Morgunblaðið - 23.01.1954, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 23.01.1954, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. janúar 1954 Áællunarbíll fauk úl af veginum í SUÐ-AUSTAN ofsaveðrinu, sem var s.l. miðvikudagskvöld, feykti stormsveipur einum af vögnunum, sem aka norður til Akureyrar út af veginum í Hafn- arskógi. Slys varð ekki á farþegum, er vagninn valt, en hann var á leið til Reykjavíkur og hafði samflot við annan bíl. Gat sá bíll dregið hinn aftur upp á veginn, og var ferðinni haldið áfram til Reykja- víkur, eftir nokkra töf. — Minning Framh. af bls. 11. máttar, hvort heldur voru menn eða dýr. Þótt samferðamennirnir skildu hann' ekki alltaf, þá kom hann auga á ýmislegt, sem aðrir sáu ekki. En nú ertu köminn til bjartari heima, þar sem vandamálin eru ekki eins erfið viðfangs og hér. Axel kvongaðist eftirlifandi konu sinni, Kristínu Stefáns- dóttur, 23. ökt. 1938. Var hjóna- band þeirra með afbrigðum gott og var gaman að heimsækja þau hjónin á sumrin, en garðurinn umhverfis húsið þeirra, er þau nefndu Gunnarsfell, var umvaf- inn blómskrúði og skógi. Þess vegna sagði Jósef okkar Hún- fjörð eitt sinn, er hann kom í heimsókn: „Gaman er þá Gunn- arsfell gestum tekur móti“. En allt er fallvalt í heimi hér, og þú ert horfinn sjónum okkar, en þín skal minnast með sorg og söknuði. Og nú þegar skammdegis- myrkrið grúfir yfir með öllum sínum ömurleik, situr litli hópur- inn þinn einmana, hnýpinn og hljóður og hlustar á ána, sem niðar sín saknaðarljóð um horfna sólskinsdaga. Vertu sæll. Haraldur. J. SKI PAUTCeRÐ RIKISINS M.s. Herðubreið austur um land til Bakkafjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarf jarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar árdegis í dag og á mánudag. Far- seðlar seldir á þriðjudag. Haldið höndunuro hvii- um og m|úkum mcð þvi að nota gcta allir haft. þón unnin séu dagleg hússtörf og þvottai Lltið hús raflýst til sölu, við Elliða- árnar, í strætisvagnaieið. Tvö herbergi og eldhús, og útigeymsla. Laust til íbúð- ar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar, merkt: „678 — 200“. rFjaiia-Eyvindiir" sýndur í Hiégarði DAIMSLEIKUR BRIIflFIRÐIHe^é í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Miðar ekki teknir frá í síma TJARNARCAFE Cl H S íeilz ur Leikfélag Hveragerðis hefir að undanförnu sýnt Fjalla-Eyvind í Hveragerði og víðar við mjög góða aðsókn, t. d. núna síðast í samkomuhúsinu í Njarðvíkum. Var húsið eins þéttskipað og frek- ast var unnt. — í kvöld kl. 9 sýnir Leikfélag Hveragerðis Skugga- Svein að Hlégarði í Mosfellssveit. Ferð verður héðan úr Reykja- vík frá Ferðaskrifstofunni kl. 8,15 í sambandi við leikinn. — Mynd- in hér að ofan er úr 3. þætti. Sólarkaffi- fagnaður * Isfirðifsgafélagsifis verður að Hótel Borg sunnudagskvöld klukkan 8,30 Bæjarins beztu skenuntikraftar (eins og vant er). Þar sem húsrúm er meira, nú en áður, mega félagar taka með sér gesti. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun kl. 2—7 e. h. að Hótel Borg, suðurdyr. Bezta og ódýrasta skemmtun ársins! í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Joseps Felzmanns. Söngvari: Ragnar Bjarnason. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Dansæf ingu heldur Loftskeytaskólinn í kvöld kl. 9 í Borgartúni 7. Sjáffstæðisfélag Kópavogshrepps heldur kvöldvöku í barnaskólahúsi hreppsins í kvöld klukkan 20,30. ■ 7 ■ E DAGSKRÁ: c ■ 1. Flutt verða stutt ávörp. * 2. Félagsvist. 3. Sigfús Halldórsson leikur á hljóðfæri og syngur 4. Tvöfaldur kvartett. m 5. Skemmtiþáttur. ; Allt sjálfstæðisfólk og stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks- ■ : ins velkomið. ----- Mætið öll stundvísleg;a. STJÓRNIN Leikfélag Hveragerðis: Fjalla Eyvindur Sýning að Hlégarði í Mosfellssveit laugardag kl. 21. Aðgöngumiðapantanir í Hlégarði. — Bílferð í sambandi við sýninguna kl. 20.15, frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélag Hafigrímskirkju | heldur fund, mánud. 25. jan. kl. 8,30 e. h. í Borgartúni 7. ■ ■ ■ FUNDAREFNI: I'élagsmál, upplestur, kvikmynd. ; ■ ■ Konur, fjölmennið og takið gesti með. ■ STJÓRNIN Kvikmyndasýning: Kvikmyndin Powered flight er sýnir ýms helztu atriði úr sögu flugsins frá upphafi, verður sýnd í Tjarnarbíói í dag kl. 1 30 e.h. stundvílega. Þeim, sem áhuga hafa á flugi og flugmálum, er sér- staklega boðið að sjá þessa sýningu meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. JJ.f. SUtá KaJi M A R K Ú S Fftlr Ed Dodd 1) Hanna litla hefur orðið u v - 2) — Bl.yttu silkislæðuna þína ir • hófum hestsins. En Siggi í vatni, Gyða og komdu strax með stekkur af baki til að aðgæta, hve slösuð hún er. hana. 3) — Stelpufíflið. Ég held að þetta hafi verið rétt á hana, þeg- ar hún þarf að vera að flækjast fyrir manni á reiðþrautinni. — Að þú skulir ekki skammast þín Gyða. Hví hafði hún ckki rétt til að vera á gangi í skóg- inum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.