Morgunblaðið - 09.02.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.02.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgangur. 32. tbl. — Þriðjudagur 9. febrúar 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins Romizt hefir upp um mestu njósnumál í sögu Noregs leriur hksta af togaraflota Reykjavíkir lagt vegna menneklu? SjúfítöMis&fcg Keykjavíkiir neifar um leyfi fii þess al Fsrcylnga? vinni á fogurunum Þrettán kommúuistar handteknir sakaðir um njósnir fyrir Rússa við Noreg ÁLASUNDI, 8. febrúar Gott STJORN Sjómannafélags Reykjavíkur hefur rekið félagið út í veiðiveður var á síidarmiðum i glæfralegt ævintýn, þvert ofan í samþykkt stjórnar Alþýðusam-1 dag; og komst aftur skriður á bandsins varðandi ráðningu færeyskra sjómanna, hefur félags-' síldveiðarnar, en þær höfðu leg- stjórnin synjað umsókn frá togaraútgerðarfyrirtæki hér í bænum ið nokkra daga niðri. Veiði var um að ráða 15 Færeyinga á togara þess. I allgóð. —NTB. VERÐUR AÐ LEGGJA « TOGURUM Það var Tryggvi Ófeigsson, j útgm., sem sótti um leyfi Sjó- mannafélags Reykjavíkur til að ráða Færeyingana og gerði hann grein fyrir því, hve aðkallandi það væri fyrir togaraútgerð sína að leyfi þetta fengizt. Stjórn Sjómannafélags Reykja- víkur neitaði í gærdag að verða við ósk Tryggva Ófeigssonar, sem sagði í bréfi sínvj til Sjómanna- félagsins, að hann myndi neyð- ast til að leggja togaranum Úranusi, ef Færeyingarnir fengju ekki leyfi Sjómannafélagsins til að starfa á togurum. LEYFI FÆST EKIÍI Sjómannafélagið segir að út- gerðarmenn geti leyst þetta mál sjálfir. Sé hinn mikli munur á kjörum togarasjómanna og þeirra, sem í landi vinna, orsök þess, hvernig komið sé. Úr því geti togaraútgerðarmenn bætt, með því að hækka kaup sjómann- anna. Geta ,má þess að skömmu fyrir síðustu áramót var kaup og kjarasamningar t ogarasjómanna endurnýjaðir eftir að gerðar höfðu verið ýmsar breytingar á, sem sjómenn óskuðu eftir. MIKIL MANNEKLA Geta skal þess og að Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda hefur ekki haft bein afskipti af máli þessu, en sennilega mun það láta það til sin taka. Á fjölda togara , vantar meira og minna af mönn- , SAIGON, 8. februar , ■ Komm- um. Þess eru dæmi að togarar! únistar halda enn afram sokn SERLÍK: Viðræður um friðarsamn- inga við Austurríki hefjast ekki síðar en föstudag Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB BERLÍN, 8. febr. — Utanríkisráðherrar fjórveldanna sátu á lok- uðum fundum í Berlín í dag. Er þetta fyrsti fundurinn, sem haldinn er fyrir luktum dyrum. Er hafin 3. vika fundarhalda þessara. Fundarstaður er nú á hernámssvæði Bandaríkjamanna. Á þessum fundi hafði hver ráðherra ekki með sér nema 3 ráðunauta í stað 12—15 áður. Fundurinn stóð 4 stundir. Þríðji njósnafiokkurinn, sem kemst upp um á skömmum tíma Einkaskeyti til Mbi. frá Reuter-NTB ÓSLÓ, 8. febrúar. — Ný, víðtæk njósnamál eru nú á döfinni í Noregi, þau mestu í sögu landsins, og eru margir kunnir kommúnistar við það riðnir. Landvarnaráðuneytið til- kynnti síðdegis í dag, að þegar hefðu 11 manns verið teknir höndum og úrskurðaðir í varðhald fyrir njósnir í grennd við Ósló og á Vestfold. Óttazt er, að enn fleiri séu við mál þetta bendlaðir. M. a. hefir lögreglan 2 menn að auki í vörzlum sínum, og er ekki ólíklegt, að þeir verði úrskurðaðir í gæzlu- varðhald í kvöld. ÁSBJÖRN SUNDE ivið rannsókn þessa máls, og er Sá heitir Ásbjörn Sunde, kunn- ( þegar fyrirsjáanlegt, að hún ur úr fylkingum norskra komm- muni taka langan tíma. Kveðst únista, sem talinn er fyrir þeim lögrcglan ekki að svo stöddu geta skötuhjúum. Maður þessi gekk sagt um, hvort fleiri verði teknir undir nafninu Osvaid á stríðsár- j höndum, en fullar líkur eru til unum. j þess. Það er víst, að aðalréttar- Allir eru njósnarar þessir frá höld í njósnamálum þessum geta Ósló að einum undanskildum. ekki hafizt fyrr en í sumar að Kommúnisfar 16 km fri Er sá Hortensbúi. VÍÐTÆK RANNSÓKN FRAM UNDAN Lögreglan er nú önnum kafin Vogeier krefsl 500 þiís. dala skaðabóta því er kunnugir segja. LÖGREGLAN HEFIR LENGI HAFT GRUN Lögreglan segist lengi hafa haft grun um þessar njósnir. — Því hefir verið haldið fram, að hún hafi haft aðsetur í heilt ár í kjallara undir íbúð forkólfsins Ásbjarnar, án þess að verða nokkurs vísari, en hún ber þær ásakanir af sér. Sú hæfa er í þessu, að lögreglan hafði kjall- ara þenna til afnota einn dag í FIMMVELDA- RÁÐSTEFNA Tvö mál voru á dagskrá: Tillaga Molotovs um fimm- veldaráðstefnu með aðild Kín- verja til að draga úr viðsjám í heiminum. Ráðherrar Vest- 6a6n iniaura.uu... sn.o.... . . urvelda vísa ekki slíkri tillögu j fyrrverandi. Krefst hann bóta að „ „ ® }m^NDHEIMI á bug svo fremi, að ráðstefnan j upphæð hálf millj. dala, þar sem miðist við einstök vandamál þeir hefðu hlotið að vita eða a. m. k. átt að vita um þá hættu, sem NEW YORK, 8. febrúar — Robert Vogeler, Bandaríkjamaðurinn, sem sat í ungversku fangelsi sambandi við athuganir sínar, 1949—1951, hefir höfðað skaða-1 bótamál gegn húsbændum sínum eins og Kóreu oe Indó-Kína. Fimmveldaráðstefnan, þar sem heimsmálin eru almennt til umræðu, geta Vesturveld in ekki fallizt á. Framh. á bls. 2 ULFADREHGUR! FÉLAGSSKAP MED sinni til Luang Prahang í Laos. Eru herir þeirra nú ekki nema 16 km frá miðbiki borgarinnar, þar sem íbúarnir búast um eftir föngum. Yfirherstjórn Frakka tilkynnir, að varla muni margir dagar líða áður dragi til úrsilta- orustu á þessum slóðum, enda séu sveitir kommúnista á einum stað í útjaðri höfuðborgarinnar. LUCKNOW, Indlandi, 8. febr. Konungurinn í Laos hefir látið __ Dr. u. l. Aggarwál, einn svo um rnaelt, að hann muni ekki þeirra lækna, "sem stundar hverfa burt úr borginni, hvað „úlfadrenginn“ Ramu í Lock- jsem á dynur, heldur verði þar now í Indlandi, leggur til, að varizt til síðasta manns. farið verði með hann út í dýra —Reuter-NTB. garð borgarinnar. Verði hann þar settur í búr með úlfynj- um, svo að hægt sé að athuga, hvernig honum verður við. Fyrir nokkrum vikum var, Ramu lagður í sjúkrahús í !* í| UíTf borginni, en þangað kom hann með járnbrautarlest langt KAIRO, 8. febrúar — Egypzka innan úr landi. Munu þeir,' stjórnin hefir gefið út skrá með sem fundu hann, hafa komið nöfnum 99 skipa, sem frá því í honum fyrir í. lestinni til að jan. 1950 til 31. ágúst 1953 fluttu losa sig við hann. Læknar og t til ísraels vörur, sem Egyptar aðrir sérfróðir menn hyggja, hafa lagt bann á. að Ramu hafi fæðst upp með i Þessi skip fá enga afgreiðslu úlfum. I höfnum Arabaríkjanna. Refsiráðsiaianir OG FINNMORK Að undanförnu hefir komizt upp um njósnaflokka bæði í /v. ‘T' j>rán(tjiejmj Q„ Finnmörk. Lög- þeir stofnuðu honum í með . , , ° , t:, , x , , x . TT reglan telur ekkert samband þvx að senda hann til Ungveria- .... ' lands milli þeirra njosnara, sem nu Fyrirtæki það, starfaði hjá, selur síma og rit símatæki TT . sitja í gæzluvarðhaldi og hinna, S5T °fe ^ sem fyrr voru teknir höndum. Hins vegar eru allar líkur á, að eitthvert samband sé milli njósn- anna í Þrándheimi og í Finn- mörk. FRIÐARSAMNINGAR VIÐ AUSTURRÍKI Annað mál á dagskrá var, hve ^ PÁFAGARÐI, 8. febrúar — Til- nær taka skyldi til umræðu j kynning frá Páfagarði segir, að . austurrísku friðai'samningana.! páfi sé nú heldur að hressast. ' wfTccrTivr Urðu ráðherrarnir ásáttir um, að ; Hann hefir getað nærzt og þjáist i* v viV.t ovi i i friðarsamningar við Austurríki minna en fyrr. Hefir læknir hans ,K skyldu teknir fyrir ekki síðar en j leyft honum að vera á ferli í á föstudag. I herbergi sínu. ívíi freisfar að fara á hjófi yfir Eyrarsund, en týnisf í hafi KAUPMANNAHOFN, 8. febr. — Lögreglan beggja vegna Eyrarsunds hefir ærinn starfa seinustu daga við að reka fólk af ísnum, sem liggur á sund- inu. Að vísu er það alllangt að kalla, en vegna mikils straums er ísinn afar ótryggur og mesta fífldirfska að hætta sér úh á hann. NÝLUNDAN FREISTAR OG SEIÐIR Samt leggur fjöldi fullorð- inna út á sundið bæði gang- andi og á hjólum, og hætta sumir sér allangt frá landi, en lögreglan fær við ekkert ráð- ið. Og börnin, sem sjá háttar- lag fullorðinna, eiga bágt með að skilja, hví þau megi þá ekki eins skemmía sér dálít- ið, þegar svona einstakt tæki- færi gefst. ÆTLAÐI YFIRUM Á HJÓLI Fyrir helgi ieitaði lögreglan Svía, sem ætiaði að freista að I Þeir, sem nú hafa verið settir I í gæzlu, eru sakaðir um að hafa njósnað um staði og mannvirki, i sem veigamikil eru hernaðarlega j og hafa afhent fulltrúum Rússa ríkisleyndarmál. Starfsvið þeirra hefir verið í nágrenni Óslóar og Vestfoldu. ÓYGGJANDI SÖNNlNARGÖGN Lögreglan, sem fylgzt hefir með atferli njósnaranna vikum saman, hefir komizt yfir fjölða skjala, sem seinna verða rann- sökuð gaumgæfilega. Talið er víst, að lögreglurini hafi tekizt að afla sér óyggjandi sannana um brot sakbarninga' NJÓSNARARNIR Meðal þeirra, sem teknir hafa j verið höndum, má auk Ásbjarnar Sunds nefna fertugan iðnaðar- mann í Ósló og konu hans og stúlku, sem var í slagtogi með fara á hjóli yfir Eyrarsund, ! Ásbirni stríðsárin. í hópi njósn- en kóm ekki fram. Þykir sýnt, j aranna eru margir þekktir spell- að hann hafi horfið i djúpið. virkjar frá stríðsárunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.