Morgunblaðið - 04.04.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 4. apríl 1954
MORGVNBLAÐIÐ
15
Vinna
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Símar 80372 og 80286.
Hólmbræður.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
I. O. G. I.
St. Víkingur nr. 104.
Fundur annað kvöld kl. 8*/2. —
Fundarefni: 1. Inntaka nýrra fé-
laga. 2. Skýrslur embættismanna.
3. Innsetning embættismanna. —
Félagar athugið, að fundurinn
verður haldinn í Templarahöllinni,
Fríkirkjuvegi 11.
Barnast. Æskan nr. 1.
Fundur í dag kl. 2. Kosning og
innsetning embættismanna. Hag-
inefndaratriði annast Æskusystur.
Mætið vel! — Gæzlumenn.
St. Framtíðin nr. 173.
Fundur mánudag í Góðtempl-
arahúsinu kl. 8. Inntaka hýrra fé-
Jaga. Skemmtun hefst kl. 9. —
Sameiginleg kaffidrykkja. Þrír
leikþættir, upplestur, gamanvísur
o. fl. — Nefndin.
St. Svava, A-deild.
Fundur í dag kl. 1,30. Inntaka,
upplestur, kvikmynd. — B-deild
Svövu og st. Jólagjöf boðið á fund-
inn. — Gæzlumenn.
Samkomur
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
eunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust
urgötu 6, Hafnarfirði.
BræSraborgarstíg 34.
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
eamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Próf. Sigurbjörn Einarsson
talar. Allir velkomnir.
Zion, Óðinsgötu 6 A.
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Almenn
samkoma kl. 8,30 e. h. — Hafnar
/jörSur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.
ih. Almenn samkoma kl. 4 e. h. —
Allir velkomnir. Heimatrúboð leik
manna.
Hjálpræðisherinn:
Kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma.
Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. —
Lúðra- og strengjasveit. — Allir
velkomnir.
Fíladelfía.
Sunnudagaskóli kl. 1,30. Brotn-
ing brauðsins kl. 4. Almenn sam-
íkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Svavar
Guðmundsson o. fl. Einsöngur:
Svavar Guðmundsson. — Allir vel-
komnir.
Félagslíf
'róttarar!
Áríðandi félagsfundur verður
laldinn þriðjudaginn 6. apríl kl.
,30 e. h. á Kaffi Höll (uppi). —
lætum öll! — Stjórnin.
Iþrótlahús K.R.
Allar æfingar falla niður í dag
eftir kl. 1.
Valur, 4. flokkur.
Skemmtifundur verður í dag kl,
2 e. h. að Hlíðarenda. Upplestur,
kvikmyndasýning. — Mætið vel og
Btundvíslega! — Nefndin.
Í.R. frjálsíþróttadeild.
Síðasta innanhússæfing er í
K.R.-húsinu í dag kl. 2,40. Mætið
allir! — Stjórnin.
Farfughir.
Engin dansæfing þessa viku. —
Næsta æfing verður mánudaginn
12. apríl.
Eg þakka hjartanlega gjafir, heimsóknir og vinar-
kveðjur á sextugsafmæli mínu.
Jónas Fr. Guðmundsson.
Eg þakka þeim öllum innilega, sem gerðu mér 60 ára ;
■
afmælið ógleymanlegt, með heimsóknum blómum, skeyt- :
■
um og stórgjöfum. — Guð blessi ykkur öll.
Oddur Jónsson, Vesturg 3.
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig ;
■
á 85 ára afmælinu með heimsóknum, gjöfum og skeytum !
og gerðu mér daginn ógleymanlegan. •
Guðmundur Jónsson Ottesen,
Miðfelii. ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
Eg þakka hjartanlega öllum ættingjum og vinum, sem
glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 25. marz s. 1. með
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeylum.
Kær kveðja til ykkar allra.
Ólafur Guðmundsson,
Njarðargötu 25.
Hjartans þakkir færi ég öllum þeim mörgu, nær og
fjær, sem sýndu mér margvíslegan vinarhug, með heim-
sóknum, gjöfum og heillaskeytum á fimmtugsafmæli
mínu 29. marz s. 1. — Sérstaklega þakka ég stjúpbörn-
um mínum og stjúp-tengdasonum og dóttur minni, fyrir
forkunnar fallegar gjafir. — Ég óska ykkur alis góðs
og Guðs blessunar.
Ingibjartur Jónsson,
Suðurgötu 102, Akranesi.
mnrv ■'•■■■■■
WatredJd œlutr
1. Good Housekeeping’s Picture Cookery. 248 bls. Yfir 1000 myndir j
(26 litmyndir). 52.50. 2. Modern Cookery IUustrated. 640 bls. Um
2000 uppskriftir og yfir 100 myndir. 40.50 3. Practical Cookery for
All.. 640 bls. Yfir 400 myndir (16 litmyndir). 48.00. 4. Mrs. Beeton’s
AU About Cookery. 640 bls. Um 2000 uppskriftir og yfir 100 myndir j
(8 litmyndir) 45.00, 5. Mrs. Beeton’s Everyday Cookery. 768 bls. Um
2500 uppskriftir og yfir 150 myndir (8 í litum) 55.50 6. Mrs. Beeton’s
Family Cookery. 896 bls. Um 3000 uppskriftir og yfir 200 myndir
(8 í litum). 82.50. 7. Womon Cookery Book. 266 Dls. Um 200 upp-
skriftir og yfir 120 myndir (8 í litum) 28.50 8. Mrs. Beeton’s House-
hold Management. 1680 bls. Um 4000 uppskriftir og yfir 350 myndir
',16 í litum). 126.00. 9. The Ideal Cookery Book. 945 bls. Yfir 300
myndir (48 litmyndir). 165.00. 10 Fannie Farmer’s Boston Cook
Book. 879 bls. Yfir 3000 uppskriftir. 45.00. 11. The Joy of CoOking.
902 bls. Yfir 3000 uppskriftir, 63.00. 12. Menu Book and Register of
Dishes. 48.00. 13. Meatless Dishes. 160 bls. 18.00 14. Dr. Oetker
Kochbuch. 512 bls. Yfir 100 myndir (16 litsíðuv). 84.00. 15. Dr.
Oetker Schul-Kochbuch, Elektrisch 254 bls Yfir 100 myndir (36 í lit-
um. 13.00. 16. Dr. Oetker Schul-Kochbuch, 336 bls. Um 50 myndir
(24 litum) 13.00.
Bækurnar scndar burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun.
Vim amlegast sendið undirrituðum bækur No. ... .
Nafn
UF.ZT AÐ AVGLÝSA
í MORGUMJLAÐim
He’.milisfang
Póstafgr. ...
Nýjar bækur með hverri ferð.
Útvegum allar fáanlegar bækur innlendar og
erlendar og sendum gegn póstkröfu
um allt land.
StiítbjörnUónssoTiál Co.h.f.
Sími 1936.
Hafnarstræti 9.
Innilega þökkum við öllum vinum, sem glöddu okkur 3
á sextugsafmælum okkar og silfurbrúðkaupsdegi, með j
heimsóknum, heillaskeytum og rausnarlegum gjöfum I
María Finnsdóttir, Árni Kl. Hallgrímsson. .2
Vogum. ;
FIX-SO
Sparið tímann, notið FIX-SO
Fatalímið FIX-So auðveldar yður viðgerðina.
ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIlí H. F.
Sími 82943 — Laugaveg 23
■ • •■••IUUl
r.
Faðir okkar
KRISTJÁN GÍSLASON
kaupmaður frá Sauðárkróki, andaðist að morgni 3. apríl
í Reykjavík.
Aðsíandendur.
Konan mín
MAGNEA Á. MAGNÚSDÓTTIR
Bergþórugötu 57, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík mánud. 5. þ. m. kl. 2,30 e. h — Athöíninni
verður útvarpað.
Ólafur Guðmundsson.
VIGGO KRISTJÁNSSON
sjómaður, Verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 5. apríl kl. 3.
Fyrir hönd aðstandenda
Ásberg Kristjánsson.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaíöður
Séra ÓLA KETILSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 6. þ. m. kl.
2,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað.
María Tómasdóttir. börn og tengdas.vnir.
Jarðarför föður okkar og tengdaföðu.r
HELGA GÍSLASONAR
frá Brekku á Álftanesi, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju
þriðjudaginn 6. apríl n. k. — Athöfnin hefst með bæn
að heimili hins látna, Vitastíg 4, Hafnarfirði kl. 2 e. h. —
Samkvæmt ósk hins látna eru blóm vinsamlega afþokkuð,
en þeir, sem vildu minnast hans, eru beðiiir að láta líkn-
arstofnanir njóta þess.
Hulda S. Helgadóttir, Björgvin Helgason,
Þórður B. Þórðarson, Þorbjörg Eyjólfsdóttir.
Beztu þakkir frá mér og fjölskyldu rninni fyrir auð-
sýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins xníns
ÞÓRÐAR L. JÓNSSONAR
kaupmanns.
• Þóra Jónsdóttir.
Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir
og amma
HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 6. apríl
klukkan 1,30.
Fyrjr mína hönd barna og tengdabarna
Grímur Kr. Jósefsson.
3
ja»i■»»■»»■■■■■■■■t■■■■■■■■■»o■■■m in ■mrfft¥i