Morgunblaðið - 11.02.1954, Page 5

Morgunblaðið - 11.02.1954, Page 5
Fimmludagur 11. febr. 1954 MORGVJSBL AÐIÐ Suðurnes Suðurnes U ng mennaf élagshúrsið — KefKavík — DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9 8 manna hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Sigrún Jónsdóttir syngur nýjustu dans- og dægurlögin. MMNPi í kvöld klukkan 9 (Ekki annað kvöld). Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Hljómsveit SVAVARS GESTS. Söngvari: GRÉTAR ODDSSON. I »■ Verzlunarpláss til leigu í húsinu nr. 6 A við Lækjargötu (áður Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar). Með leigunni þarf að vera önnur hæð í útbyggingu við bakhlið hússins. Ennfremur mun unnt að fá leigða fyrstu hæð útbygg- ingarinnar. Verzlunarplássið er ca. 55 ferm. og hæðin í útbygg- ingunni ca. 26 ferm. Ofangreint leigist í því áslandi, sem það nú er í. og leigutími getur hafizt 15. marz. Tilboð óskast send afgr. Morgbl. fyrir þriðiudagskvöld 16. þ. m. merkt: Miðbær —446. QE>5>£>5>£>5>£>B;'£>5>ff',B>«>5>*>5>ffxB>S>5>S>5>«>S>S>5>S>B>S>5>£>5>£>5>£>5>!r>S>S>S!<SKS<Si<5<S-í5<S<3a* Kvöldfagnaður fyrir starfsfólk D-listans við bæjarstjórnarkosningarnar verður hald- inn að Hótel Borg og í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Avörp flytja: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Jó- hann Hafstein, bæjarfulltrúi frú Auður Auðuns, for- seti bæjarstjórnar og Geir Hallgrímsson, bæjarfulltrúi 2. Gluntasöngvar: Jón Kjartansson og Gunnar Kristinss. 3. Grínþáttur: „Jónarnir tveir“. 4. Munnhörputríó Ingþórs Haraldssonar leikur 5. Oskubuskur syngja. 6. DANS. í Sjálfstæðishúsinu: Hljómsveit Aage Lorauge. Dægurlagasöngvari: Ingibjörg Þorbergs. Að Hótel Borg: Hljómsveit Magnúsar Randrup. Dægurlagasöngvari: Alfreð Clausen. Aðgitngumiða sé vitjað í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins frá kl. 2 e. h. í dag, miðvikud. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. B<s<s<»<s<x<s<3<a<s<s<s<s<5<s^s<SKS<SKS<s<s<s*c5<8<s<s<5<s<5<s<s<s<3<a^s<5-c5<s*3ði5>B>e>B>£>B>s>B>t. Gömlu dansarnir F-listinn heldur skemmtun fyrir starfsfólk sitt á kjördag í Þjóðleiðkhússkjallaranum í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar afhentir að Skólavörðustíg 17. Þjóðvarnarflokkur Islands. BKLAVORUR nýkomnar: Zenith blöndungar Benzínpumpur Vatnskassaelement Startaradrif Gruggkúlur Stýrisstangaendar Stimplar og hringir Fjaðrir og fjaðrablöð Fjaðragúmmí Bremsuborðar Vökvadælur í hjól Framluktir Þokulugtir Hurðarhandföng Pakkdósir, mikið úrval o. fl. o. fl. P. S)tepánóóon Lf. Hverfisgötu 103. Orgelfrétiir TONLISTARFELAGIÐ Hljómsveit bandaríska flughersins (The U. S. Air Force Symphony Orchestra) TÓNLEIKAR n. k. mánudag 15. og þriðjudag 16. þ. m. kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu. Stjórnandi Georga S. Howaid, oífursti Einsöngvarar Guðmundur Jónsson, William Jones og William DuPree Meðal viðfangsefna eru verk eftir Copland, Rimsky Korsakov, César Franck, Puccini og Leoncavallo. Agóðinn af tónleikunum rennur til SIBS Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blóndal. Get útvegað Hagkvæm tilboð varðandi byggingu pípuorgela af livaða gerð sem óskað er, hjá hinu heimsþekkta þýzka pípu- orgelfirma E. F. Walcker & Cie. Svíar, Finnar og Norðmenn nota nú á annað hundrað Walcker-orgel. Elías Biamason $mn U155 I M Kynnisferð ú Reykjabndi I ■ Berklavarnirnar í Reykjavík, Hafnarfirði og Sand- j gerði fara kynnisför að Reykjalundi, sunnudaginn ■ 14. þ. m. kl. 2. — Þátttaka tilkynnist stjórnum 5 ■ félaganna (í Reykjavík á skrifstofu SIBS), fyrir j föstudagskvöld. Sænsk verkfæri Sporjárn Járnklippur Tengur. /m'\, BIYIJAVfH k BEZT AÐ AVGLÝSA t l MORGUISBLAÐim ' Þingeyingafélagið heldur árshátíð og þorrablót í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 14. febr. kl. 6,30 síðd. Rammíslenzkur matur og laufabrauð á borðum. Til skemmtunar verður: Ræða, Jónas Þorbergsson. Einsöngur: Einar Sturluson. Upplestur — Dans. Aðgöngumiðar seldir í Últíma. Laugaveg 20. Fjölmennið á þorrablótið. Ekki samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIN Verzlun tií sötu Til sölu við Laugaveg lítil vefnaðar- og smávöruverzlun í fullurn gangi. Tilboð merkt: „Góð verzlun — 452“, sendist afgr Mbl. fyrir mánudagskvöld 15. febrúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.