Morgunblaðið - 09.02.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. februar 1954
MORGUNBLAÐIÐ
11
Rafsuck&fæki
af
RECTIFIER
gerð
Ný tegund rafsuðutækja frá P & H — Tæki, sem sam-
eina alla kosti snúingstækja og transara. Yfir tuttugu
vélar teknar í notkun hér á landi síðustu mánuði og
hafa reynst prýðilega.
Jafnauðvelt er að sjóða með þeim og snúningstækjum,
en þau eyða ekki meiri raforku en transarar. Enginn
hlutur hreyfist í þessum nýju tækjum og því ininna
viðhald og slit.
P & H er ávallt fremst í öllu sem að rafsuðu lýtur.
Nánari upplýsingar hjá einkaumboðsmönnum verk-
smiðjunnar.
6. ÞORSIIINSSIN tJOHHSIIIi
H
Loðkragokápur
allar stærðir. — Hagstætt verð
G
:
1
M
3eU
uv
Bankastræti 7 og
Laugavegi 116
Verztunarpláss
óskast til leigu í eitt ár eða lengur.
vera búð og eitt vinnuherbergi.
Þyrfti að
Upplýsingar gefur
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 1 — Sími 3400
Bifreiðastjórar
Getum bætt við nokkrum bifreiðastjórum.
Ennfremur nokkrum til a<5 Ieysa af í fríum á kvöld-
in og um helgar.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS
Stúlkur — vinnu i
■
■
Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu í verksmiðjunni j
■
a Alafossi. — Upplýsingar í skrifstofunni, Þing- Z
■
■
holtsstræti 2. — Ekki svarað í sima. !
> :
■
OCÍœ(ía uerhámiÁjan ^JJiajoóó h.j. :
Egyptar bera
af sér sakir
NEW YOPvK, 6. febr. — Öryggis-
ráðið hefur nú tekið til meðferð-
ar kæru Israels-manna út af af-
skiptum Egypta af siglingum um
Súez-skurð. Egypzki fulltrúinn
neitaði þessum sakargiftum í dag.
Hann sagði að Egyptar hefðu
skoðað aðeins 55 af rúml. 30 þús.
skipum, sem siglt hafa um skurð-
inn síðan 1951. Ekkert þessara
skipa né farmur þeirra var gert
upptækt. — Reuter.
— Neskaupsiaður
Framh af bls. 7
inn íékk kaupstaðarréttindi. Þá
var reistur myndarlegur barna-
skóli, vegir lagðir um bæinn,
byrjað á vatnsveitu, rafstoð
byggð 1928, síldarbræðslu kom-
ið upp, einnig komið upp sjúkra-
húsi. Á þessum árum reistu Góð-
templarar samkomuhús og Kven-
félagið Nanna lét gera lystigarð-
inn. — Togaraútgerð fyrir at-
beina bæjarins var reynd á þess-
um áru.n, en sá atvinnurekstur
stóð ekki lengi, 2—3 ár.
Hin síðari ár hafa framkvæmd-
ir af bæjarins hálfu verið litlar
aðrar en bæjarútgerð, sem áður
hefir verið drepið á.
RÆ.TARBRAGUR GÓÐUR
Eínahagur almennings hefir
lengstum verið hér all góður.
Sparisjóður Norðfjarðar, er
stofnaður var fyrir atbeina nokk
urra manna 1920 hefur staðið af
sér öll fjárhagshret og safnað
álitlegum varasjóði.
Segja má að bæjarbragur að
því er snertir sambúð manna og
dagleg viðskipti hafi verið góð-
ur, en sú háttvísi, er þar hefir
verið ráðandi, sé arfur frá þeim
tíma er kaupstaðurinn var hrepp-
ur. Má segja að þessi arfur hafi
verið vel Varðveittur hingað til.
Deilur innanbæjar hafa yfirleitt
ekki farið þannig fram að mann-
skemmandi væru.
Þessi tímamót í sögu Neskaup-
staðar gefa tilefni til margskon-
ar hugleiðinga og margur mun
spyrja: „Höfum við gengið til
góðs, götuna fram eftir vegi“.
Ég, sem þetta rita, svara þess-
ari spurningu játandi, þegar ég
lít yfir þetta 25 ára tímabil sem
heild.
Árna ég Neskaupstað allra
heilla á þessum afmælisdegi.
2. janúar 1954.
J. S.
— Minning
Framh. af bls. 7.
astur sem sundmaður bæði hér
í bæ og Vestmannaeyjum, þar
varð hann að minnsta kosti einu
sinm rundkappi.
Kvæntur var Karl, Guðrúnu
Schefing frá Vestmannaeyjum,
dóttur hjónanna Sesselju og Sig-
fúsar Schefing útvegsbónda í
Eyjum. Er það hin hin mesta
myndar og ágætiskona, enda ber
öllum saman um það er notið
hafa gestrisni á þeirra myndar-
heimili.
Þau eignuðust fjóra drengi og
eru þeir aliir ungir enn. Það er
þungur harmur kveðinn að þeim
öllum, og feðrum hjónanna
beggja, sem eru báðir á lífi, sendi
ég þeim öllum mínar dýpstu
samúðárkveðjur.
Ég, sem þessar línur rita, átti
því láni að fagna að þekkja Karl
alla ævi. Hann var maður fríður
og vel á sig kominn, hann var
vinur vina sinna, dálítið dulur,
helzt um of, því hann var maður
fróður um margt og bóngóður
og hjálpfús við alla er höfðu náin
kynni af honum og leituðu til
hars.
Har.n andaðist að heimili sínu,
Vestmannabraut 33, 30. jan. 1954,
og verður borinn til hinztu hvíld-
ar frá Landakirkju í dag.
Guð fclessi minningu þína og
hafðu þökk fyrir allt.
G. Hersir.
I Kafíidúkar \
\ Matardúkar \
i Löberar \
■ Verð frá kr. 27.50, :
j Mikið og fjöibreytt úrval nýkomið. •
Nýjar vörur daglega *
j Bazaránfí
: Soðkjarnaeimarar þessir eru nýsettir upp í síldarverk-
■
■ smiðju Lýsi & Mjöl h. f., í Hafnarfirði. — Utvegum
* tilboð og allar upplýsingar. — Talið við oss sem fyrst.
Aðalumboðsmenn A/S ATLAS
M.í. Masssar
REYKJAVÍK
Falaefni fyrirSsggJarýcii
Sauma einnig úr tillögðum efnum.
Breyti og geri við föt.
OCriótinn O. JJi
Lnaróóon
klæðskeri — Bergþórugötu 2
i Tilhoð óskast \
■ •'
■ m
I í timburhús við Laugaveg 18 og Vegamótastíg 3 og 5 ;
til flutnings eða niðurrifs — Tilboð sendist til í
* Sigurðar Thoroddsen, verkfræðings, Austurstræti I
* 14, fyrir 15. febr. næstkomandi.