Morgunblaðið - 29.12.1953, Síða 12
12
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. des. 1953
— Farsóttahúsið
Framh. af bls. 7.
eyrarveikin svonefnda geisaði,
en í henni lömuðust margir og
fékk margt af því fólki lækn-
ingu í farsóttarhúsinu. Á þeim
tíma var viðbyggingin gerð og
sundlauginni komið fyrir, en hún
er eins og fyrr greinir eingöngu
ætluð lömunarsjúklingum.
NÝJAR LÆKNINGA-
AÐGERÐIR
Til þess að nota sjúkrahúsið
til fulls var nokkrum ungum
taugalæknum leyft, fyrir tveimur
árum, að leggja léttgeðveikt fólk
þar inn. Þrír ungir læknar, þeir
Kristján Þorvarðarson, Kjartan
Guðmundsson og Grímur Magnús
son hafa þar nú bækistöð og
lækna geðveikissjúklinga með
nýjum lækningaaðferðum, t. d.
rafmagnslosti, sem gefið hefur
mjög góða raun við þunglyndis-
sjúkdómum. Eru þessar læknis-
aðgerMr svo til nýjar, en hafa
þó hvarvetna hlotið viðurkenn-
ingu.
HEFliR GERT MIKIÐ GAGN
Þó ýmislegt og e. t. v. flest hafi
verið ófullkomið í farsóttarhús-
inu við Þingholtsstræti, þá hefur
húsið gert mikið gagn. Heimili
hafa losnað við óþægindi og í
baráttunni við farsóttirnar, sem
lokið er með sigri yfir þeim, hef-
ur húsið átt stærsta þáttinn, sagði
prófessor Jón Hjaltalín.
Að lokum fór hann miklum
viðurkenningarorðum um frk.
Maríu Maack, sem verið hefur
forstöðukona hússins frá byrjun
og gengt því starfi með óþrjót-
andi elju, vinnusemi og um-
hyggju við sjúklingana.
Einnig hefur starfað við Far-
sóttarhúsið yfir 20 ára skeið frk.
Anna Kjartansdóttir.
JÓLATRÉS-
SKEMMTANIR
Þau félög eða aðrir, er þurfa
á hljómsveitum eða skemmti-
kröftum að halda um hátíð-
arnar, tali við oss hið fyrsta.
Viljum vekja sérslaka at-
Iiygli á „Jólasveininum“
KONNA í fylgd með Baldri,
meS sérstaklega skemmtilegt
jóla-prógram.
RÁÐNINGARSKRIFSTOFA
SKEMMTIKRAFTA
Hafnarstræti 8.
Sími 5035.
A BEZT AÐ AUGLÝSA i.
T / MORGUNBLAÐIIW T
i +
DANSLEHWR
í G. T.-húsinu á gamlárskvöld kl. 9.
Ðanshljómsveit Carls Billieh
Söngvarar:
Ingibjörg
Þorbergs
og
Sigurður
Olafsson
Kar'l Guðmundsson leikari, skemmtir með nýjum
gamanþætti.
Kynnt verða ný danslög eftir
Carl Bi'tlich og Svavar Benediktsson.
ÁSADANSINN
verðlaun verða veitt.
Aðgöngumiðar seldir í G. T.-húsinu í dag kl. 5—7.
Sími 3355.
AUSTURBÆJARBIÓ
\ WchmÍcolo*
*°s- Áítisical
Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk dans- og
söngvamynd í eðlilegum litum.
AÐALHLUTVERK:
Vinsælasta dægurlagasöngkona heimsins: DORIS DAY
Hinn vinsæli söngvari: GORDON McRAE.
Dansarinn: GENE NELSON.
Og hinn bráðsnjalli gamanleikari. S. Z. SAKALL.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Áramótaklúbburinn:
Dansleikur
í Tjarnarcafé á gamlárskvöld.
Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé í dag, milli 5
—7 og á sama tíma á morgun.
Byrja aftur að kenna
Frönsku, þýzku og ensku
í einkatímum og flokkum. Sérstök áherzla lögð á tal-
æfingar. Undirbúningur undir sérstök próf. — Sími 81404
Til viðtals milli kl. 12 og 3.
Dr. Melitta Urbancic.
m
Gömlu dansarair
í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests.
■ Söngvari: Ólafur Briem. ■
■ ■
: Dansstjóri Baldur Gunnarsson. :
■ ■
• Aðgöngumiðar frá kl. 7. •
■ ■
: Pantaðra miða að áramótadansleiknum verður að :
■ ■
• vitja í dag kl. 5—7, annars seldir öðrum. ■
ATVINNA
Maður, sem vildi taka að
sér kyndingu á miðstöð
snemma á morgnana, getur
fengið atvinnu nú þegar
Æskilegt að viðkomandi
byggi sem næst Sjómanna-
skóianum. Uppl. í síma 6460.
GÆFA FYLÍiIR
trúlofunarhring-
unum frá
Sigurþóri,
Hafnarstræti 4.
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið nákvæmt
mál.
Vélritunar-
slúftka
óskast hálfan eða allan dag-
inn. Skilyrði: Reglusemi og
góð kunnátta í vélritun, ís-
lenzku, ensku og dönsku.
Tiiboð með upplýsingum
merkt: „Skrifstofa — opin-
ber — 3./ó“, sendist Mbl. f
hád. 4. jan.
HBiMAR FGSS
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Hafnarstræti 11. — Sími 4824.
liand smá laf éiag ið
Vörður
Jólatrésskemmfuin
fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra verður í
Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 30. þ. m.
Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu félagsins í
Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtinefnd Varðar.
- AUGLÝSTNG ER GULLS ÍGILDI
1U IV iv u 13
Eftir Ed Dodd
j, oOu. Am£?V, CAN -C'J heaæ H
fAV t-rART PCUWD?...TA'/!7'ó'I
> 'a-■ ig, AA'ÍV.vn Cvl THU DOCk... i
r... rvE.-.corr^ calv
DOWM ...05...
, hílúi r.v o ;s?
I BJ>C> ...SVMV, Of\~\:UZ, v’ OU’i-c
, T&Sfr.nUNG!
V .V.i cO-Cw, . i
/ Ai_L CV NTiOJT Wi-AT VO'
5A! O* ■Lc’l Lj GF
n! A/T AiYAYf
l'A<\QS
/ On, - A .
•' 'fZ
Paul diokson has changed
CLOTHES WITH MAEK T5AIL,
AND, WITH ANDV BESIDE HIM,
15 RETUENIMG TO HIS
FIANCE, MAEYLYN KING ’
■ vwm
m íE>J
TíLo?;■
1) — Páll Sigurðsson liéfir
skipt um föt við Markús, og nú
er hann ásamt Anda á leið til
Maríu unnustu sinnar.
2) — Halló, heyrið þið til mín.
Það er María, sem kallar!!!
3) — Velkominn aftur, elsku
Páll minn. Af hverju ertu svona
óstöðugur?
4) — María, ég hef allt frá því
ég yfirgaf þig, verið að hugsa um I um við gera.
það, sem þú sagðir. Við skulum
ganga í heilagt hjónaband — og
það strax. — Já, Páll, það skul-