Morgunblaðið - 09.04.1954, Qupperneq 4
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 9, apríl 1954
f dag er 99. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9,49.
Síðdegisflæði kl. 22,13.
Næturlæknir er í Læknavarð-
ístofunni, sími 5030.
NæturvðrðUr er í Ingólfs Apó-
i»ki, sími 1330.
13 Helgafell 5954497 — IV —
T — 2.
□ MlMIR 59544127 — 2.
Dagbók
Egilssfaððsamþykkf hin nýja
BREZKIR togaramenn hafa stofnað rannsóknarnefnd, sem mun
vera einstök í sinni röð, því að hún gerir sig dómara í íslenzkum
I.O.O.F. 1 = 135498% = Sp.kv. iandhelgismálum og „sýknar“ brezka togaraskipstjóra, er hér á
landi hafa verið dæmdir. Sbr. Morgunblaðið 7. þ. m.
□-
-□
• Veðrið •
f gær var suðvestan stinnings-
■lcaldi. Norðanlands var úrkoma
3ítii, en skúrir og sums staðar
jslydduél um sunnanvert landið.
f Reykjavík var hiti 3 stig kl.
15,00, 8 stig á Akureyri, 6 stig á
<Jaltarvita og 3 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær kl.
45,00 mældist á Akureyri, 8 stig,
<en minnstur hiti í Möðrudal, 2
«tig.
f London var hiti 12 stig um há-
«degið, -6 stig í Kaupmannahöfn,
41 stig í París, 8 stig í Berlín, 4
sstig í Osló, 3 stig í Stokkhólmi og
■S stig í Þórshöfn.
Nú hefur Bretinn brugðizt við með rausn
og boðað öllum þegnum sínum lausn
af syndum, þeim að sækja inn til miða,
er smáþjóðir sér telja rétt að friða.
Hann segir bara: „Samþykkt höfum við,
að sótt þú hafir lögleg fiskimið.“
Hvort minnir þetta ei helzt í æði og orðum
á Egilsstaðasamþykktina forðum?
H. H.
□-
-□
• Bruðkaup •
í dag verða gefin saman í hjóna-
Band ungfrú Erla Guðbjörg Ein-
-arsdóttir (Kristjánssonar heitins
»kipstjóra), Víðimel 48, og Ólafur
Bigurðsson (Ólafssonar kolakaup •
ananns), Vesturgötu 54 A. Heim-
ili ungu hjónanna veður að Vest-
Tirgötu 54 A.
Hjónaeíni
Síðast liðinn laugardag opinber-
viðu trúlofun sína Valgerður Guð-
-feifsdóttir, Þvervegi 4, og Bjarni
-Jensen, Eskihlið 16.
Síðast liðinn laugardag opinber-
«ðu trúlofun sína ugfrú Sigríður
Jóna Magnúsdóttir, Fálkagötu
■20 B, og Frank Alexander, Kefla-
víkuiflugvelli.
Síðast liðinn laugardag opinber-
•uðu trúlofun sína ungfrú Gógó
Engilbertsdóttir, Arnarhvoli,
•Orindavík, og Oddur Ármann
Páisson, Sogavegi 78, Reykjavík.
• Afmæli •
Lilja Björnsdóuir skáldkona er
-eextug í dag. Nokkrar konur í
Kvenfélagi Laugarnessóknar halda
frú Lilju samsæti í samkomusal
iaugarneskirkju í kvöld kl. 8,30,
og eru allir velunnarar hennar,
ættmenn og vinir velkomnir
þangað.
Fimmlugur er í dag Vilhjálmur
Magnússon, Brautarhóii, Höfnum.
Flugferðir
íoftleiðir h.f.:
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavikur
3cl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaup-
■mannahöfn, Osló og Stavanger.
Gert er ráð fyrir, að flugvélin
fari héðan kl. 21,30 áleiðis tii New
York.
•Flugfélag íwlands h.f.:
í dag eru áætlaðar flugferðir
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja. Á morgun er ráð-
gert að fijúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilstaða, Isafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
Spilakvöld Sjálfstæðis-
■félaganna í Hafnarfirði,
hið síðasta á vetrinum, verður í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst
það kl. 8,30. — Verðlaun veitt.
Keflvíkingar!
Kvennadeild Slysavamafélags-
ins í Keflavík heidur bazar næst-
ikomandi sunnudag kl. 2 í dag-
fheimilinu við Tjarnargötu. Félags-
ikonur eru beðnar að skiia munum
Á bazarinn hið fyrsta,
Heimdellingar!
Skrifstofa Heimdallar er í Von-
arstræti 4, sími 7103. Félagsmenn!
Hafið samband við skrifstofuna.
Sækið félagsskírteinin.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag (slands h.f.:
Brúarfoss fór 4. þ. m. til Hull,
Boulogne og Hamborgar. Ðettifoss
fór í gær frá Hafnarfirði til Akra-
ness og Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Rotterdam í fyrradag til Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss kom til
Portland 5., fer þaðan til Glou-
chester og New York. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar 5. frá
Reykjavík. Lagarfoss fór í fyrra-
dag til Isafjarðar og Vestfjarða-
hafna. Reykjafoss fer frá Húsa-
vík unt hádegi í gær til Akureyr-
ar, Patreksfjarðar, Stykkishólms,
Grundarfjarðar og Sands. Selfoss
fór frá Odda 3. til Akureyrar,
Sauðárkróks og Reykjavíkur.
Tröllafoss fer frá Reykjavík í
dag til New York. Tungufoss fór
frá Recife 30. f. m. til Le Havrp.
Katla kom til Hamborgar í fyrra-
dag frá Akureyri. Vigsnes lestar
í Wismar og Hamborg til Reykja-
víkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla á að fara frá Reykjavík
um helgina til Vestfjarða. Esja
var á Akureyri siðíegis í gær á
vesturleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
á að fara frá Reykjavík á morg-
un vestur um iand til Akureyrar.
Oddur á að fara frá Reykjavlk í
dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í aðalviðgerð í Kiel.
Arnarfell fór frá Hull í fyrradag
áeiðis til Reykjavíkur. Jökulfell
kemur væntanlega til Norðfjarðar
í dag frá Murmansk. Dísarfell er
í Amsterdam. Bláfell er I Hafnar-
firði. Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóahöfnum.
Hallrrímskirkja.
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. —
Séra Sigurjón Árnason.
Aðventkirkjan.
Biblíulestur í kvöld kl. 8.
Dönsk stúlka,
sem er stúdent, óskar eftir að
komast á gott heimili hér á landi
í sumar í því skyni að komast nið-
ur í íslenzku. Hún er fús að greiða
fæði og húsnæði með léttri vinnu.
Upplýsingar í skr;ifstofu Háskól-
ans eða hjá dr. Ole Widding, sendi-
kennara, í síma 5301.
Happdrætti Háskóla íslands
Á morgun verður dregið í 4.
flokki. Vinningar eru 700 og 2
aukavinningar, samtals 339 100
kr. — í dag er síðasti söludagur.
Bræðrafélag Óháða
Fríkirkjusaf naðarins
heldur skemmtun í Skátaheimil-
inu við Snorrabraut I kvöld, 9.
apríl, kl. 8,30.
Kvenfélagið Keðjan
heldur fund í kvöld kl. 8,30 í
Aðalstræti 12.
Leiðrétting.
1 frétt I blaðinu I gær frá aðal-
fundi Dýraverndunarfélags Hafn-
arfjarðar, láðist að geta þess, að
séra Þorvaldur Jakobsson er heið-
ursfélagi þess ásamt Ingveldi
Gísladóttur og Guðjóni Bjarna-
syni. Meðstjórnendur félagsins
eru þeir Björn Jóhannesson og
Jón Þorleifsson.
Kvöldbænir í Hallgríms-
kirkju
verða á hverju virku kvöldi kl
8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags-
kvöldum eru föstumessur kl. 8,15)
Hafið Passíusálmana með.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins í Sjálfutæð-
ishúsinu er opin á föstudagskvöld-
um frá kl. 8—10. Sími 7104. —
Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld
um félagsmanna, og stjórn félags-
ins er þar til viðtals við félags
menn.
Hvað kostar undir bréfin?
Einföld flugpóstbréf (20 gr.)
Danmörk, Noregur, Svíþjóð,
kr. 2,05; Finnland kr. 2,50;
England og N.-írland kr. 2,45;
Auslurríki, Þýzkaland, Frakkland
og Sviss kr. 3,00; Rússland, ftalia,
Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. —
Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15;
Canada (10 gr.) kr. 3,35. —
Sjópóslur til Norðurlanda: 20 gr.
kr. 1,25 og til annarra landa kr.
1,75.
Undir liréf innanlands kostar
1,25 og innanbæjar kr. 0,75.
Utva
rp
20,20 Lestur fornrita: Njáls
saga; XXI. (Einar Ól. Sveinsson
prófessor). 20,50 Einsöngur: Else
Brems syngur (plötur). 21,05 Dag-
skrá frá Akureyri: Minninga-
þættir aldraðra Akureyringa,
Kristínar Jónsdóttur, Ingimars
Eydals o. fl. 21,35 Tónleikar
(plötur): Divertimento nr. 6 fyrir
tvær flautur, fimm trompeta og
fjórar trumbur eftir Mozart. 21,45
Náttúrlegir hlutir: Spurningar og
svör um náttúrufræði (Geir Gígja
skordýrafræðingur). 22,10 Passíu-
sálmur (45). 22,20 Útvarpssagan:
„Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan
Laxness; XXIX. (Höfundur les).
22,45 Djassþáttur (Gunnar Al-
bertsson). 23,15 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar.
(Allir tímar — íslenzk klukka.)
Danmörk:
Á 49,50 metrum daglega á tím-
anum kl. 17,40—21,15. Fastir lið-
ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelt
kvarter. 20,00 Fréttir.
19,00 Útvarpsleilcrit: I Brænd*
ingen eftir Kaj Munk.
Svíþjóð:
Útvarpar t d. á 25 og 31 m.
Fastir liðir: 11,00 Kiukknahringj
ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00
og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögum
og föstudögum kl. 14,00 Fram-i
haldssagan.
11,05 Harmonikumúsik. 13,45
Erindi um kínverska leiklist. 16,25
Jassþáttur frá Ameríku. 18,45 dr*
Johannes Wickman flytur erindi
um Atlantshafsbandalagið 5 ára.
20,15 Symfóníuhljómsveit leikur
lög eftir Gustav Mahler og sym*
fóníu nr. 2 eftir Brahms.
Beildsalar
Ungur reglusamur sölumaður, sem ferðast mikið um
landið og er vel kunnugur, óskur eftir að taka að sér
góðar vörur. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir páska,
merkt: „Prósentur — 340“.
ren?icr
í
(J^gert ^JJnótjánóáon (iJ do. li.p. :
Mayonnaise
Chilli sósa
Sinnep
ljóst og dökkt.
Gólftieppi
nokkur falleg gólfteppi
eigum við ennþá eftir.
99
GEYSIR“ H.F.
(Veiðarfæradeildin)
Þjéðleikhúsið hefur nú sýnt Ferðina til tunglsins 28 sinnum og ávallt
fyrir fullu húsi. 29. sýningin verður næstkomandi sunnudag kl. 3
og verður það síðasta sýningin fyrir páska og eftir páska verða
aðeins ein eða tvær sýningar, svo nú fer hver að verða síðastur að
sjá þetta vinsæla leikrit, sem fullorðnir ekki síður en börnin hafa
gaman af. Myn.din er úr atriðinu „í leikfangalandi“.
Otboð
Tilboð óskast í að byggja kjallara undir hið nýja Mennta-
skólahús við Hamrahlíð. Uppdrætti og útboðslýsinga má
vitja á teiknistofu undirritaðs, Eskihlíð 11, milli kl. 5
og 7 í dag og á morgun — gegn 200 kr. skilatryggingu.
Skarphéðinn Jóhannssson.