Morgunblaðið - 11.02.1954, Síða 16
Ruglaði saman númerum
slökkvistöðvanna í
Reykjavík Hafnarfirði
TJM DAGINN urðu nokkrar
truflanir í raflögn í húsi einu
• íiuður í Hafnarfirði. — Húsráð-
andinn greip símann í skyndi og
‘hringdi í slökkviliðið.
I»VÍ KOMIÐ ÞIÐ EKKI!
Leið nokkur stund, en ekki
kom slökkviliðið. — Maðurinn
hringdi þá aftur og spurði hvað
dvelja myndi liðið. Slökkvistöð-
»n í Hafnarfirði svaraði því til
að þangað hefði ekki borizt nein
td kynning frá þessu húsi, en
jafnframt var slökkviliðið sent
-strax á vettvang.
FÓLKIÐ VARÐ
UNDRANDI
Hér í Reykjavík hafði slökkvi-
liðið verið sent í tilgreint hús
vegna rafmagnstruflana á raf-
leiðslum, en þegar þangað kom,
varð fólkið undrandi í hæsta
‘máta og neitaði að hafa kallað
- L liðið, enda væri ekkert að raf-
lögnum hússins.
RUGLAÐI
SÍMANÚMERUM
Við athugun kom í ljós, að
Hafnfirðingurinn hafði í felmtr-
inu er á hann kom, ruglað sam-
an símanúmerum slökkvistöðv-
anna í Reykjavík og Hafnarfirði,
£n símarnir eru 1100 og 9911.
Hús þeta er við Vesturgötuna í
'Hafnarfirði og hélt slökkviliðið
'hér í Rvík, að kallið kæmi frá
Vesturgötu hér í bæ.
Bolunptvík
BOLUNGARVIK, 8. febrúar. —
Afli var fremar tregur hér í
janúar. Fékt aflahæsti báturinn,
sem veiðar stmiefa®,. Gunnbjörn,
70 tonn í 2® rcdgmm:,
Um 500 tonrc af togarafiski
voru lögð hér á Isnd í janúar og
var mikil atvínrajlrót að vinnslu
þess fiskjar.
Mikil ágerrgfii er af veiðum
togaranna hér úti fyrir. Á það
mestan þátt í afiatregðu vélbát-
anna. — G. H.
Almennur fðnaðar-
maimaftmdur n. k.
laugardag
LANDSSAMBAND iðnaðar- _
inanna og Iðnsve'inaráð A.S.f.
hafa boðað til almenns iðnaðar-
inannafundar í Austurbæjarbíói
‘n.k. laugardag og hefst hann kl.
1,30 e.h. Rætt verður þar um af-
• •stöðu iðnaðarmanna til Iðnmála-
í.tofnunar Islands.
Frummælendur verða Björgvin
Frederiksen, forseti Landssam-
bands iðnaðarmanna, og Óskar
Hallgrímsson, formaður Iðn-
• sveinaráðs Alþýðusambandsins.
Álagning á nauð-
synjavörur
í FYRIRSPURNARTÍMA Sþ. var
spurningu beint til viðskipta-
málaráðherra um álagningu á
nauðsynjavörur.
Ingólfur Jónsson viðskipta-
málaráðh. kvað ríkisstjórnina
hafa fengið loforð fyrir að álagn-
ing á nauðsynjavörur yrði ekki
hækkuð frá því sem um var sam-
ið í des. 1952. Ráðherrann sagði
að margar þær vörutegundir sem
samkomulagið náði til hefðu
lækkað í verði og gætu bæði
verkalýðsfélögin og aðrir vel við
unað. Verzlunarráð íslands, sam-
band smásala og heildsala hefðu
með bréfi staðfest að bau :nyndu
áfram halda þau loforð sem gef-
in voru 1952.
Þeir heirnla GibraHar
Því var fagnað mjög í spönsku Marokko, er landsstjórinn þar, Garcia Valino, tilkynnti í ræðu, er
hann flutti í Tetouan, að spanska Marokko myndi slíta öllu sambandi við frönsku Marokko. —
Myndin er tekin í því augnabliki, er Valino (örin bendir á hann) var að ljúka ræðu sinni, sem var
fagnað með Iúðrablæstri.
Cóðar horfur
*
á Ljörjíun
Dalvíkurhátsins
SANDGERÐI, 10. febr. — Unn-
ið er stöðugt að því að bjarga
vélbátnum Þorsteini frá Dalvík,
• s;m rak hér upp í ofviðrinu
-mikla á dögunum.
Verkstjórinn er vongóður um
•íi.ð björgun muni heppnast. —
Hefur hann von um að geta skot-
ið „sliskjum" undir bátinn á
ixnorgun og komið honum þá
nokkuð fram í fjöruna, áleiðis til
• fcjávar.
—■ Axel.
Knattspyrn u kepp n i
INNANHUSSKNATTSPYRNU-
KEPPNI Þróttar, sem skýrt var
frá í blaðinu í gær fer fram á
—*unnudag og mánudag, en ekki
fostudag og sunnudag, eins og
-skýrt var frá.
Breyting þessi verður vegna
afmælismóta Ármanns. j
Mjö^ «;óðiir afli
SANDGERÐI, 10. febr. —
Fimmtán bátar eru byrjaðir
róðra héðan frá Sandgerði og
hefur gefið á sjó dag hvern und- 1
anfarna fjóra daga. |
Afli bátanna hefur verið með
afbrigðum góður og hafa hæstu
bátar verið með upp í 18 tonn
í róðri. — f gær var aflalægsti
bátur með 13 tonn, en almennt
var aflinn um 17 tonn.
Fjallfoss afhentur
í gær
TÍUNDA SKIP Eimskipafélags
íslands, Fjallfoss, fór í gærdag í
reynsluför sína, en að henni lok-
inni átti að afhenda Eimskipa-
félaginu skipið, sem er systur-
skip Tungufoss, en allmiklu
stærra þó, eða 2500 tonn.
Þegar Fjallfoss siglir frá Kaup-
mannahöfn, fer hann beint til
Hamborgar og lestar þar vörur,
síðan til Antwerpen, Rotterdam
og Hull. Þetta verður fyrsta
reglubundna skipsferðin milli
Islands og meginlandsins og Bret-
lands, samkvæmt gerðri áætlun
Eimskip. Frá Hamborg siglir
Fjallfoss 20. þ. m.
Eymundur Magnússon verður
skipstjóri á Fjallfossi.
Erfiðlega gengur að bjarga
hinu sokkna skipi
Bandaríkin ekki þáif-
fakendur í Indó-Kína
WASHINGTON, 10. febrúar.
— Eisenhowcr sagði á blaða-
mannafundi í dag, að enda
þótt Bandaríkjamenn ykju nú
aðstoð sína við Frakka í Indó-
Kína m.a. með sendingu vél-
virkja þangað, ætluðu Banda-
ríkin að halda sér utan við
Indó-Kína styrjöldina. Vél-
virkjarnir eiga að vera í Indó-
Kína fram í miðjan júní.
Framsókn þorði ekki nð lótn
ffithuga rekstur ríkisskip!!
TVEIR þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, þeir Gísli Jónsson og
Sigurður Ágústsson, báru í haust
fram á Alþingi þingsályktunar-
tillögu um að leitað verði samn-
inga við Eimskip og SÍS um að
þau taki að sér allar slrandferð-
ir og flóabátaferðir umhverfis
landið.
— Tilgangur þessarar tillögu
var að reyna að spara ríkis-
sjóði 10 milljón króna útgjöld.
Þegar af þeirri ástæðu hefði
mátt ætla að þingmenn ann-
ara flokka vöknuðu til um-
hugsunar um það hvort unnt
myndi vera að spara, þó ekki
væri nema hluta af þeirri f jár-
fúlgu, sem tap Skipaútgerðar
ríkisins er nú.
Það var Framsókn, sem sigldi
málinu í strand með dyggilegri
aðstoð Alþýðuflokksins. Þröng-
sýni þeirra og úrræðaleysi var
svo mikið, að þeir felldu að til-
lagan fengi nánari rannsókn í
þinginu með 21 atkv. gegn 17.
Gísli Jónsson benti margsinnis
á, að þó í tillögunni væri greint
á um samninga við Eimskip og
SÍS, mætti reyna aðrar leiðir til
þess að losna.við hluta eða allar
þær 10 milljónir króna, sem tap
Skipaútgerðarinnar er nú árlega.
Hann benti á ótalmörg rök með
því að þetta yrði athugað.
1. Að ýmsir aðilar hafa góðan
hagnað af vöruflutningi
hafna á milli fyrir sama
flutningagjald og Skipaút-
gerðin fær. En þó tekst henni
að tapa 10 millj. kr. árlega.
2. Engar horfur eru á að þetta
tap fari minnkandi.
3. Á sama tíma kaupa Eimskip
og SÍS ný skip og fjölga
ferðum á ísl. hafnir. Sam-
keppnin vex af þeim sökum
og Skipaútgerðin er dæmd til
að tapa því meiru fé sem
hún starfar lengur.
4. Allir vita að ríkið tók rekst-
ur áætlunarbíla milli Rvíkur
og Hafnarfjarðar og Rvíkur
og AkHreyrar í sínar hendur
af einstaklingum er græddu
á þeirri starfsemi. En hvað
skeði? Ríkið tapaði stórfé. —
Aftur fengu einstaklingar
starfræksluna í sínar hendur.
Og hvað skeði? Þjónustan
við fólkið varð stórum auk-
in og bætt um leið og far-
gjöld voru LÆKKUÐ.
En þingmenn Framsóknar og
„umbótaþingmenn" pínu litla
flokksins vöknuðu ekki til með-
vitundar. Þeir ÞORÐU ekki að
láta tillöguna fá nánari athugun
í þinginu. Þcir vildu ekki gera
samanburð á einstaklingsfram-
takinu og ríkisrekstrinum og vís-
uðu tillögunni frá, án þess að
vísa henni til nefndar. Fram-
sókn, sem sífcllt hefur verið að
hæla rekstri Skipaútgerðarinnar
þorði ekki að „þessi fyrirmyndar-
rekstur“ yrði tekinn til athug-
unar!!!
♦GRAFARNESI, 9. febr. — Björg-
unartilraunir við vélskipið Eddu,
ganga stirðlega, því í gærkvöldi
fór skipið, sem stóð kjölrétt,
skyndilega á hliðina. — Björgun-
armennirnir munu í kvöld reyna
að létta skipið svo, að draga
megi það á flóði svo hátt upp,
að um fjöru fjari alveg undan
þvi.
Þegar óhappið vildi til, var bú-
ið að dæla úr því nær öllum sjó
úr framhiuta skipsins, en vélar-
rúmið var fullt. — Er talið að
orsökin til þess að svo illa fór,
sé sú að skipið hafi vefið of létt
að framan, miðað við þyngd þess
að aftan og því hafi það oltið yfir.
Skipið lagðist nú á stjórnborðs-
hliðina.
Við þá hlið skipsins lá nótabát-
ur sem björgunarmennirnir hafa
notað. Flakið lenti á bátnum um
leið og það valt. — Nokkrir menn
sem voru í bátnum, komust slysa
laust upp í sk'ipið. — Með bátn-
um sukku tvær dælur en þeim
hefur nú verið bjargað.
Flak Eddu er illa farið og all-
víða brotið. — T.d. er bakborðs-
hiiðin víða brotin. — Emil
Skákcinvígið
HAFNARFJORÐUR
VESTMANNAEYJAR
15. leikur Hafnfirðinga:
HÍ8—f7