Morgunblaðið - 23.01.1954, Side 16
Veðurúflif í dag:
SA-stinningskaldi. — Skúrir.
Áhaldahús bæjarins
Sjá grein á bls. 9.
Stjórnarkjör í Dags-
Irún núna um helgina
NÚ UM helgina fer fram stjörnarkjör í Verkamannafélaginu Dags-
>»rún. Fram hafa komið tveir listar: B-listi, sem borinn er fram og
réttddur af lýðræðissinnuðum verkamönnum og A-listi kommún-
é»ta. — Stjórnarkosningin fer fram í Alþýðuhúsinu við Hveríis-
götu og hefst í dag kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 síðd. Á morgun
"verður kosið frá kl. 10 árd. til 11 síðd. og er þá kosningunni lokið.
Listi verkamanna er þannig
sktpaður:
Albert Imsland, form.
Magnús Bjarnason, varaform.
Jón Hjálmarsson, ritari.
Haukur Jónsson, féhirðir.
Jón Kristjánsson, fjármálar.
Oli B. Jónsson, meðstj. og
Jón Veturliðason, meðstj.
Varastjórn:
Guðm. Nikulásson,
Páll Jónsson og
Björgvin Lúthersson.
Kosningasími verkamannalist-
ans er 2391.
Vörður. fél. ungra Sjálfsfæðis-
manna á Akureyri, 25 ára
Féiagið hefir um langf skeið verið ein sfyrkasfa sfoð
Sjálfsfæðisfiokksins á Norðurladi
| DAG heldur Vörður, félag ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri,
upp á 25 ára afmæli sitt. — Félagið var stofnað 10. febrúar 1929,
cn afmælisins verður minnzt í dag, eins og fyrr getur.
Vörður er elzta félag Sjálfstæðismanna á Akureyri, og stærst
allra pólitískra félaga utan Reykjavíkur. Eru nú hátt á þriðja
bundrað manns í félaginu, og hefur félagsstarfið staðið með mikl-
vm blóma, enda er Vörður eitt af höfuðvígjum Sjálfstæðisflokks-
jns á Norðurlandi.
Á vegum félagsins hafa verið haldnir fjölmargir málfundir og
mælskunámskeið, og það hefur tvívegis staðið fyrir þinghaldi SUS,
e<i félagið gekk í Samband ungra Sjálfstæðismanna þegar það var
síofnað 1930.
STOFNENDUR 15 —
MÚ Á ÞRIÐJA HUNDRAÐ
FÉLAGAR
Stofnendur Varðar voru 15 að
tölu, en nú eru félagar hátt á
Jrriðja hundrað, eins og fyrr get-
úr. — í fyrstu stjórn félagsins
voru kosnir Árni Sigurðsson for-
fpaður, Vigfús J. Einarsson ritari
og Jón G. Sólnes gjaldkeri.
SUSN
Vörður stóð fyrir stofnun Sam-
tjands ungra Sjálfstæðismanna á
Norðurlandi. Aðalhvatamenn
ftess voru Magnús Jónsson alþm.
jog Jónas Rafnar alþm., er var
íyrsti formaður SUSN.
Þá hefir félagið staðið fyrir
stofnun ýmissa félaga ungra
Sjálfstæðismanna á Norðurlandi.
í tilefni 25 ára afmælis Varð-
ar, hefir félagið gefið út veglegt
afmælisrit. Þá hefir það og kjör-
ið Árna Sigurðsson, fyrsta for-
mann félagsins, heiðursfélaga
sinn.
Núverandi stjórn félagsins
skipa eftirtaldir menn: Vignir
Guðmundsson formaður, Jóhanna
G. Pálsdóttir ritari, Sigurður
Jónasson gjaldkeri, Magnús
Björnsson varaformaður. Og
meðstjórnendur þeir Páll Axels-
son, Valdimar Jakobsson og Árni
Bjarmann.
Þorgeirsfirði rænt á ný
SKIPBROTSMANNASKÝLI Slysavarnafélags íslands á Þöngla-
Jttakka í Þorgeirsfirði, hefur enn einu sinni orðið fyrir heimsókn
pkemmdarvarga, sem komið hafa í skýlið. í bréfi frá slysavarna-
deildinni „Vöku“ í Flatey á Skjálfanda til sýslumannsins á Húsa-
vík, segir svo:
í bréfinu segir m. a. :
„Hinn 12. desember s.l. var
íarið í eftirlitsferð frá Flatey að
íJupbrotsmannaskýlinu að Þöngla
bakka. Aðkoman var þannig, að
ajlar matarbirgðir voru horfnar,
^Jíutunna tæmd, eitt rúmstæði
Itorfið og annað stórskemmt,
inatarílátin höfðu verið notuð og
skilin óþvegin eftir, skriðljósfæ/i
eyðilögð, meðalakassi skemmdur.1
Umgangur allur var hinn sví-
virðilegasti
Gerð mun verða gangskör til
að hafa upp á sökudólgunum,
,ep allir geta séð, hve alvarlegt
það er, ef vistir í skipbrotsmanna
íjcýlum á hirium allra afskekkt-j
ustu eyðistöðum eru eyðilagðir
á hverju hausti.
Er þess óskað að þeir, sem
gefið geta vísbendingar um hina
seku láti viðkomandi sýslumann
eða Slysavarnafélagið vita.
Hafniirðingar sigur-
sælir á handknatt-
leiksmótinu
KEPPNI Reykvikinga og Hafn-
firðinga í handknattleik hófst í
gærkveldi.
Hafnfirðingar unnu Þrótt í II.
fl. kvenna með 7:6 og KR unnu
þeir í III. flokki karla með 17:15,
en gerðu jafntefli við Val í II. fl.
karla.
Gils á failanda fæfi
Oflug sókn
Sjálfstæðis-
*
moiina á Isa-
firði
í GÆRKVÖLDI var haldinn
f.vrri f ramboðsf undurinn a(
tveimur, sem haldnir verðæ
fyrir bæjarstjórnarkosning-
arnar á ísafirði. Voru Sjálf-
stæðismenn i harðri sókn á
fundinum og í yfirgnæfandi
meirihluta meðal fundar-
manna. Af hálfu flokksins töl-
uðu þessir menn: — Matthías
Bjarnason, Högni Þórðarson
og Ásberg Sigurðsson. Hlutia
ræður þeirra ágætar undir-
tektir.
Áberandi var, hve gjörsam-
lega Alþýðuflokksmenn hafa
gefist upp á Isafirði. — Sjálf-
stæðisfélögin hafa boðað tiC
almenns kjósendafundar »
sunnudagskvöldið. Flytja 14
ræðumenn úr öllum stéttuns
örstutt ávörp. — Mikill sókn-
arhugur einkennir nú all%
baráttu ísfirzkra Sjálfstæðis-
manna.
Spilakvöld Sjálf-
slæðisfélaganna
í hinum svokallaða „ÞjóðvarnarfIokki“ eru
veður öll válynd um þessar mundir. í fyrradag
leit út fyrir að Gils mundi verða efstur á lista
hans. En eftir að yfirkjörstjórn hefur kveðið
upp úrskurð sinn og ncitað að strika nafn efsta
manns hans út, samkvæmt ósk hans, er Gils
aftur orðinn númer 2!! Margir telja að hann
muni falla í hvoru sætinu sem hann endanlega
verður. Þykir þetta sálnaflakk Gils upp og nið-
ur listann allt hið skringilegasta!!!
Funúur um nýju
fræðslulöggjöfina
Umræður á fundi slúdenlafélagsins
á sunnudag,
STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur heldur fyrsta umræðufund sinn
á þessu ári n. k. sunnudag kl. 2 síðdegis. Umræðuefni verður:
Núgildandi fræðslulöggjöf. En eins og kunnugt er, hafa menn ekki
verið á einu máli um hin nýju fræðslulög okkar. Þau hafa nú verið
hér til reynslu hátt í einn áratug, en aldrei þagna óánægjuradd-
irnar og þá eru aðrir, sem taka til varna fyrir löggjöfina.
FRUMMÆLENDUR enda, verða frjálsar umræður og
Frummælendur á fundinum skal það tekið fram, að öllum
verða Ármann Halldórsson náms áhugamönp.um um þessi mál, er
stjóri og Jónas Jónsson frá Hriflu boðið á þennan fund til áheyrn-
skólastjóri Samvinnuskólans, en ar.
sá síðarnefndi hefur verið einn ______
harðast gagnrýnandi fræðslulög
gjafarinnar.
í
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN
Keflavik og nágrenni efna til
spilakvölds fyrir félagsmenn
og gesti þeirra í UMFK-hús*
inu á sunnudagskvöld kl. 8,30,
Spiluð verður félagsvist og
góð verðlaun veitt. Stutt
ávörp verða flutt og að Iokunn
verður bögglauppboð og dans.
Sjálfstæðismenn og aðrip
stuðningsmenn, f jölmennið í U
MFK-húsið í Keflavík á sunnu
dagskvöldið.
FRJALSAR UMRÆÐUR
Að loknum ræðum frummæl-
Sjálblæðisfélögin
á Akranesi halda
fund á morgun
ALMENNAN fund um bæj-
armál halda Sjálfstæðisfélög-
in á Akranesi á morgun
(sunnudag) kl. 4 e. h. í Hóte!
Akraness.
Ræðumenn verða þeir Jóis
Árnason, Fríða Proppe og
Þorgeir Jósefsson. — Ailir erig
velkomnir á fundinn meðan
húsrúm leyfir.
Öflugt trúboðastarf.
MINNEAPOLIS 21. jan.: —
Lútherstrúarmenn í Bandaríkj*
unum standa fyrir víðtæku trú*
boði. Sendu þeir á s.l. ári 259
trúboða til 17 landa.
HAFNARFJÖRÐUR
mmmmi
W \ f&t 1
VESTMANNAEYJAR
7. leikur Hafnfirðinga:
0 — 0
J