Morgunblaðið - 11.02.1954, Side 15
Fimmtudagur 11. febr. 1954
MORGUISBLADIÐ
15
Katip-Sala
Góðar íírammófónplötur teknar í
umboðssölu. — Verzlunin Frakka-
stíg 16. Sími 3664.
Amerísk hasarblöS keypt á kr.
2,00. — Bókaverzlunin Frakka-
stíg 16.
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Somkomur
Hjálpræðisherinn
I kvöld kl. 8,30: Kvikmynd fri
Hjálpræðisliernum í INoreRÍ. —
Brigader Wiggo Fiskaa talar. —
Allir velkomnir.
KiF.ííX — U.D.
Fundur verður í kvöld kl. Stá.
Dagskrá: Upplestur. Söngur.
Smásaga. Hugleiðing: Árni Sig-
urjónsson. — Sveitastjórarnir.
KiF.U.M. — A.D.
Fundur í kvöid kl. 8,30. — Jó-
hannes Sigurðsson prentari taiar.
— Allir karlmenn velkomnir.
Zion, Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Allir velkomnir. — Heima-
trúboð leikmanna.
Eíladelfía.
. Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. — Ailir velkomnir.
I. O. G. T.
Iúngstúka Reykjavíkur.
Fundur annað kvöld, föstudag,
kl. 8,30, að Fríkirkjuvegi 11.
Fundarefni: Stigveiting. Umræður
um blaðið „Einingu". Framsögu-
maður Pétur Sigurðsson. önnur
mák — Þ.T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-
húsinu. Venjuleg fundarstörf. —.
Hagnefndaratriði. — Félagar,
fjölmennið! — Æ.T.
St. Dröfn nr. 55.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Hag-
nefndaratriði. Ari Gíslason segir
ferðasögu. — Æ.T.
Félagslil
Glíniudeild K.R.
Æfing í kvöld kl. 9—10. Mætið
vel og stundvíslega. Nýir félagar
velkomnir. — Stjórnin.
Handknaltlciksstúlkur Yals.
Áríðandi fundur að Hliðarenda
í kvöld kl. 8. Mætið allar. Nefndin.
Innanhússmóti Þróttar,
sem hefjast átti á föstudag, er
frestað til sunnudag's. Allir meist-
araflokkslcikirnir fimm og 4. fl.
Jeikurinn. Nánar auglýst siðar.
Skautamót íslands
verður háð í Reykjavík laugard.
20. febr. og sunnud. 21. febr., ef
veður leyfir. Keppt verður í 500,
1500, 3000 pg 5000 m hraðskauta-
hlaupi. Umsóknir um þátttöku í
mótinu sendist fyrir 14. febr. til
formanns Skautafélags Reykjavík-
ur, Katrínar Viðar, Laufásv. 35.
— Stjórn Skautafél. Reykjavíkur.
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími:
kl. 10—12 og 1—6.
t MORGUNBLAÐITW
Innilegar þakkir til fjölskyldu minnar, annarra vina
og kunningja, sem glöddu mig á sjötugasta afmælisdegi
mínum 5. febrúar s.l. með heimsóknum, gjöfum og skeyt-
um. — Guð og gSefan fylgi ykkur öllum.
Margrét Magnúsdóttir,
Hjallaveg 42.
Iljartanlega þakka ég ættingjum, vinum og kunnmgj-
um, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu, 6. febrúar,
með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum.
Lifið heil.
Sigurbergur Oddsson,
Úthlíð 4, Rvík.
Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim vinum
og kunningjum, sem glöddu mig með heimsóknum og
gjöium á átt.ræðisafmæli mínu.
Guðrún Stefánsdóttir,
frá Ásólfsstöðum.
Auglýsing
Jörðin Austurkot ásamt Ásakoti í Sandvíkurhreppi, er
til sölu og laus til ábúðar í fardögum. Tvíbýlishús er á
jörðinni og hún því hentug fyrir tvo. Jörðin liggur vel
1 sveit ca. 10 km. frá Selfossi. Mjólkurbíllinn ekur um
hlaðið. Fjós er fyrir 20 kýr. Töðufengur 600 ha. Áveitu-
land 100 hektarar. Súgþurrkun. Áhöfn og vélar þ. á. m.
dráltarvél geta fylgt.
Upplýsingar gefa Snorri Árnason, lögfræðingur, Sel-
fossi, Sigurður Óli Ólafsson, alþm. Reykjavík og Jón
Pálsson, Austurkoti.
IMýkomið
Höfum fengið nýlcga, staka bolla með fylgidisk,
mjög fallcga. — Aðcins nokkur stykki af hvcrri
tegund. ,
lyei
Suðurgötu 3 — Sími 1926
við Kaupfélag Saurbæinga, Salthólmavík, er Jhust til
umsóknar. — Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist fyrir 15. marz n. k. til for-
manns félagsins Þórólfs Guðjónssonar, Fagradal, eða
Kristleifs Jónssonar, Sambandi íslenzkra samvinnufélaga,
sem gefa allar nánari' upplýsingar.
STJÓRN KAUPFÉLAGS SAURBÆINGA
Hálf húseign
í Byggingasamvinnufélaginu Hofgarður
er til sölu. — Þeir félagsmenn, sem óska eftir að neyta
forkaupsréttar, .gefi sig fram við undlirritaðan fyrir
17. þ. m.
GÍSLI GÍSLASON
Hofteig 12 — Sími 4646
Tilboð óskost
í ca. 1200 tunnur FAXASÍLD, sem bjargað hefur verið
úr s.s. ,,HANÖN“. Síldin selst í því ástandi, sem hún nú
er og á þeim stað er hún nú liggur. — Nánari upplýsingar
eru gefnar á skrifstofu okkar. — Tilboðin sendist undir-
rituðum fyrir kl. 12 næstkomandi mánudag þann 15.
febrúar.
TROLLiE & ROTHE h.f.
Klapparstíg 26 — Sími 3235
UPPBOÐ
sem fram átti að fara í dag á hluta í Rauðarárstíg 3, eign
Gunnlaugs B. Melsted, fellur niður.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík
LOK/VÐ I DAG
vegna jarðarfarar.
TÆKNI H. F.
Jarðarför mannsins míns
SIGTRYGGS BENEDIKTSSONAR
fer fram frá kirkjunni í Fossvogi föstudaginn 12. febrúar
klukkan 13,30. — Jarðarförinni verður útvarpað.
Afþakka blóm og kransa.
Margrét Jónsdóttir.
Jarðarför mannsins míns
BÖÐVARS JÓNSSONAR
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. febrúar kl.
14,30. — Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði.
Guðrún Skúladóttir.
^^ ................................ i —
Jarðarför móður okkar
SIGRÍÐAR BERGSTEINSDÓTTUR
hefst með húskveðju að Fitjamýri undir Eyjafjöllum kl.
12, laugardaginn 13. febr. — Jarðað verður að Stóradal.
Börnin.
Faðir okkar
ÞÓRÐUR SIGURÐSSON
Vitastíg 18, verður jarðsunginn frá Fríkickjunni fimmtu-
daginn 11. febrúar. — Húskveðja hefst kl. 1,45. —- At-
höfninni verður útvarpað.
Kristín Þórðardóttir, Sigurður Þórðarson.
Konan mín og móðir okkar
SUMARLÍNA PÉTURSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, föstudaginn 12. febr.
kl. 2. — Blóm og kransar afbeðið.
Grímur Jónsson og börnin.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför eigin-
manns míns og föður okkar
ÓLAFS STEPHENSEN.
Guð blessi ykkur öll.
Þóra Stephensen og sýnir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför móður okkar
GUÐNÝJAR MAGNÚSDÓTTUR.
Aðstandendur.