Morgunblaðið - 29.12.1953, Síða 15

Morgunblaðið - 29.12.1953, Síða 15
Þriðjudagur 29. des. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 T a p a ð Á jóladagskvöld tapaðist svartur silkiklútur með rósum vestarlega á Sólvallagötu eða Bólstaðahlíð. Skilist að Ból- staðahlíð 6, neðri hæð. Sími 6821. Tapazt hefur gullarmband. Vinsamlegast skilist á lögreglu- varðstofuna eða hringið í síma 9232. &■•••••«•••«■ ■ •^■■■■■■■■■■•Jlrfl I. O. G. T. St. VerSandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8M> í G.T.- húsinu. Venjuleg fundarstörf. Fé- lagar, fjölmennið! — Æ.T. KENNSLA Enska, danska. Tek aftur við riemendum. Ódýrt, ef fleiri eru saman. Kristín Óladóttir, Berg- staðastræti 9 B. Sími 4263. ftfllCHELllMí UjólbarSar og slöngur: 500X16 525X16 550X16 600X16 600X16 f. jeppa 650X16 750X16 700X20 750X20 825X20 Garðai Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. Sínii 1506. Vanlar VINNUPLÁSS og I.tið HERBERGI Kristján Davíðsson. Sími 7174. \/andaðir trúlofunarhringir m \ JonDalmar.nsson / guj(í!,tni6iV’^ SKÓUWWÓS^Íé'Ít' - '$ÍMI 344C; M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 4. jan. n. k. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, Súganda fjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarð- arhafna, Ólafsfjarðar og Dalvík- ur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugar- dag. Ég þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér vinar- hug á sextugsafmæli mínu, 26. þ. m. Gunnar Einarsson. Morgunblaðið er helmingi útbreíddara ec nokkurt annað úlenzkt MsS. Auglýsið í Morgunblaðinul Ég þakka öllum mínum mörgu vinum, félögum og samstarfsfólki, fyrir árnaðaróskir og gjafir á 65 ára af- mæli mínu, 23. des. s. 1. Þorlákur Jónsson. ' V gr ' w • MalaskoMM ^Jlallclóró j^oróteinóóonar Enskia Franskía Spánska * Ifaflska Þann 7. jan. hcfst nýtt námskeið, scnt endar í lok aprílmánaðar. — Innritun fcr frani bæði fyrir byrj- endur og framhaldsnemendur í Kennaraskólanum frá kl. 2—7 e. h. og í síma 3271. Athygli skal vakin á því, að það vcrða sérstök þriggja mánaða námskcið fyrir væntanlcga þátttak- endur í Miðjarðarhafssiglingu Gullfoss. A T V I N IV \ Stúlka, vön fatapressun, óskast strax. — Tilboð, með uppl., óskast send Mbl. fyrir 31. þ. m., merkt; „Gufu- pressa — 391“. Lokað vegna vaxtareiknings 30. og 31, þ. m. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis . ÚTSVÖl - m « BRÁTTARVEXTIR I ■ « ■ ■ Útsvarsgjaldcndur í Reykjavík, aðrir en þcir, sem Z greiða reglulega af kaupi, eru beðnir að athuga, : að frá og mcð óramótum falla dráttarvcxtir með • fullum þunga á öll ógreidd útsvör 1953. J Atvinnurekcndur og aðrir kaupgrciðcndur eru J ■ ■ einnig alvarlega minntir á, að gera nú þegar full J ■ ■ skil á greiðslum útsvara' í bæjarsjóð, sem þeir J kunna að hafa haldið eftir af kaupi starfsmanna. J ■ ■ ■ Borgarritarinn. ; JON EKLENDSSON Vesturgötu 5, Keflavík, sem andaðist 22. þ. m., verður jarðsunginn miðvikudaginn 30. des. kl. 12,30. — Athöfn- in hefst með húskveðju frá heimili hans. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 10,30. Eiginkona, hörn, fóstursonur og tengdabörn. Móðir okkar RAGNHEIÐUR TOKFADÓTTIR andaðist 27. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 4. jan. kl. 1,30 e. h. Torfi Hjartarson, Snorri Hjartarson, Asgeir Hjartarson. Móðir okkar VIGDÍS JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili mínu, Pólgötu 5, ísafirði, hinn 28. þ.m. Fyrir mina hönd og systkina minna Þórður Jónsson. Móðir okkar ANNA MARÍA ÍSLEIFSDÓTTIR frá Akureyri, andaðist 26. des. að Elliheimilinu Grund. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. des. kl. 13,00. Börn hinnar látnu. ÞÓRUNN BRANDSDOTTIR lézt að Grund, 28. desember. Fyrir hönd vandamanna Hilmar H. Grímsson. Maðurinn minn GUÐBJARTUR GUÐMUNDSSON sem fórst með m. s. Eddu hinn 16. nóv. s. 1., verður jarð- settur miðvikudaginn 30. þ. m. frá Hafnarfjarðarkirkju. Athöfnin hefst í kirkjunni klukkan 14,00. Gyða Helgadóttir, Melshúsum, Hafnarfirði. Jarðarför móður okkar KRISTBJARGAR GÍSLADÓTTUR fer fram frá Stokkseyrarkirkju, miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Bílferð verður frá Ferðaskrifstofu ríkis- ins fyrir hádegi. — Kveðjuathöfn verður að héimili hinnar látnu, Barónsstig 31 í dag þriðjudag kl. 1. Fyrir hönd systkinanna Haraldur Lconhardsson. Jarðarför GUÐRÚNAR TORFAÐÓTTUR úr Breiðafjarðareyjum, fer fram frá Fossvogskirkjú 29. des. kl. 10,30 árd. Aðstandendur ■#» GÍSLI PÁLSSON Laugarásveg 55, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 30. des. kl. 1,30 e. h. Steinunn Gísladóttir, Páll Jónsson, Halldóra Hindreksdóttir og systkini. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og njálp við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar MAGNÚSAR JÓNSSONAR. Vigfúsína Bjarnadóttir og börnin. Þökkum hjartanlega öllum þeim, er sýnt hafa samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞORGEIRS GUÐJÓNSSONAR. Jódís Ámundadóttir, börn og tengdasynir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓHÖNNU GUNNARSDÓTTUR frá Papey. Aðstandendur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.