Morgunblaðið - 04.04.1954, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. apríl 1954
L________
ð ]
„Hreyfillinn gengur þýðnr og skilnr meiri orku“
I.C.A.
INNIHELDUR M. A.
TRICKESYL-
FOSFAT
I.C.A.
ER VIÐURKENNT
EFNI, SEM HEFUR
ENGIN SKAÐLEG
ÁHRIF Á
HREYFILINN
ítarlegar og umfangsmiklar rannsóknir liggja að baki þcim miklu vinsældum, er „Sbell“-
benzín með I.C.A. hefur nú begar náð hér á landi sem í öðrum löndum heims, þar sem
það hefur komið fram. — Áður en ákveðið var að setja það á markað í Bandaríkjum
N.-Ameríku, þar sem það kom fyrst íram á mitðju s. 1. ári, var það þrautreynt við hin
erfiðustu sliilyrði, bæði í rannsóknarsíofum svo og í reynzluakstri á öllum tegundum bif-
reiða. — Þessar rannsóknir, svo og sú reynzla er þegar hefur fengist, staðfestir fyllilega
þær niðurstöður er sérfræðingar Sheil-félaganna höfðu þegar komizt að.
að „SheII“ benzín með I C.A. hefur engin skaðleg áhrif á hreyf-
ilinn, heldur mikilvæga kosti er bifreiðaeigendur um allan heim
hafa sýnt, að þeir kunna að meta.
I.C.A.
ER EINGÖNGU
NOTAÐí
,SHELL“-BENZIN
Reynið hið nýja „Shell“-benzín með I.C.A. og sannfærist af eigin raun.
— Þrátt fyrir aukin gæði er verðið óbreytt —
#
B A Z A R
Bazar Guðspekifélagsins verður haldinn í húsi féiagsins,
Ingólfsstræti 22, í dag, og hefst kl. 2 siðd. — Mikið af
fallegum, vel-unnum fatnaði og ýmsum gagnlegum mun-
um. — Allt með tækifærisverði.
NEFNDIN
Garðeigendur
Komið nú og skoðið plönturnar meðan
úrvalið er nóg.
Trjáplöntur, stórvaxnar. Runnar, blómstrandi. Rósir
í mörgum litum og berjarunnar, margar tegundir
Bragga 4, v. Vatnsgeymirinn,
Háteigsvegi.
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -
Rafmagnshlutir
fyrir Nash
bifreiðar
nýkomnir
Kveikjur
Plalínur
Kveikjuöxlar
Dínamóar
Dínamó anker
Dínamókol
Startaraankcr
Startarasvissar
Startarabendixar
Hraðamælisbarkar
Hraðamælissnúrur
Dínamótrissur
Viftureimar
Inniljósasvisssar
Stoppljósasvissar
og margt fleira.
Fyrir HILLM4NN 1946
Bremsubarkar.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121.
Bazar Borgfirðiogafélagsins
verður haldinn í Góðtemplarahúsinu mánudaginn
5. apríl og hefst l'«I. 2 e. h.
Meðal margra góðra hluta er allskonar nýtsamur
barnafatnaður, allt mjög ódýrt.
Bazarnefndin
B AZ AR
Kirkjunefnd kvenna dómkirkjusafnaðarins heldur fjöl-
breyttan bazar í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn ti. apríl
kl. 2 e. h. — Fjöldi góðra og gagnlegra muna, bæði fatn-
aður og margvíslegir aðrir munir, verða seldir við mjög
lágu verði. — Komið tímanlega meðan úrvalið er mest.
NEFNDIN
Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðiðinu
Vörður — Heimdallur — Hvöt — Óðinn.
SPILAKVÖLD
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til spilakvölds í Sjálfstæðishúsinu í kvöld
klukkan 8,30 (stundvíslega).
Dagskrá: 1. Félagsvist.
2. Ávarp: Einar Ingimundarson alþm
3. Kvikmyndasýning.
Ókeypis aðgangur. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir.
Sjáífstæðisfélögin.
o
...................... 4 myjHIIIIII|FUIII>M«W|