Morgunblaðið - 23.01.1954, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 23. janúar 1954
1 dag er 23. dagur ársins;
14. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 7,56.
Síðdegisflæði kl. 20,20.
Næturlæknir er í Læknavarð-
Btofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
• Messur •
á tn o r g u n :
Dómkirk jan:
Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð-
uns. — Messa kl. 5 e. h. Séra
óskar J. Þorláksson.
ISarnasamkorna
í Tjarnarbíói sunnudag kl. 11
f. h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Nesprestakall:
Messa í kapellu háskólans kl. 2
<e. h. — Séra Jón Thorarensen.
-Ellilici niiiið:
Guðsþjónusta kl. 10 árd. Ólafur
ólafsson kristniboði flytur ræðuna-
Háteigsprestakall:
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma
kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðar-
son.
X.augarnesskirk ja:
Messa kl. 2 e. h. — Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garð-
ar Svavarsson.
I.anglioltsprestakall:
Messa í Laugarnesskirkju kl. 5
■e. h. — Barnasamkoma að Há-
logalandi kl. 10,30 f. h. — Séra
Árelíus Níelsson.
BústaSaprestakalI:
Fossvogskirkja: Messa kl. 5 síð-
degis. Barnasamkoma sama stað
kl. 10,30 árd. Séra Gunnar Árna-
son.
Fríkirk jan:
Messa kl. 5. — Barnaguðsþión-
usta kl. 2. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Xaþólska kirkjan:
Hámessa og predikun kl. 10 árd.
og lágmessa kl. 8,30 árdegis.
Barnasamkonta Óháða fríkirkju-
aafnaðarins
er í kvikmyndasal Austurbæjar-
haniaskólans kl. 10,30. — Séra
Emil Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja. — Mess-
að kl. 2. — Séra Garðar Þor-
steinsson.
iKeflavík:
Messa kl. 2 e.h. (Guðsþjónustan
•er sérstaklega helguð æskulýð
aafnaðarins). — Ylri Njarðvík:
Barnaguðsþjónusta kl. 4. — Innri
Njarðvík: Messa kl. 5,30. (Einnig
helguð ækulýðnum.) — Séra Björn
Jónsson.
'Grindavík:
Messað kl. 2 e.h. Gunnar Sigur-
jónsson cand. theol. predikar. —
Barnaguðsþjónusta kl. 4 síðdegis.
Séra Jón Á. Sigurðsson.
• Bmðkaup •
1 dag verða gefin saman í
hjónaband Rósa ólöf Þórðardótt-
ir, Einarsstöðum, Stöðvarfirði, og
Stefnir Ólafsson, Reykjaborg við
Suðurlandsbraut. Heimili þteirra
«r að Reykjaborg við Suðurlands-
hraut.
1 dag verða gefin saman í hjóna
hand af sr. Jóni Thorarensen,
■ungfrú Kristín Sigtryggsdóttir,
verzlunarstulka, Njálsgötu 15A
og Jón Sigurðsson kaupmaður,
Mávahlíð 26. Heimili þeirra verð-
•ur að Njálsgötu 15A.
• Hjónaefni •
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ragna Guðrún Her-
mannsdóttir, Mosgerði 7, og Guð-
steinn Magnússon bifreiðarstjóri,
Sigtúni 33.
1 gær opinberuðu trúlofun sína
-ungfrú Hanna Friða Kragh,
Birkimel 6, og Halldór Jóhanns-
son loftskeytamaður, Skothúsvegi
15.
• Afmæli •
Sextug verður í dag Guðbjörg
Þorkelsdóttir, áður að Njálsgötu
•60, nú að Haðarstíg 15.
Athygli skal vakin á því,
að fólk, sem er og verður
erlendis á kjördegi, 31. jan.
n. k., hefur rétt til að kjósa
hjá íslenzkura sendiráðum
erlendis.
Mjög stórt og voldugt almenningsfélag starfar í Bandaríkjunum
til baráttu gegn mænuveikinni. Fyrir nokkru hafði það fjársöfn-
nnardag og komu þá inn 7 milljónir dollarar. Þeirri fjárhæð mun
lömunarveikifélagið verja til framleiðslu og útdeilingar á hinu
nýja bólusetningarefni. Verður því dreift til 200 landa. Hér sést
Basil O’Connar, formaður félagsins, þar sem hann heldur á glasi
með fyrsta bólusetningarefninu.
« Skipafiéttir •
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær. Dettifoss kom til
Reykjavíkur 19. Goðafoss fer frá
Rotterdam í kvöld til Hull og
Reykjavíkur. Gullfos fer frá
Kaupmannahöfn í dag til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá
New York á mánud. eða þriðjud.
til Reykjavíkur. Reykjafoss kom
til Dublin í gær. Selfoss er í Bol-
ungavík; fer þaðan til Isaf.iarðar,
Skagastrandar, Ólafsf jarðar,
Húsavíkur, Austfjarða og út-
landa. Tröllafoss mun hafa farið
frá Norfolk í gær til New York.
Tungufoss kom til Reykjavíkur
20. frá Hull. Straumey hefur
væntanlega farið frá Hull 21. til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer f rá Reykjavík á mánu-
daginn vestur um land í hringferð.
Esja var í Vestmannaeyjum síð-
degis í gær á austurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið verður væntan-
lega á Akureyri í dag. Þyrill átti
að fara frá Hvalfirði í nótt vest-
ur og norður. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild S.f.S.:
Hvassafell fer frá Reyðarfirði
í dag til Reykjavíkur. Arnarfell
fer frá Rio de Janeiro í dag til
Santos. Jökulfell er í Wismar.
Dísarfell fór frá Reyðarfirði 20.
þ. m. til Amsterdam.. Bláfell fór
frá Hangö 20. þ. m. til Gdynia.
Kosningaskrífstofa Sjálf-
stæðisflokksins er í Vonar-
stræti 4 (II. hæð), sími 5896.
Samkór Reykjavíkur
heldur aðra kvöldvöku sína á
þessu starfsári í Tjarnarkaffi
sunnud. 24. jan. kl. 8,30.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fyrsta fund sinn á árinu
mánud. 25. jan. kl. 8,30 í Tjarnar-
kaffi, uppi. Félagsmál rædd.
Handavinna og spil.
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur aðalfund sinn í Baðstof-
unni í kvöld kl. 8.
Unglingaskemmtun.
Óháði frikirkjusofnuðurinn
heldur unglingaskemmtun að
Laugavegi 3 kl. 8,30 annað kvöld
(sunnudag). Allir unglingar Ó-
háða fríkirkjusafnaðarins um og
yfir fermingaraldur, eru velkomn-
ir meðan húsrúm leyfir. — Séra
Emil Björnsson.
Utankjörstaðakosningin er
hafin og fer fram í Arnar-
hváli (gengið inn frá Lind-
argötu). Opið daglega kl.
10—12, 2—6 og 8—10, nema
á sunnudögum, aðeins frá
kl. 2—6.
K.F.U.K. og K.F.U.M.
Síðastliðinn sunnudag hófst
drengjastarf K.F.U.M. við Réttar-
holtsveg. — K.F.U.K. hefur ákveð-
ið að byrja með telpnadeild á
sama stað sunnudaginn 24. jan.
kl. 3 e. h. Húsið er á heppilegum
stað fyrir börn úr Sogamýri, Smá-
íbúðahverfi og Bústaðahverfi. —
Fundirnir verða á sunnudögum
kl. 1,30 fyrir drengi, en kl. 3
fyrir telpur.
Kosningaskrifstofa Sjálf-
stæðisflokksins á Akranesi
er í Hótel Akraness, og er
opin daglega fyrst um sinn
frá kl. 6—11 e. h. — Allir
stuðningsmenn D-Iistans
eru hvattir til að líta inn
við og við, og hafa samband
við skrifstofuna. — Kosn-
ingaskrifstofa D-Iistans, —
sími 400.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: L. B.
15 krónur.
Veiki maðurinn
frá Sáuðárkróki. Afhent Morg-
unblaðinu: Ónefndur 200 krónur.
Bágstadda fjölskyldan.
Afhent Morgunblaðinu: Inga
100 kr. S. Þ. 500. 4 systkini 50.
Skrifstofa Neytendasamtaka
Reykjavíkur er í Bankastræti 7,
og er hún opin daglega frá kl.
3J4—7 e. h., nema á laugardögum
frá kl. 1—4 e. h. — Sími skrif-
stofunnar er 82722. — Veitir skrif-
stofan neytendum hvers konar
Upplýsingar og aðstoð. — Blað
samtakanna fæst í öllum bóka-
verzlunum.
Fólkið á Heiði.
Afhent Mbl.: Inga 100 kr. S.Þ.
25. Kano 100. Ónefndur 200. Göm-
ul kona 50. Margrét 50. Guðjón
Halldórsson 100.
Kosningaskrifstofa Sjálf-
stæðisflokksins á Selfossi er
í verzlun S. Ó. Ólafssonar &
Co. — Opin allan daginn. —
Sími 119. — Stuðningsmenn
D-listans, hafið samband við
skrifstofuna.
Hallgrímskirkja í Reykjavík
Áheit og gjafir: — Afhent af
Ara Stefánssyni: Gömul kona 100
kr. Fríða Aradóttir 25. Þ.H. 100.
Gömul kona 100. Margrét 10. R.J.
12. Áheit í sárri neyð 100. S.Á. 50.
H.Þ. 30. — Afh. féhirði: Frá
Skagfirðingi 25 kr. -—- Afh. af séra
Sigurjóni Þ. Árnasyni: Sólveig
100 kr. N.N. 50. Rannveig Hall-
grímsdóttir, U.S.A. og N.N. til
minningar um Halldór Hallgríms-
son, klæðskera,-Borgarnesi, 185 kr.
E.K. 500. Gömul kona 50. Kr.D.
105. Elsa Ólafsd. 75. L.T. 30. N.N.
50 kr. — Afh. af frú Stefaníu
Gíslad.: Frá þakklátri konu 50 kr.
— Afh. af frú Guðrúnu Ryden:
Frá Ólínu 100 kr. S.J. 50. Hanna
40. — Afh. af séra Jakobi Jóns-
syni: Ónefndur 300 kr. Sveita-
kona 100. N.N. 60. K.Á.Z. 100.
Sig. P. 100. Kona á Hofsósi 50.
N.N. 25. Sólbj. Jónsd. 100. Jóh.
Árnad. 500. Vilborg Sigurðard. til
minningar um Grím Sigurðsson
frá Nykhól og börn þeirra 1000.
Guðlaug 50. Litlum dreng 30. S.J.
10. Skírnarbarn 20. Elísabet Guð-
mundsd. Kbh. 100. Rafn Jónsson
100. Sigr. Jónsd. Rafstöðinni 100.
Kona 50. Margr. Guðmundsd. 500.
Kona í Ólafsvík 300. Kona 10.
Gömul kona 50. Altarisgestur 50.
Guðm. Arnf. 100. Stefanía 50. Ó-
nefndur 5. Jólagjöf frá Skagastr.
50. Jólagjöf frá tveim börnum 25.
G.G. 50 E.P. og L.L. 50. — Kærar
þakkir. — G. J.
Sjálfstæðisfólk er vinsam-
íegast beðið að gefa kosn-
ingaskrifstofunni í Vonar-
stræti 4 (II. hæð), sími 5896,
upplýsingar um þá kjósend-
ur flokksins, sem verða ekki
í bænum á kjördag.
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar .. kr. 16,32
1 kanadiskur dollar .. — 16,78
1 enskt pund .............— 45,70
100 danskar króuur .. — 236,30
100 sænskar krónur .. — 315,50
100 norskar krónur .. — 228,50
100 belgiskir frankar.. — 32,67
1000 franskir frankar — 46,63
100 svissn. frankar .. — 373,70
100 finnsk mörk ...... — 7,09
1000 lírur................— 26,13
100 þýzk mörk ............— 389,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 gyllini ............. — 429,90
(Kaupgengi):
1000 franskir frankar kr. 46,48
100 gyllini ..............— 428,50
100 danskar krónur ,. — 235,5C
100 tékkneskar krónur — 225,72
1 bandarískur dollar .. — 16,26
100 sænskar krónur .. — 314,4f
100 belgiskir frankar . — 32,56
100 svissn. frankar .. — 372,50
100 norskar krónur .. — 227,75
1 kanadiskur dollar .. — 16,72
Sólarkaffi ísfirðingafélags-
ins.
Hin árlegi sólarkaffifggnaður
Isfirðingafélagsins verður haldimi
að Hótel Borg annað kvöld (sunnu
dag) og hefst kl. 8,30. Margt góðra.
skemmtiatriða eins og venjulega.
Aðgöngumiðar verða seldir að
Hótel Borg í dag kl. 2—7.
• Útvarp •
12,50—13,35 Óskalög sjúklinga:
(Ingibjörg Þorbergs). 17,30 ÚU
varpssaga barnanna: „Vetrardvöl
í sveit“ eftir Arthur Ransome; II.
Frú Solveig Eggerz Pétursdótti?
þýðir og flytur). 18,00 Dönsku-
kennsla; II. fl. 18,30 Ensku-
kennsla; I. fl. 19,00 Frönsku-i
kennsla. 19,25' Tónleikar: Sam-
söngur (plötur). 20,20 Leikritá
„Afbragðs eiginkona" eftir Somer-i
set Maugham, i þýðingu. Hjördís-t
ar kvaran. — Leikstjóri: Ævar
Kvaran. Leikendur: Helga Váltýs-
dóttir, Jón Aðils, Gestur Pálsson,
Regína Þórðardóttir, Herdís Þor-i
valdsdóttir, Elín Ingvarsdóttir,
Ævar Kvaran og Gisli Alfreðsson.
22,15 Danslög (plötur). 02,00 Dag-
skrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpifl
er á 49,50 metrum á tímanunj
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarterj
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl,
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftil
almennum fréttum.
SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutf
bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25
m fyrri hluta dags, en á 49 m a8
klukknahringing í ráðhústurni og
kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00!
kvæði dagsins, síðan koma sænskií
söngkraftar fram með Iétt lögj
11,30 fréttir; 16,10 barna og ung-
lingatími; 17,00 Fréttir og frétta-
auki; 20,15 Fréttir.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp ej
á 19 — 25 — 31 — og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mesta
ðslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m, þegar kemur fram &
kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt-
ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttií
með fréttaaukum. 21,10 Erl. úþi
varpið.
England: General verseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stutt-
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styikleika héí
á landi, allt eftir því hvert útvarpa
stöðin „beinir“ sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta &
25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrrl
hluta dags eru 19 m góðir, en þeg-
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað-
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,09
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.