Alþýðublaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 3
'AiiÞÝÐUBEAÐlÐ 3 Nýkomið: Krystalsápa, Þvottasódi. Vðruhúslð. Skégui*. Fátt er það, sem prýðir jafn- vel löndin sem skógur. — Þegar íslendingar fara . utan heillar skógurinn þá og dregur hiuga þeirra meir en nokkuð annað í ríki náttúrunnar; þegar þeir svo koma heirn til Islánds aftur, þá finst þeim alt vera svo nakið og bert, fegurð sköganna vantar. — I fornöld var ísland kiætt skógi miilli fjalls og fjöru. Þá var fegurð landsins enn meiri;. enn stórfenglegri en nú. Rányrkj- an og óblíða náttúrunnar hjálp- uðust að til að eyða skógunum. leggja þá í auðn, skilja þar eftir auða bletti og gróðurlatisar flatn- eskjur, sem úður voru grænir skógar og glæsileg tré. Um langan aldur hafa beztu menn þjóðarinnar htópað tU íandslýðsins: „Klæðið landið!“ — En hrópað hefir verið tíl einsk- 5s. Þjóðin hefir daufheyrst. Fram!- takið hefir vantað. Jónas HalÞ grímsson kvað: „Landið er fag- turt og frítt“ — og „Hvað er nú lorðið alit okkar starf?“ — Enn er þessaii spurningu óíSvarað, enn er daufheyxst við þeirri hvatningu, sem hún felur í sér. — Við ger- um ekkert til að hlúa að landinu okkar, — við ræktum ekki skóga. Margir hafa haldiö því fram, að Nýkomið fallegt tísrtral af herra-báisbindnm, skyrtnm, náttfötnm og sokknm. veðurfar væri svo kalt og óhag- stætt hér, að skógar gætu ekki þrifist. En þetta mun vera bú- bilja ein, að eins afsökun fyrir hiröuleysi. í vor voru örsmáar skógarhrisl- ur gróðursettar ú Arnarhólstúni. Þrír múnuðir eru nú liðnir síðan, og vöxtur þeirra oig þioskun sr dásamleg. — Hríslurnar teygja nú kollana mót sólu, hvetjandi okk- ur til framhaldandii starfs. Hvað segir þjóðin nú? Hvað segja „Vormenn lslands“? Vilja þeir .ekld hlúa að landihu? — Eigum við ekld að klæða laiidið? Hríslurnar á túninu hvetja. Bændasköiinn á Hólnm. Skýrsla siðasta skólaárs hefir Alþýðublaðinu verið send. Var það fyrsta skólastjórnarár Stein- grims Steinþórssonar, en áður hafði Páll Zóphóníasson verið skólastjóri á Hólum í 8 ár. Eins og nú er veitár yngri1 deik] skólans jafnt konum sem körl- um lýðskólafræðslu, þó með nokkru • sérstöku tilliti: til bú- fræðinámsins. — Sú breyting var gerð á skólainum í vetnr upp úr áiamótunum, að þar var starf- rækt unglingadeilid, auk liinna tveggja aðaldeilda skólans. — Auk bóknáms var þar lögð miki'J áherzla á handavinnu. Piltar lærðu smíðar, einn bókband, stúlkur hannyrðir. Alls voíru 35 nemendur í skölanum að öllu og auk þess 4 um skeiÖ eða tóiku að eins þátt í einstökum námís- gneinum. — Nemendur höfðu fólagsfæði. Varð allur kostnaður við fæði og þónustu kr. 1,68 á dag fyrir pilta og kr. 1,32 fyrir stúlkur. Var fæðið þó „að flestu leyti mjög gott“, nýmjólkur mik- ið neytt. Svo segir í skýrslunni, að húsa- meistari ríkásins hafi lútið svo um mælt, að eigi fyndist vand- Bffi skólahús hér á landi en nýja Aostnr f njðtshlíð^K Mr TÍS Msigvalla eru fastar ferðir ú hverjum degi í úgætum Buick-drossium Frá SteiDdóri. Nýkomlð:! ST©PP.Iͧ1KN úr ull og ísgarni. AUíp litir. Vðrnhúsið. skölahúsið ú Hóliun. Skólastjór inn segir í skýrslunni, að „jafn- góðar og veglegar byggingar hafi aldrei fyrr í hinnd merku sögu Hóla prýtt staðinn" eins og nú. Skýrslunni fylgir ritgerð um skólann iog skipulag hans. Þar bendir skólastjórinn m. a. ú kostj þess, að skólabúið sé rekið fyrir ríkisms reikniing. Sýnir hannfram á, að með því inóti sé bezt séð fyrix bæði hag rítósáns og nem- enda skólans. „Þegar skólastjóri sétti skólann bannaði hann nemendum alla nautn úfengra drykkja. Ektó hefir orðið annars vart, en að þessu' hafi veriÖ hlýtt undantekningar- Iaust.“ Væntanlega hefir „saga“ sú, sem notuð hefir verið að verk- efni í danskan stil í lýðskóla- deildinni (22. bls. í skýrslunni) verið valin í athugaleysi, en speglar ekki hug skólan's eða kennarans í þeirri grein, Jósefs J. Björnssonar, til kaupstaðabúa, en hún er af því, að verkamaður í Borgainesi hafi stolið hesti til útieiðar frú ferðamanni notrðan úr Skagafirði. Er það í meira lagi óheppilega valinn skólastíli í sveit. Fimleikasýning Þýzka- landsfaranna. Stundvislega kl. 8 í gærkveldi hófst fimleikasýning Þýzkalands- faranna á Iþróttavellinum. Var fátt úborfenda, er sýningin hófst- en þeim fjölgaði mjög, er ú leið. 10 piltar úr flokknum sýndu fim'- léíkana undir stjiórn Jóns Þor- steinssonar. Voru þeir allir mjög samtaka og hreyfingar þeimia', bæði mjúkar og fagrar; mú segja, að aldiei hafi illa tekist hjá pijit- unum, enda ríður ú því, að leikni þeirra sé bæði mitól og jöfn, er þeir fiara til annara landa tili að sýna listir sínar. Áhorfenduunir klöppuðu fimleikamönnunum ó- spart lof. — GJímusýningfe fórst fyrir vegna rigningar. Flokkúriun fer utan 26. þ. m. Kaspið pað bezta Nankinsföt með pessu alviðnrkenda er trygging fyrir hald- göðram og velsniðnum slitfötum. Rússlanð. 1 tilefni af ummæluim um Rúss- (land, í grein V. S. V. um alþjúða- imótið í Vjnarboig í Alþbl. 20. og 21. ágúst, mú geta þess, að’félags- skapur ujngra kommúnista þar £ landi telur yfir eina milljón með- lima, og muin í þeiim félagsskap vera alt nnga fólkið þar í landi, sem hefir vleralegain úhuga ú jafh- aðarstefnunni1. Eftir að verkamenn fyrst tóku víð völdum í Rúss- landi, reyndi íhaldið undir ýmsuro, nöfnum að stofna félagsskap, og notaði til þess að dylja sig með ýms nöfn eins og t. d. nöfnjfe lanarkistar og sócialdemókratar, líkt og íhaldsmenn hér dylja sig úndir sjálfstæðisnafninu, svio verk- lýðsveldið rússneska sú þá einu leið færa að banna allian slíkan félagsskap. Ó. F, Um áaginn og veglran. íáP^UHDIRXSÍ'mKYKWiWCAR; STIGSTÚKAN. Fundur föstudags- kvöld kl. 8V2. Húsmúlið, nýjar uppústungur. Allir templarar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.