Morgunblaðið - 09.04.1954, Page 9

Morgunblaðið - 09.04.1954, Page 9
Föstudagur 9. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ 9 ' Góðar bækur í hvers manns höndum í Bandarikjunum New York í marz: 800 MILLJÓNIR EINTAKA A ÁRI AHVERJU ári koma um 12 þús- und bækur út í Bandaríkj- unum. Af þeim eru seldar 800 millj. eintaka. Af þessum tölum verður séð, að bókaútgáfa er stór- iðnaður þar í landi. Síðasta aldarfjórðunginn hefur oltið á ýmsu i stóriðju þessari bæði fyrir höfunda og lesendur. En fjarri fer því, að þessar 800 milljónir bóka er seljast í land- inu sjálfu, geti talizt til bók- mennta í eiginlegum skilningi. 300 milljónir þeirra eru kennslu- bækur. Eru þá eftir 500 milljónir er flytja ljóð, skáldsögur, frá- sagnir, ævisögur, ritgerðarsöfn, verk er fjaila um ýmiskonar menningarmál. Ef maður hefði spáð því á upp- gangstímum bókmenntanna á ár- unum milli 1920 og 30 að slík risasala ætti sér stað af verðmæt- um bókum myndi hafa verið hlegið að manni. Fólk hefði talið, að sá sem léti sér slíkan spádóm um munn fara, vaeri ekki með öllum mjalla. í þá daga litu menn svo á, að lestur góðra bóka væri aðeins ætiandi mönnum, er væru sérlega vel af guði gerðír. Þeim einum væri það ætlað að njóta bókanna. Því enginn möguleiki væri á að seija og útbreiða bækur við hæfi fjöldans, þó menn reynd ust svo bjartsýnir að reyna slíkt. En slíkar tilraunír voru ekki gerð ar í þá daga. FÁAR BÖKAVERZLANIR Enn í dag er það erfitt fyrir margt fólk í Bandaríkjunum að ná sér í bækur. Menn telja að um það bil 30 milljónir Ameríku- manna nái ekki að hafa viðskipti við bókasöfn fyrir almenning. Bókabúðir eru svo fáar, að tala þeirra er hlægilega lág í hlut- falli við fólksfjöldann. Og þó Bandarikjamenn séu iðnir blaða- lesendur skiptir það ekki máli, því aðeins fá blöð flytúa greinar bókmenntalegs efnis og aðeins örfá flytja almennar yfirlits- greinar um bókmenntir. Fyrir bóksalann og gagnrýn- andann er það mjög umfangs- mikið og erfitt verk að fylgjast nákvæmlega með í þessum mál- um. Svo það eru aðeíns mjög stórar bókaverzlanir og mjög stór blöð er geta tekið þetta hlutverk að sér. Francis Brown og Lewis Gannet bókmenntaritstjórar blað anna „New York Times“ og „New York Tribune" taka árlega á móti 7500 bókum til að geta um þær í blaði sínu. Þar sem þeir hafa yfir að ráða fjölmörgum meðrit- stjórum, en þeir eru að höfða- tölu til jafnmargir og í meðallagi stórt danskt blað hefur við alla ritstjórnina, þá tekst þessum mönnum að geta um 2500 bækur á ári. Aukablöð þeirra er fjalla um bókmenntir leggja áherzlu á að flytja auglýsingar um nýjar bækur, og blöð i San Fransiseo og í Chicago hlaupa undir bagga með þeim. NÝJAR SÖLUAÐFERBIR OG DREIFING BÓKA Ógerningur er að koma því til leiðar að láta almenningi í té með svo stórri þjóð, aðgengileg- ar leiðbeiningar um allan þenn- an -nýja bókakost, svo fullnægj- andi reynist. En þar eð bókasalan samt sem áður er orðin svo mikil sem raun er á, hafa þau tíðindi gerzt, að afstaða almennings til bóklesturs er orðin allt önnur en hún áður var, síðan lesendurnir voru ekki nema lítið brot af þjóðinni allri. En þessi gerbreyting hefur get- að átt sér stað, vegna þess að söluaðferðir og dreifing bókanna er orðin öll önnur en hún áður var. Bækurnar eru orðnar að nauðsynjavöru fyrir almenning. Þetta hefur gerzt með tvennu móti, að almenningi hefur gefizt phil Stangerup og til allra blaðasala. I hverja lyfjabúð (drug store) eru bæk- urnar sendar, en þær eru sam- komustaður almennings um öll ríkin, þar sem menn geta keypt sér kaffi öðrum megin í búðinni en hóstasaft hinum megin En á leiðinni milli þessara tveggja við- komustaða eru póstkort, pylsur,1 kikirar, fegrunarmeðul, bréfs-1 efni, súkkulaði, vindlar, skyrtur, tygg'gúm og grammófónplötur á1 boðstólnum. Og til viðbótar þessu I urmull af ódýrum bókum. Það er ekki nýung að ódýrar bækur séu seldar óbundnar í Bandaríkjunum. Mikið var gert að sölu þeirra á árunum 1870—80. En þessar ódýru bækur voru þrándur í götu hinna amerísku bókmennta, því mest af þeim voru þýðingar á evrópiskum bók- um sem amerískir forleggjarar sendu frá sér, án þess að greiða nokkur höfundalaun og gátu þess vegna selt þær ódýrari heldur en amerískar bækur, því útgefend- ur spöruðu sér höfundalaunin. Lögin um höfundarétt girtu fyrir að þessi útgáfa héldi áfram og gerði það að verkum að ódýru bækurnar á 19. öldinni hurfu úr sögunni. Þangað til árið 1939 að ódýrú bækurnar komu aftur og byggðu þá á nýtízku prenttækni og ný- tízku dreifangaraðferðum. Voru þær að útliti gerðar til þess að keppa við mánaðarritin. Tekizt hefur framúrskarandi vel með þessa ódýru „Bookazin"- útgáfu, sem kölluð er. Aðal að- ferðin er hin sama og í bóka- klúbbunum. Frágangur og dreif- ingaraðferð, er leggur bókina fyrir framan nefið á hverjum Ameríkana. En aðal atriðið er hið lága verð, er að að sjálfsögðu gefur höfundinum eða uppruna- lega útgefandanum ekki svo mik- ið í aðra hönd eins og tilboð frá bókaklúbb, en gefur þó höfund- inum álitlegan hagnað. Á þepnan hátt verður ódýra bókin ekki keppinautur við ameríska höfúnda, en vinur þeirra. Oftast verða amerískir höfundar fyrir valinu, fyrst og fremst þeir ungu, og það getur haft meira áróðursgildi fyrir höf- und að bók komi út eftir hann í ódýrum útgáfum en þó hann fái „mánaðarbók" útgefna í klúbb. ÚRVALSBÆKUR FYRIR 35 CENT Utgáfa ódýrra bóka hefur ekki aðeins tekið risa skrefum, held- ur hefur hún tekið mjög þýðing- armiklum myndbreytingum í framfaraátt. Bókaútgáfa þessi er i aðalatriðum í höndum um það bil 10 útgáfufyrirtækja: Mentor, Dell, Bantam, Balantine, Popular Librarv, Pocket Books, Avon o. s. frv. Fyrstu árin er verðinu var haldið niðri _í 25 centum, voru aðallega valin létt efni til út- gáfu í ódýru bókunum, saka- mannasögur og ýmiskonar skemmitrit. En þegar menn fyrir nokkrum árum síðan hækkuðu verðið á ýmsum bókaflokkunum upp í 35 cent skapaðist möguleiki til að gefa þar út verðmætar bók- menntir, klassiskgr og nýrri höf- unda, sem bragð er að, handbæk- ur, heimspeki, söguleg efni, í einu orði sagt menningarbók- menntir. Hinar ódýru bækur í Bandaríkj- unum eru orðnar verðmætar í þágu fróðleiks og mennta. Marg- ir af þessum bókaflokkum halda uppi sambandi við stofnanir eins og „American Library Associ- ation“, „The National Counsil of Teachers in English“, „The American Counsil of Education“, „The Committe of College Read- ing“, er benda á, hvaða bækur eru hæfastar til útgáfu. Færeyzlm bridgespilararn' ir eru á föruni héðan MYND þessa tók Gunnar Rúnar af færeysku bridgespilurunum, sem dvalizt hafa hérlendis um hálfs mánaðar skeið og háð spilakeppni viðsvegar hér sunnanlands, — fyrst í Reykjavík, þá á Selfossi, Akranesi, Hafnarfirði og Keflavík. — Spiluðu þeir alls 650 spil. eitir dr kostur á að ganga í bókaklúbba og bækurnar eru orðnar ódýrari. Af þessum 500 milljónum bóka er seldar voru síðastliðið ár í Bandaríkjunum voru aðeins 150 milljónir seldar eftir gömlum leiðum bókaútgefenda. Um það bil 50 milljó.nr voru seldar gegn- um klúbbana og ná’ægt 300 milljónum voru seldar óinnbundn ar ódýiar í svonefndu vasabók- arbroti að enskri fyrirmynd. BÓKAKLÚBBARNIR £ y* sti an,e. íski bókaklúbbur- inn var stofnaður árið 1926. Hann er enn í fuilum blóma og gexur að staðaldri út „bók mánaðarins". Margir hafa reynt að feta í fót- spor þessa klúbbs í bókaútgáfu i og 70 þeirra eru starfandi nú en aðeins innan við fimm reka út- j gáfu sina í það stórum stíl að áhrifa þeirra gæti verulega. Allir eru bÓKaklúbbarnir skap- aðir í sama anda og stofnandi Mánaðarbókaklúbbsins, Harry Scherman, tók upp. Hugsun hans í meginatriðum var þessi: Millj- ónir Bandaríkjamanna sjá aldrei bókabúð en gætu samt haft þroska til að lesa bækur. Ur því þeir komast ekki í bókabúðirnar, verður að koma bókunum til þeirra, þ. e. a. s. hinum góðu bókum. Harry Scherman skipu- lagði því póstávísana-viðskipti. Með auglýsingum í tímaritum og blöðum, hvatti hann fólk til þess að ganga í bókaklúbbinn. DÓMNEFND RÆÐUR BÓKAVALINU I stjórn hans er dómnefnd þar sem kunnir rithöfundar og gagn- rýnendur eiga sæti. Þeir velja á hverjum mánuði bók þá sem þeim lýst bezt á og eru menn viss ir um að þeir eru gersamlega óháðir rithöfundunum og fylli- lega dómbærir um bækurnar, sem þeir velja. Bækurnar eru valdar meðal allra nýútkominna bóka án tillits til þess, hverjir útgefendurnir eru. Félagsmenn bókaklúbbsins skuldbinda sig til að kaupa fjór- ar af þeim 12 bókum sem gefnar eru út á árinu. Að sjálfsögðu geta menn keypt þær allar með nið- ursettu verði, og það gildir einu í hvað afskekktri byggð þeir eru í Bandaríkjunum, fá þeir bæk- urnar sendar heim til sín. Fyrirtæki Schermans fékk mikinn og skjótan viðgang. Bæk- urnar i klúbb hans eru seldar að meðaltali í 500 þúsund eintökum á ári. í hinum bókaklúbbunum er salan eins góð þar sem hún er mest. Þetta eru orðin raunveru- leg stórgróðafyrirtæki. Bóka- klúbba útgefendurnir leigja prent mót af upprunalegu útgefend- unum, svo þeir geti á ódýran hátt látið bækur sínar fá hentugan og viðeigandi frágang. Þeir kaupa réttindi til að taka upp nýjar bækur í bókaútgáfur sínar fvrir ákveðið verð, 100 þúsund dollara sem er skipt jafnt á milli höfunda og útgefanda. Þetta er eins og hver önnur himnagjöf ef höfund- ur fær að vita að bók hans verði fyrir valinu sem „bók mánaðar- ins“ í einum af stóru bókaklúbb- unum. Ekki eingöngu vegna þess að höfundur fær álitlega f járhæð, en svo framarlega sem höfundur verður tekinn í slíkan bókaklúbb örfar það sölu á öðrum bókum hans. LESTRARVENJUR ALMENN- INGS GERBREYTAST Harry Scherman hefur ger- breytt lestrarvenjum og útgáfu- möguleikum í Bandaríkjunum.: Robert F. D. Graff varð annar, þegar hann árið 1939 stofnaði fvrsta ódýra bókaflokkinn í Bandaríkjunum sem seldar vorú óinnbundnar fyrir 25 sent og !r dreift eins og vikublöðum í alla járnbrautarsöluturna í landinu RÓMA MJÖG ALLAR MÓT- TÖKUR Hinir færéysku bridgemenn róma mjög allar móttökur og frá- bæra gestrisni islenzkra bridge* spilara, og báðu þeir fyrir kveðj- ur og þakklæti til þeirra. Kváðu þeir íslendinga vera mjög góða bridgespilara, einkum og sér í lagi Reykvíkinga, sem þeir sögð- ust hafa lært mikið af. — Sögð- ust þeir voha, að ekki liði á löngu þar til íslenzkir bridgespilarar heimsæktu Færeyjar. — Hinir færeysku bridgespilarar halda. heimleiðis í dag með „Drottning- unni“. Á myndinni eru þeir, talið frá vinstri: Hans J. Joansen, Adler Olsen, Finn Winther, Gullak Zachariasen og Jens P. Ellender- sen. Ga! ekki lent STOKKSEYRI, 3. april: — í dag eru engir bátar á sjó héðan vegna brims. I gær voru allir bátarnir á sjó, en aflfvar tregur, frá 2—6 tonp. Mb. Hásteinn komst ekki að landi hér í gær vegna brims. Hélt hann til Þorlákshafnar og landaði aflanum þar. Svo mikið brim var í Þorlákshöfn að bát- urinn hélzt ekki við á höfninni þar og fór hann til Vestmanna- eyja og var þar í nótt. Hann kom í dag og lenti hér á Stokkseyri. Þannig er það tilkomig að stúdentar, skólabörn og ungii- kennarar eða í stuttu máli allur almenningur geta keypt á hverju götuhorni fyrir 35 cent Illionp- kviðu, Odysseifskviðu, leikrij. Shakespeare og Moliére, bækur Dante, Plato og eftir Toynbee, nýtízku frásagnir úr sögu heim • spekinnar, um sögu allra mögu • legra landa, alfræðibækur og f jöldann allan af klassiskum verlc um enskra og amerískra höfunda, fyrirtaks úrval úr enskum og amerískum skáldskap, verk eftir mestu nýtízku ameríska höfunda frá Dreiser, Hemmingwey, Stein- beck, Tomas Wolfe, Faulkner, Caldwell, James Jones og aðra prosahöfunda. NÝ KYNNINGARRIT LEIÐBEINA FÓLKI "" I Bókaflokkar Mentors og vasa- bókaflokkarnir senda frá sér ein« sinni á ársfjórðungi bók, sem er eins konar yfirlitsúrval úr nýj - ustu bókmenntum, einskona*- kynningartimarit i bókarformi, er sem aðrar bækurnar kostai' aðeins 35 cent. Heitir annað þess- ara tímarita „New World Writ- ing“, en hitt „Discovery“. New York Times fylgir þessu máli eft- ir með því að senda út úrval úr beztu bókmennta og neðanmáls- greinum sínum með sama verði. Milli bókaklúbbsútgefendanna og útgefenda ódýru bókanna standa svo hinar venjulegu amerísku útgefendur, því þeip eiga sem áður að krækja í efni • legustu rithöfundana (enda' þótt nokkrir af útgefendum ódýru bók anna séu byrjaðir á að gefa út bækur sem ekki hafa komið úfc áður). Enn eru það þessir útgef- endur er taka á sig áhættuna. Til þeirra koma hinir nýju rithöf- undar, feimnir með handrit sín. En hvernig skyldi aðstaða hinna ómissandi útgefenda vera undir þessum nýju kringumstæðum í bókaútgáfuheiminum. í stuttu máli þessi: Ef venjulegur útgef- andi getur ekki selt vissan skammt af bókum sínum til end- urprentunar í bókaklúbbsflokk- unum eða í ódýru bókunum, þá getur hann ekki grætt svo mikla peninga að hann hafi efni á að tapa fé í tilraunir með yngri höf- unda. Með öðrum orðum: Hin nýju fyrirbrigði í .bókasölunni gefa hinum venjulega útgefanda fjáraflamöguleika er hann hafði ekki áður. Það er svo undir hon- um sjálfum komið, hvort hann með ráðnum hug breytir bókum sínum í þá átt að hafa áhrif á þá útgefendur er endurprenta bæk- ur í stórum stil, ellegar hann legg ur aðaláherzluna á úrvalsgæðin, HIN NÝJA LESTRARÖLD Alltaf hafa verið útgefendur f öllum löndum er líta mismun- andi augum á þessar tvær stefn- ur, en það skemmtilega er að sá sem vandar sig mest vinnur að lokum í kapphlaupinu um pen- ingana. Bókmenntir í Bandaríkjunum eru orðin stóriðja. Aðferðir við hana eru með tvennu móti bylt- ingarkenndar og árangurinn sömuleiðis. Múrin á milli bóka og alþýðunnar er brotinn niður, milljónirnar orðnar að lesendum og aðrar milljónir bíða eftir þvj. Ef menn tala við háskólafólk og kennara, safnverði og blaðamenn eru þeir á sama máli um, að lýsa þessari þróun sem mikilsverðum og glæsilegum framförum. Samt sem áður hafa þessar nýungar vakið andstöðu gegn hinum nýju bókmenntum, sem er svo öflug að jafnvel spurningin um hina aug- sýnilegu lýðræðislegu kosti sem nefnist „hinn frjálsi lestur“, hef- ur orðið fyrjr árásum. .Stormur- inn blæs yfir lgndið þessa mán- uði og bókabrennumennirnir halda honum við., Vinir bókanna reyna að kæfa hann. En þetta er önnur saga er ég lýsi í næstu grein.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.