Morgunblaðið - 09.02.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.02.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAfílÐ Þriðjudagur 9. febrúar 1954 Öddrsý Sen I DAG: JACGER-kjólar J AEGER-pi9s Quttfoiö íá trœ ti IÍÍIMVER.SK Umboðsmenn vantar í Keflavík, Sandgerði, Grindavík og Hafn- arfirði. — Þurfa að hafa afgreiðslupláss. — Tilboð merkt: „Prósentur — 411“ óskast send Mbl. fyrir laugardag. Skrifstofupláss Stórt skrifstofupláss, ný standsett, er til leigu nú þegar, Upplýsingar í síma 5151. RESKU sendiherrahjónin hér serra J. Th. Henderson og frú iaía sýnt lofsverðan áhuga fyrir iínverskum listmunum með því gefa almenningi fágætan kost að mega skoða safn þeirra. pgýningin er í Þjóðminjasafninu. ígVið opnun hennar flutti sendi- íjpterrann mjög fróðlegt erindi um iiikínverska menningu. I safni j;þessu eru gripir úr bro.nse, mál- verk og um 70 fagurlega gerðir |munir úr steintegund, er jadi *ihefnist. Jadismíði er mjög merkileg #listgrein í Kína. Mér skilst, að hún sé lítt kunn utan þess lands. Finnst mér því ekki úr vegi að . gera henni dálítil skil hér. m : Mikil samkeppni ríkir meðal ■ þeirra, er fást við jaðismíðar og : jadiverzlun. Jadikaupmenn og ; jadismiðir hafa með sér félög, : sem eru ötflug — jafnvel á heims ; mælikvarða, þrátt fyrir það, verð j ur gróði þeirra ekki mikill vegna ; hinnar hörðu samkeppni. ■ ; Jadi er yfirgripsmikið orð og ■ notað um ólíkustu steintegundir, hvað lit og gæði snertir. Jaði- steinn, sem kemur frá Túrkestan, ■■ er hvítur, en sá, sem kemur frá : Burma, er grænn á litinn. Auk ; þess er til brúnn og grár í öllum : litbrigðum. Jaði er metið eftir ; lit og hljómi og á vitaskuld að : vera laust við sprungur og aðra j Vík í Mýrdal, áttræðásafmæli. ; áferðargalla. Dökkgrænt jaði er | Hún er fædd að Heljólfsstöðum : verðmætast, en þó er mjallahvítt í Álftaveri í Vestur-Skaftafells fluttir steinar eru seldir. Er það venjulega rétt upp úr áramót- unum. Kaupendur eru iðnrekend- ur, kaupmenn, og jaðiskerar. Hver, sem á peninga og treystir dómgreind sinni, getur keypt steina og látið vinna úr þeim. Mjög strangt eftirlit er með jaði- verzlun og komist svik upp um einhvern, er hann settur á svart- an lista. Ársbirgðir eru keyptar i þetta skipti, og þá eru gerð reikningsskil og flett við nýju blaði. Á jaðimarkaðinum eru steinarnir boðnir upp, en daginri fyrir uppboðið eru þeir hafði til sýnis og númeraðir. Sérstök að- ferð er viðhöfð á uppboðinu. Uppboðshaldarinn, sem kallaður er „sing sang“ stendur í miðjum uppboðsskálanum, klæddur síð- kápu með löngum og víðum erm- um. Jafnskjótt og kallað hefur verið upp númer á steini, þjóta væntanlegir kaupendur til „sing sing“ og bjóða í á fingramáli. „Sing sang“ er stálminnugur. Hann getur ekki einungis skýrt frá verðinu á fingrum beggja handa samtímis, heldur man hann verð og númer hvers ein- asta steins, sem er til sölu. Þeg- ar hann er orðinn ánægður með verðið ,kallar hann upp nafn bjóðandans, sem fær þá steininn umsvifalaust. Ferðamenn kaupa mikið af jaði steinum og kunnugir leiðsögu- menn fara oftast með ferðamenn- ina til smásalanna og hjálpa til við kaupin. Meðalstór Jaðiverzl- un hefir 7 starfsmenn og nernur ársverzlunin um 10 þúsund doll- urum. I Peking eru um 600 jaði- verzlanir og er ég bjó í Kína, seldu þær fyrir um 3 milljónir dollara á ári. I Peking eru jaði- markaðir haldnir við ýmis hof á þeim tímum, sem kínverska Framh. á bls. 12 Krisfíit iró ¥ík í Sjaradófttir ýrdol áttræð í DAG á Kristín Bjarnadóttir, íbúð — Ibúð Mig vantar íbúð til leigu, helzt sem fyrst Jón Sigurðsson Verzl. Straumnes — Sími 82832 Nýtízku gólffeppi vandaðar gerðir er ekki hafa sézt hér áðu.r Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Grettisgötu 6 — Sími 80117 -< rjbhgikápÞ 1 Kaupmenn — Kaupfélög Fyrirliggjandi þurrkudregill, léreft og sirs. VERZLUNARFÉLAGÍÐ FESTI Aðalstræti 9C — Sími 80590 ; og gulleitt einnig í hávegum haft. : Kínverjar álíta, að gott jaði egii ; að fá á sig mjúka og fitukennda » slikju, er það er nuddað, en það, sem ekki tekur þessari breytingu, er kallað þur|t og lélegt. Grænt jaði er venjulega notað í skart- ; gripi og er nær’ eingöngu unnið ; úr því í Kanton, og úr þeim slíp- ■ aðir eða skornir fagrir munir. ; Hvítt jaði — „nefrít“ — er mest- ; megnis notað í stóra skrautgripi, : vasa, skálar, Búddalíkneski, ■ stimpla og fleira þess háttar- Úr : hvíta jaðinu eru gerðir munir í ; Shanghai og Peking. Hinn eðli- : legi litur jaði er hvítur, blár, ; grænn og svartur. Sá hvíti er al- : gengastúr og nefnist fínasta og ; dýrasta tegund hans jaspis. Af grænu jaði er „versturgrænt" verðmætast, því að liturinn er ” skær og glær. Svart jaði er mjög ■ fágætt. • Upplitun á gömlu jaði er mjög ; mismunandi og er mikill munur ■ á gömlu jaði, sem legið hefir í ; hinni heitu og röku jörðu Suður- ■ Kína og því, sem legið hefir í : þurru hálendi Vestur-Kína. í ; jörðunni á sér efnabreyting stað, : sem hefir í för með sér litbreyt- ; ingu, og er aldur jaðis dæmdur - eftir henni, svo og handbragðinu. En sá var siður Forn-Kínverja, að láta smíða smækkaðar eftir- líkingar af mönnum, dýrum og : hlutum, sem viðkomanda þótti ; vænst um og óhjákvæmilegast í : jarðlífinu, láta hlutina fylgja með j * ; sér í gröfina í þeirri von, að hafði Margrét átt í fyrra hjóna ; Þeir mættu þjóna sér í öðru lifi bandi, en tvö af þeim voru einnig ; sem þessu. sýslu, dóttir hjónanna Bjarna Þorsteinssonar og Margrétar Bárðardóttur, er þar bjuggu. Síð- ar fluttu þau hjónin að Holti og loks að Hraunbæ 1 sömu sveit. Eins og títt var um bændur á þeim tímum, stundaði Bjarni einatt smróðra á vetrum. Vestur- inn 1386 reri hann frá Reynis- hverfi í Mýrdal. Þá veiktist hann af sykursýki og var fluttur aust- ur á Síðu til læknis en andaðist áður en hægt var að flytja hann heim að Hraunbæ. Þá stóð Margrét ein uppi með stóran barnahóp. Þau Bjarni höfðu eignazt átta börn, þar af voru tvö dáin, og fjögur börn Tökum fram í dag hin viðurkenndu 99 Plpar- og saSt“ fataefni í 4 litum, ásamt fleiri gerðum vandaðra enskra efna. GUÐMUNDUR ÍSFJÖRÐ, klæðskeri Kirkjuhvoli. — Sími 6002 AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI : Ytri hluti hins óhöggna jaði- ; steins er hrufóttur, grófgerður og : brúnn á lit, og gefur ekki ; minnstu hugmynd um, hvað innra býr. Til þess að gefa vænt- anlegum kaupendum einhverja .. hugmynd um, hvað þeir eru að . kaupa, er lítið stykki ytra lags- ■ ins höggvið burt og hinn sjáan- : legi blettur innra lagsins slípað- ; ur, til þess að litur og gæði komi j í ljós. Ef steinninn er mjög stór, ; er höggvið úr á fleiri stöðum. Ef dáin. Hún stóð því fyrirvinnu- laus uppi með átta börn. Engin önnur úrræði voru til en leysa heimilið upp og koma börnun- um fyrir hjá skyldfólki. Kristín, sem var elzt af börnum þeirra Bjarna, fór þá aftur að Herjólfs- stöðum, þar sem hún var fædd, til Kristínar Þorsteinsdóttur, föðursystur sinnar, og manns hennar, Þorsteins Bjarnasonar. Þar var hún í næstu sex ár, en fór síðan í vinnumennsku að Söndum í Meðallandi. Tuttugu og þriggja ára kom j Iitur innra lagsins er grænn er ; steinninn dýr, en éf hanri er grá-| hún að Norður-Vík í Mýrdal til j leitur — miklu ódýrari. Komið Þorstéins Jónssonar bónda þar og ; getur fýrir, að sá steinn,, sern sýni ■ grænan lit, sé grár í miðju og svo ,i hið gagnstæða. Eru kauþin þann- ig ekki áhættulaus. I Kanton er einu sinni á ári Ragnhildar 1 Gunnlaugsdóttur, konu h'ans. Þar var hún i sex ár. Þá kynntist hún Þorsteini Þor- teteinssyni frá Skammadal. Þau urðu hvort öðru heitbundin, en haldinn markaður, þar sem inn- hann drukknaði skömmu síðar. Seinna kynntist hún ísleifi Þor- steinssyni frá Suður-Hvammi, sem þá var vinnumaður í Suður- Vík. Þau giftust árið 1904 og settust að í húsi, sem ísleifur hyggði sér í Vík. Þau ísleifur eignuðust tvö börn, Þorstein Bjarna, sem vinnur á smíðaverk- stæði K. S. í Vík, og Elínu,, sem er búsett í Reykjavík. Ennfremur ólu þau upp systurson Kristínar, Eggert Einarsson, sem ungur missti móður sína. Vorið 1916 dó ísleifur úr lungnabólgu. Tveimur árum áður hafði hann lent í sjóslysi og ver- ið aðframkominn, er hann bjarg- aðist. Mun hann aldrei hafa náð sér að fullu eftir það slys. Þegar Kristín var orðin ein með börnin þrjú, vildi hún reyna að sjá þeim farborða án þess að þurfa að leita á náðir annarra Og leysa upp heimilið. Hún treysti hjálp Guðs og góðra manna. Stundaði hún hverja þá vinnu, sem til féll, á sumrum var hún í kaupavinnu í sveit, oft með eitt eða fleiri af börnunum með sér, en á vetrum lagði hún stund á saumaskap og fleira þess háttar. Þannig tókst henni að koma börn unum upp. Reyndist hún fóstur- syni sínum sem hin bezta móðir ekki síður en sínum eigin börn- um. Alla ævi hefur Kristín verið heilsuhraust, nema hvað hún hef- ur nokkuð þjáðst að gigt. Þrátt fyrir margskonar mótlæti og sorg, sem hefur mætt henni á lífsleiðinni, er hún þakklát bæði Guði og mönnum fyrir allt gott, sem hún hefur orðið aðnjótandi. Henni er tamast að bera öllum gott orð, það, sem miður kann að fara, lætur hún liggja, en heldur frekar hinu á lofti, sem manninum er til hróss. Þessvegna á hún óvildarmenn enga, en hin- ir eru fleiri, sem gott eitt hafa af henni að segja. Erfið lífsreynsla hefur kennt henni að treysta Guði. Hann hef- ur aldrei brugðizt henni, þótt oft hafi verið næsta lítil von, mann- lega talað, í erfiðleikum og sorg. Það traust hefur gefið lífi henn- ar öryggi og festu, hvað sem að hefur steðjað. Ég vil á þessum heiðursdegi flytja henni innilegustu ham- ingjuóskir og jafnframt þakka henni allt gott, sem ég hef orðið aðnjótandi frá henni. Megi blessun Guðs hvíla yfir henni allt til æviloka í jafn rik- um mæli og hingað til. J. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.