Morgunblaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 16. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 Þorskanet Rauðmaganet úr nælon og bómull. Grásleppunet Silunganet Laxanet Nælon netagarn rnargir sverleikar nýkomið. „GEYSIR“ H.f. Veiðarfæradeildin. Ibúðir til sölu 5 hcrb. nýtízku hæð með sér- inngangi í Hlíðahverfi. 4ra licrb. íbúð á hæð í stein- húsi á hitaveitusvæðinu. 4ra herb. hæð í Skjólunum. 4ra lierb. einbýlishús úr steini á hitaveitusvæðinu. 3ja bcrb. íbúð í kjallara á hitaveitusvæðinu. Sér hitalögn. Nýtt tvíbýlishús með 2 tveggja herb. íbúðum. Girt og ræktuð lóð. Bíl- skúr. Útborgun um 100 þús. kr. Hæð, ris og bíiskúr i Laug- arneshverfinu. Sérinn- gangur og sérmiðstöð. Fokhelt hús, steinsteypt, í Kópavogi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. 3ja berbergja íbúðarhæð ásamt einu herbergi í kjallara á Melunum, fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúðarhæð með sér- inngangi. 4ra herb. íbúð við Hverfis- götu til sölu. Hitaveita. Einnig 5 herb. risíbúð í Austurbænum og einbýlisbús í Kópavogi. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. „CLOROX“ Fjólubláa blævatnið „CLOROX“ inniheldur ekk- ert klórkalk né önnur brenni efni og fer því vel með þvottinn. Fæst víða. Umboðsmenn. Minningarspjöld Blindravinafélags Islands fást í skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16, í Silkibúð- inni, Laufásvegi 1, í Happó, Laugavegi 66, og í Körfu- gerðinni, Laugavegi 166. Drengj ablússur úr molskinni. Verð frá kr. 150,00. Molskinnsbuxur. Verð frá kr. 110,00. Fischersundi. Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Slmi 82332. Jörð til sölu Eignaskipti koma til greina. Jörðin Mýrar í Villinga- holtshreppi í Árnessýslu er til sölu. Á jörðinni er timb- urhús, heyhlaða fyrir 1400 hesta, fjós fyrir 20 naut- gripi, fjárhús fyrir 140 fjár, 400 hesta tún, véltækt, 1200 hesta véltækar engjar. — Áhöfn og verkfæri geta fylgt. — Upplýsingar gefur Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Ibúðir til sölu 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði í austurbæ. 4 herb. íbúð á hitaveitusv. í austurbæ. 3ja herb. íbúð í vesturbæ á hitaveitusvæði. 2ja herb. íbúð við Hraun- teig ásamt einu herb. í rishæð. 3ja herb. íbúð við Lauga- nesveg. 6 herb. íbúð í Hliðunum. 4 herb. íbúð í Kleppsholti. 4ra herb. íbúð í Vogunum. Risíbúð við Flókagötu. Yz hús við Samtún. Litið hús við Fálkagötu o. m. fl. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum .æknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavík. Ný sending af fallegum Storesefnum tekin upp í dag. Vesturgötu 4. Til sölu Hús og íbúðir Nýtt hús í smáíbúðahverfinu Hálft hús við Hverfisgötu. Húseign við Suðurlandsbraut Hæð og ris við Sólvallagötu Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð. 4ra herb. íbúðarhæð. Hitaveita. Steinhús með 3 íbúðum. 5 herb. íbúðarhæð; hitav. 3ja og 5 herb risíbúðir, hitaveita. 3ja lierb. kjallaráíbúð, sér- inngangur, sér hiti. 2ja herb. íbúð, sérinngang- ur, sérhiti. 2ja herb. íbúð, sérinng. sérhitav. 2ja herb. íbúðarhæð við Efstasund. Nýja fasteignasalan Bankatræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 til 8,30 e. h. 81546. Hús og ibúðir tíl sölu 4ra herbergja íbúð við Framnesveg. 5 herb. íbúð við Sogaveg. Einbýlishús mjög ágætt við Sogaveg. Jörð á Akranesi í skiptuin fyrir íbúð í Reykjavík. Tvær 4ra herbergja íbúðir við Snekkjuvog. 3ja herb. íbúð við Sörlaskjól. 4 herbergja íbúðarhæð við Dyngjuveg. Yi hús við Hvcrfisgötu. Stórt hús við Frakkastíg og margt fleira. Tek hús í umboðssölu, geri lögfræðisamningana hald- góðu. Pétur Jakobsson lög- giltur fasteignasali, Kára- stíg 12, sími 4492. Viðtals- tími frá 10 til 3 og 6 til 7. Hreinsum fatnað á 2 dögum. TRICHLOR-HREINSUM Sólvallagotu 74. Sími 3237. Barmahlið 6. Bíll Vil kaupa góðan 4ra manna bíl. Eldra model en 1946 kemur ekki til greina. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merlfct: „Góður bíll“. Einn fallegur hvolpur til sölu. Útlent veiðikyn. — Tilboð, merkt: „Veiðikyn — 373“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir miðvikudagskvöid. \ 10 mínútum getið þér gert hvers konar fatnað regnþéttan með ‘Jmúrcx Heildsölubirgðir: Erl. Blandon & Co. h/f. keflvíkingar: í kvöld tízkusýning í Bíó- kaffi kl. 9. Vesturg. 3 Xrillubátur til sölu, með eða án vélar. Nánari upplýsingar í sima 81401. TIL SÖLIi Einbýlisliús við Sogaveg. 3ja herb íbúð við Lang- holtsveg. Hús á Seltjarnarnesi, hæð og ris. Hús við Grensásveg. Hús í Kópavogi, hæð og ris. Fokhelt hús í Kópavogi, ca. 100 ferm. íbúðarhús á Flateyri. Eignaskipti Góð íbúð í Hafnarfirði eða Reykjavík óskast í skipt- um fyrir góða jörð á Suð- urnesjum. 3—4ra herb. íbúð óskast í skiptum fyrir einbýlishús. 2ja—3ju herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæði, óskast í skiptum fyrir góða hæð í Hlíðahverfinu. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Takið eftfr! Er ekki barngott fólk, sem vildi taka að sér litla telpu á öðru ári í stuttan tíma? Hátt meðlag. Uppl. í síma 4674. Lliargarn Fjölbreytt og fallegt úrval. STIJLKA óskast til heimilisstarfa. Uppl. í síma 7126. Skriftarndmskeið Síðustu skriftarnámskeiðin á vetrinum hefjast fimmtu- daginn 25. marz. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. í einn til tvo mánuði óskast HERBERGI til leigu, helzt með einhverj- um húsgögnum. Húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Há leiga — 331“, sendist Mbl. Rakvélarblaða- slíparar nýkomnir. Verzl. CARMEN Laugavegi 6. Sniðnánnskeið Vegna forfalla eru tvö pláss laus í námskeið, sem er að hef jast. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Grettisgötu 6. Sími 82178. Lán Lána vörur og péninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385 JÓN MAGNUSSON, Stýrimannastíg 9. STIJLKA óskast til léttra húsverka hálfan eða allan daginn. Uppl. að Bergstaðastræti 77. Fokheldar íbúðir og einbýlishús til sölu. — Höfum kaupendur að íbúð- um af öllum stærðum. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Tjarnargötu 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f. h. Sumar- bústaður óskast til leigu í 1 eða 2 mánuði í sumar. — Uppl. í síma 81065. Golfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg) i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.