Morgunblaðið - 11.02.1954, Side 11
r
Fimmludagur 11. febr. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
11
Bílð fil SÖflB
Uppl. á Ránargötu 34
í dag kl. 3—5.
Stöðvarpláss fylgir, ef vill.
Aitvirsna
Tvær stúlkur óskast nú
þegar við léttan iðnað. —
Nánari uppl. í Suðurgötu 3.
Raflampagerðin.
18 ára stúlka óskar cflir
VIST
hálfan daginn í Hafnarfirði
eða nágrenni. Upplýsingar í
síma 9943.
Húseigendur
athugiS! Nokkrar hjúkrun-
arkonur óska eftir 3—6 her-
bergja íbúð sem allra fyrst.
Tilboð leggist inn á afgr.
1 Mbl. fyrir 17. þ. m., merkt:
„Hjúkrunarkonur — 458“.
Atvioa
Ungur, reglusmaur maður
með minna bílprófi, óskar i
eftir einhvers konar vinnu j
við keyrslu. Tilboð sendist ,
Mbl. fyrir laugard., merkt:
„Reglusamur — 457“.
Rafha-
qldaivé!
sem ný, til sölu á Freyju-
götu 34, kjallara.
KartmaíirLaskór
nýjar gerðir og litir, amerískt snið.
SliORIIVIM Laugaveg 7
C
■
: Garðræktendur í Rcykjavek
■
; Aburðar- og útsæðis panlanir séu gerðar til skrifstofu
; bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, fyrir 28. þ. m.
■
Skrifstofan er opin kl. 9-—17, nema laugardaga kl. 9—-
12 Sími 81000.
Ræktunarráðunautur Reykjavíkur.
VERZLUN
við Laugaveginn til sölu. — Þeir, sem hug hafa á
kaupum, leggi tilboð inn i afgr. Mbl. merkt. „Verzl-
un — 461“. fyrir n. k. laugardag.
Apótek
Apótek vantar Jyfjafræðing (exam. pharm. eða cand.
■ pharm.) í sumar eða lengur, eftir samkomulagi. Lyst-
• hafendur leggi nöfn, heimilisfang og símanúmer á afgr.
; Morgunbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: ”Apótek—454“
■
F
Góður 4ra—6 manna
| bíll óskast til kaups
,■i
2 Tilboð er tilgreini tejgund, árgang, hve mikið ekið,
5 ásigkomulag og greiðsluskilmála, sendist afgr. Mbl. fyrir
; hádegi á laugardag, merkt: „Góður vagn — 455‘*.
,■ ' ' v , !
s
.....................................
Dregio i
áskólnns
50.000 krónur:
27518
10.000 krónur:
19082
5.000 krónur:
22145
2.000 krónur:
2850 21393 28617
1.000 krónur:
328 1778 2973 4170 5381
6490 7924 8084 10368 10510
11393 12450 13479 14999 16859
17337 19470 20811 21092 23069
23543 24815 26878 29278 34760
500 krónur:
181 787 859 918 1102
1270 1350 1420 2329 2828
2904 2984 3206 3367 3495
3584 3720 3761 3860 4022
4272 5190 5268 5564 5613
5667 5749 6502 6503 6546
6641 6647 6742 6785 7762
7397 8349 8758 9335 9428
10345 10417 10450 10352 10738
10788 10847 11064 11265 11627
11935 12074 12407 12555 13543
13856 13919 13991 14754 15133
15137 15469 15628 15689 15750
15770 15873 16048 16265 16387
16755 17293 17963 17987 18162
18171 18225 18241 18835 18855
19142 19357 19436 19522 19573
19675 19892 20881 20932 21111
21403 21783 21936 22078 22147
22187 22255 22427 22460 22912
23298 23395 23453 23507 23533
23653 33702 23737 24144 24439
24577 24814 24827 25525 25713
26057 26202 26897 26957 26978
27059 27651 27883 28101 28117
28181 28672 28775 29438 29475
29801 30032 30036 30092 30465
30475 30572 30583 31101 31457
31502 31667 31981 32198 33524
33747 33819 33938 34278 34653
320 krónur:
57 189 193 252 274
295 330 380 478 639
643 684 978 1045 1141
1182 1250 1310 1325 1357
1362 1441 1538 1541 1876
1905 1928 1991 2089 2129
2131 2173 2318 2358 2394
2421 2428 2444 2460 2467
2685 2775 2885 2915 2916
3033 3218 3228 3315 3376
3456 3487 3573 3582 3732
3787 3848 3873 3912 4154
4183 4196 " 4215 4346 4565
4591 4611 4659 4671 4723
4771 4772 4812 4842 4848
4889 4956 4995 5039 5174
5285 5319 5343 5353 5631
5638 5653 5852 5926 5946
6005 6068 6118 6135 6182
6245 6390 6784 6872 6890
6901 6998 6999 7003 7199
7260 7338 7351 7611 7641
7831 7834 7990 8156 8179
8288 8308 8361 8462 8531
8S41 8879 8911 8917 8931
8953 9054 9069 9209 9224
9333 9770 9813 9837 9505
9936 10001 10771 10090 10156
10160 10218 10283 10316 10406
10431 10440 10508 10548 10597
10614 10630 10710 10735 10853
10865 10921 11006 11008 11073
11426 11542 11545 11693 11962
11983 11990 12097 12111 12349
12527 12535 12545 12581 12610
12652 12695 12776 12981 13041
13043 13073 13074 13129 13163
13276 13374 13506 13539 13584
13604 13888 14093 14127 14153
14162 14211 14221 14332 14371
14375 14376 14411 14571 14653
14692 14769 14963 15251 15310
15336 15530 15569 15582 15601
15737 15896 15926 15987 16040
16054 16252 16438 16485 16489
16492 16551 16607 16629 16678 '
16712 16796 16808 16875 16894
17038
17084 17120 17158 17173 17179
17204 17244 17325 17423 17669
17978 18047 18104 18145 18265
18381 18460 18624 18448 18701
18725 18841 18858 18878 18886
19117 19159 19336 19345 19365
19488 19758 19771 19796 19925
19957 20100 20171 20275 20445
20751 20317 20366 20911 21206 ; 29458 29463 29496 29539 29577
21247 21277 21326 21350 21440 29537 29739 29784 29792 29847
21491 21690 21825 21887 21954 29864 29979 30028 30144 30158
21959 22068 22109 22US9 22229 30173 30222 30237 30300 30569
22323 22250 22292 22T47 22352 30649 30655 30696 30820 30832
22367 22446 22533 22562 22613 30917 31143 31183 31270 31283
22710 22759 22963 22968 23153 31308 31371 31433 31504 31515
23171 23138 23188 23219 23229 31533 31847 31971 32038 32112
23312 23710 23724 23808 23850 32114 32118 32155 32407 32563
23872 23927 23951 23947 24029 32640 32680 32694 32700 327C5
24269 25346 24429 24623 24829 32871 32877 33098 33142 33225
24987 25032 25111 25214 25276 33285 33374 33449 33586 33664
25340 25350 25393 25396 25425 33857 33887 33940 34130 34223
25630 25781 25824 25994 26088 34249 34258 34262 34393 34498
26210 26236 26301 26362 26384 34508 34535 34594 34604 34679
26494 26604 26619 26790 26915 34755 34763
27143 27192 27265 27271 27362
27386 27535 27546 27550 27593 Aukvinningar, 2.000 kr.:
27614 27635 27868 27911 27963 27517 27519
27973 28020 28044 28084 28238 (Birt án ábyrgðar)
28271 28416 28529 28533 28612 Greiðsla vinninga fer fram *
28843 28862 28965 29042 29150 skrifstofu Happdrættisins cg
29321 29394 29405 29413 29418 héfst 24. febrúar.
Vöruhuppdrætti SÍE3S
SKRÁ um vinninga í Vöruhapp- 500 kr.
drætti S.Í.B.S. í 2. flokki 1954. 54 196 9810 11106 11222
14269 16914 18028 19881 3616»
50 þús. kr. 41093 41600
24589 150 kr.
10 þús. kr. 287 313 506 546 779
13269 796 1042 1077 1159 1191
5 þús. kr. 1250 1580 1653 1754 2031
55 3823 20397 49180 2128 2151 2503 2718 2831
1000 kr. 2916 3006 3068 3205 3268
1712 4419 5386 9772 9992 3613 3627 4000 4253 4359
24254 39709 40705 40995 44588 4424 4717 4762 5006 5171
45480 46234 . Framh. á bls. 12
ErEirpr Óbfsson Oreiðholti
« «, ■ ^ það. Hann var hvers manns hug-
^ÍnnÍilQdrOrð Ijúfi. oft glettinn og gamansam-
“ 18 v ur, en þó gætti æfinlega góðvild-
ar til allra í orðum hans og gjörð-
um, og barngóður var hann sér-
staklega. Það var ánægjulegt að
sjá hvað hann og barnabörnin og
barnabarnabörnin voru samrýmd
og er pvi ekki að undra, þó þau
sakni hans nú, þegar hann hef-
ur kvatt þau í hinsta sinn. Hann
var trúmaður, og setti allt sitt
traust á drottinn. Hann vissi að
„f almáttugri hendi hans
er hagur þessa kalda lands“.
Þau hjónin vöru mjög sam-
rýmd í lífinu og lögðu mikið á
sig til að sjá börnum sínum.
borgið, því í þá daga var erfitt
fyrir efnalítið fólk að komast
áfram, en þetta blessaðist með
guðs hjálp og góðra manna, og
í Breiðholti var allur ástvinahóp-
urinn saman kominn að mestu,
og lifði þar í einingu eins og bezt
varð á kosið.
En sól bregður sumri. Arið
1940 missti Erlingur konu sína, og
litlu síðar tvo syni sína, með
stuttu millibili, Ólaf einhleypan
mann og Hannes skósmið, frá
konu og þrem ungum börnum.
Varð þetta mikil áreynsla fyrir
hann. Þriðji sonurinn Þórmursd-
ur er búsettur hér í bæ, og
Margrét eina dótturinn býr i
Breiðholti gift Bótólfi Sveinssyni
bifreiðarstjóra og hjá þeim var
hann síðustu árin og undi vel
hag sínum, því hann unni dóttur
sinni mjög, og var óþreytandi að
hjálpa henni og heimili hennar
fram til hins síðasta. Hann and-
aðist 17. ágúst síðastliðinn, eftir
stutta legu, en þrotinn að kröft-
um, réttra 83 ára að aldri. Hann.
er.kvaddur með þakklæti fyrir
ást og umhyggju af börnum sín-
um, tengdabörnum, barnabörnumi
og barnabarnabörnum. Einnig
kveðja ættingjar og vinir hann
með þakklæti fyrir tryggð og
hollustu liðinna ára. MinningÍT>
um hann mun jafnan varðveitast
[ í hugum ástvina hans og vina
um ókominn tíma.
Blessuð sé minning þín.
ERLINGUR var fæddur 16. ágúst
1870 að Eyri í Svínadal í Borgar-
fjarðarsýslu. Hann var sonur
hjónanna Margrétar Erlingsdótt-
ur og Ólafs Ólafssonar. Á Eyri
ólst hann upp.með foreldrum sín-
um, ásamt Ólafi bróður sínum,
sem allan sinn búskap bjó á Eyri
og lézt átið 1952, á níræðisaldri.
Hafði hann þa verið síðustu árin
hjá Ólafi syni sínum, sem nú
býr á Eyri. Árið 1899 gií'tist Er
lingur Auðlínu Erlingsdóttur,
ættaðri af Akranesi, og hófu
þau búskap á Glámustóð-
um í Svínadal í nokkur ár. —
Árið 1922 fluttu þau hjónin til
Reykjavíkur, og bjuggu þar síð-
an, síðast í Breiðholti við Laufás-
veg. Erlingur var í eðli sínu
hneigður til búskapar, enda af
góðu bændafólki kominn, en
hann hann var heldur heilsuveill
og mun þag hafa ráðið mestu,
að hann hætti við búskapinn. Þau
30 ár sem hann var hér í bæ, var
hann oftast við skepnuhirðingu,
og þótti honum yndi að, að huga
vel um þær.
Með Erlingi er genginn grand-
var maður, sem í engu vildi
vamm sitt vita. Samvizkusamur
verkamaður, sem jafnan hugsaði
meira um, að vinna verkið vel, en
að gera kröfu um launin fyrir
F. G.