Morgunblaðið - 09.04.1954, Side 5
Föstudagur 9. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
L
» 1
i
* Ibúð óskast 2ja—4ra herb. íhúð óskast til leigu 14. maí. Uppl. í síma 5462. MEYJASKEMMAN _ 4739 — Nýkomið: Perlonsokkar á kr. 34,00 Nælonsokkar frá kr. 41,00 Buxur frá kr. 13,50 Nælon liurstasett er falleg fermingargjöf. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12.
j “ Rú llugandí mur fást nú aftur hjá okkur. INGÓLFSSTRÆTI 7. Sími 80062.
Ung stúlka óskar eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 5301 eftir kl. 6. TIL SÖLU efri hæðin í húsinu Suður- götu 53, Hafnarfirði. Á hæðinni eru 5 herbergi, eld- hús og bað. — Upplýsingar í síma 9323.
TIL LEIGli 6 herbergja ibúð í nýju húsi í Austurbænum. Ibúðin verð- ur tilbúin 1. júní n. k. — Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. þ. m., merkt: „53 — 326“. TIL SÖLIJ Skrifborð, fríttstandandi með hókahillu, skrifborðs- stóll og bjónarúm. — Þórsgötu 7. Sími 4419.
Dívanteppaefrri gott úrval. • Spun rayon-kjólaefni, kr. 45,00 meterinn. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Vörubíll óskast til kaups, helzt Ford, módel frá 1931—1936. Þarf ekki að vera í góðu lagi. — Sími 81878.
Bílasalan Blönduhlíð 2. — Sími 7644. Til sölu: Morris, 4ra manna, model 1949. Sitroen, 4ra manna, model 1946. Chevrolet, 6 m., model ’46. Dodge, 6 manna, model ’41. Chevrolet, vödubíll, mod. ‘41. Þarf að útvega Austin 8 í góðu lagi. — Viðtalstími frá kl. 2—6 alla virka daga. Bílasalan Blönduhlíð 2. — Sími 7644. Kieiflavík Til sölu er neðri hæð í stein- húsi. Uppl. hjá Daníval Danívalssyni, Keflavík. — Simi 49.
íbúð óskast í Reykjavík, 2—4 herbergi og eldhús. — Fyrirfram- greiðsla. — Uppl. eftir há- degi í síma 9581.
Ktanskar ódýrar dömupeysur. VERZL. RÓSA, Garðastræti 6. Sími 82940. Golfftrayjur Dömnpeysur Úliföt burnn. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3.
ÍBUÐ 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Aðeins þrennt í heimili. Uppi. í síma 5243, 7777 og 2003. Fermingarf<É til sölu, blátt ullargaberdine, meðalstærð. Verð kr. 650,00. K E M I K O , Laugavegi 53 A. Sími 2742.
Héiðruðu dömur Perlon-náttfötin eru það fín- asta og bezta, sem nú er á boðstólum. Kynnið yður verð og gæði. Eftirsótt ferming- argjöf. Birgðir takmarkaðar VERZL. PERLON Skólavörðustíg. * ödýrar prjónavörur seldar í dag kl. 1—6. ULLARVÖRUBÚÐIN Þingholtsstræti 3.
Til fermingargjafa: Mikið úrval af skjörtum, nælon-umlirkjóltim og bux- mn; alls konar snyrtivörur, saumlausir nælonsokkar. — Perlonsokkarnir komnir. SÁPUHÚSIÐ Austurstræti L
Sem ný Elna-véB til sölu. — Mikið af vara- hlutum fylgir, zig-zag-fótur o. fl. Uppl. í síma 5397. í DAG Perlonsokkar. Sílonsokkar. Nælonsokkar. Khaki, nan- kin, nllar- og rayon-gaber- dine. Nýtt Úrval af tölum. Prjónasilki. DÍSAFOSS, Grettisgötu 44. — Sími 7698
IMý kjállföt
á meðalmann til sölu
á Vesturgötu 4, vestur-
enda uppi.
licjflavik
Herbergi til leigu með að-
gangi að baði. Upplýsingar
að Skólavegi 18.
Peysufata&ilki
M.jög fallegt peysufatasilki;
einnig svissnesk nælon-
kjólaefni.
VERZL. MÆLIFELL,
Austurstræti 4.
Marg eftirspurðu
hördúkaefnin
komin aftur. Einnig amerísk
gluggatjaldaefni, mjög fal-
leg og ódýr.
VERZL. MÆLIFELL,
Austurstræti 4.
Vil kaupa góðan 4ra manna
fólksbíl
Eldra model en ’46 kemur
ekki til greina. Uppl. í síma
3412 í dag frá kl. 12—2 og
5—7.
Kvenmaður
óskast til að taka að sér
heimili í veikindaforföllum
húsmóðurinnar. — Sérher-
bergi. Uppl. í síma 1119.
Lr og klukkur
Trúlof unarliringir
Steinhringir
Silfurmunir
Silfurplett
Krystall
Keraniik.
ÚRA- OC SKARTGRIPA-
VERZLUNIN
SkólavörSustíg 21.
Éf. DÚMARINN
■■ ^ Áttriður — Grunur — Glaðpir
er óvenjuleg saga, þar sem
skyggnzt er í verstu hliðar hins
óhugnnnlega sora stórborganna.
HERBERGI
Tveir Ameríkumenn, áreið-
anlegir og reglusamir (ekki
í hernum) óska eftir tveim-
ur herbergjum (i sama húsi)
með einhverjum húsgögnum.
Annar talar dálítið í ís-
lenzku. Tilboð sendist afgr.
hlaðsins fyrir laugardags-
kvöld, merkt: „2 reglusam-
ir — 325“.
Stéinborar
„Raivplug" steinborar,
margar gerðir.
LAND-ROVESt
Miklar og gagngerðar breytingar hafa nú verið gerðar L
á landbúnaðarbílnum LAND-ROVER. — Hann hefur i
m
verið lengdur um % fet og eykur það rýmið aftur í biln-
um um 25% og ber hann nú þægilega 7 manns með bíl- ^
stjóra. — Einnig hefur hurðaumbúnaðurinn verið endur-
bættur og er bíllinn nú ryk- og vatnsþéttnr.
^Jdeiíduet'ziunln; ^Jdehia h.p.
Hverfisgötu 103. Sími 1275
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að leggja hitalögn í Hjúkrunarkvenna-
skóla íslands, einnig í Fávitahælið í Kópavogi.
Uppdrættir og lýsingar á teiknistofu húsameistara
ríkisins í Arnarhvoli.
Reykjavík, 8. apríl 1954.
^Jdúóameiótari rílzL
Lóinó
HERCULES NETASLOIMGUR
Útvegum reknet, síldarnætur, þorskanetaslöngur og alls-
konai önnur net og netaslöngur. — Nælon þorskaneta-
slöngur væntanlegar bráðlega.
Umboðsmenn J. & W. Stuart, Limited
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ II. F.
Sími 3647.
I
■ »
Páskahreingerningarnar — 1954
9. APRIL
- 14. APRIL
RINSO
K LIN G R Y
ROODZEGEL
VIM
I N O
ANGLO-SCOT
ADIN
EMULIN
BONALIN
BURST
þvotfaduft
stangasápa
ræstiduft
sápuspænir
þvottalögur
handsápa
gólfbón, fljótandi
bónvax
V Ö R U R
Sími 1-2-3-4.
Páskahreingerningarnar — 1954