Morgunblaðið - 12.02.1954, Síða 7
Föstudagur 12. febr. 1954
M ORGtJJVfíl. 4ÐI b
7
Minning Runólis Sveinssonur
* Framh. af bls. é.
bg óreyndur, er hann tók við
Skólastjórastarfinu, leysti hann
það ágætlega vel af hendi. Hann
yar góður og skemmtilegur kenn
Bri. Nemendurnir báru til hans
yináttu, traust og virðingu fyrir
honum, enda var hann hvort-
tveggjá í senn þeirra kennimaður
og félagi, sem vakti yfir velferð
þeirra og tók þátt í.gleði þeirra
Og erfiðleikum meðan þeir
Övöldu á skólanum.
Þegar hann lét af skólastjóra-
Starfinu gerðist hann sand-
græðslustjóri ríkisins og settist
Fyrst hrifúfet menn .aí» gl^esi- ’ unum e'r ki^st ';undan rramtíð-
mennsku hané', eh sífcái hænd- j áráffcrrhumt vó'num ' óg áaétlun-
ust þeir að honum vegna
sérstæðs og stórbrotins per-
sónuleika. Allir, sem kynnt-
ust Runólfi, hrifust af lunderni
hans, karlmennsku og fjöri. Hon-
um var bókstaflega í blóð borinn
sá eiginleiki að létta áhyggjum
af öðrum og koma þeim í gott
skap Ég hefi orðið þess áskynja,
að allir, sem áttu þess kost að
kynnast Rupólfi til hlítar, báru
til hans hlýhug og vináttu. Enda
gat ekki á annan veg farið, þar
eð maðurinn var með fádæmum
að í Gunnarsolti. Var hans sakn- I hjálpfús og alþýðlegur. Runólfi
Eð af Borgfirðinum, er
fluttist frá Hvanneyri
Sandgræðsl ust jóraembættinu
gegndi Runólfur til dauðadags og
sýndi í því starfi mikinn dugnað
Og atorku. Má segja, að er hann
tók við því hafi verið brotið
blað í sögu sandgræðslunnar hér
á landi. Áður var sandgræðslan
aðallega í því fólgin að græða
Sandana upp með melgrasi og
tilfallandi gróðri með aðstoð
landfriðunar.
Þeir bræðurnir í Gunnarsholti,
Runólfur og Páll, sem stundað
hefur búfræðinám í Ameríku í
fleiri ár og lagt sérstaka stund
á sandgræðslunám, tóku upp
aðrar fljótvirkari og betri að-
ferðir í þessum málum. Með
Stórhug og dugnaði, nútíma-
tækni og þekkingu byrjuðu þeir
að breyta stórum sandauðnum í
græna akra og gróin tún.
Það átak, sem bræðurnir í
Gunnarsholti hafa gert á sviði
Sandgræðslunnar, er meira en
nokkurn dreymdi um að gert
yrði á svo skömmum tima, og
áreiðanlega hefðu þessar fram-
kvæmdir haldið áfram að vaxa
undir stjórn Runólfs hefði hans
notið lengur við.
Runólfur hafði mikinn áhuga
fyrir velferðarmálum landbúnað-
arins og ræddi um þau og rit-
aði. Hann var ákveðinn í skoð-
unum og vildi veg bændastéttar-
innar sem mestan og beztan.
Hann var líka vaxinn upp úr
þeim jarðvegi, því að hann var
fæddur og alinn upp í sveit og
kominn af góðu og traustu
bændafólki. Hann var maður
framtíðarinnar, stórhuga, víð-
sýnn og duglegur í öllum fram-
kvæmdum. Bjargfasta trú hafði
hann á íslenzkum landbúnaði og
þeim mætti, som fólginn er
skauti íslenzkrar moldar.
Það er mikill skaði fyrir bænda
stéttina að missa hann á miðjum
starfsaldri.
Runólfur var giftur Válgerði
Halldórsdóttur. hinni mikilhæf-
ustu konu og áttu þau þrjá efni-
lega syni, sem enn eru á bernsku-
skeiði.
Ég votta eiginkonu hans, son-
Um, foreldrum og systkinum
mína dýpstu samúð við fráfall
þessa mæta og mikilhæfa manns.
Guð þlessi minningu þína, vin-
ur. Megi þjóð vor eignast marga
syni þér líka.
Pétur Gunnarsson.
hann i var sú eðliseigind meðfædd að
líta á alla sem jafningja sína og
koma hressilega og örfandi fram
við háa og lága.
Runólfur var maður árrissull
um. Eg, sem þessar línur rita,
hefi lengi þekkt Runólf Sveins-
son í sjón og veitti honum at-
hygli löngu áður en ég hafði
tækiíæri til að kvnnast honum.
I-fin frjálslega framkoma hans og
bjarti svipur y.akti athygli mína.
Eftir að Runóifur tók við stjórn
Sandgræðslunnar og flutti aust-
ur á Rangárvelli, lá,V lejðir okk-
ar saman. Varð ,það til þess, að
við urðum vel kunnugir. Ef til
vill væri oí mikið sagt, að rá
kunningsskapur hafi er.n leitt íil
þess, sem kallað er vinátta milli
manna, enda r,á tlmi, r.em yið
vorum kunnugir, ekki það lang-
ur. Ég vil þó ssgja, að þvi leng-
ur sem ég þekkti hann, því meiri
Ragnhildur Helgadóttir iera frú Siminonds, Haukur Ingason, sera
unnustinn Basil Gilberts og Svala Veturliðadóttir sem Hanna.
og gekk oft til líkamlegra starfa mætur hafði ég á honum og því j
með kaupamönnum sínum og betur skildi ég hugarfar hans, ‘
nemendum, og allir voru þeir á áhugamál og drengilega viðleitni j
eitt sáttir um það, að þetri sam-, til þess að vinna að þvr sem
starfsmann væri ekki hægt að hann taldi yera til framfara íj
hugsa sér, þar eð hann var drjúg. þjóðfélaginu. Áhugamál Runólfs j
ur og skemmtilegur við vinnu. voru mörg, hugsjónir hans fjöl- j
Hann gekk til vinnu með þeim, þættar og stórar. Áhugi hans fyr- ;
sem einn þeirra, þannig að ekki jr ræktun, umbótum í landbúnaði i
varð fundið, að hér væri hús- . Qg öðru, sem gat lyft þeim at-
bóndinn á ferðum, því að hann j vinnuvegi, mótaðist af stórhug og
rak aldrei á eftir vinnufólki. viðsýni. Hvar sem Runólfur fór
Samt unnu allir vel með honum,1 fylgdi honym kraftur, líf og
enda var betra að hafast að, ef þirta. Það var hressandi að ræða
menn vildu ekki dragast aftur v^g hann um mörg framfaramál,
úr. Runólfur var vasklegur í sem hann lílfði í huga og gátu
göngulagi, hafði hvatlegar hreyf- leitt til v,ættra kjara og menn
Aumiiigja Hanna“ sýnd
við c.éða aðsókn á ísafirði
ingar, enda var hann íþróttamað-
ur góður á yngri árum og var!
glímukappi Hvanneyrarskóla
bæði árin, sem hann stundaði
nám þar.
Er við fellum dóm um menn að
loknu æfiskeiði, förum við fyrst
og fremst eftir mannkostum og
nytsamlegum störfum, sem þeir
hafa unnið í þágu þjóðfélagsins.
Með þess konar dómi hlýtur Run-
ólfur frábæran vitnisburð.
Mannkostir hans voru þungir á
metunum, og hvað er nytsamlegt,
ef ræktun sanda og örfoka lands
er það ekki.
Runólfur, ég er enn ekki bú-
inn að átta mig á því og get
varla sætt mig við það, að þú
sért farinn frá okkur, stiginn í
eitt skipti fyrir öll í eilífðina og
okkur meinaðar samvistir við
ingar. Runólfur sá ísland fram-1
tíðarinnar í björtu ljósi. Þar sem I
nú eru flög og svartir sandar j
j voru í hans huga írjósamir gróð- i
urþlettir að fáum áyum liönum.
Hann lifði í þeirri vissu, að með
! því að nýfa möguleika landsins,
] þá væri framtíð þjóðarinnar
örugg. Runólfur var hugsjón
sinni trúr. Hann var sístarfandi,
ekki til þess að auðga sjálfan
sig að veraldlegum gæðum, held-
ur til þess að fullnægja þrá
sinni og löngun til þess að gera
gagn og koma áhugamálunum
áleiðis. Það er mikill skaði íyrir
okkar fámennu þjóð, þegar slík-
ir menn falla frá á bezta aldri.
Þegar ég kom austur að Hellu
um síðustu helgi, var einum
kunningja ri'nna að orði: Mér
ÍSAFIRÐI, 8. febrúar. — Leikfélag ísafjarðar hefur undanfarið
sýnt gam.anleikinn ,tAumingja Hönpu“ eftir Kenneth Horne, undir
leikstjórn frk. Sigrúnar Magnúsdóttur. Var leikurinn frumsýndur
í Alþýðubúsiou s. I. fimmtudagskvöld og hefir síðan verið sýndur
á hverju kvöldi við ágæta aðsókn.
ÓSVIKINN j Fer hún mjög skemmtilega með
GAMANLEflíUR. I hiutverk sitt og má segja að hún
„Aumingja Hanna" er ósvikinn hafi reynzt vel þeim vanda vax-
gamanleikur. Aðalpe.rsóna lsiks- in, sem henni var með því lagð-
ins, Ilanna, er oLobogaharn íjöl- ur á herðar. Er leikur hennar
skyldunnar, skotspóan Láðs og fjörugur og skemmtilegur og
hrekkjabragða. Fjallar megmefni öfgalaus. Hið sama er að segja
leiksins um ástir hennar og eig- um aðra leikendur. Er leikur
ingjarnrar systur hennar, sem þeirra allra með ágætum.
deiia um soroa unnustann og.
bregðast
vegu.
atburðir þar á ýmsa
þig. Okkur langaði alfa til þess að finnst Rangárvellirnir hafa misst
njóta þín lengur, miklu lengur,
vera samvistum við þig, gleðj-
ast með þér. En móðir náttúra
er dutlungafull og óútreiknanleg,
1 og okkur er ekki í sjálfsvald sett
að stöðva gjörðir hennar, sem oft
virðast svo óskiljanlegar, fráleit-
ar og eigingjarnar, en við verð-
um samt að taka þeim með þol-
inmæði og reyna að sætta okkur
við þær með aðstoð æðri máttar-
valda.
Ég vil að lokum biðja guð að
standa við hlið konu hans og
sona og styðja þau i þessari miklu
raun, sem skall svo skyndilega
á og hörmulega.
Runólfur, ég þakka þér fyrir
stuttar en lærdómsríkar og ó-
gleymanlegar samverustundir
sumarið 1945.
Farðu vel! Hvíl í friði!
Blagnús Thoroddsen.
NÚ ÞEGAR Runólfur Sveinsson
er allur og borinn til hinztu
hvíldar er mér ljúft og skylt að
skrifa til hans örfá kveðjuorð.
Ég átti því iáni að fagna að
kynnast Runólfi síðasta árið, sem
hann var skólastjóri Hvanneyrar-
skólans, er hann tók mig, þá 11
ára gamlan, sem snúningadreng.
Er við lítum fólk í fyrsta sinn,
þá veitum við eingöngu athygli
likamsatgerfi og glæsimennsku
viðkomanda, en nánari kynning
við persónuna sjálfa er þó aðal-
atriðið, og það sem máli skiptir.
Það er fyrst og fremst persónu-
leiki mannsins sem snertir okk-
ur dýpst. Það er persónuleikinn,
sem veldur því, að menn bindast
ósýnilegum en órjúfanlegum
böndum. Og það er undir per-
sónuleika mannsins sjálfs komið,
hvort ytri glæsimennska og fríð-
leiki verður að einskis verðum
fölskva, sem rennur út í sandinn
éða hefst upp í æðra veldi.
Þannig var Runólfur Sveinsson.
ÞEGAR ég frétti um hið svip-
lega slys, er skeði 5. þ. m. í
Gunrarsholti, að Runólfur Sveins
son, sandgræðslustjói'i, væri lát-
inn, þá kom mér í hug það, sem
oft verður svo áþreifanlegt,
hversu litlu menn fá ráðið um
íramvindu roála, hversu oft fót-
mikið, þegar Runólfur er :"ar-
inn. Ég geri ráð fyrir, að ílestir
Rangvellingar vildu taka undir
þetta, þvi þótt Runólfur hafi
ekki dvalið lengi • austur þar,
hafði hann áunnið sér traust
manna í héraðinu.
En Það er ekki aðeins tap fyr-
ir Rangárvellina, að þessi ágæti
og áhugasami framfaramaður
féll fyrir aldur fram, heldur og
fyrir þjóðarheildina. Óeigingjarn
baráttumaður, góður drengur,
sem flutti með sér birtu hvar
sem hann fór er fallinn á bezta
skeiði. Er það skaði, sem seint
verður bættur. „En ekki tjáir að
gráta Björn bónda, heldur safna
liði“, var forðum sagt, og það
gildir ennþá. Milli Runólfs heit-
ins og Páls bróður hans var hin
ágætasta samvinna. Komu þeir
miklum umbótum í framkvæmd
á sviði sandgræðslunnar. Er það
von mín og vissa að Páll muni
halda merki hins fallna bróður
síns hátt á lofti.
Ég vil votta syrgjandi eigin-
konu og öðrum ástvinum Runólfs
fyllstu samúð og veit að minn-
ingin um góðan dreng mun verða
þeim til huggunar. T ‘|
GÓÐUR LEIKUR
Ebba Dahlman leikur Betty,
hina eigingjörnu systur Hönnu,
en foreldrar þeirra systra, Emmu
og Herbert Wilton, leika þau frú
Laufey Maríasdóttir og Steinþór
B. Kristjánsson. Frú Simmonds,
rnóður frú Wilton, leikur f rú
Ragnhildur Helgadóttir. Er gervi
hennar rojög skemmtilegt og leik-
ur hennar léttur og fjörugur.
Unnustan, Basil Gilberts, leikur
Haukur Ingason. Kristín Aðal-
steinsdóttir leikur ungfrú Kent
og Richard Sigurbaldursson,
þjóninn Briggs.
SVIÖSETNINGIN GÓÐ
Eins og áður segir, hefur frk.
Sigrún Magnúsdóttir sett leikinn
á svið og stjórnar honum, en
leiktjöldin hefur Sigurður Guð-
i jónsson gert.
Steinþór tí. Kristjáasson sem Her | Er sviðsetning leiksins og leik-
bert Wilton og Laufey Marías- stjórn, búningur og allur um-
dóttir. 1 búnaður leiksins með hinu mesta
í þetta hlutverk hefur verið snilldarbragði, eins og vænta
settur ungur laikari, sem ekki mátti. í leikslok voru leikendur
hefur kornið frarn á leiksviði áð- og leikstjó.ri ákaft hylltir fyrir
ur, ungfrú Svala Veturliðadóttir. ágæta skemmtistund. — J.
1ÓMATSÚSA
LUXflR-SðSA
Heildsölubirgðir:
[. Brynjclísson & Kvaran
Ebba 'Dahlmarm sem Beíty, hin eigingjarna systir Hönnu, Kristín
Aðalsteinsdóítir sem ungfrú Kent og Laufey Maríasdóttir sera
Emma. —
úlkur
vanar ksrimannafatasaumi, óskast strax.
Verksmiðjan Föt.
Þverholti 17. Siiní 82130.
». r r, í .
ím r
v