Morgunblaðið - 12.02.1954, Síða 15
.
'..•••*»•■• •■•’•«■ • •
Nú er þetta g|æna ChlórOphyÓ
notað í þágtf mannsinS. BÖC
græna Chlo|ðÞhyll i Colgatt
tannkremi Hfefir þremiskonai
imdursamlegar verkanirí ' 'i(
Föstudagur 12. febr. 1954
MORGVNBLABIÐ
Appelsínur
VITAMINA blóðappelsínur
koma með Brúarfossi n. k. mánudag
IMýjar sítrónur
með Drangajökli um helgina
Heildverzlun Björgvins Schmm
Hafnarhvoli — Símar 82780 og 1653
Ég þakka sýnda vinsemd á áttræðisafmæli mínu.
Ingimundur Jónsson.
Holtsgötu 1.
Benzín rafsuðuvél
m.
mt
til sölu.
i. Tegund: P. & H. Nýstandsett á tvíhjóla vagni 5
með blásnum gúmmíum.
I. O. G. T.
Þingstúka Reykjavíkur.
Templarar! Munið Þingstúku-
fundinn í kvöld! — Þ.T.
Samkomur
K.ristnibo‘ðshúsið Betanía.
Aðalfundur verður í Kristni-
hoðsfélagi kvenna fimmtud. 18
febr. á venjulegum stað og tíma.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundar-
störf. — Stjórnin.
*»■•■■«•••■*•«■■■■■■■■■•■■■•■■*■*••
Félagslíf
l.K. Frjálsíþróttadeild.
Æfing í l.R.-húsinu kl. 9,30 í
kvöld.
Frá Guðspekifélaginu.
Fundur vérður í stúkunni Mörk
ikí. 8,30 í kvöld í húsi félagsins.
Gretar Fells flytur erindi er nefn-
ist: Vegur allra vega. Hljómlist.
Allir velkomnir.
Víkingar — knuttspyrnumenn!
Æfing í kvöld kl. 6,45. — Mætið
vel! — Afhentir miðar að innan-
hússmótinu. — Nefndih.
Handknattleiksdeild K.R.
Æfingar í kvöld: Kl. 6—6,50 III.
fl. karla; kl. 9,20—9,52 II. fl.
kvenna; kl. 9,52—10,25 meistara-
fl. kvenna; kl. 10,25—11,00 mfl.
og II. fl. karla.
Árinenningar!
Piltar og stúlkur! Farið verður
í Jósefsdal um helgina; föstudag
kl. 8, laugardag kl. 2 og 6. Ferðir
frá Orlofi. — Stjórnin.
Ármenningar!
Frjálsíþróttamenn! Fjölmennið
á æfinguna í húsi Jóns Þorsteins-
sonar í kvöld kl. 7. — Stjórnin.
Húsgagnasmiðir
og bólstrar
Vil taka í umboðssölu alls
konar húsgögn. — Einnig
bólstruð húsgögn. —Tilboð
óskast send Mbl. fyrir laug-
ardagskvöld, merkt: „Hús-
gögn — 453“.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring-
unum frá
Sigurþóri,
Hafnarstræti 4.
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sehdið nákvæmt
mál.
Laus staÖa
Bæjarstjórastaðan á Seyðisfirði er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 15. marz n. k.
Umsóknir, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, send-
ist bæjarstjórn Seyðisfjarðar, eða undirrituðum. sem
gefur nánari upplýsingar, ef óskað er.
Seyðisfirði, 12. febrúar 1954.
Erlendur Björnsson.
Nú er komið nýit GRÆNT frábærl
COLGATE'S lannkrem
sem inniheldur
KEILIR H F.
Símar: 6550 og 6551.
Sniðkennsla
Næstu námskeið í kjólasniði hefjast mánudaginn 15.
febrúar. Dagtímar-, síðdegis- og kvöldtímar. Fram-
haldstímar í barnafatasniði ef óskað er.
Tek einnig á móti umsóknum í seinni námskeið.
Sigrún Á. Sigurðardóttir, sniðkennari
Gretlisgötu 6. Sími 82178.
Skrifstofustarf
Reglusamur og duglegur máður með góða menntun,
getur féngið framtíðaratvifjnu hjá vátryggingafé-
lagi. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt: „Vátryggingar —416“.
BIFREIÐASTJÓRI
óskast á sendiferðabifreið við heildverzlun.
Enskukunnátta nauðsynleg.
Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins
fyrir 15. febr. merkt: ,,Sendiferðir“ —469.
■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■••■•■•■■•■■■
í 4—5 herbergja íbúð
■
• ‘ ' ' 'óskast tií kaups milliliðalaust. Tilboð sendist afgr.
■ . '
É’:-- $‘v .-. . U-'--v
• ' : ' ■jpf. ' ■: • a*.
• Morgunbl. merkt: „G. K. —473“, fyrir 20. þ. mán.
CHLOROPHYLL nállúrunr*”
Colgates Chlorophyll
er hið sama og er I
ollum grænum jurt-
um. Chlorophyll er
eitt af undraefnum
náttúrunnar sem veit
ir jurtum og trjám
styrkleika og heil-
origði.
Gefur ferskt bragð í munrilna
Varnar tannskemmdum. ;
Styrkir tannholdið. . í
^ ” Colgate Chloröphyll tannkrem
er grænt — með þægilégu
piparmyntu bragði og það
freyðir. — Reynið túbu í dag
Colgatc Chlorophyll GRÆNT tannkrem
Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft, Reykjavík
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —
%—1 tonns óskast
• , Tilboð óskast séntfeafgr. Mbl.
* ‘
■ ■■ ■ ■■■»*•• ■■■'■,■■• ■á« ■ ■•»■■■■»■■•■•■ ■*'■ ■■■■■■■■■■!
merkt: 476
. 5 ÍHjar.tftær faðir okkar, tengdafaðir og afi
v' :^ ÁSMUNDUR GESTSSON
, kennarj,:. andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins, fimmtu-
f • *
dagiriri 11. þessa mánaðar. *
B.örn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
GUÐMUNDAR T. EGGERTSSONAR*
Börn, tengdabörn og barnabörn.