Morgunblaðið - 29.12.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.12.1953, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. des. 1953 J í clag er 363. tlagur ársins. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki, sími 1760. * Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. KMR — Laugard. 2.1.20. — VS — Inns. — Jólaf. — Hvb. Brúðkaup Dagbók Ferjurnar stranda á Rín r.. 'S&'-'nA \ . i Á jóladag voru gefin saman í lijónaband af séra Jóni Þorvarð- j ai syni ungfrú Sigríður Jóhanna J Valdimarsdóttir og Einar Brynj- •óifsson, skrifstofumaður. Heimili |»eirra er að Stangarholti 26. Á annan.jóladag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Þor- "varðarsyni ungfrú Svava Jóhann- ■esdóttir og Gísli Jónson símamað- -nr. Heimili þeirra er að Langholts vegi 194. Á Þorláksmessu voru gefln sam- an í hjónaband af séra Emil Björnssyni Hulda Heiður Sigfús- dóttir bókavörður og FIosi Hrafn Sigurðsson cand. mag. Heimili Jteirra er að Drápuhlíð 39. TLIm jólin voru gefin saman af •séra Árelíusi Nielsyni: Ungfrú Guðný Magnea Jónsdóttir og Bjarni Sigurvin Jónasson rafvirki. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 69. Ennfremur Sigríður Kristjáns- dóttir og Guðmundur Torfason, verkamaður, Öðinsgötu 11. Einnig •ungfrú Jónína Sísí Bender af- greiðslumær og Ottó Laugdal, sjó- maður, Efstasundi 93. — Ungfrú Guðrún Jónsdóttir saumakona og Ámi Sighvatson rafvélavirki. Heimili þeira er að Njálsgötu 81. Ungfrú Kristrún Ouðnadóttir ( Vatnsmag.njð j Rínarfljóti er nú minna en nokkru sinni áður í manna minnum. Hefur þetta haft í ?? , ls Jarnason sjoma ur. eim- för meg sér hina mestu erfiðleika, þar sem fljótabátarnir hafa ekki komizt leiðar sinnar, heldur íii þeira er í Kamp Knox B 9. Ungfrú Anna Jóhanna Kristjáns-1 dóttir, saumastúlka og Helgi Ste- [ fán Veturliðason, málari. Heimili þeirra er í Steinagerði 3. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Þórdís Marteinsdóttir «g Ólafur Davíðson, iðnemi. Heim- i ili þeirra er á Víghólastíg 5 í Kópavogi. Annan jóladag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Guðrún tekið niðri og staðið fastir. Hér á myndinni sést einn slíkur. Klettarnir til hægri á myndinni eru venjulega undir vatni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Sólveig Tryggvadótt- ir, Tryggvastöðum, Seltjarnarnesi og Guðmundur Hjálmarsson, Kirkjuteigi 15. Á aðfangadag opinberuðu trú: lofun sína ungfrú Elísabet Jónas- , dóttir, Skúlagötu 66 og Svavar Valgeirsdott.r Jonssonar bygginga j Árnason> Brávallagötu 48. Tneitara og Josafat Arngrimson Á aðfangadag 0pinberuðu trú- Fr. Bjarnasonar, kaupmanns a Ísa-Jiofun sína Edda Axelsdóttir frá fn ði. Heimib þeirra er nu að Vall- argötu 27, Keflavík. Á annan í jólum voru gefin sam- an í hjónaband af séra Kristni Aðalheiður Eristinsdóttir, Flókagötu 19 og Stefánsyni ungfrú Guðmundsdóttii sma Bíldudal og Hörður Jónsson frá Patreksfiiði. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hrafnhildur 19 „ 1 ’ Koldukinn 3, Ásmundur k. Þorkelson, húsa- Hafnarfirði og Halldor Sigurðsson smjðul. Grettisgötu 84. rafvirki, Havallagotu 2o, Rvk. Heimili ungu hjónanna er að Köldukinn 3, Hafnarfirði. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband í Húsavík ungfrú Kristin Haraldsdóttir, Húsavík og Bjarnadóttir, Eiríksgötu 29. Afmæli • INíraið er í dag Ólína Sigríður Stefán Bergmundsson, Akureyri. smiður, I Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Henny og Arngrímur Kristjáns- | son, skólastjóri, Hringbraut 39. Hjónaefni Ungmennatúkan Á jóladag opinberuðu trúlofun Hálogalaild ?ína UnT?f"Ú.,LeTn? 'Jónsdóttir heldur skemmtifund á miðviku- Emar Fnðnk Johannesson, hus- dagskvöld ; G.T.-húsinu, kl. 8,30. gagnasmiður, bæði til heimilis í, Húsavík. < . Á jóladag opinberuðu trúlofun ^aSnar Vlgnir sem birt var á síðustu kvennasíðu blaðsins, en ekki myndina úr saumastofunni, sem birt var á sömu síðu og misritazt hafði. I kvæði Ásmundar „Fjallið helga“, sem birt var 3. erindi, 4. ljóðlínu: „....... heitið bláa“, en á að vera „. við heiðið bláa“. i við sína ungfrú Guðrún Marinósdóttir, Cthlíð 3 og Ægir Ferdinandsson, Laugavegi 135. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Þórðardóttir, *,ólavallagötu 53 og Einar Jóhanns- son, Miklubraut 42. Á jóladag opinberuðu trúlofun Jónssonar sína ungfrú Erla Lúðvíksdóttir, veizlunaimær, Bollagötu ., og i3]aðjnu 4 aðfangadag, stendur Hilmar Juliuson, vaktmaður hja Bæjarútgerð Reykjavíkur, Hring- braut 82. Um jólin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Helgadóttir, Rauðarárstíg 21 A og Haraldur G. Fra rikisstjorninm. Eyjólfsson, Smyrilsvegi 28. 1 Ríkisstjórnin tekur á móti get- Annan jóladag opinberuðu trú- um u nýársdag kl. 4—6 í ráðherra- lofun sína ungfrú Hjördís Ágústs- bústaðnum, Tjarnargötu 32. dóttir Kvaran, hjúkrunarnemi og Forsætisráðuneytið, 28. des. 1953. Gunnlaugur Briem, lögfræðingur, H'Á“rj6iÍdag opinbernðu • Gengisskiáning . lofun sína Rósa Kristjánsdóttir, (Sölugengi): Bústaðavegi 57 og Gunnar Gunn- 1 bandarískur dollar arsson, Ránargötu 9. 1 kanadiskur dollar Annan jóladag opinberuðu trú- 1 enskt pund ....... •ofun sína ungfrú Sigríður Valdi- 100 danskar krór.ur •jnarsdóttir, Miklubraut 54 og Þór- 100 sænskar krónur arinn Flygenring, Sólavallag. 18. 100 norskar krónur 100 belgiskir frankar.. —■ 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar . . — 373,70 100 finnsk mörk........— 7,09 1000 lírur.............. — 26,13 100 þýzk mörk ...........— 389,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 gyllini ............ — 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 00 gyllini .......... — 428,50 100 danskar krónur .. — 235,50 100 tékkneskar krónur — 225,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar . — 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 kanadiskur dollar .. — 16,72 Útvarp • 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Einsöngur Diana Eustrati óperusöngkona frá Berlín syngur; Hermann Hildebrandt að- stoðar (Hljóðritað á seguiband á tónleikum í Austurbæjarbíói s. 1. tók myndina af model-kjólnum, VOr). a) „Vittoria, vittoria," eftir varpsins í samkeppni um skemmti- efni. 22,00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22,10 Undir ljúfum löguin: Carl BiIIich, Alfreð Clausen 0. fl. flytja létt lög, gömul og ný. 23,00 Dag- skrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið -að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fraip á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Erl. út varpið. Svíþjóð: Utvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hlu^a dags, en á 49 m að klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins, síðan koma sænskir, söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung- lingatími; 17,00 Fréttir og frétta- auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Ser» vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fasti? liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00; fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. 3ö þus. tieimilis- HONG-KONG, 28. des. — Mikill eldur kom upp í fátækra'hverfum Hong-Kong á jóladag og varð hann ekki slökktur fyrr en seint og siðar meir. Olli hann geysi- legu tjóni, og er áætlað, að nú séu yfir 30 þús. manns heimilis- laus af völdum hans. — NTB-Reuter. .. kr. 16,32 —- 16,78 — 45,70 — 236,30 — 315,50 — 228,50 Carissimi. b) „Dite ch’ognie mo- mento“ eftir Scarlatti. c) „Reni’l sereno al ciglio“ eftir Hándel. d) „Oui vuol Ia zingarella“ eftir Paáesiello. e) „Frauenliebe und Leben“, lagaflokkur eftir Schu- mann. 21,15 „Með kvöldkafinu”: Nýr séemmtiþáttur undir stjórn Rúriks Haraldssonar leikarci. Með- al atriða er leikþátturinn „Seigur er Sveinn“ eftir ísak, annar þeirra þátta, sem hlutu verðlaun Ríkisút- marqimíiafþvA Hugsanir hins kúgaða manns! ★ Síðasla sagan að austan: Einn hinna ánægðu borgara Pinsk sagði mjög hrifinn við sam- borgara sinn: — Ég hef fengið dásamlega nýja reynslu. .. Núna rétt áðan fékk ég leyfi til þess að fljúga með einni af hinum nýju þrýstiloftsflugvélum okkar héðan frá Pinsk til Minsk. Og veiztu hvað við vorum lengi á leiðinni? Ekki nema 4 mínútur og 12 sek- úndur! Hugsaðu þér bara hversu stolt þjóð okkar getur verið. Við erum ekki aðeins ríkasta þjóðin í heiminum, sem á hina beztu og færustu leiðtoga á hvaða sviði sem er, heldur höfum við nú eignazt hraðskreiðustu þrýstiloftsfluguna, sem um getur í veraldarsögunni! — Jú, sagði vinurinn og fannst þetta allt gott og blessað. — Satt er það hjá þér. En segðu mér: Er nauðsynlegt að fljúga frá Pinsk til Minsk á 4 mín. og 12 sekúndum? — Hvort það er! I morgun tókst mér *að verða númer 3 í röðinni, þar sem eldspýtnaútsalan var!! ★ Það var fyrir skömmu, að brot- izt var inn hjá ítölskum húseig- anda, sem botnaði þó ekki í því, hvernig hægt væri að fram- kvæma það, þar sem hann hafði keypt sér grimman varðhund fyrir nokkrum dögum. En þegar hann sá, hvað þjóf- urinn hafði §krifað á skiltið, sem var hjá hundaskýlinu, skildi hann. Á skiltinu hafði staðið: „Grimmur hundur“, en þjófurinn vingjarnlegan og stilltan hund?“ hafði bætt við: „Hvernig getið þér fengið af yður að baktala svona

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.