Morgunblaðið - 11.02.1954, Page 4

Morgunblaðið - 11.02.1954, Page 4
» A MORGUNBLAÐIÐ FimmUidagur 11. febr. 1954 í dag er 42. dagur ársins. * Árdegisflæði kl. 11,33. Síðdegisflæði ekkert. Næturlæknir er 1 Læknavarð- Btofunni, sími 5080. Næturvörður er í Ingólfs Apó- ^eki, sími 1330. *■ I.O.O.F., 5 •= 1352118% = E.I.* IHI Helgafell 59542127. — IV-V. — 2. □ MÍMIR 59542146 H & V. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun Jsína ungfrú Sólveig Jónsdóttir, -Hrísateig 3, og Eiríkur Þ. Sævar «Guðiaugsson, skipsverji á m.s. <Jullfossi. • Alþingi • Efri deild: Samkomudagur reglulegs Alþingis 1954; 1. umr. Neðri deild: 1. Óskilgetin börn; -3. umr. 2. Síldarleit úr lofti; ein 'Sim. 3. Tunnuverksmiðjur ríkisins; 1. umr. • Afmæli • Frú Þórunn Sveinbjörnsdóttir Tfrá Hvammstanga verður 50 ára i dag. Hún er nú stödd að heimili Rögnvaldar Sveinb.jörnssonar, Hofteigi 50. Loðm&itól tii sölu. — Semja ber við Kristinn O. Karlsson, sími 9944, eða Agúst Guðmunds- son, T.jarnargötu 4, Kefla- vík. • Flugferðir • Flugfélag Islands h.f.: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. Á morgun eru ■áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Eaguihólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksf jarðar og Vestmanna- ■eyja. X D-listinn listi Kópavogs- búa. Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði Sjálfstæðisfélögin halda sam- seiginlegt spilakvöld annað kvöld <fiistudag) í Góðtemplarahúsinu. Spiluð verður félagsvist og verð- "laun veitt. Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam- Fomusal kirkjunnar. Framhalds- saga, samleikur á fiðlu og har- anóníum, kvikmynd. — Séra Garð- ar Svavarsson. Gjafir til litlu, hvítu rúm- anna í Barnaspitalanum: Áheit, er dóttursonur var mjög yeikur, kr. 500,00. Minningargjöf am Björn G. Blöndal lækni, frú Sigríði, konu hans, og þr.já syni þeirra: Sophus Auðun, Sveinbjörn Helga og Magnús: 5000 krónur. Ennfremur til minningai' um Ragn Keiði Magnúsdóttur, er lengi var á heimili læknishjónanna: 1000 kr. Gömul félagskona: 1000 kr. Hjón, sem halda vil.ja nöfnum sínum leyndum, hafa heitið að gefa tvo g-anga af sængurfatnaði á öll, 56, litlu rúmin, og ætlar frúin að sauma fatnaðinn sjálf. — Allar þessar rausnarlegu g.iafir þökkum ■vér innilega. F.járöflunarnefndin. Sjálfstæðismenn. Kópavogi! Þeir sem hafa happdrætt iskort frá Sjálfstæðisfé- laginu, eru beðnir að gera skil svo fljótt sem auðið er. — Vararæðismaður látinn. Samkvæmt tilkynningu sendi- ráðs íslands í Osló andaðist hr. Thorvald Frederiksen, vararæðis- maður Islands í Sarosborg hinn 6. þ. m. j Xiisti Sjálfstæðismanna | í Kópavog'i er D-listinn. • Blöð og tímarit • Heimilisritið, febrúarhefti er nýkomið út. Efni þess er m. a. sögurnar Hefndin eftir Sigur.jón á Þorgeirsstöðum, Aðeins þú og ég eftir Veru Griffith, Nútíma draugasaga, eftir Bennett A. Cerf, Afbrýðissemi eftir Dorothy_ Carter, ný framhaldssaga, Dauðinn leikur undir, —- og endir gömlu fram- haldssögunnar, Ógift hjón. Þá eru í ritinu getraunir, ýmislegt, kross- gáta o. fl. Tímarit Iðnaðarmanna, 2. hefti er nýkomið út. Efni er m. a.: sagt frá 15. iðnþingi Islendinga, sagt frá Iðnaðarmálastofnun Is- lands, sagt frá almennum iðnaðar- mannafundi, samþykktir fyrir Norsk Produktivitetsinstitut, o. fl. Kópavogsbúar! Kjósið D-Iistann og Iryggið ykk- ur frjálslynda umbótastjórn! Sólheimadrcngurinn. Afhent Morgunblaðinu: M. E. 100 krónur. Hesteyringur 25 kr. B. H. 50 kr. Fólkið á Hciði. Afhent Morgunblaðinu: Lovísa 100 krónur. Herdís Svavarsdóttir 50 kr. G. J. 50 kr. Strandarkirk j a. Afh. Mbl.: S.J. 15 kr. Ónefnd 50. G. áh. Guðr. Magnúsd. 50. Þ.V.S. 100. K.Þ. 70. Þ.G. 50. Þ.P. 50. S.M.L. 20. Páll Þorsteinss. 100. Inga 10. G.Þ. 50. H.J.G. 220. Ó- nefnd 50. Edda 50. Jón 100. Magga Þorgeirs 20. N.Ó. 50. N.N. 200. Fríða 10. G.S. afh. Sigurbl. Ein- arsson 100. N.N. 15. N. 20. S.Kr. Ilefð 50. G. áh. Gréta 100. A.J. 75. B.B. 50. Gamalt áh. 10. Ó.P. 50. M. G. 50. M.S.M. 50. H.Þ. 50. Ó- nefnt 20. M.B. 20. L. 10. H.H. 100. G.M. 170. B.C. 50. E.H. 25. Þ.B. þrjú áh. 30. Áh. í bréfi 50. Sos. 60. J.B. 50. G. áh. G.Þ. 50. N. N. 10. K.G. 100. E.E. 15. Magnús 100. Gully og Kalli 100. V.V. 10. 2 g. áh. frá ónefndum 25. Ónefnd- ur 10. H.B. 100. K.C.H. 25. H.J. 10. N.N. 20. G. og E. 50. N. 100. Herdís 35. Anna Sveinsd. 100. B. 60. B. 100. •' * - • Utvarp • 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,55 Fram- burðarkennsla í dönsku og espe- ranto. 19,15 Þingfréttir. Tónleik- ar. 19,35 Lesin dagskrá næstu - VOR A ISUIDI HIÐ GÓÐA tíðarfar hér á landi í haust og vetur hefir vakið at- hygli á Norðurlöndum, sem sjá má á eftirfarandi kvæði, er birt- ist í Dagens Nyheter 3. þ. m., og fer hér á eftir í lauslegri þýð- ingu: VORÁ ÍSLANDI Hundakuldi ríkir nú á meginlandi Evrópu, en á íslandi er gróandi og vor í lofti. viku. 20,20 Kvöldvaka: „Friðþjófs saga“ eftir Esaias Tegnér, í þýð ingu Matthíasar Jochumssonar. Tónlist eftir Berhard Crussell. a) Erindi: Vilhjálmur Þ. Gíslason •útvarpsst.jóri. b) Einsöngur, tví- söngur, kórsöngur og upplestur. Söngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson, Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli og Sigurður Björnsson, ásamt karlakór. Píanó- leikari: Fritz Weishappel. Lesari: Baldvin Halldórsson. 22,10 Sin- fóniskir tónleikar (plötuí1): a) Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven (Zino Francescatti og Sinfóníuhljómsveitin í Phila- delphíu leikur; Eugene Ormandy stjórnar). b) „Forleikirnir“ (Les Preludes), hljómsveitarverk eftir Liszt (Frönsk hljómsveit leikur; Meyrowitz stjórnar). 23,10 Dag- skrárlok. Bíll óskasl Austin 10 eða Morris óskast til kaups. Uppl. í síma 82322 eða 2130. Nivea hressir og endurnaerir húðina, af þvlað Nivea inniheldur euzerít. Reynslan maelirmeðNivea Á íslandi á ný dokar vorið við og vermir grænklædda hlíð. Nafn þess ber ranglega kaldan klið, því hvergi er betri tíð. Eystrasalt krapar og klakar Rín, kyljótt hjá Grikkjum er. En á íslandi er síldin feit og fín, og fleira, sem yljar þér. Eldfjöll og lægðir, auður mar og ólgandi hvera fans ornar fólkinu á eynni þar og ei er á reka stanz. Og ckki eru nefin þar aum og blá, því Atlantshafsgolan er hlý. Til íslands því fýsa margan má frá Miðjarðarhafsins gný. H. - BOKHALD- Tökum að okkur bókhald I fullkomnum vélum ásamt uppgjöri og ýmsum skýrslu- gerðum. Veitum allar frek- ari upplýsingar. S REYKt) 4V 8 K HAFNARHVOLI — SÍMI 3028 LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. — Biðjið um LILLU-K RYDD þegar þér gerið innkaup. Empire strauvélar „SUNBEAM“ hrærivélar ,,ERRES“ bónvélar og mörg önnur nauðsynleg rafmagns-heimilistæki. Komið, skoðið og kynnið yður skilmála. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.