Morgunblaðið - 09.04.1954, Page 10

Morgunblaðið - 09.04.1954, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. apríl 1954 Nýf! dásamlegl COLGATE’S GEFUR FERSKT BRAGÐ VARNAR TANNSKEMMDCM STÖÐVAR GOMKVILLA OG GERIR TENNURNAR HVITAR Græna tannkremið sem ireyðir Chlorophyll, lífskjarni náttúrunnar, er í hinni nýju Colgate formúlu. Reynt og tryggt af Colgate Biðjið um GRÆNT Coigafe tannkrem Sérlega fallegar og vandaðar tegundir nýkomnar, Pétur Andrésson Skóverzlun Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 Afgreiðslustúlka óskast strax. ■ ■ ■ Gildaskálinn j Aðalstræti 9 : m Uppl. kl 10—12 og 5—6 j ■ ■: ■ IMælon blúndu-broderingar j Mikið úrval — Nýjar vörur daglega Fyrirliggjandi: Mólorrofar, ryk- og vatns- þéttir. Termostatsrofar. Reguleringsvenllar. Olíusíur fyrir brennsluolíu Jafnþrýstiventlar fyrir Freon, Methyl og Am- moniak. Stoppventlar fyrir Freon, Methyl og Ammoniak. Stoppventlar fyrir olíu. Keguleringsventlar fyrir olíu o. fl. Þurrkefni (Silieagel). Fittings fyrir eirrör. Kæliefni, Freon og Chlor- methyl. Slöngnkleminur. Gasgrímur. Rörfestingar. Læsingar fyrir kæliklefa. Lamir á kæliklefa og 'hurðir og margt fleira. Rjörgvin Frederiksen li.f. Vélaverzlun. Lindargötu 50. Sími 5522. Eldri hjón utan af landi, reglusöm og áreiðanleg í hvívetna, óska eftir 2 herbergjum og eldhúdi Húshjálp og barnagæzla koma til greina. Upplýsingar ■ síma 80129 frá kl. 5 til 8 í dag og á morgun. 10 smó.l. vélbótur með 30 ha. Skandia-vél til sölu. Bátur og vél í góðu lagi. Verð bátsins með veið- arfærum kr. 60 þús. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON lögfr. Strandgötu 31, Hafn- arfirði. Símar 9960 og 9783. Kaiimasiinis- reiðhjól með gírum, sem nýtt, til sölu. — Sími 7417. ÍBIJÐ 1 stóit herbergi eða 2 minni ásamt eldhúsi eða eldunar- plássi, óskast fyrir reglusöm eldri hjón. Há leiga í boði og 1 árs fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Anna - 339“ sendist Morgunblaðinu fyrir mán udagskvöld. X BEZT AÐ AZJGLÝSA X T I MOItGUNBLAÐlNU T PASKA- OTKER gerduft í pk. og bréfum. natrórx í bréfum ávaxtalitur rauður, gulur, grænn Avaxtasúkkat Krydd allsk. í bréfum 0? dósum. NIto»í^Qlsew%C Sími 1-2 3-4. : Hollenzku ■ Gangadreglarnir ■ ■ fallegastir — sterkastir ■ ■ margir litir — margar breiddir * nýkomnar ■ „GEYSIR46 H.F. m : (Veiðarfæradeildin) Niðursoðnar FERSKJUR og APRIKÓSUR heilar og hálfar dósir, fyrirliggjandi. Jcjcjert - J'Criátjánóóow CJ (Jo. li.fí. Lítil og vel þekkt ■ velnaðarvörubúð m ■ ■ j í fullum gangi, til sölu, í ódýru leigu’núsnæði. Tilboð • sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: Örugg þjónusta-330. Mólorbátur ■ ■ ■ : 12—14 tonna, til sölu. — Bátur og vél í góðu standi. — m : Uppl. í síma 5535 frá kl. 4—6 í dag. ■ IBIJÐ OSKAST • Einhleyp kona í fastri stöðu óskar eftir 2—4 herbergja ■ : íbúð, nú þegar eða í maí. Nokkúr fyrirframgreiðsla og ■ • aðgangur að síma, ef óskað er. Uppl. í síma 7801, kl. 12—13 og eftir 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.