Morgunblaðið - 14.04.1954, Page 4

Morgunblaðið - 14.04.1954, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagui' 14. apríl 1954 \ « — Dagbóh — Hugleiðingar úf af kjöfskortinum MIKILL skortur er nú í landinu á kindakjöti og bera menn sig, sem vonlegt er, illa mjög út af því, bæ8i hér í bænum og annarsstaðar. Hefur ástand þetta orðið tilefni eftirfarandi hug- leiðinga, sem Morgunblaðið getur þó á engan hátt fallizt á. Hér ganga menn um og geta ekki tára bundizt af gremju yfir því, að fá ei sinn daglega skammt af rollukjöti, sem flestum hefur þó fundizt fæða léleg og dýr — þó menn eti hana samt. En ætti ekki þjóðin að neita sér, eins og hún getur, um allan þann dýrselda munað, sem kjöt og ost, svo að hún verði fær um að búa því betur að bændum um rætkunarstyrki og húsakost? S. J í dag er 104. dagur ársins. ' Árdegisflæði kl. 3,14. Síðdegisflæði kl. 15,44. Næturlæknir er í Læknavarð- fetofunni, sími 5030. NæturVörður er í Laugavegs !A.póteki, sími 1618. St:. St:. 59544147 VII. I.O.O.F. 7 = 135414814 = M.A. RMR — Föstud. 16. 4.20. — HRS — Mt. — Htb. O—-----------------------□ • Veðrið • í gær var sunnan og suðaustan «5tt um allt land. 1 Reykjavik var Síiti 5 stig kl. 15,00, 1 stig á Ak- wreyri, 2 stig á Galtarvita og 1 4Btig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær *cl. 15,00 mældist í Vestmannaeyj- «um og í Keykjavík, 5 stig, og •ninnstur hiti á Möðrudal, —1 stig. í London var hiti 11 stig um liádegi, 9 stig í Höfn, 12 stig í #*arís, 10 stig í Berlín, 4 stig í •Osló, 8 stig í Stokkhólmi og 4 stig 4 Þórshöfn í Færeyjum. O---------------;--------□ • Messur • á morgun, skírdag: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. — altarisganga. — Séra Jón Auð- Tins. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 <«e. h. — Altarisganga. — Séra •Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 3 e. h. — Séra oGunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. — Altarisganga. — Séra Þorsteinn Hjörnsson. Kaþólska kirkjan: Biskupsmessa fcl. 9 árdegis. 1 messunni fer fram vígsla hennar heilögu Olea. Að Tmessunni lokinni er hið heilaga «akramenti fiutt á útialtarið. — •Bænahald kl. 6 síðdegis. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e. li. (altarisganga). — Séra Björn -Jónsson. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna- band Guðrún Auður Marinósdótt- ir, skrifstofumær, og Ægir H. Ferdinandsson, verzlunarmaður. Heimili brúðhjónanna verður í Úthlíð 3. I dagverða gefih saman í hjóna- band ungfrú Sigríður Guðmanns- dóttir frá Jóruvík í Álftaveri og Kristmann Sigurjónsson, Fálka- götu 10 A. Heimili ungu hjónanna er að Fálkagötu 10 A. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hafdís Árnadóttir, Baldurshaga, Grindavík, og Hall- dór Guðmundur Gunnarsson, Snæ- felli, Ytri Njarðvik. • Afmæli • Frú Þorbjörg Einarsdóttir, Heið- arvegi 7, Selfossi, varð 60 ára 6. þessa mánaðar. • Flugferðir • Loftleiðir h.f.: Milliandaflugvél Loftleiða er væntanleg hingað kl. 11,00 í dag frá New York. Gert er ráð fyrir, að flugvélin fari héðan kl. 13,00 á hádegi til Stafangurs, Kaup- mannahafnar, Oslóar og Ham- borgar. Flugfélag Islands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar, Hólmavíkur, Isafjarðar, Sands, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar og Austfjarða. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, Kópaskers og ísafjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur frá Prest- vík og Kaupmannahöfn kl. 19,15 í dag. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Boulogne í fyrradag til Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík 10 þ. m. til Murmansk. Fjallfoss fór frá Hull 9. og var væntanlegur til Reykja- víkur í gærkveldi. Goðafoss kom til New York 9. frá Glouchester. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er á Akranesi. Reykja- foss kom til Reykjavíkur í fyrra- dag frá Akranesi. Selfoss fór frá Sauðárkróki í gær til Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. til New York. Tungufoss fór fram hjá Madeira 11. á leið til Le Havre og Antwerpen. Katla fór ffá Ham- borg 9. til Reykjavíkur. Vigsnes fór frá Wismar í gær til Ham- borgar og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í dag kl. 18 vestur um land til Akureyr- ar. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöldi austur um land til Akur- eyrar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er á Vest- fjörðum á norðurleið. Oddur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Gilsfjarðar- hafna. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í aðalviðgerð í Kiel. Arnarfell er í Reykjavík, kom í gær frá Hull. Jökulfell fer væntanlega frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis til Hamborgar. Dísar- fell átti að fara frá Antwerpen í gær áleiðis til Reykjavíkur. Blá- fell fór frá Þorlákshöfn 12. þ. m. áleiðis til Gautaborgar. Litlafell átti að fara frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. • Blöð og tímarit • Haukur, apríl-heftið hefur borizt blaðinu. Efni er m. a.: Leit- in að húsum Njáls, eftir Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð, Brúðar- kyrtillinn og bréfið, frásögn, Hug- prúðir drengir, barnasaga, Ein- mana kona, smásaga, Friðrik kon- ungur VI. og léttúðuga Vínardrós- in Karólína, Blekkingar stjörnu- spámana, Listamannaþáttur Hauks: Kristmann Guðmundsson: Svona er lífið, smásaga eftir Kristmann Guðmundsson, Starf flugfreyjunnar, samtal við Hólm- fríði Mekkinósdóttur, Blásið þið vindar, ný framhaldssaga, og margt fleira. Vinningar á hlutaveltu Breiðfirðingafélagsins í Listamannaskálanum 10.—11. þ. m. Vitjist til Guðbjörns Jakobs- sonar, Hringbraut 43: 9158 Ferð á Þórsmörk, 14614 Ferð til Gull- foss og Geysis, 15060 Ferð að Kinn arstöðum fyrir 2, 5447 Ferð til | Vestmannaey.ia (Ríkisskip), 147 Sykurkasi, 25 kg, 32 Þakgluggi, 1019 Sútuð gæra, 7091 Silfurskál, 10784 Spegill, 2091 Rafmagns- klukka, 6104 Silfurgafflar og skeiðar, 6x6 st. 12124 Stígvél, 8178, 11941, 4939, 8022 Kjólaefni, 6038, 1617 Kartöflupöki, 3192 Appelsínukassi, 15732 Ritsafn Jóns Trausta, 14553 Strauborð, 9201 Búðartrappa. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Birna 100 krónur. Rakarastofur bæjarins verða lokaðar í dag frá kl. 10,30 til kl. 1 vegna jarðarfarar Jóns Einarssonar rakarameistara. Pennaviur. Ungur maður, Rob. Jörgensen, Dybbölsgade 25, 4. Et., Köbenhavn V., Danmark, óskar að komast í samband við íslending, sem vill skiptast á frímerkjum við hann. Ungmennastúkan Hálogaland. Fundur miðvikudagskvöld kl. 8,30 í samkomusal Laugarnes- kirkju. Esperantistafélagið Auroro heldur fund í Edduhúsinu uppi í kvöld kl. 9. Gamlir Verzlunarskóla- nemendur eru minntir á hið árlega nemenda- mót Nemendasambandsins, sem haldið verður 30. apríl, eins og venj ulega. Kvöldbænir í Hallgríms- kirkju verða á hverju virku kvöldi kl 8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15) Hafið Passíusálmana með. Heimdellingar! Skrifstofa Heimdallar er I Von- arstræti 4, sími 7103. Félagsmenn! Hafið samband við skrifstofuna. Sækið félagsskírteinin. • Söfnin • Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá k. 2— 7 e. h. tlTLÁNADEILDIN er opin alla Lokað verður laugardaginn 17. apríl. JJimluruerzíunin \JöíuncluLr L.j-. í Klæskerasveinn vanur kápu- og dragtasaumi óskast. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. rnerkt: „Klæðskera- sveinn — 397“. Til fermingargjafa kommóður, saumaborð, skrifborð. Iestrarborð og margs- ■ konar önnur húsgögn í fjölbreyttu úrvali. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar. Laugaveg 166. ÚR, klukkur SKP-RTGRIP® _ &CC ■ i'imunhuu.n -tCi'J virka daga frá kl. 2—10 e. h. —< Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Málfundafélaglð Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. —— Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld- um félagsmanna, og stjórn félags-i ins er þar til viðtals við félags< menn. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Noregur, SvíþjóS, kr. 2,05; Fmnland kr. 2,50; England og N.-lrland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, ftalía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjúpóstur til Norðurlanda: 20 gr. kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. Undir bréf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. ffl • Utvarp • 18,40 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Óperulög (plötur). 20,20 Lestur fornrita: Njáls saga; XXII. (Ein- ar Ól. Sveinsson prófessor). 20,50 íslenzk tónlist (plötur): Konsert fyrir þrjá saxófóna og strengja- sveit eftir Victor Urbancic. 21,05 Vettvangur kvenna. Erindi: Um Marian Anderson söngkonu (Anna Þórhallsdóttir). 21,30 Einsöngur: Marian Anderson syngur (plötur). 21,45 Islenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand mag.). 22,20 Með kvöldkaffinu. Rúrik Haraldssort leikari sér um þáttinn.________ Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.)' Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tím- anum kl. 17,40—21,15. Fastir lið- ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelt kvarter. 20,00 Fréttir. 19,00 Riddarinn á hvíta hestin- um, saga eftir Helen Eustis um dauðastríð ungrar stúlku. Svíþjóð: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m. Fastir liðir: 11,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00 og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögum og föstudögum kl. 14,00 Fram- haldssagan. 18,30 Gömul danslög. 19,00 Þátt- ur um Sven Hedin, landkönnuðinn fræga. 19,25 Symfóníuhljómsveit leikur Rómans í C-dúr eftir Si- belius og Gullöldina eftir Schosta- kovic. 10,10 Erindi um Albert Ein- stein. 20,35 Sönglög eftir Paul Durand.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.