Morgunblaðið - 05.03.1954, Side 5

Morgunblaðið - 05.03.1954, Side 5
Föstudagur 5. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 5 1 Suðurstofa til leigu í nýju húsi, skammt frá miðbænum. Reglusemi áskilin. Tilboð, merkt: „Sól- ríkt — 243“, til afgr. Mbl. ísvemsoiB Til sölu sem nýr svefnsófi, danskt model. Tækifæris- verð. Uppl. á Garðavegi 1, niðri, Hafnarfirði. Trúlofunarhringir. Gullsnúmr. HRni.B BifiRnsson URfl & SKftRTGP.lP AOERSUun KjflHTORG m REVKJflViK BEZTI Sait í Sskt&r iin n í bænum fæst í ciems** Til að búa til góðar Hiatbaionlr notið þér Thymian þurrkað Selleri — Purrur — Súpujurlir — Gulrælur nýjar Gulrófur — Lauk nvjan Fæst í Nýkominn þýzkur BarnafatnalfrUr Glugcíinn Laugavegi 30. Ullarnátt- treyjur Glugginn Laugavegi 30. Vélritun Tvær stúlkur óska eftir aS taka aS sér vélritun í eftir- vinnu. Tilboð sendist afgr. lilaðsins, merkt: „10/3. ’54 — 246“. Húseigendtir Þér, sem ætlið að leigja út húsnæði, hvort sem eru í- búðir, einstök herbergi, skrifstofuhúsnæði eða eitt- hvað annað, ættuð að snúa yður til okkar. Við höfum ávallt samband við mjög góða leigjendur, sem við komum yður í kynni við. — Uppl. daglega kl. 2—4 síðd. Húanæðismiðhinin Síini 81085. K^ftavík Gott herbergi til leigu í nýju húsi. — Uppl. að Heiðarvegi 22. STULKA óskar eftir víst hálfan dag- inn. —— Til sölu ísskápur og stofuskápur. — Upplýsing- ar í síma 6380. Afhugið! Erum að selja þýzk sýnis- horn af magabeltum, líf- stykkjum og sjúkrabeltum. DÖMU- OG HERRABLÐIN Laugavegi 55. Sími 81890. Hvítir sloppar Nælonsokkar saumlausir. OCCLUS, Austurstræti 7. Góffdúkur Htsala Tvisttau Sirs Rifflað flauel Ia'reft Alls konar barnafatnaður. STORKURINN Grettisgötu 3. Sími 80989. BiSar til sölu Bílar með afborgunum. Sími 82032. Bílasalan. Klapparstíg 37. r ■ A Grundarstíg 2 er nýkomið Þýzk og tékknesk nærföt, mikið úrval, fyrir drengi, telpur, dömur og herra. — Köflótt skyrtuefni kr. 8,50. Léreft frá 7,30—13,70. Monehettskyrtur kr. 89,70 Sloppaefni með frönsku munstri 12,75 til 32,00. Storesefni, margar gerðir og breiddir. Pífuefni 30,35 til 53,45. Sportsokkar fyrir börn, unglinga og dömur. Bómullar-, ísgarns- og ullar- sokkar á börn og fullorðna. Gaberdinebútar 24 og 26 kr. Silkibútar 12 kr. til 20,50. Köflótt kjólaefni kr. 23,75, sérlega falleg. Alls konar kjólaefni úr ull, silki og rayon. — Margar vörur með bezta útsöluverði. — Daglega eitthvað nýtt. — Verzl. Ólafs Jóliannesonar, Grundarstíg 2. — Sími 4974. Tvihnepptar Gúif%re>yjur í ýmsum litum. Anna Þórðardóítir h.f. Skólavörðustíg 3. Barreasfófl óskasl til kaups. Uppl. í síma 3775. Góður eða 4 manna bíll óskast til kaups. — Upplýsirigar í síma 80941. Húshjáitf Skólastúlka vil taka að sér vinnu í húsi ca. 4 tíma á dag. Tilboð, merkt: „Hús- hjálp — 250“, sendist afgr. Mbl. fyrir hád. á sunnudag. > Ufsalan Brjóslahöld kr. 14,50 Kvenpeysur — 9,50 KvensIæSur — 20,00 Barnanáttföt — 26,00 Barnalúffur — 9,50 Barnaliúfur — 12,50 Drengjanærbuxur síðar frá 14,35 — 19,50 Ó D Ý R I M4RKAÐURINN, Templarasundi. Húseigcndur Mig vantar ibúð 14. maí á góðum stað. Erum 3 full- orðin í heimili. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins f. 12. þ. m., merkt: „Reglusemi — 249“. Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herbergja IBUÐ strax eða 14. maí. Tilboð, merkt: „L.J. 13 — 273“, sendist Mbl. fyrir 10. marz. MikiS úrval af Barna- vetflingum Einnig fóðraðir dömu- skinnhanzkar og fingravettlingar. (Beint á móti Austurb.bíói) Valns- leiðslurör svört og galv. Fittings Kranar alls konar Þakpappi Vírnet Vatnssalerni Handlaugar, margar stærðir. Á. EINARSSON & FUNK Sími 3982. r ■4 3 Fyrstu plöturnar sungnar inn hjá HIS MASTERS VOICE I MILANO af þessum dásamlcga kór og okkar ágæta óperusöngvara GUÐMUNDI JÓNSSYNI, eru nú komnar á markaðinn. JOFÍ205 HRAUSTIR MENN Einsöngur Guðmundur Jónsson óperusöngvari NÚ HNÍGUR SÓL JOR206 RÍMNADANSLÖG (Dýravísur) RÍMNADANSLÖG (Siglingavísur) ÞESSAR PLÖTUR ÞURFA ALLIR AÐ EIGA FÁLKINN H.F. (Hljómplötudeihlin) ARMSTRONG STRAUVÉLAR Kostir ARMSTRONG STRAUVELANNA eru m. a. þessir: 1) Þæt eru með sjálfvirkum hitastilli. 2) Þær eru settar í gang og stöðvaðar með oln- baganum, og því hægt að hafa báðar hendur á stykkinu. 3) Við höfum alla varahluti í strauvélarnar fyrirliggjandi. 4) 15 ára reynsla hérlendis sannar gæðin. 5) Þrátt fyrir ofantalda kosti er ARMSTRONG STRAUVELIN • ódýiust. Kosfar aðeins kr. 1.645 HELCI MfeON & CO. Hafnarslr'ti 19 — Sími 3184. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu >4 u 1 5 s ■ í ■ 3 ■ 3 ■■i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.