerð af Rcileiflex-
myndavél
til sölu. Tilboð sendist til
Mbl., merkt: „X — 386“.
BorvéS
óskast, W. Turner eða lík
tegund, Y2" fyrir jáin með
V-reim. Tilboð með verði,
merkt: „B — 388“, sendist
á afgr. Mbl. fyrir 5. jan. ’54.
Húseigersdur
athugið: Stúlku vantar her-
bergi strax. Smá húshjálp
getur komið til greina. Til-
boð sendist afgr. Mbl. merkt
„M. M. — 387“.
Lord vörubítl
1941 cða ’42, óskast til
kaups. Má vahtá í hann vél
gírkassa o. fl. Uppl. í síroa
81029 milli kl. 8—10 ; kvöld.
Innkaupataaka
Sá, sem tók í misgripum inn-
kaupatösku í verzluninni
Baldursbrá á Þorláksmessu,
er vinsamlegast beðinn að
skila henni og því, sem í
henni var, í verzlunina.
TIL SÖLU
er matvöruverzlun f fullum
gangi. Um leigu eð.t sölu á
húsnæði getur verið aö ræða
Tilboð, merkt: „Áramót —
390“, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir kl. 5 á mið
vikudag, 30. þ. m.
Ver zlunarst j óra
vantar að matvöruverzlun.
Aðeins vanur maður kemur
til greina. Tilboð ásamt með
mælum, ef til eru, sendist
blaðinu fyrir kl. 5 á miö-
vikudag, merkt: „Abyggi-
legur — 389“.
2ja—3ja herbergja
ÍBIJÐ
óskast til kaups eða leigu.
Tilboð, merkt: „O.D. - 393“.
leggist inn á afgreiðslu.
blaðsins fyrir áramót.
Rcglusamt einhleypt kær-
ustupar óskar eftir
einu herbergi
og eldhúsi
eða cltlunarplássi.
Tilboð sendist afg.'. Mbl.,
merkt: „Strax — 394“.