Morgunblaðið - 09.04.1954, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.04.1954, Qupperneq 13
Föstudagur 9. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ 13 \ Gamla Bíó — 1475 Á skeiðvellinum (A Day at the Races) Amerísk söngva- og gaman- ( mynd með skopleikurunum) frægu ( — Sími 1182. CHICOjt BROTHERS Fjórir grímumenn \ Hafnarhíó I — Sími 6444 — Hetjuflugsvaiti'n (Angels One Five) Spennandi og efnismikil ný ensk stórmynd, sem gerist þegar „Orustan um Eng- land“ stóð sem hæst. Mynd- in er afbragðs vel leikin og tekin og þykir sýna mjög sanna mynd af kjörum hinna hugdjörfu herflugmanna. Jack Hawkins Dulcia Gray Miehael Denison Sýnd kl. ÍÆDCFÉIA6 REYKíAyÍKUlC FRÆNKA CBf ARLEVS (Kansas City Confidential) ^ Afarspennandi, ný, amerisk ^ sakamálamynd, byggð á i sönnum viðburðum, og f jall- ^ ar um eitt stærsta rán, sem) framið hefur verið í Banda-í ríkjunum á þessari öld. ö- ( hætt mun að fullyrða, að | þessi mynd sé einhver allra) bezta sakamálamynd, er) nokkru sinni hefur verið s sýnd hér á landi. Aðalhlutverk: Jolin Payne, Coleen Gray, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stjörnubíó — Sími 81936. — ATOKIN INDÓJKÍNA \ Gamanleikur í 3 þáttum [ \ eftir Brendon Thomas. < \ ; < Leikstj. Einar Pálsson. | ^Þýð. Lárus Sigurbjörnss. \ HEITT BRENNA ÆSKUÁSTIR } < Sýning í kvöld kl. 20. I ' i \ Aðgöngumiðasalan opin ( frá kl. 2 í dag. \ 1 Sími 3191. Sænska stórmyndin, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar lcikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - REA6U WIUHR6 Auslurbæjarbió — Sími 1384 — • BLEKKING 1 (Deception) ) Mjög áhrifarík og snilldar ■ vel leikin ný amerísk kvik- ( mynd. ^ Aðalhlutverk: ; Bctte Davis, Paul Henreid, Claudc ltains. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Hans og Pétur í kvennahljóm- sveitinni Vinsælasta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. \ FLORENCE NIGHTINGALE j (Konan með lampann) \ Frábær brezk mynd, byggð ; á ævisögu Florence Night-' ingale, konunnar, sem var | brautryðjandi á sviði hjúkr- unar og mannúðarmála. Aðalhlutverk: Anne Neagle Michael Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og viðburðarík \ ný amerísk mynd um hina ( miskunnarlausu valdabar- | áttu í Indó-Kína. s Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður, Hafnarhvoli — Reykjavík. Símar 1228 og 1164. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaSur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. IBUO 2 stofur, eldhús og bað með húsgögnum, nýtízku heim- ilisvélum, boi'ðbúnaði, eld- húsáhöldum og aðgangi að síma er til leigu. Tilboð, merkt: „Maí — 336“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 13. þ. m. Ibúð óskast Maður í góðri atvinnu ósk- ar eftir 2ja—3ja herb, íbúð sem allra fyrst. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 5670. ftíýja Bfo m PJÓDLEIKHCSID Piltur og Stúlka Sýning laugardag kl. 20,00. Næsta sýning sunnudag kl. 20,00. FERÐIN TIL TUNGLSINS Sýning sunnudag kl. 15,00. Aðeins þrjár sýningar eftir. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag fyrir kl. 16,00; annars seldar öSrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. TekiS á nióti pöntunum. Sími: 8-2345; tvær línur. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Eggcr. Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðar-bíó — Sími 9249. — Guðrún Brunborg: Til ágóða fyrir norsk-íslenzk \ menningartengsl. NAUÐLENDING Afbragðsgóð norsk mynd. Aðalhlutverk leika: Henki Kolstad Jaek Kennedy Randi Kolstad. Sýnd kl. 7 og 9. — 1544 Glöð er vor æska ) Bráðskemmtileg , amerísk gamanmynd (litmynd) uxn æsku og lífsgleði. Eins kon- ar framhald hinnar frægu myndar: „Bágt á ég með börnin 12“, en þó alveg sjálfstæð mynd. Aukamynd: Frá íslendingabyggðum í Canada. Fróðleg litmynd um líf og störf landa vorra vestan hafs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 9184. — KVENHOLLI SKIPSTJÓRINN Þessi afbragðs gamanmynd hefur nú vakið mikla at- hygli héx í bænum. Alec Guinness. Sýnd kl. 7 og 9. ■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■•>4 Jhxffólfácapé ^ncjólpócapé Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 2826. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■•■■vfcB1 Þúrscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl 9. Hljómr yeit Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl 5—7. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.