Morgunblaðið - 05.03.1954, Síða 16

Morgunblaðið - 05.03.1954, Síða 16
Veðurútiif í dag; NV-stormur o? él tyrst. Léttir síðan til með N-átt. Noregshré! j l'm samgönguerfiðleika á bls. 9. 53. tbl. — Föstudagur 5. marz 1954 Skógræktarmenn landsins gróður- setja um eina milljón plantna í vor Ofryggf enn hvorf feksf að halda uppeidinu í herfinu AUNDANFÖRNUM árum hafa aðalfundir Skógræktarfélags íslands jafnan staðið yfir í tvo daga. Oft hefur sá afmarkaði #*±ndartími reynzt helzt til stuttur. Meðal verkefna aðalfundanna Lsfur það verið, að fulltrúar hinna ýmsu héraðsskógræktarfélaga *..afa skýrslu um störf þeirra, hvers fyrir sig, og þann árangur er ír-ngizt hefur á undanförnu ári. A aðalfundinum í fyrrasumar sem haldinn var að Laugarvatni, kom það til orða, að ráðinn skyldi hót.,á þessum annmörkum í vet- iH'ý'^neð því að boða til auka- fu*U|sir á útmánuðum, þar sem málefni félaganna yrðu rædd og Skógrækt ríkisins gæti þá m.a. i safnað pöntunum á trjáplöntum fyrir vorið. Þessi fulltrúafundur skógrækt- armanna stóð yfir frá mánudegi síðastl. til miðvikudagskvölds. Fulltrúar frá 15 héraðsskóg- ræktarfélögum mættu á fundin- um og voru þeir frá öflugustu og mannflestu félögunum. Fulltrú- arnir gerðu grein fyrir hve félög þeirra gerðu ráð fyrir að taka uaikið af plöntum til góðursetn- ingar í sumar. ALDREI MEIRA TiRJÁUPPELDI Uppeldi trjáplantna í stöðvum skógræktarinnar hefur aldrei ver íð meira en nú, því gert var ráð fyrir að nokkuð á aðra milljón jdantna verði til ráðstöfunar og gróðursetningar í vor. Þótti því tvisýnt að óreyndu, hvort allar trjáplönturnar myndu ganga út í vor. Sem betur fór kom í ljós, á f undinum, að héraðsskógræktar félögin ætla sér að auka gróður- setningu sína að mun frá því sem hún var í fyrra. Félög fulltrú- anna er sóttu fundinn, taka að sér um hálfa milljón trjáplantna til gróðursetningar. Búist er við «ð um 200 þúsund plöntur verði gróðursettar í löndum Skógrækt- ar ríkisins og um 200 þúsund Verði gróðursettar í Heiðmörk. Og enn eru þá eftir ótaldar plönt ur til þeirra félaga er ekki höfðu tök á að senda fulltrúa á fundinn. UNDIRBÚNINGSFUNDIR NAUÐSYNLEGIR Það kom í ljós á þessum fundi •að slíkur undirbúningsfundur undir vorverkin er mjög nytsam ur fyrir skógræktarstarfið enda miklum mun hentugra að skóg- ræktarmenn komi á ráðstefnu og taki sínar ákvarðanir, áður en vorverkin hefjast heldur en að láta umræður dragast og ákvarð- anir, fram á sumar til þess tíma, acni aðalfundir eru haldnír eins að tíðkast hefur. Með því móti <að halda slíka fulltrúafundi geta menn komig í veg fyrír ýms víxl- spor sem að undanförnu hafa átt sér stað í Starfinu og látið allan undirbúning fara fram á réttum tíma. I fundarlok var það einróma álit fundarmanna að slíkir full- trúafundir ættu að vera haldnir ái iega. LÁTINS SKÓGRÆKTAR- JMANNS MINNZT Um það leyti sem þessi fundur hófst hér í bænum barst fregn um það að einn af traustustu og áliugasömustu skógræktarmönn- urn landsins, Þorsteinn Þorsteins- Bon, formaður Skógræktarfélags Akureyrar, hefði látizt. Var þessa égæta skógræktarmanns minnzt á fundinum óg rifjað upp hve ötull og einbeittur hann hefði verið í starfi. Hann átti frá önd- verðu drýgstan þátt i því, að Ey- firðingar hafa stofnað minningar- lund Jónasar Hallgrímssonar í landi Steinstaða í Öxnadal, er væntanlega mun um ókomna ára tugi, og jafnvel aldir, leiða hugi þeitra sem um alfaraleiðina um dalinn fara til „listaskáldsins góða“ er fyrir meira en öld síð- an innprentaði þjóðinni í ógleym- anlegu kvæði, að trúa því og treysta að skógur eigi eftir að fylla íslenzka dali. ENN VANTAR FÉ En þó f undurinn leiddi í ljós, að uppeldi trjáplantna sé ekki meira en eftirspurnin verði í vor, og engin verði offramleiðsla á plönt- um, að þessu sinni, þá er óleyst það vandamál enn, að nægilegt fé verði fyrir hendi til að láta uppeldið halda áfrani í sama horfi og þag hefir verið hin síð- ustu ár. Fulltrúafundurinn var haldinn í húsi Skógræktar ríkisins að Grettisgötu 6. Frá Skákþingi Á SKÁKÞINGI Reykjavíkur í fyrrakvöld, varð aðeins fáum skákum lokið, hinar fóru í bið. — Þessum skákum var lokið: Jón vann Benóný. Arinbjörn vann Steingrím. Gunnar vann Ingi- mund og Ólafur vann Ágúst. Gellíoss kgði ú stað um miðnætti í nótt UM miðnætti í gærkvöldi mun Gullfoss hafa siglt frá Kaup- mannahöt'n áleiðis til Leith og Reykjavíkur. — Sem kunnugt er bognaði skrúfa skipsins í ís er það hafði skammt farið frá Höfn síðastl. briðjudag og sneri skip- stjórinn þá við. Er Gullfoss r.ú um tveim dögum á eftir áætlun. Vonir standa til að skipið muni geta náð áætluninni upp í þessari ferð, með því að viðdvöl í Leith mun verða mjög stutt. Glæsilegasti' árangur af söfnun liEíiia Krossins á öskudaainn .« r ksypíu jnerki fyrir . kr. Fyrirlestiir uni aimsóknir JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG- IÐ hefur fengið sérfræðing í haf- ísrannsóknum til að flytja erindi á fundi í félaginu í kvöld og sýna þar myndir. ísfræðingur þessi, Henry Kamynsk.v, er Bandaríkjamaður og starfar hjá Bandaríkjaflota og hefur ísfræðingurinn m. a. unnið að rannsóknum á hafíssvæðunum við Grænland. Litfilman sem hann sýnir er tekinn við Græn- land og í Norðurhöfum. Fundurinn hefst klukkan 8.30 og verður í fyrstu kennslustofu Háskólans.____________ Bragi Sigurþérsson hlýtur styrk STYRKUR var veittur úr sjóði þessum í fyrsta sinn 3. marz s.l., á afmælisdegi Jón Þorlákssonar heitins borgarstjóra, og hlaut styrkinn, rúmar 3 þús. kr., Bragi Sigurþórsson, stúdent í verkfræði deild háskólans. BLAÐIÐ haloi tal áf séra Jóni Auðuns, dómprófasti, formanni Reyíijavi. urtíei.dar Rauða Krossins, í gærkvöldi og kvað hann aldrú hafa ve.ið jafn glæsilegur árangur af söfnun deildarinnar og síðast liðinn föstudag. Alls söfnuðust 88 þús. kr. og merkjanna, tvær og þrjár á hverj er þaó meua , já upp saeð sem um stað. Fiýtti þetta mjög fyrir inn hefur ! omið fyrir merl i afgreiðslu merkjanna. Einnig deildarinnar á einum uegi. Til voru fleiri börn við merkjasöluna samanburðar má geta þess, að en verið hefur. á öskudag 1953 komu inn 78 j þús. kr. og var það bezti ár- ÞAKKAR ÖLLUM SEM angur sem inerkjasalan hafði VEITTU AÐSTOÐ borið. GODIR STARI SKRAFTAR Séra Jón Auður.s sagði einnig að óvenju margir hefðu unnið fyrlr Rauða Krossinn þennan dag, bæði fullorðnir og börn. Til dæm- is unnu stúlkur úr Kver.na- og Húsmæðraskóla Reykjavíkur all- an daginn á afhendingarstöðum Sér Jón Auðuns bað Mbl. a8 flytja öllum þeim sem aðstoðuðu Reykjavíkurdeild Rauða Kross- ins þennan dag, sérstakt þakk- læti fyrir hönd deildarinnar. Eink anlega kvað hann ástæðu til að þakka börnunum, sem seldu merkin fyrir dugnað og skilvísi og ungu stúlkunum sem unnu allan daginn við afhendingu merkjanna. Enn uppgripaaíli i Eyjum Hæstu bátar með 20tonn Vestmannaeyjum 4. marz: AGÆTIS sjóveður var hér í Vestmannaeyjum í dag og allir bátar á sjó, línu- og neta- bátar, um 80 skip. Afli neta- bátanna var mjög tregur og tæpast að nokkur þeirra yrði var við fisk. Hins vegar var afli línubátanna mjög góður. — Líklega hefur heildarmagn- ið verið meira en í gær, þó að afli bátanna í dag væri dá- lítið misjafnari. Flestir bát- arnir voru með 8—12 tonn en nokkuð margir komust fast að 20 tonnum og víst er um 2—3 báta með yfir 20 tonn. í dag töldu sjómenn sjást þess merki að linufiskurinn sé farinn að vera neistóttur, sem kallað er (haldi sig í torfum), þvi margir drógu helming af línu alveg dauða, enginn fiskur á, en hinn helm- inginn allt upp í 100 fiska á bjóð og jafnvel meira. — Bj. Guðm. Ffskherzla byrjuð wamrnmmi'mmm --- *I1 Wm 1 A myndinni eru, talið frá vinstri: Baldur Þorsteins son, skógfræðingur, Ólafur Sigurðsson, Hellulandi, Jón J. Jóhannesson, cand. mag., Hákon Bjanrason, skógræktarstjóri, Valtýr Stefánsson, form. Skóg- ræktarfélags íslands, H. J. Hólmjárn, Guttormur Pálsson, skógarvörður, ísleifur Sumariiðason, skóg- arvörður, Daníel Kristjánsson, skógarvörður, Ármann Daimannsson, framkvstj., Akureyri, Sigurð- ur Jónasson, skógarvörður, Einar H. Einarsson, bóndi, Skannadalshól, Helgi Guðmundsson, kenn- ari, Önundarfirði, Einar G. E. Sæmundsen, skógarvörður, Tryggvi Sigtryggsson, Laugabóli, • Guð- mundur Jónsson, garðyrkjuráðnautur, Akranesi, Sigurður Blöndal, skógfræðingur, Garðar Jónsson, skógarvörður, Ólafur Jónsson, kaupm., Selfossi, Erlingur Jóhannsson, skógarvörður o<r Simson, Ijósmyndari, ísafirði. — Á myndina vantar þessa fulltrúa: Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Guðm. Jónsson, Hvítarbakka, Gunnar Jóhannsson, alþm. Siglufirði, Hermann Eiríksson, kenara í Kefiavík og Jón Magnússon, Skuld í Hafnarfirði. (Ljósm. G. R. O.) Vestmannaeyjum 4. marz: AKRANESI, 4. marz: — í gær- kveldi var afli bátanna hér sam- anlagður 133 tonn. Hæstur var Heimaskagi með 12 tonn og Ás- mundur með rúm 10 tonn. Tog- arinn Jón Þorláksson landaði hér í gær 187 tonnum af fiski og var aflinn mestmegnis þorskur. Allir bátar eru á sjó í dag en eru ó- komnir að landi. í gær var byrjað að herða þorsk vertíðarinnar hér á Akra- nesi og er alimikil vinna við það. Seinnihluta dagsins hefur verið mikill kafaldsbylur hér, svo varla hefur séð út úr augum. Eldborg- inni ^einkaði um tvo tíma vegna veðursins. — Oddur. WICK — Rússneskt síldveiði- skip strandaði við Burrafjörð í Skotlandi. Þegar björgunarbátur kom að skipinu, neitaði skips- höfnin að láta bjarga sér. Dvelzt hún enn í hinu strandaða skipi. HAFNARFJÖRDUR VESMANNAEYJAR 27. leikur Hafnfirðinga: Dd8xg5 28. lcikur Vestmannaeyinga: Rf5xg7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.