Morgunblaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 Kven Loðkraga- kápur mjög vandaðar og fallegar nýkomnar. „GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. Þorskanet Rauðinaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Silunganct Nylon nctagam margir sverleikar, nýkomið. „GEYSIR“ H.f. Veiðarfæradeildin. Tvísettur Klæðaskápur úr birki er til sölu og sýnis í Drápulilíð 7, kjallara, eftir kl. 1 í dag. — Sími 81056. Barna- samfesfingar Verð kr. 180,00. Barnanáttföt. Verð frá kr. 36,00. Fischersundi. Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörar, kjöt, fisk. VERZLUMN STRAUMNES Nesvegi 33. — Slmi 82832. Husakaup Hús og íbúðir til sölu af ýmsum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Takið eftir Tökum að okkur húsbygg- ingar. Smíðum einnig allar innréttingar til húsa. Vönd- uð vinna. Uppl. í síma 7253. íbúðir til sölu Nýtízku 4ra herbergja íbúð- arhæð, efri hæð,:130 ferm. með góðum svöíum, helzt mikil útborgun. 4ra hcrbergja Íbúðarbaíð með sérinngangi og sér- hita, við Þverveg. Útborg- un rúml. 100 þús. Laus 14. maí n. k. ■ 4ra herb. íbúðarhæð við Hjallaveg. Útborgun kr. 85 þús. Laus 14. maí n. k. 3ja herb. risbæð í steinhúsi við Framnesveg. Útborg- un kr. 90 þús. Laus 4. maí n. k. ■Steinhús með þremur ibúð- um. Einbýlisbús við Grettisgötu. Einbýlishús við Reykjanes- braut. Einbýlishús við Rauðarárstíg Einbýlishús við Digranesveg Hálft stcinhús við Framnes- veg. Ný 5 herb. risíbúð með tveim svölum, við Flókagötu. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. íbúðir til sölu 4ra herb. nýtízku hæð í steinhúsi á hitaveitu- svæðinu. 3ja herb. íbúð í kjallara í steinhúsi á hitaveitusvæð- inu. Sér hitaveita. 4ra herb. einbýlishús úr steini við Framnesveg. Nýtt titnburhús með 2 rúm- góðum tveggja herb. íbúð- um. Girt og ræktuð lóð og bílskúr. Vandað einbýlishús úr steini, alls 7 herb., ný- tízku íbúð, í Hafnarfirði. * Ibúð óskast 4ra herb. hæð eða staSrri, í Vesturbænum, óskast keygt. Útborgun allt að 300 þús. kr. kemur til greina. Mál f 1 utningsskrif stof a Vagns E. Jónssonar, Austurstræti S. - sími 4400 Eg kaupi mín glcraugu hjá T Ý L I, Austurstræti 20, því þau eru hæð; góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd. Köflóttir Höfuðtreflar úr fyrsta flokks ensku garni; einnig herratreflar, barnahúfur og pils. VEFNAÐARSTOFA Karólínu Guðmundsrdótlur. Góð kýr til sölu. Gengur með 3ja kálf. Rétt komin að burði. Uppl. í síma um Brúarland. Hjálmar Þorsleinsson, Jörfa. Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, vantar ÍBÚÐ 14. maí. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Barnlaus — 238“, sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld. UUar- og jerscykjólar hreinsaðir á 1-—2 dögum. Sólvallagötu 74. Sími 3237. Barmahlíð 6. IViýkomiL'rB Sokkabandabelti úr teygju. Brjóstahaldarar, nýjasta týzka. Vesturgötu 4. IJflarsiokkar bómullarsokkar, nælonsokkar, perlonsokkar, ullarsportsokkar á kvenfólk. Vesturgötu 4. Hringstungnir Brjósta- hatdarar Svamp-brjóstahaldarar, gervibrjóst. Johnsons krem, púður, sápa, lotion- Bleyju- buxur, bleyjugas. Ennfrem- ur góðir, ódýíir barna- svampar. Sápuhúsið, Austurstræti 1. Gæðavaran er ódýrust IMáttkjólar úr nælon og prjónasilki. Ávallt snið og stærðir við ALLRA hæfi. Fallegur Fermingarkjótl (úr blúndu) ásamt undir- pilsi, til sölu. Sími 6763. Svefnsófar ag armstólar fyrirliggjandi hjá( Guðsteini Sigurgeirssyni, Laugavegi 38, bakhús. Sími 80646. SNItt- KEIMIM8LA Næstu námskeið hefjast mánudaginn 15. marz. Síðdegis- og kvöldtímar. Sigrún Á. Sigurðardóltir sniðkennari. Grettisgötu 6. Sími 82178. Á föstudöguim Vélstjóra og tvo háseta vantar á m/b Geysi til þorskanetjaveiða. Upplýsingar í síma 5526. TIL SÖLt) 3ja herbergja risíbúð í Langholti. Einbýlishús við Sogaveg. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vogahverfi. Hús við Grensásveg, 5 herb. og eldhús. Húseign á Flateyri. Bannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfaaala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. YfirbrefiÖðla (presening) tapaðist á þriðjudagsmorgun á Suður- landsbraut. Skilvís finnandi geri aðvart í Sanitas, sími 3190, gegn fundarlaunum. Vil kaupa á meðalháan, grannan mann.. —• Uppl. í síma 6228 í kvöld kl. 6—8. Af sérstökum ástæðnm eru til sölu ca. 175 klassiskar G rammófóuplötur Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „239“. Arraerísk eldavél og kæliskápur, 6 teningsfet, til sölu með góðu verði að Lindargötu 42 A, II. hæð. Nýkomið Köflótf skyrtuefni á kr. 8,50 m. VERZLUNIN Bankastræti 3. \ 10 mínótum getið þér gert hvers konar fatnað regnþéttan með • Imbvax Heildsölubirgðir: Erl. Blandon & Co. h/f. Ný sending af fallegu ULLARGARNI tekið upp í dag. \hrzt ^3ncjiljar(jar JLohmo* Fermingarföt óskast á frekar háan og grannan dreng. Upplýs- ingar í síma 80982. • Keflavík Útsöluvörur i dag: Gluggatjaldaefni. Kjólaefni. Barnafatnaður. Kvensvuntur. Ullargarn. Nælonsokkar Og Ótal margt annað. BLÁFELI Túngötu 12. — Sími 61. Hafnarfjörður Nælon-gaberdine. Loðkragaefni. Nælonsokkar. ÁLFAFELL Sími 9430. Peysur og golftreyjur, skozk ull, margar gerðir. Gardínuefni í bútum, mikið litaúrval, ódýrt. Sól- og regnefni í bútum. H Ö F N , Vesturgötu 12. V ef naðamámskeið Vegna forfalla er laust pláss á kvöldnámskeiði í vefnaði. Upplýsingar í síma 82214. — Vefstofan Austur- stræti 17. Guðrún Jónasdóttir. 2 herb. og eldhús eða stóra stofu og eldhús vantar barnlaus hjón 14. maí. Listhafendur sendi nafn og heimilisfang til Mbl. fyr- ir 7. marz, auðkennt: „—2— 14. maí — 240“. Amerísk hjón, búsett í New Jersey, óska eftir Stúlku Tilboð, merkt: „Ameríka — 241“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. KF.FLAVÍK 8tór sftofa til leigu á Hafnargötu 75. Uppl. á staðnum eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 189. Athugið! Tilbúnir storesar. Frotté handklæði Og greiðslusloppaefni nýkomið. )omu~ 2), ocj herralú&in Laugavegi 55. Sími 81)890.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.