Morgunblaðið - 12.02.1954, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.02.1954, Qupperneq 5
FöstudaPur 12 fetor. 1954 M O K ( . IJ /Y H I A V I & HLJÓMLEII4A KAMMERTÓNLEIKAR I AUSTURBÆJARBÍÓI MÁNUDAGINN 25. og þriðju- daginn 26. janúar efndi Tónlist- arfélagið til kammertónleika í Austurbæjarbíói fyrir styrktar- félaga sína. Á efnisskránni voru þrjú verk: Kvintett op. 24, fyrir flautu, óbó, klarinett, fagott og horn, eftir Paul Hindemith, Kvartett ; G-dúr fyrir tvær fiðl- ur, viola og cello eftir Haydn og Oktett op. 166 fyrir klarinett, horn, fagott og strokkvinett eftir Schubert. Kvintett Hindemiths er æsku- verk. Þættirnir eru fimm, stuttir og smellnir, vel samdir fyrir blásturshljóðfærin, sem njóta sín þarna mjög vel, en í heild sinni skilur verkið ekki eftir mikil áhrif hjá hlustendunum. Allir léku þeir félagar mjög vel þetta vandasama verk, Ernst Normann (flautu), Paul Pud- eiski (óbó), Egiil Jónsson (klari- nett), Hans Ploder (fagott) og Herbert Hriberschek (horn). Strokkvartett Haydns lék um mann eim og léttur vorblær. — Hér voru þeir að verki Björn Ólafsson (1. fiðla), Josef Felz- mann (2. fiðla), Jón Sen (viola) og Einar Vigfússon (cello). — Kvartettinn var mjög vel sam- æfður og naut sín prýðilega. Er gott til þess að vita, að við skul- um eiga jafn góðum mönnum á að skipa og þeim félögum í strok- kvartett útvarpsins, sem svo oft flytja okkur verk meistaranna á snildarlegan hátt í útvarpi og hljómleikasal. Síðasta og merkasta verkið var kvintett Schuberts op. 166 í F- dúr. Þetta er eitt af veigamestu verkum Schuberts, enda mikið snildarverk. Hvílík hugkvæmni og heillandi laglínur í öllum sex þáttum verksins! Oktettinn var leikinn af fyrrnefndum strok- kvartett útvarpsins að viðbætt- um Einari B. Waage, sem lék á kontrabassa og þeim Agli Jóns- syni (klarinett), Hriberschek (horn) og Ploder (fagott). Náði leikur þeirra félaga hámarki hér og var í öllu verkinu samboðinn. Kammer-tónleikar ættu að vera tíðari en verið hefur. Er sú tegund tónlistar mjög hrífandi og gefur hljóðfæraleikurunum gott tækifæri til að koma fram sem sjálfstæðir listamenn, því með nokkrum rétti má segja, að hvert hlutverk í kammermúsík nálg- ist að vera einleikshlutverk. Og Þá er ekki síður um það vert hve leiknir listamannirnir verða í listrænum samleik í kammer- músíkhlutverkum. Eflum kamm- ermúsíkina og fjölgum kammer- tónleikunum! P. í. SINFÓNÍUTÓNLEIKAR XlTVARPSINS í ÞJÓÐ- LEIKHÚSINU SÍÐASTLIÐINN sunnudag efndi útvarpið til sinfóníutónleika í Þjóðleikhúsinu ki. 2. Stjórnandi Var að þessu sinni Eugene Gooss- ens, einn af viðfrægustu hljóm- sveitarstjórum Breta. Tónleikar þessir hófust með „Carnival“-forleik op. 92 eftir Dvorák. Er forleikur þessi gáska- fullur og eldfjörugur í upphafi og í lokin, en ljóðræn þjóðstef í „úrvinslu“-kaflanum, sem þar með verður raunar sjálfstæður kafli án mikillar „úrvinslu". — Verkið naut sín prýðilega í hönd- um stjórnandans, sem stjórnaði hljómsveitinni eins og vænta mátti af manni, sem í 45 ár hefur stjórnað mörgum af beztu hljóm- sveitum heimsins, vestan hafs og austan. Og hljómsveitin stóð sig vel í alla staði. Næsta verkið var 3ja sinfónía Brahms í F-dúr, stundum kölluð ,,eroica“-sinfónia þessa meistara. Þetta mikla og erfiða verk hefði þurft að æfa lengur, en tíminn mun hafa verið of naumur til þess. Kom og hér enn í ljós til- finnanlegur skortur á strokhljóð- færum, sem gerir það að verk- um, að hinn fámenni hópur strok hljóðfæraleikaranna þarf að leggja of mikið að sér, án þess þó að hljómurinn verði r.ógu fyllandi. En það skal sagt hljóm- sveitinni til verðugs hróss að hún leysti hlutverk sín af hendi með miklum sóma, og var verkinu mjög vel rtjórnað, þó meira væru undirstrikaðar hinar stærri lín- urnar. Eftir hléið heyrðum við „En Saga“ eftir Jean Sibelius. Það | var verulegur fengur í að heyra I þetta verk hins mikla finnska ' tónskálds. Hér mun ekki vera um neina ákveðna „sögu“ að ræða, heldur hygg ég að tónskáld | ið sjái hér fyrir sér og skynji ! heim „kalevala“-sagnanna og j birti stemningarnar í tónum j þessa fagra verks, sem, eins og ' mörg hljómsveitarverk Sibelius- ar, endurspeglar einnig náttúru- stemningar, svo sem nið vatn- anna í tónunum. Mörg stef þess- arar „sögu^ minntu á íslenzk stef, og má vel vera að íslenzk tónskáld gætu margt lært af hin- um finnska meistara, sem aldrei verður það á, að ofbjóða hinu fagra í tónlistinni á kostnað hins þjóðlega, og er þó talinn meðal þjóðlegustu tónskálda heimsins í dag. Að lokum var svo „Eldfuglinn“ eftir Strawinsky fluttur. Þetta ballett-verk er víðfrægt og ekki ' að ástæðulausu, því það er í senn andrikt og djarft í formi og meðferð hljóðfæranna. — Var undravert hversu sinfóníuhljóm- svejtin leysti þetta afar erfiða verk vel af hendi. Hygg ég að hvergi hafi hinir miklu stjórn- andahæfileikar Goossens komið betur í ljós á þessum tónleikum en einmitt í þessu verki. Útvarpið á miklar þakkir skyldar fyrir að fá hingað stjórn- anda slíkan sem Eugene Gooss- ens og aðra framúrskarandi stjórnendur. Er það þroskandi fyrir hljómsveitina og hlustend- ur, og verður vonandi gert við og við í framtíðinni. Að þessu sinni tókst þó ekki að öllu leyti eins vel til og skyldi, þar sem Goossens varð skyndilega mikið veikur og gat ekki stjórnað síðari tónleikunum, sem útvarpa átti. En koma Mr. Goossens verður þó öllum minnisstæð, ekki sízt þeim, sem áttu því láni að fagna að kynnast honum sem miklum gentlemanni og fínum listamanni, sem ekki er aðeins meistari tón- sprotans, heldur einnig þekkt tónskáld, sem samið hefur verk- flestra tegunda. P. í. Garnaveikin er komin þar upp aftur Kmdiir cfrepast úr riðuveiki BÆ, HÖFSASmÖND, 11. febr.1 í fram Skagafírði ber nckkuð á lungnapest í sau®fé og á Flugu- mýri í Blcnduhlíð er garnaveiki komin upp aftnr. Eru menn af þeim sökum mjðg uggandi um að ennþá eágí þessi plága eftir að geisa um fjárlönd okkar. — í DAG 12. febrúar, verður jarðsunginn á Blönduósi Haildór Leví vcrzlunarmaður, er fórst af j, slysförum aðfaránótt 1. þ. m. j Hann var fæddur að Blöndu- | ósi 6. nóvember 1899, sonur hjón- i anna Guðlaugar Sveinsöóítur og Björns Leví GuðmuncTssonar, er lengi bjuggu á Blönduósi. Halldór var gagnfræðingur að menntun, en stundaði s'ðan verzl- unarstörf alla æíi. Fyrsí af- greiðslumaður við Höífners verzlun á Blönduósi, og síðan utanbúðarmaður hjá Kaupfélag: Húnvetninga. Hann giftist árið 1922 Kerdís' Ólaísdóttur, mjög geðþekkr: konu, en missti hana eftir tæprf þriggja ára sambúð 28. janúai' 1925. Var hún jarðsett 12. febr. það ár og hittist svo á, að hann verður nú jarðaður við hlið hennar sarna mánaðardag, 29 ár- um siðar Þeirn varð eigi barna auðið. En einii son eignaðisc Hall- dór síðar. Er það mjög efnilegur maður, Björn að nafni. Er nú við nám í lögíræoideild háskólans. Systur Halldórs, Ásta ELsabet og Guðlaug, eru búsettar í Reykja- vík. Halldór Leví var raeðal mynd- arlegustu manna, hár og þrek- inn, enda hið mesta hraustmenni. Hann var afkastamaður til verka og oft ósérhlifinn, svo aí bar, við örðug afgreiðslustörf. Hann var ljúfur í viðmóti við hvern nann og mjög vinsæll meðal þeirra mörgu viðskiptamanna, sem hann átti saman við að sælda. Nú þegar hann er horfinn inn í huldulönd eilifðarinnar, er hann kvaddur með söknuði og þakklátum huga af stystrum, syni og vinum. Öll ble-ssa þau minninguna um hann. J. P. m upmmsor Wssea 15 ára i dag ■ÓHANN ögmundur er sötíu og :imm árn í dáp. Hann er enn svo ungur, a5 þefta verður engin æv.mionmg, aöeins stutt vinar- kveðja fyrir hönd þeirra mörgu, si>m hafa haft samskipti við hann um ævina. Við þökkum ho.num fyrir traustleikann, góðvildina og ób"<='rt,ardi áhusann, sem hann Gera menn sér þó nokkrar vonií* um að bólusetning geti eitthvatf heft útbreiðslu hennar. Á Hólakcfti í Hofshreppi hafa. kindur veikst af einhvers konaf riðuveiki. Féð verður máttlauslt að framan og dregst svo upp. Þrjár kindur eru þegar dauðai" og sjö liggja við borð. Virðist- þetta vera allsmitandí. — Fyric nokkrum dögum var bíll sendur* frá Rannsóknarstofunni á Keld- um til að sækja kindur að Hóla- koti, sem rannsaka á. Fénaðar— höld og heilsufar má þó yfirleitt teljast gott. — Nokkuð hefur verið kvillasamt nú um og eftii* áramótin og hefur verið alleril— samt fyrir héraðslæknir okkar. B. J. Aukaþing K.S.Í. Aukaþing knattspyrnusambands íslands verður haldið laugardaginn 13. marz í Félagsheimili K. R. og hefst kl. 2 e. h. Stjórn K S.í. - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - R E N U ZIT blettavatn hreinsar flesta þá bletti, em annars ekki nást. Verkar ems og töfrar á bletti, sern koma a; ávaxta- sufa, tjggi- j Sl'dr x sfaTJ gúmmíi, súkkulaði. g UPSTKK rjóxnaís, tjöro, olíu, 8ÓSU. SENUZIT FRUIT STAINS CMAM wocown tu I Ok raMT Kt wtM. hooeo«mM«vM Umboðsmenn: KRISTJÁNSSON II F. Boigartúni 8, Kvk. Sími 2S00. IÍEZT AÐ AVGLYSA ‘ í MORGVMILAtiimj i hefur sýnt í störfum sínum fyrir göfug hucsjónamál um rnarga áratugi. Við þökkum honum fvrir vináttuna og hlýjtma, sem inni fyrir býr, þótt ókunnugttm virð- ist stundum ytra borðið nokkuð hrjuft. Við óskum að honum megi enn gefast þrek til að starfa að áhugamáium sinura, og að hann megi njéta góðs friðar og ánægju í samvfetum við börn sín og vini sína um langan aldur. Gamlir Reykvíkingar minnast Jóhanns Ögmundar sem kaup- manns á Laugaveginum, en sú st?rfsemi gat ekki íullnægt at- hsfnabrá ha :s og ábu-ra fyrir al- menningsheiil. Það lá fyrir hon- um anoað ævis'arf, og það hefur hann unnið á vettvangi bindjndis- málanna. Hann hefur verið stór- ritari Góðtemp’araréglunnar í meira en þrjá áratu.gi, og veitt forystu bókabúð og bókaforlagi Æskunnar um langt árabil. Regl- an hefur átt starískraíta hans ''ba. o« 'd"»*ustira.di-nar aldrei t-ldar. Störf bars fvrir málefni •-eylunnar vf Sa sldrei metin að •erðle'lum. '-'tla viðu-kenn ""Tu fv-i- h-ð mik’a st-’ff. ssm hann hefur brr i»-t a? hendi, ,---n frTi’i' á c-’ð-rta rum-i f pí'h man-i -eglu-nar, al- r'-. i -- Wagnron, ’ieiðursmerki ú- cu’’i. e- r-’glan "iti fv- ;:• m'kil störf í ---- i-rra riður á -4--C i-..j --v h‘—t‘ð s:rn 'n-i frrir s’ær, er gul’i betra. Vinir þí-ir og reglusvstkini ''vlla ’oig á ■'jötín <v» fimm ára f’rreli •’> Jó’-ia-n Ögrumdur, og 'úði’) c■ > V r ð hVssa þúr ávöxt gcfugrar starfsævi. Björ.i Magnússon. Sætfa sig vi5 dómiGm LONDON, 10. febr. — Dodds Parker, varautanríkisráðherra, skýrði frá því í neðri málstofu. brezka þingsins á miðvikudag- inn, að brezka rikisstjórnin deiIdL ekki lengur um landhelgislínuna við Noreg. Tilefni þessa var atf Hector Hughes, þingmaður brezka verkamannaflokksins, beindi þeirri spurningu til ráð- herrans, hvort hann gerði sér Ijóst hve mikinn skaða og áfram- haldandi rapi dómur alþjóðadóm- stólsins í Haag 1951 hefði valdit* brezkum fiskiðnaði. Dodds Park- er svaraði að rikisstjórnin vissL fullvel að eftirköstin af þeim. dórai hefðu haft skaðleg áhrif fyrir þá atvinnugrein en þaf> væri óviðeigandi að bera brigð- ur á úrskurð dómstólsins. —- Hughes gaf þá í skyn, að brezka ríkisstjórnin ræddi ekki þessi mál, til að verjast því að þau kæmu fyrir almenning. Þessú. svaraði Dodds Parker: „Þar sem. við einu sinni höfum játast undir að hlýða lögunum, verðum viO að sætta okkur við það að þola þau, þótt þau séu okkur ekki allt af hliðholl!“ — Reuter-NTB NÆRÓBÍ, 11. febrúar. — Bretar hafa skorað á nýlendur sínar £ Austur-Afríku að leggja fram nokkurn skerf til að standast út- gjöld vegna stríðsins við Maú Mau, en þau fara síhækkandi. oy ft7omh&rq Ah laf mótorar 0,5 — 0,75 — 1 — IV2 — 2 3 — 4 — 5,5 — 7,5 — 10 — 15. Ódý rir. Vátnsþéttir. LUDVIG STORR & CQ. Frnmleiðum flestar stærðir . ' r cs f g e y 1 Ilafgeymaverksmiðjan PÚLAK H.F. Borgaríúni 1 — Sími 81401.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.