Morgunblaðið - 12.02.1954, Qupperneq 3
Föstudagur 12. febr. 1954
MORGUNBLA9IÐ
I
Nælon
netagarn
4 sverleikar,
nýkomið.
„GEYS8R“ H.f.
Veiðarfæradeildin.
Gardinu-
gormar
krókar og lykkjur. ?
Gaslnktir
varastykki.
Hurðapumpur
Stigaklemmur
fyrir renninga.
„GEYSir H.f,
Veiðarfæradeildin.
Sparið tímann,
notið simann
Sendum heim:
Nýlcnduvörur,
kjöl, fisk.
VERZLUNIN STRAUMNES,
Nesvegi 33. — Sími 82832.
Vantar góða
STtJLKti
til heimilisstarfa næstu 3
mánuði. Uppl. Miklubraut
90. — Sími 6568.
Gtilftreýjur
fyrir börn og fullorðna.
tliiföi telpna, hvít og bleik.
Utiföt drengja, hvít og blá.
Anna Þórðardóttir H/F
Skólavörðustíg 3.
Reglusamur starfsmaður á
Keflavíkurflugvelli óskar
eftir HERBERGI
í Reykjavík. Aðeins í herb.
einn dag í viku. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Tilboð
sendist fyrir miðvikud.kvöld
merk: „Islendingur - 451“.
I\íýr
sendiferðabíll
Til sölu V2 tonns Chevrolet
'53 skúffubíll í mjög góðu
ásigkomulagi, með útvarpi
og miðstöð, keyrður um 12
þús. km. Verðtilboð sendist
| blaðinu fyrir laugardags-
I kvöld, merkt: „N. S. — 464“.
Ég sé vel með þessum gler-
augum, þau eru keypt hjá
TÝLI, Austurstræti 20
og eru góð og ódýr. — öll
læknarccept afgreidd.
Skíðabnxur
Verð frá kr. 270,00.
Skíðahúfur; verð frá 65 kr.
Skíðapeysur; verð frá kr.
145,00.
Fischersundi.
Ódýrt! Ódýrt!
Glervörur, margar teg.
Skálar frá kr. 6,25
Snyrtivörur, fjöldi tegunda
Amerískur varalitur frá 8 kr.
Amerisk dömubindi, kr. 5,75
pakkinn
Andlitspúður frá kr. 2,00
Handsápa frá kr. 2,00
Þvoltaduft kr. 2,75
Rlautsápa kr. 4,50
Ný vörupartí daglega.
VÖRUMARKAÐURINN
Hverfisgötu 74.
OEXTER
þvotfavélarnar
eru nú aftur fyrirliggjandi.
Verð kr. 3 385,00.
Hagkvæmir greiðsluskil-
málar.
HEBÍLA h.f.
Austurstræti 14.
Sími 1687.
Hafrcarfjörðuir
5 herb. íbúðarhæð á góðum
stað í bænum til sölu. Nán-
ari uppl. gefur
Guðjón Steingrímsson lögfr.
Strandgötu 31. Hafnarfirði.
Sími 9960.
Ódýrt! Ódýrt!
Plastik-svuntur frá 25 kr.
Drengjapeysur frá 20 kr.
Rayonskyrtur 85 kr.
Karlmannanáttföt f. 155 kr.
Dömu- og herrasokkar frá
12 ki.
Herrabindi frá 30 kr.
Dömunærfatnaður o. fl.
Nælonundirföt o. fl.
Herraundirföt o. fl.
Rcnnilásnr, margar tegundir
Ný „vörupartí“ daglega.
VÖRUMARKAÐURINN
Hverfisgötu 74. ,
Hús ©g ebuðir
tit sölu.
Einbýlishús við Bræðraborg-
arstíg og Grettisgötu.
3ja herbergja íbúðarhæð við
Ljósvallagötu.
3ja herbergja íbúðarhæð
með sérinngangi og sér-
hitaveitu ásamt einu her-
bergi, eldunarplássi o. fl.
í kjallara við Hverfisgötu.
3ja herbergja rúmgóð kjall-
araíbúð með sérinngangi
í Hlíðahverfi.
2ja herhergja íbúð í rishæð
með stórum svölum, við
Grundarstíg.
Höfum kaupendur að llúsi
á hitaveitusvæði, með
tveim eða þrern íbúðum.
Góð útborgun.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7,30—8,30 e. h. 81546
V2 húsaign
við Hverfisgötu er til sölu.
Þetta er efri hæð, 3 stofur,
eldhús og bað, með sér ytri-
forstofu; íbúðarherbergi er
í kjallara o. fl. Stór eignar-
lóð, sér-hitaveita. — Pétur
Jakobsson, löggiltur fast-
eignasali, Kárastíg 12. Sími
4492. Viðtalstími kl. 1—3
og 6—7. Síðar ekki.
Amerísk fjölskylda óskar
eftir
Stúlku
— Nokkur enskukunnátta
nauðsynleg. Uppl. á Ægis-
síðu 84, II. hæð.
Húseiguir
í Hafnarfiröi
Hef til sölu: 3ja íbúða vand-
að timburhús, 2ja herb.
risíbúð. Múrhúðað 3ja
herb. timburhús við Hafn-
arfjarðarveg. Verð kr. 60
þús. Nýsmíðað, lítið timb-
urhús. Verð kr. 30 þús.
Selst til brottflutnings.
Árni Gunnlaugsson, lögfr.
Austurgötu 28. Hafnarfirði.
Sími 9730 og 9270.
Ibúð úskast
Eldri hjón óska eftir lítilli
íbúð sem fyrst. Tilboð send-
ist afgreiðslu blaðsins fyrir
14. þ. m„ merkt: „Lítil íbúð
— 463“.
Góður
Ibúðarbraggi
óskast til leigu strax. Þarf
að vera 2 herbergi og eld-
hús. Ársfyrirframgreiðsla,
ef um semst. Tilboð, merkt:
„K. K. — 1“, sendist afgr.
Mbl. fyrir mánudagskvöld.
Jólatrésskraut
Ogler). Óskum eftir að kom-
ast í samband við heildsala
til sölu á þýzku glerskrauti,
einkaumboð kemur til greina
T. Rosenkvist,
Paaskelökkevej 7, Odense,
Danmark.
IJTSALA
Kjólar
Dragtir
Nælonblússur
Ullarpeysur
Náttkjólar
Undirföt
Mikið úrval af bútum.
Everglasö
margir litir.
Kr. 23,00 m.
kvenarmbandsúr
tapaðist s. 1. laugardag,
sennilega í nánd við Aust-
urbæjarbíó eða fyrir utan
Vestui'götu 3. Númerið inn-
an í úrkassanum er 251339.
Vinsamlegast hringið í síma
1783.
TIL SÖLL
Lítið steinhús á góðri eign-
arlóð við Miðbæinn.
Hús á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús í Langliolti.
Höfum kaupanda að 5—6
herbergja íbúðarhæðum
með sérhita og sérinn-
gangi í nýlegu húsi.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
fasteigna- og verðbréfasala,
Tjamargötu 3. Sími 82960.
Unglireg
vantar til að bera blaðið til
kaupenda á Laugarnesveg-
inn.
Síini 1600.
TAOA
Góð taða frá Saltvík til
sölu. Flutt heim, ef óskað er.
Pöntunarsími 1619.
Kjörbam
Ung hjón vilja taka lítið
barn. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 14. þ. m„ merkt: „B.
— 466“.
HERBERGI
Vil leigja herbergi, helzt á
neðri hæð eða í kjallara í
Hafnarfirði. Skilvís borgun.
Tilboðum sé skilað á afgr.
Mbl. fyrir 15. febr., merkt-
um: „465“.
Glna
saumavél
Til sölu er vel með farin
Elna-saumavél. Upplýsingar
Skaptahlíð 15, kjallara
(vestari).
6 manna
Bifreið
í góðu lagi til sölu á Kefla-
víkurflugvelli. Uppl. í S.P.
2 F. Keflavíkurflugvelli. —
Sími 216 W.
Ódýru
náttkiólarnir
komnir aftur.
Verð aðeins kr. 52,90.
I,ækjarKÖta 4.
KEFIjAVÍK:
KVEN'PILS
ný sending. — Blússnr,
peysur, brjóstahaldarar, —
sokkabandabelti, nælon-
sokkar.
BLÁFELL
Símar 61 og 85.
Kr. 24,00
Everglaze, margir litir, að-
eins kr. 24,00 m.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
Heimabakaðar
Kökur
Smákökur, formkökur, epla-
kökur, tertur og tertubotn-
ar, fást á Holtsgötu 39, II.
hæð. Sími 7620.
IViagaHelti
brjóstahaldarar, gervi-
brjóst, nælon-undirkjólar,
nælon-blússur, Sternin og
Hollywood nælonsokkar.
ANGORA
Aðalstræti 3. - Sími 82698.
Bútasðla
Mjög mikið úrval af ame-
rískum bútum í regnkápur,
kjóla, barnafatnað, herra-
skyrtur. Munið ódýru gar-
dínuefnabútana.
H Ö F N , Vesturgötu 12.
Húsgögn
Höfum jafnan vönduð hús-
gögn á lager.
HÍJSGÖGN GO.
Smiðjustíg 11. Sími 81575.
Vil kaupa 2—3 herbergja
ÍBIJÐ
milliliðalaust. Helzt á hita-
veitusvæðinu. Upplýsingar í
síma 80794 eftir kl. 7 e. h.
Sjómaður, sem er lítið
heima, óskar eftir
STOFU
í bænum. Inngangur æski
legur af fremri gangi. —
Tilboð sendist Morgunblað-
inu fyrir 17. þ. m„ merkt:
„Sjómaður — 467“.
Fyrir lierra:
Vandaðir
Klæðaskúpar
úr eik, ask og hirki
hjá RJARNA,
Laugavegi 47. Sími 3008.
Bókaskápíarnir
ódýru, komnir aftur
hjá BJARNA,
Laugavegi 47. Sími 3008.
Eldhúskollar
mjög smekklegir og góðir
lijá BJARNA,
Laugavegi 47. Sími 3008.