Morgunblaðið - 11.02.1954, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.02.1954, Qupperneq 3
Fimmtudagur 11. febr. 1954 MORGUNBLA&IÐ f Bbúðir fil sölu Einbýlishús úr timbri á góðri eignarlóð við Berg- staðastræti. Lítið einbýlishús með 3ja herb. íbúð við Frakkastíg. Lítil 2ja herb. íbúð í timb- urhúsi. Útborgun kr. 50 þús. 3ja berb. íbúð í kjallara í Austurbænum. 5 herb. neðri hæð með sér- inngangi í Hlíðahverfi. Hæð og ris, alls 7 herb. íbúð, ásamt bílskúr, í Laugar- neshverfi. 4ra herb. hæð í Sjólunum. Málflulningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. - sími 4400. * Ibúðir óskast Viljum kaupa 2-, 3- og 4 herbergja íbúðir. Fasfeignasfofan Austurstræti 5. Sími 82945. Opið kl. 12—1,30 og 5—7. EIR kaupuin við hæsta verði. H/F Sími 6570. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385 Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Jörð til sölu Á jörðinni er gott íbúðar- hús, raflýst frá Soginu, fjós fyrir 4 kýr, heyhlaða fyrir 100 hesta. Jörðin ligg- ur við einn fjölfarnasta veg landsins, 34 km frá Reykja- vík. Þaðan er gott útræði á Faxaflóamið. Upplýsingar í sima 1650. Trillubátur Hef til sölu í Hafnarfirði XVz tonns trillubát með sem nýrri 4ra ha. vél. Arni Gunnlaugsson lögfr. Sími 9270 og 9730. Afgreiðslustúlku vantar nú þegar í vefnaðar- vörubúð. Þarf að vera vön. Umsóknir með uppl. um fyrri störf og aldur leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laug- ard., merkt: „Prúð — 442“. Húsyruunur Vil kaupa grunn eða hús í byggingu. Tilboð, er greini ásigkomulag, stað og verð, sendist afgr. Mbl. fyrir 13. febr., merkt: „Bygging — 365“. Kennsla Óska eftir nemendum í ís- lenzku og erlendum tungu- ( málum. Upplýsingar í síma 80793 kl. 6—8 í kvöld. Skíða'buxur Verð frá kr. 270,00. Skíðahúfur; verð frá 65 kr. Skíðapeysur; verð frá kr. 145,00. WÍkÉ&j Fischersundi. Ódýrt! Ódýrt! Glervörur, margar teg. Skálar frá kr. 6,25 Snyrtivörur, fjöldi tegunda Amerísktir varalitur frá 8 kr. Amerísk dömubindi, kr. 5,75 pakkinn Andlitspúður frá kr. 2,00 Handsápa frá kr. 2,00 Þvottadufl kr. 2,75 Blautsápa kr. 4,50 Ný vörupartí daglega. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74. DEXTER þvottavélarnar eru nú aftur fyrirliggjandi. Verð kr. 3 385,00. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. 2—3 lierbergja ÍBIJÐ óskast til leigu í nágrenni Reykjavíkurflugvallar frá 1. apríl. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. miðvikudag, merkt: „Reglusemi — 441“. Ódýrt! Ódýrt! Plaslik-svuntur frá 25 kr. Drengjapeysur frá 20 kr. 1 Rayonskyrtur 85 kr. Karlmannanáttföt f. 155 kr. Dömu- og herrasokkar frá 12 ki. Herrabindi frá 30 kr. Dömunærfatnaður o. fl. Nælonundirföt o. fl. Herraundirföt o. fl. Rennilásar, margar tegundir Ný „vörupartí"4 daglega. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74. ESnbýlisbús við Bræðraborgarstíg, Grettisgötu, ' Suðurlands- braut, Reykjanesbraut og á Seltjarnarnesi til sölu. Húseignir í Kópavogi til sölu íbúðir á hitaveitusvæði og víðar til sölu. Ilöfum kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum í bæn- um. Útborgun frá kr. 60 til 300 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Sem ný Rafha-eldavél til sölu á Flókagötu 1. Ný 3ja kóra Sabatini- Harmonika til sölu. Uppl. í síma 81748 í dag og næstu daga. Erlend niiðaldra lijón óska eflir STÖFIJ eða 2 lierb. með húsgögnum og eldhússaðgangi til júní- loka. Tilb. sendist blaðinu, merkt: „Ibúð — 436“. Nýkomið fallegl þýzkt Sloresefni Máfurznn Freyjugötu 26. V erzlunaipldss óskast í miðbænum. Má vera óinnréttað. Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. þ. m., merkt: „Verzlunarpláss — 443“. Mjög fallegur Hfuskrat péls til sölll. GLASGOWBÚÐIN Freyjugötu 1. — Sími 2902. 6 manna BifreiÓ í góðu lagi til sölu á Kefla- víkurflugvelli. Uppl. í S.P. 2 F. Keflavíkurflugvelli. Tvær Skólastúlkur geta tekið að sér að sitja yfir börnum nokkur kvöld í viku. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „Samvizkusamar — 444“. Nýtt Tveggja lítra amerískir hitabrúsar nýkomnir. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. Sími 1909. IJTSALA Kjólar 125 kr. — 175 — — - 250. — — 350 — Dragtir frá 540 kr. Nælonblússur frá 75 kr. Ullarpeysur frá 90 kr. Bómullarpeysur frá 40 kr. Náttkjólar frá 45 kr. Nýir geberdinebútar, margir litir. Vesturg. 3 TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. Stúlka óskar eftir Atvinnu Er vön afgreiðslu Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Mánaðamót — 445“, fyrir mánudagskvöld. íslenzk og erlend frímerki í miklu úrvali. FRÍMERKJASALAN Lækjargata 6 A. Storkurinn Fallegustu sængurgjafirnar fáið þér hjá okkur. Sængurtreyjur Barnakjólar Drengjaföt Sokkabuxur Barnapelsar á ‘ kr. 250,00. o. m. fl. Nyjar og smekklegar vörur. STORKURINN Gretlisgötu 3. Sími 80989 STIJI.KA með gagnfræðapróf, sem hefur unnið í Kanada í eitt ár, óskar eftir einhvers konar vinnu. Nánari uppl. í síma 5094. Hraust og ábyggileg STLLKA óskast í sælgætisbúð. Tilboð óskast fyrir laugardag, merkt: „Sælgætisbúð — 447“ Stór Stofa með húsgögnum til leigu um óákveðinn tíma. Tilboð, merkt: „Só’.rík — 448“, fyrir laugardag. llllarBijólatau mikið úrval. Lækjargötn 4. GÆSADÚNN Dúnhelt léreft Fiðurhelt lééreft Hálf-dúnhelt léreft. ÁLFAFELl Sími 9430. Ullarferseiy svart og nokkrir aðrir Jitir. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Bútasala: Sól og reign taubútarnir komnir aftur frá Ameríku. Sama lága verðið, kr. 30,00 meterinn. HÖFN, Vesturgötu 12. Nýkomið ódýrt G ardínudamiaskl breidd 160 cm. UNNUR , Grettisgötu 64. Sokkar ull og nælon, bómullar, ísgarns, perlon, nælon með svörtum hæl. U N N U R , Grettisgötu 64. Bílf óskast Góður enskur 4 manna bíll óskast. Uppl. í síma 1963 kl. 5—8. IVIiðstöðvar- éldavél hvít, Juno, til sölu. Uppl. í sínia 2574. Vel með farinn, Ivílitnr Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 81647. * Oskilahross Bleikálótt hryssa, ómörkuð, eitthvað tamin, er í óskilum hjá mér. Slefán Þorláksson, Reykjadal. Óska eftir ÍBUÐ 1—3 herbergjum og eldhúsi. Fátt í heimili. Fyrirfram- • greiðsla. Uppl. í síma 80473. 2 íbúðir óskast til leigu í sama húsi; önnur 3 herbergi og eldhús; hin 2 herbergi og eldhús. — Tilboð sendist til Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vor — 456“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.