Morgunblaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. marz 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 Virana Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. — Hólm- bræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Húsgagnamálun. Málum notuð og ný húsgögn. Sækjum — sendum. Málarastofan Njálsgötu 34. Símar 80898 og 7391. KENNSLA Tungumálakennsla. Danska, enska, franska, dönsk hraðritun. — S. Þorláksson, sími 80101. KENNSlX Landspróf og önnur skólapróf. Tilsögn í reikningi, stærð- og eðlisfræði o. fh, einnig í erl. tungumálum (mál- fræði, stílar, lestur). Dr. Ottó A. Ma gnússon (áður Weg), Grettis götu 44 A, sími 5082. E ■: : . K.F.U.K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Stud. theol. Benedikt Arnkelsson og stud. med. Jóhannes Ólafsson tala. Allt kvenfólk velkomið. 1.0.0. T. St. Sóley ætlar, ef þátttaka fæst, að gang- ast fyrir tvímenningskeppni bridge. Öllum félögum reglunnar í Iteykjavík er heimil þátttaka. Spilað verður á sunnudögum, 5 umferðir. Þátttökugjald 20 kr. fyrir manninn. Þátttaka tilkynn- ist til Björns Kristjánssonar eima 81830. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 stund- víslega. 1. Inntaka nýliða. 2. Ein- leikur á Píanó. 3. Upplestur. 4. Önnur mál. — Æ.T. Félagslif Þróttur. Æfingin fellur niður. Ármenningar! Frjálsíþróttamenn! Æfing verð ur í K.R.-húsinu í kvöld. -1— Stj Valur. Handknattleiksæfingar verða í kvöld kl. 8,30 fyrir meistara og 2. fl. kvenna, kl. 9,20 fyrir 3. fl. karla og kl. 10,10 fyrir meistara-, 1. og 2. fl. karla. Fjölmennið! — Nefndin. Skíðamót Reykjavíkur 1954 hefst með keppni í svigi karla, kvenna og drengja í öllum flokk- um n. k. sunnudag, 21. þ. m. Þátt- taka tilkynnist Ragnari Þorsteins- syni fyrir kl. 5 n. k. fimmtudag. — Mótstjórnin. íþróttahús K.R. Allar æfingar falla niður í K.R.- húsinu eftir kl. i/28 síðd. þriðju- dags- og miðvikudagskvöld, svo og allan föstudaginn 18. þ. m., vegna afmælismóta K.R. Iþróttahús K.R. Glimudeild K.R. Sýningar og bændaglíman byrja kl. 7,30 á miðvikudagskvöld í Fé- lagsheimilinu. — Stjómin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Munið þjóðdansana í kvöld. — Byx-jendafl. mæti kl. 8,30. — Þjóðdansakvöldið hefst kl. 9,30 í iSkátaheimiIinu. — Dansfólk, fjöl- mennið! SIElHPÖRál Hversvegna allir kjósa S Macaroni Vegna þess að með Honig’s Macaroni er auðvelt að búa til bragðgóð- an, staðgóðaii rétt á auð- veldan og fljótan máta. Framreiðið það með reyktu kjöti, osti og tomatsósu. JJyaert ~J*\nitjániion (Jo. LiJ. KJÖRSKRÁ Reykjavík, 13. marz 1954. Eiförstjérn K. R. O. IM. notkun. KOMIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN Kópa vogsb úðin jers^a 'Lman af til fulltrúakjörs á aðalfund Kaupfélags Reykjavíkur : og nágrennis 1954 liggur framrni í skrifstofu j félagsins. Kærum sé skilað fyrir kl. 17 þriðjudaginn ; a 23. marz. ' Takih eftir Hefi fengið amerísk þvottaefni, sem eru að vísu dýrari en íslcnzk, en miklum mun drýgri í m „CHLÖROPHYLL NATTÓRÖNNÁR" er í Palmolive sápu Engin önnur fegrunarsápa en Palmolive hefir Chlorophyll grænu — og Olive olíu Læknar segja, aft fegrunaraftferft Palmolive- geri húft sérhverrar konu yndislegri á 14 dögum efta skemur. NuddlB hlnnl mlldu, íreyBandl, ollve-ollu ikpu á húB yBar i 60 sek. þrlsvar á dag. Hrelnslð meB volgu vatnl, skolið með köldu, berrið. Læknar segja, að pessl Palmollve-a8íerð gerl húðlna mýkri, slétt- arl og unglegrl á 14 dÖRum. •CHLOBOFHm llfikUml .írhverrar JurUr cr i PALMOLIVK tipunnl tll að gefa yöur hlnn feraU tlm náttúi uunar ajállrar. — PaHmoitue... y,(hi(!oroptiyt( pranu iápan^ e u inu elta livíta tofri! Ég þakka hjartanlega auðsýnda vináttu á 65 ára afmæli ■ mínu. ■ ■ Bjarni Snæbjörnsson, ! Hafnarfirði. 1 ■ Ég þakka hjartanlega börnum, tengdabörnum, ætt- ■ ingjum og vinum fyrir heimsókniry gjafir og skeyti á sex- ■ tugs afmæli mínu, 27. febrúar síðastliðinn. : ■ Sólrún Nikulásdóttir, 1 Hliðsnesi, Álftanesi. Ég undirritaður tilkynni hér með að ég hefi selt verzlun mína Kópavogsbúðina, Borgarholtsbraut 20, hr. Snorra Jónssyni. Um leið og ég þakka viðskiptin á undanförnum árum þá vona ég að heiðraðir viðskiptavinir láti hinn * nýja eiganda njóta áframhaldandi viðskipta. Virðingarfyllst, Þorkell Sigurðsson. Ég undirritaður hefi keypt Kópavogsbúðina og mun ég kappkosta að hafa nægar og ódýrar vörur á boðstólum og vænti ég að heiðraðir viðskiptavinir haldi viðskipt- um sínum áfram. — Mun ég kappkosta að gera við- skiptin sem þægilegust. Virðingarfyllst, . Snorri Jónsson. Skrifstofustúlka vantar strax í skrifstofu Jóns Gíslasonar, Hafnarfirði. . Upþl. í skrifstofunni, sími 9165. mec Móðir okkar og tengdamóðir GUÐBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR, frá Strandarhjáleigu, lézt 13. marz á heimili sínu, Nýlendu götu 13. — Jarðarförin fer fram föstudaginn 19. marz og hefst kl. 15,30 í Fossvogskirkju. Ársæll Sigurðsson. Jónína Narfadóttir. Margrét Ottósdóttir. Ingólfur Árnason. Eiginmaður minn og faðir Qddgeir Jóhannsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 17 þ. m. kl. 2 e. h. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Barnaspítalasjóðs Hringsins. — Athöfninni í kirkjunni verður. útvarpað. Elín Sigurðardóttir, Jólianna Oddgeirsdóttir, Við þökkurn sýnda vináttu og samúð við fráfall og útför EINARS SVEINBJÖRNSSONAR, ' Laugarnesvegi 61. ■Magnéá Sigurðardóttir, Sigrún Einarsdóttir Magnús Sveinbjörnsson. . Þökkum innilega auðsýnda -samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur LILJU GUÐRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR, Grettisgötu 79. Lilja Þórðardóttir, Hulda Friðriksdóttir. Þökkuin auðsýnda samúð og vinsemd við útföi GÍSLA LAFRANSSONAR Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. .» n iijji.iijmB t ■«»■■■■■■■■■ s.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.