Morgunblaðið - 12.02.1954, Síða 2
2
MORGUISBLAÐIÐ
Föstudagur 12. febr. 1954
Tveir SjáifstæDteni) bera
fraifi raunhæk tifter m gáiíá
Enn dim lciksigJir
Minningarorð:
Sigíryggur Beuediktsson
Vilja m leið efla iðnað á fssssum sf&ðum
EINS og áður hefur verið fíá skýrt ílytja tfveir þingrÁcmi Sjálf-
«tæðisflokksin§, Einar íngimundarson þingixaður Sislfii-ðinga og
Jónas Rafnar þingir.aður Akureyringa, frumva p tii iaga urr. stofn-
un Tunnuverksmiðju ríkisins er staríi á Sig'ufirði og Akureyri.
Samkvæmt frumvarpinu skal stefna að því áð hcr á lartdi' ve ði
smíðaðar allar tunnur er íslendingar þurfa að r.ota- og skal selja
þær á ekki óhagstæðara verði en hægt er að iá tunnur eriendis trá
fyrir.
TELGANGUR FRUMVARPSINS
Einar Ingimundarson flutti
framsöguræðu er frumvarpið
kom til umræðu í Neðri deild í
gáer. Rakti hann í stuttu máli til-
gang frumvarpsins en er m. a.
þessi: I
1. að fá lögfest að stefna beri
; að því m. a. af öryggisástæð-j
um, að smíða hér á landi allar|
þær tunnur, sem ísl. síldar-^
framleiðendur þurfa að nota.
2. að gera tunnur, smíðaðar
hér á landi, samkeppnisfærar
við erlendar tunnur samskon-
ar, bæði hvað verð og gæði
snertir.
3. að stuðla að sparnaði er-
lends gjaldeyris með því að
■* skapa skilyrði til, að inn í land
- ið verði aðeins flutt efni til
* tunnugerðar eri ekki fullunn-1
■ ar tunnur.
4. að stuðla að því með auk-
’ inni tunnusmíði innanlands að
' bæta atvinnuástandið á þeim
' stöðum, þar sem tunnuverk-
smiðjurnar verða reknar og er
engjn vanþörf á því eins og nú
horfir í atvinnumálum þeirra
staða.
•ÖRYGGISÁSTÆÐUR
Einar kvaðst síðan vilja vekja
athygli þings á því, að hugsan-
legt væri þótt ekki sé það e. t. v.
líklegt, eins og nú standa sakir,
•að þær viðskiptaþjóðir okkar,
asem nú selja okkur fullsmíðaðar
”tunnur kippi að sér hendinni,
iivað slíka sölu snertir og hvar
•værum við þá staddir, ef við
jgætum ekki sjálfir smíðað þær
funnur er við þyrftum á að
Jialda. — Benti Einar á að Norð-
menn og Svíar, sem hingað til
liafa selt okkur beztar og ódýr-
Astar tilbúnar síldartunnur eru
keppinautar okkar um sölu á
asaltsíld á heimsmarkaðinum.
Það hefur einnig komið fyr-
ir nýlega, að a. m. k. Norð-
menn hafa sett hin fráleitustu
skilyrði, sem engum dettur i
hug að ganga að, fyrir sölu
síldartunna til íslendinga. Það
ætti því engum blöðum að
véra um það að fletta að af
öryggisástæðum er æskilegt að
við smíðum þær tunnur sjálf-
ir, sem nota þarf undir ’ísl.
framleiðslu og væri það eitt
nægilegt til að mæta kröftug-
lega með frumvarpi þessu.
.AUKIN ATVINNA
Það er og í samræmi við við-
Heitni isl. iðnaðarmannastéttar-
ánaar, hélt Einar áfram, að sem
Jnest sé flutt inn af óunnum vör-
nm, til þess að íslenzkum hönd-
-um gefizt kostur á að fullvinna
Tiráefnið. Með því yrði atvinna
ínnanlands aukin og gjaldeyrir
.sparaður.
En þá er ótalinn höfuðtil-
gangur þessa frumvarps, sagði
Einar. Sá, að bæta atvinnuT
ástandið á Siglufirði og Akur-
eyri, en á því er ekki vanþörf.
’ Fram til þessa hefur tunnu-
smíði verið stunduð mesta lagi
2—3 mánuði yfir veturinn, en
það er oft eina vetrarvinna
■ verkamanna á Siglufirði. Yrðu
allar tunnur, sem íslendingar
| þarfnast smíðaðar hérlendis
^ipyndi það Ieiða til þess, að
tunnuverksmiðjurnar á hvor-
\ um stað yrðu síarfræktar 5—6
máriuði á ári hverju. Yrði það
vcrkamönnum á þessum stöð-
ufn tlí hins mesta hágræðis.
RrJ r i« B 9 r vif* r
ny mmm i *
REYKJUM, 11. febr. — Kaup-
félag Kjalarr.essþings opnar sölu-
búð í nýjum húsakynnum í Mos-
fellssveit á morgun, og flytzt þar
með úr Fitjakoti. — Á boðstól-
um er mjög fjölbreytt vara: bús-
áhöld, vefnaðarvara, fatnaður
margS kóftaf ritfÖftg, bækur og
márgt ileifa.
Hinri nýi káúpfélágsstjóri er
Helgi Óláfssöri. — Formaður
félagsstj’órnar er Arnaldur Þór.
-J.
- Hjósniftier
r.rtutí af Pls I
isti, og þegar borgarastríðið á
Spáni hófsí, þótti ekftf nema
eðliiegt aö hann leitgði þang-
aó. Féfagar hans þaT, hermenn
konimúnisfc, kölluðn hann
ROTTUVÉl'ífÁÉANN. Eftir að
heimstyrjöíafn hó’fSt kofóst
hánri í sarfihárid viíí Ottar Éie
ritarr ririfska I oihtmmista-
flokksinc ot þá hófst nýr á-
farigi r lífi hans.
Greta Watson
HiN fagra skozk-íslenzka leik-
kona Gréta Watson, hefur tekið
við hlutvi.rki hinnar heimskunnu
leikkonu Vivian Leigh, í leikrit-
inu „The sleeping Prince“. Leik-
konan varð fyrir slysi og hefur
því orðið að hætta leik sínum. en
á rcóti henni lék maður hennar,
Sir Laurer.ce Olivier.
Gréta Watson hefur getig sér
frægðar fyrir leik sinn við leik-
hús í Lundúnum, i hlutverkum
á móti Sir Laurence og þá vegna
forfalla konu hans.
f fyrrakvold lék ungfrú Gréta
Watsori í fyrsta skipti aöalhiut-
verkið í ,,The sleeping Prince“
og í morgunblöðunum í Lundún-
um í gærmorgun, var fariÖ lof-
samlegum orðum um leík henri-
ar. —
Móðir hinnar ungu Ieikkontt
er Guðrún Jakobsdóttir, systir
konu Alfreðs Gislasonar, bæj-
árfógeta í Keflavík, en henni
barst sífrisköyti frá frú Guðrúnu,
urn þenna leiksiguf dóttur sinn-
ar. — Guðrún býr í Glasgow og
ef maður henriar Ala’stair Wat-
soft.
LONDON, 4. fabrúar — Komm-
únistaflokkúriftn í Georgíu i
Kákasus tilkynriti að flokksfifiridi
yt’ði fresta'ð frá 3. föbrúar til 16.
febrúar. Eft eiris og kunnugt er
háía miklar hreináánÍT farið' fram
í þessu héimaríki Stalihs og
Beria.
SIGTRYGGUR BENEDIKTS-
SÓN, fyrrverandi gestgjafi, and-
aðist á sjúkrahúsi „Hvítabands-
ins“ hér í bæ aðfaranótt 6 þ. m.
eítir langa vanheiísu, 87 ára að
aldri. Verður hann jarðsunginn
frá Fossvogskapellunni kl. 1,30
miðdegis í dag.
Sigtryggur var fæddur að
Hvassafelli í Eyjafirði 30. nóv.
1866, sonur Benedikts Jóhannes-
sonar, bórid'a þar og konu hans,
Sigríðar Tómasdóttur.
Ólst harin upp í fööurgarði á
glaðværu myndarheimili. —
Snemma bar á afburða tónlistar-
gáfum hans, er urðu til þess, að
hann ungur lærði að leika á hljóð
færi hjá ninum víðkunna tónlist-
arfrömuði Norðurlands, Magnúsi
Einarssyni, organleikara og söng-
stjóra á Akureyri. Síðan gerðist
hann organisti i kirkjum í Eyja-
firði unz hann fluttist þaðan.
i Tvítugur að aldri gekk Sig-
tryggur að eiga Guðrúnu Guð-
, jónsdóttur, dóttur sr. Guðjóns í
| Melgerði, er prestur var í Saur-
bæjarþingufn. Var hún systir sr.
Hálfdáns Guðjónssonar, er síðast
, var prestur á Sauðáikróki, en
lengi var þjónandi prestur í
Húnavatns- og Skagafjarðar-
sýslum.
Nýgift reistu þau bú að Tjörn-
um í Eyjafirði og bjuggu þar í
nokkur ár. Þau hjónin Guðrún
og Sigtryggur eignuðust 3 börn,
en tvö þeirra dóu á æskuskeiði.
Dóttir þeirra er komst til full-
orðinsára, frú Sigríður, kona Pét-
urs Hannessonar, póstmeistara á
Sauðárkróki, ólst upp hjá föður-
bróður sínum, sr. Hálfdáni.
Skömmu eftir aldamót missti
hann konu sína og fluttist
hann þá til mágs síns, séra
Háldánar, er þá var prest-
ur að Breiðabólsstað í Vestur-
hópi. — Næstu árin var harin
ýrriist þar éða við verzlunarstörf
á Blönduósi hjá Hallgrími Davíðs
syni, verzlunarstjóra. — Þegar
Hallgrimur flufti til Akureyrar
og gerðist verzlunarstjóri hjá
Höpners-verzlun þar fluttist Sig-
gin í Lisiamannaskálanufn
Lislsýningln, sem haldin er nú þessa dagana í sýn'.ngarskálanuin viff Kirkjustræti, hefir veriff vel
sótt. Þessi sýning er sérsíæff aff því leytr aff á hennj eru verk bæffi eftir eldri og yngri listamenn, en
hin síffari ár hafa myncilistamenn okkar skipt sér í ííokka, og samsýningar þeirra oft borið keim af
því. — Á sýningunni í Listamannaskáiannm eru myndir eftir alla helztu málara okkar — þá Ásgrím,
Jóri Stcíánsson, Kjarval, Svavar, Þorvald, Snorra og marga íleiri, eins myndir eftir Ásmund Sveins-
son, myntlhöggvara. — Sýningin er haldin í tilefni af fimmtugsafmæli Ragnars Jónssonar og er áreiff-
anlega ein sú skércnitHegasta og fjölbreytíasta, semhaldin hefur veriff hér lengi.
tryggur með honum þangað
norður.
Fertugur að aldri giítist Sig-
trj’ggur öðru sinni, Margréti
Jónsdóttur frá Arnarnesi. Sonur
Sigtryggs af síðara hjónabandi
er Jón, prófessor í tannlækna-
fræðum við Háskólann.
30—40 ár ráku þau hjónin,
Margrét og Sigtryggur, gistihús
á Norðurlandi, lengst af á Akur-
eyri.
Að eðlisfari var- Sigtryggur
heitinn ákaflega hlédrægur mað->
ur, en sem gestgjafi og veitinga-
maður hlaut hann að komast í
kynni við fjölda manns af öllum
stéttum. Ráku þau hjónin, Mar-
grét og Sigtryggur, gistihús sín
ávallt með því svipmóti, að
heimilishættir þeirra minntu
fyrst og fremst á fjölmenni og
ástúðlegt heimili í sveit, meðan
þar var mannfleira víðast en nú
er orðið.
En eftir því sem menn fcngu
meiri kynni af hinum hlédiæga
heimilisföður eftir því rriátu
menn hann rneira, gáfur hans,
kímni og alúð alla.
í viðkynningunni við Sigtrygg
leyndi það sér ekki að á tón-
listarsviðinu við söng og hljóð-
færaslátt naut hanri sín fyrst full
komlega. Því hin ríka iistamanns
lund hans gerði það að verkum,
að hann leit öðrum augum á
mannlífið en velflestir samferða-
menn hans. I hans augum féll
honum ekki allskostar að meta
lífsgildin á sama mælikvarða og
samferðamenn hans. Hispursleysi
og drenglund voru höfuð dyggð-
in í augum hans, en hvorki met-
orð né völd.
Þegar söngfélagið Geysir á
Akureyri var stofnað gerðist
hann meðal ötulustu og áhuga-
sömustu félagsmannanna, .enda
vár hann ekki aðeins liðtækur
kórsöngvari með sína miklu
bassarödd, heldur var hánn
og í miklum metum meðal
söngfélaga sinna, ráðhöllur og
trygglyndur í félagsmálum
þeirra.
Þeir sem voru honum yngri að
árum lærðu hvers virði
sönggáfa og tónment er fyrir
menningu og lífsviðhorf þeirra
manna er njóta söngs og tón-
menntar. Þannig gerðist Sig-
tryggur, þessi yfirlætislausi, hlé-
drægi maður andlegur leiðtogí
þeirra manna er urðu honum
samferða á því lífssviði, þar sem
hann gat fyllilega notið sín.
Meðal ættmenna Sigtryggs
voru náustu skyldmenni Jónasar
Hallgrímssonar, en sem kunnugt
er hafa hæfileikar þessa öndvegis
manns og menningarfrömuðar
víða haldizt í ættir fram enda
gat svipmót Sigtryggs minnt á
þetta íslenzka íturmenni.
V. St.
Safn Farúks selt
KAIRO — Innan skamms hef:
uppboð á eigum Farúks fyrrui
kóngs.