Alþýðublaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ]alþýbublaðib] í iemur út & hverjum virkum degi. * ! Mgrslðsla i Alpjöubúsinu við f < Hverlisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. [ í lii kl. 7 siöd. « SkrSlstofa á sama staö opin kl, ; j öVí-IOVi árd. og kl. 8-9 síöd. t jj Simar; 988 (aígreiðslan) og 2394 » | (skrifsioian). c | VerÖIag: Áskriftarverð kr. 1,50 á » < mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 t j hver mm. eindálka. ► J Prentsmiðja’ ‘S ■ ðuprentsmi&]an t J (í sama húsi ^.m 1294). [ ! - ' '•* » • <» . i Þjóðveguriim um Svínahraun. Enginn bifraðavegnr hér á )andi, nema Hafnarfjarðarvegur- inn, er fjölfarnar: en vegurinn austur yfir Hellisheiði. Og um- fierðin vex stöðugt. P'lutmngar, bæði fólks og farangurs, aukast með ári hverju. Mætti þvi ætla, að þessum vegi vœri sýndur eigi minni sómi en öðrum þjóðvegum, að honaím væri haldiið sæmilega við, aö minsta kosti þann tíma árs, sem umferðin er mest. En það er eitthvað annað en að svo sé. Vegurinn um Svínahraun er einhvter allra versti vegarkafli ó landi hér, svio að segja ointóm- ar dældir og hélur. Blfneiðarnar hoppa þar og höggva eins og smábátur í kröppum sjó- Liggur í augum uppi hvert feikna slit og skemdir hljóta að verða á þeim bifreiðum, sem fara með þungt æki u'm þennan veg, eða, réttara sagt, vegleysu. Vegurinn skemmist líka langt um mdra, þegar farið er uim hann svona ósléttan, og verður því við- gerðin margfalt dýrari á síðan, en ef honum væri haldið sæmi- lega við og horurnar fyltar jafn- óðum og þær myndast. Mér er sagt, að ein eða tvæj) sveitir vegavinnumanna eigi að sjá um viðhald vegarins austur yfir Hellisheiði í sumar og að Tómas Pedersen sé verkstjóri1 þeirra. En auðvitaö er það vega- máiastjóri, sem hefir yfirumsjón með þessum vegi,' eins og öðrum. Eru það ærið lítil búhyggindá, að láta vieginn eyðiteggjast á þessum kafla og skemma fjiölda bifreiða daglega og vierða síðan því nær að byggja hann að nýju með æmum kostnaði, í stað þess að halda honum sæmitega vdð og gera við skemdirriar jafnólð- !uam og þær koma frarn. Petta ætti jafn vegfróðum og verkfróðum mönnuim og vega- málastjóra og verkstjóranum að vera Ijóst. Mér er sagt, að vegamálastjóri hafi í mörg hiorn að lita, og er það ugglaiust satt. En ekki má hann gleyma þeim veguim, sem næstir eru og mest eru notaðitr, ■fyrir því. Mér er líka sagt, að verkstjórinn hafi í m&rg hiorn að líta, því að hann eigi bú og reki búskap að Núpstúni í Hreppum og dvdji þar oft og alilteTigi. En þetta getur fráteitt verið rétt, því að ekki getur hann annast verk- stjórn við HeliisheiðatVieginn á me'ðan. . En hvað sem um þetta er, þá þarf að gera við veginn mn Svínahraun og það nú þegar. Hið oþinbera leggur fram á 2. milljón króna á ári ti«I sa'mgöngu- bóta á landi. Pað er miikið fé. Má því ekki minna vera, en að þeir vegir, sem ti.l eru, séu ekki Játnir ónýtast fyrir tras'saskap og hirðuleysi þeirra, sem eiga að annast umsjón og framkvaamdir vegamálanna. X. Ahrenberg hættur við fiugið. Þeir félagar halda heimieiðis. Khöfn, FB., 22. ágúst. Ahrenberg hefir símað til Kanp- mannahafnarblaðsins „Natiional- tidende“ og'kveðst nú vera hætt- nr við Amerikuflugið vegna þess, að véiin sé óáreiðíanleg, veðrið óhagstætt og ekki unt að fljúga heim á þessu ári. Þótt Amerikuflug' kunni að heppnast, segir hann, þá eru reglubundin Atlantshafsflug um Grænland óhugsanleg eins og noi er. Ahrenberg, Flodén og Ljung- lund fara í dag áleiðis ti«l Kaup- mannahafnar á eimskipinu „Julius Thomsen", Rússar og Kínverjar. Khöfn, FB., 21. ágúst. Frá Washington er símað: Ameríski ræðismaðurinn í Char- bin (stundum ritað Harbin) hefir tilkynt stjóminni í Bandaríkjun- um, að 200 Kínvérjar hafi fallið í bardögunum við Rússa nálægt Pogranichnaya. Frá Lundúnuin er símað: Af fregnum þeim, sém berast úr Austur-Asíu, er erfitt að fá greini- lega hugmynd um ástandið á landamærum Mansjúríu og Sí- heríu. Fregnirnar eru yfirteitt ó- samhljóða. Samt virbist það eng- um vafa undirorpið, að smábar- dagar eru háðir á ýmsum stöðum á iandamærunuim, þótt hvorugur málsaðili hafi sagt h/num stríð á hendur. Ekkert útlit er fyriir, að deilumálin jafnist í bráðina, þar sem Rússar krefjast þess stöð- ugt, að öllu vérði haildið í sama horfinu á járnbrautiinni, sem Um er deilt, eins og víar áður en deilan um brautima hófst, en við það vilja Kínverjar ekki sætta sig. Skipafréttir. ,„Botnía“ fó.r utan í gærkvíeldi. ,„SuðurIand“ kom í morgun úr Borgarnessför. Broninn á Krossi. FB. átti tal við Brjánslæk í gær og fékk fregnir af bæjarbrunanum á Krossi. Koma þær að mestu heim við þaö, sem FB. hafði áður sagt um brunann, nema að eld- nrinn kom upp aðfaranótt 11. ág. Fólkið háttaði seint um kvöidið iOg vaknaði við það kl. urn 1 (eftir símaklukku), að bærinn var nær alelda. Mátti minstu miuna, eins og áður var tekið fram, að allir brynni inni. Bærijnn var til- tölulega nýr og vel bygður, tvö .bæjarhús og bæjardyr- Fólkið á bænum er tialið bjargálna fólk, eu það hefir orðið fyrir tilfinnanleg- um skaða, þar sem það einnig misti alla Lnnanstokksmuni og alt vjar óvátrygt. — Bærinn verður. reistur að nýju í haust. Seiiítekin iðrun. Blöð Ihaldsflokksins. hafa öli undantekningarlaust gert málstað Jóhannesar fyrverandi bæjarfó- geta að sínum. Slíkt hið sama hafa allir forkólfar fliokksins einn- ig gert. Rannsóknin á meðferð bæjarfógetans á fé ómyndujgra var „piólitísk ofaókn“ aö þeirra dómi. Málshöfðiuniin og dómur undirréttar líka „pólitísk ofsókn“, Pó að sakborninguriinn sjálfur viðurkendi að hafa tekið til sín vexti af búafé, sem var í vörzlu hans sem opinbers skiftaráðanda, breytti það engu. Pó að fróðiir menn, sem til þesis voru fengnir að rannsaka, hve miklu vaxtaþ taka þessi næmi, kæmust að þeirrs niðurstöðu, að hún næmi ium 60 þús. krórium á síðustu 10 árum, héldu blöð og forkólfar íhaldsfliokksms þvi errn fram, að alt væri þetta „póliitisk ofsókn", að bæjarfógetinn væri algerlega sýkn saka bæði siðferðilega og lagalega. Eitt íhaldsblaðið gekk svo langt, að það birtffi nýfega nákvæma fyrirsögn um sýlmunar- dóminn með tilvísun til ákveð- inna laga, er hann skyldli byggj- ast á, svo sém til háðbeiniingar fyrir hæstarétt „Mgbl.“ flutti 18. þ. m. grein um „bæjarfógetamálið“. Auk hiins venjulega skvaldurs um „pólitíiska ofsókn", er þar þessi eftirtektr arverða setning: „Ef Jóh. Jóh. er sekur fyrir meðferð sina á búafé, . . .“ Hingað tál hefir „Mgbl.“ jafnan haklið því fram, að Jóh. Jóh, væri algertega sýkn saka og kveðið mjög sterkt að orði af því titefrai. Jóhanines sat á alþingi þrátt fyrir dóm undiirréttar, eins og ekkert hefði í skorist. Ihaldsmexm á alþingi allir með tölu kusu hanin til forseta sanri einaðs alþingis örfáum dögum eftir að undirréttur hafðd dæmt hann til fangelsiisvistar skályrðis- bundnum dómi. I alþingiishátíðarnefndinni sitar hann sem fulltrúi íhaldsflokfcsi-' ins og skipar þar formannssætið. Og nú hefir íhaldsflokkurinn ístenzki sent hann til útlanda tdl ( að mæta þar sem fulltrúi ístenzku þjóðarinnar á fundum ráðgjafar- nefndarinnar. „Ef Jóh. Jóh. er sekur . . er þá ekki áðrun „Mgbl.“ æðí seintekin ? Verknaðurinn, vaxtataka af fé ómyndugra, sem bæjarfógetanum var trúað fyrir, orkar ekká tví- mælis. Sakborningur og málsvar- ar hans hafa viðurkent það. Spurningin er þá þes,si: Er þessi verknaður lagalegt brot, siðferðilegt afbrot eða hvorí tveggja? Undifréttur hefir kveðáð upp sinn dóm. Hann dæmd'i Jóhannes sekan. Hæstiréttur hefir enn ekfci kveð- ið :uþp efnisdóm- í málinu. Allra hluta yegna, bæði vegna sakbornings og réttarfars'iins 5 landinu, er æskitegt, að sá dórh- ur kæmi sem fyrst og ilt aöl dxáttur skyldi verða á nauðsým- legum undirbúnitngi þessa. Um hina siðferðilegu hlið máls- ins dæmir almenningur. Er það rétt, að opinber embættismaðuir dragi sér vexti svo tugum þús- unda skiftir af ómymdugra fé, sem honum er trúað fyrix, og er það sæmilegt, að maður, sem slikt hefir gert, gegni opinberum trún- aðarstörfum og mæti sem fulltrúi íslenzku þjóðarinnar erlendis. meðan ekki er gengimn fullnaði- ardúmur um lagalega sekt hains eða sýknun. Þetta hefir ef tál vúll vakað fyrir ritstjórum „Mgbl.“, er þeái rituðu áðurnefnda greán. Erlend sfimsbesrtL. Khöfn, FB. 21. ágúsL „Litla bandalagið". Frá Berlín er símað: Stjórnin í Bæheimsríki hefir ákvéðið að staöfesta hernaðarbandalagssamn': inginn á milli ríkjanna, sem eru í „litla bainda;laginu“. Efni samn- ingsins er haldið leyndu, en blað- ið „Czekoslovio“ segir að af bern- aðarbandalaginu leiði það, að Bæ- héimsríki, Suður-Slavaland (Jugo- slavía) og Rúmenía sameinuð' komi til með að hafa sviipaða hernaðarlega þýðingu og stór- veldi, því að þessi ríki hafa ti! samans 40 milljónir íbúa. Danzstjóri dáinn. Frá Fenieyjum er símað: Sergi- us Diaghilef, heimskunnur rúsis- meskur „ballet'-stjóri:, er látinn. U. M. V. „Velvakandi" fer skemtiferð að Tröllafossi á sunnudaginn kemur. Þáttakemdur eiga að gefa sig fram fyrir kl. 7 annað kvöld í síma 948.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.