Morgunblaðið - 14.04.1954, Side 8
MORGlJTSntAÐIÐ
Miðvikudagur 14. apríl 1954
ntiMitfrft
Út«.: H.f. Arvakur, Reykjavlk.
Framkv.stj.: Sigíúa Jónsson.
Ritstjórl: Valtýr Stefánsaon (ábyrfðarm.)
Stjórnmálaritatjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lasbók: Árni Óla, sími 8049.
Auglýslngar: Árni Garðar Kristinason.
Ritatjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Auaturstræti 8. — Simi 1600.
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
I lauaasölu 1 krðnu eintakið.
UR. DAGLEGA LIFINU \
MEÐ framkvsémdaáætlun þeirri
sem Jóhann Hafstein lagði
fram fyrir hönd Sjálfstæðis-
manna í bæjarstjórn Reykjavík-
ur í gær er lagður grundvöllur
að mjög mikilvægum umbótum
í húsnæðismálum bæjarbúa á
næstu árum.
Aðalatriði þessarar fram-
kvæmdaáætlunar eru 5.
í fyrsta lagi að hefja byggingu
hagkvæmra sambýlishúsa og
gefa fólki kost á að eignast þess-
ar íbúðir fokheldar með hitalögn,
í því skyni að útrýma um leið
braggaíbúðum. Ákveður bæjar-
stjórnin að byrja nú þegar bygg-
ingu fjögurra slíkra sambygg-
inga, tveggja hæða með 40 4 her-
bergja íbúðum.
í öðru lagi að hefja nú þegar
byggingu á fjórum húsum til við-
bótar í Bústaðahverfinu í því
skyni að gefa fjölskyldufólki í
lélegum íbúðum kost á að eign-
ast þau, fokheld með hitalögn.
í þriðja lagi, að fela bæjarráði
að undirbúa frekari framkvæmd-
ir í samræmi við I. og II. lið til-
lagnanna og athuga sérstaklega
að skipuleggja staðsetningu fjöl-
býlishúsanna, með það fyrir aug-
um að sameiginleg kyndingar-
stöð verði t. d. fyrir allt að 100
íbúðir, og greiða með því fyrir
að hægt verði að hagnýta hita-
veituvatn í íbúðunum þá tíma,
sem nægjanlegt heitt vatn er til.
í fjórða lagi að fela bæjarráði
að leita samninga við þá einstakl-
inga og félög, sem á þessu ári
hefur verið úthlutað lóðum und-
ir fjölbýlishús með um 300 íbúð-
um, um að hluta þeirra íbúða,
verði fyrir milligöngu bæjarins
ráðstafað til fjölskyldna, sem
búa í bröggum eða öðru lélegu
húsnæði.
I fimmta lagi, að beina þeirri
áskorun til ríkisstjórnar og Al-
þingis að gera sérstakar ráðstaf-
anir í sambandi við húsnæðis-
málin, sem miði að því að útrýmt
verði öllum braggaíbúðum á
næstu 4—5 árum.
í tillögum Sjálfstæðismanna
er síðan bent á leiðir til þess
að afla fjár til þessara miklu
byggingaframkvæmda. Óskar
bæjarstjórnin samvinnu við
rikisstjórnina um þær eða
aðrar hliðstæðar leiðir. Gert
er ráð fyrir, að stofnaður sé
byggingasjóður í þeim tilgangi
að útrýma braggaíbúðum í
Reykjavík. Skal honum aflað
50 millj. kr. f járframlags á ár-
unum 1954—56. Er gert ráð
fyrir, að bæjarsjóður leggi all
mikið fé fram til hans árlega
á næstu 10 árum. Þá er og gert
ráð fyrir að ríkissjóður og veð
deild Landsbanka íslands taki
þátt í uppbyggingu sjóðsins.
Hér hefur aðeins verið stiklað
á nokkrum atriðum þessara stór-
huga tillagna Sjálfstæðismanna
til umbóta í húsnæðismálum
Reykvíkinga. Höfuð takmark
þeirra er að útrýma á sem
skemmstum tíma öllum bragga-
íbúðum í bænum og stuðla að því
að öðru leyti að það fólk, sem
býr í lélegu húsnæði, geti búið
1 framtíðinni 1 mannsæmandi
húsakynnum.
Hér er vissulega um mikið og
merkilegt verkefni að ræða. Er
sú stefna sem í þessum tillögum
felst í fyllsta samræmi við fram-
kvæmdir Sjálfstæðismanna á
þessu sviði á undanförnum árum.
Kjarni hennar er sá, að hagnýta
framtak einstaklingsins til stór-
framkvæmda í húsnæðismálum
þjóðarinnar, en veita þeim jafn-
framt þá aðstoð hins opinbera,
sem fjárhagsgetan leyfir á hverj-
um tíma. Hér er því í raun og
veru um að ræða samvinnu ein-
staklingsframtaksins, bæjarfélags
ins og ríkisins.
★
hað hlýtur að vera von og
ósk hvers einasta Reykvíkings
að framkvæmd þessara djarf-
huga áætlunar til umbóta í
húsnæðismálum höfuðborgar-
innar gangi sem greiðlegast.
Það þarf að útrýma bragga-
húsnæðinu og öðru lélegu hús-
næði, og greiða götu ungs
fólks, sem stofnar heimili.
Að þessu verkefni munu
Sjálfstæðismenn vinna með
öllum tiltækum ráðum.
ÞjóSerniimelnaður
FYRIR nokkru var Juin mar-
skálki yfirmanni franska hersins
vikið úr stöðu fyrir skoðana-
ágreining og óhlýðni við yfirboð-
ara sína, frönsku ríkistjórnina.
Upphaf þessa máls var, að
hann hafði haldið ræðu opin-
berlega, þar sem hann lýsti yfir
andúð sinni á stofnun Evrópu-
hersins. Þegar það fréttist bað
Laniel forsætisráðherra Juin um
að koma til viðtals, en marskálk-
urinn sýndi forsætisráðherranum
lítilsvirðingu og megnustu
ókurteisi- Hann kvaðst vera upp-
tekinn og ekki mega vera að
því að ræða við forsætisráðherr-
ann. Þá skipaði Laniel honum
að mæta til viðtals á ákveðinni
stundu. En Juin kom ekki, held-
ur fór hann á fund herforingja
úr riddaraliðinu og hélt þar aðra
ræðu, þar sem hann fór hinum
háðulegustu orðum um stjórn-1
málamennina, sem ekkert vissu í
sinn haus.
★
Juin var vikið úr stöðu fyrst
og fremst vegna hrokagikkshátt-
ar, en hitt liggur einnig undir,
að franska stjórnin átti erfitt
með að hafa ráðgjafa í hernað-
armálum, sem barðist gegn
stefnu hennar. Hann var á móti
Evrópuhernúm, en af allt öðrum
ástæðum en t. d. kommúnistar,
sem eru á móti honum eingöngu
af undirlægjuskap við Rússa.
★
Juin og aðrar franskir hers-
höfðingjar hafa snúizt gegn Ev-
rópuhernum af miklum þjóðern-
ismetnaði Viðkvæðið hjá þeim
er, að erfitt sé að þola það, að
hinn franski her, er geymir erfða
venjur Napóleons-stórveldistím-
anna komist undir alþjóðlega yf-
irstjórn. Þeir hafa ekkert á móti
því, að Þjóðverjar endurvígbúist
með öðrum hætti, e. t. v. út af
fyrir sig. En aðrir Frakkar hafa
hinsvegar bent á að varasamt
kunni að vera, að Þjóðverjar
verði sjálfum sér ráðandi í her-
málum. Þess vegna er það, sem
tillagan um Evrópuher var frönsk
tillaga ætluð til þess, að alþjóða-
eftirlit yrði með herbúnaði Þjóð-
verja.
★ ENGLENDINGURINN Carl-
yle og Bandaríkjamaðurinn
Emerson dvöldust saman á bú-
garði Carlyles árið 1883. Carlyle
rétti vini sínum reykjarpípu og
kveikti sjálfur í annarri. Og þeir
tóku báðir að reykja, og þeir
reyktu lengi kvölds án þess að
segja orð. f þá daga voru reykjar-
pípur stórar, svo að komið var
fram yfir miðnætti, þegar í þeim
kulnaði. Þá stóðu þeir félagar
upp, tókust hjartanlega í hendur
og þökkuðu hvor öðrum fyrir
yndislega kvöldstund.
★ NÚ Á DÖGUM erum við lík-
lega ekki eins rólegir í tíð-
inni og þessir gömlu heiðurs-
menn, en reykjarpípan og tóbak-
ú
u
6Ö9
reyLjapíptAVinar
ið er þó í fullu gildi, vísast enn
eftirsóttara en það var fyrir
meira en öld.
Ef við virðum fyrir okkur píp-
ur frá ýmsum tímum, tóbaksdós-
ir, vindlingamunnstykki o. s. frv.,
sjáum við, að þessir munir hafa
tekið miklum breytingum á
undanförnum öldum. — Þróun
þeirra má m.a. sjá í „reykinga-
söfnum“, sem til eru í sumum
stórborgum. Safn W.Ö, Larsens
við Strikið í Höfn gefur t. a. m.
VeU andi óhripar:
Góð hugmynd.
TOGGI gamli skrifar:
„Velvakandi sæll!
Hér á dögunum hitti ég Akur-
nesing einn að máli, sem sagði
mér frá nýstárlegri hugmynd,
sem Stúdentafélagið á Akranesi
hefði komið fram með og reynt
nú í vetur. Stofnuð var s.l. haust
nokkurs konar upplýsingarskrif-
stofa á vegum félagsins, sem
veita átti almenningi, sem til
hennar leitaði fræðslu um ýmis
atriði sem Pétur og Páll þörfn-
uðust að fá upplýsingar um —
annað hvort af hreinni fróðleiks-
löngun eða í einum eða öðrum
þarfa tilgangi. Upplýsingaþjón-
usta þessi fór þannig fram, að
eitt kvöld í viku hverri voru
2>/CNJ /j
og eiga þeir hrós og heiður skilið
fyrir. Margt fleira mætti um
þetta segja og væri fróðlegt að
heyra raddir manna hér að lút-
andi. Vonandi er að þessi góða
hugmynd, megi komast í fram-
kvæmd í sem ríkustum mæli hjá
okkur — hún virðist í alla staði
vænleg til góðs árangurs.
..Kc
hugmynd um þessar breytingar í
tímans rás.
□—★—□
★ REYKINGAR eru að kalla
jafngamlar menningu okkar.
Gríski sagnfræðingurinn Heró-
dótos segir um þjóðflokk, sem
bjó við Svartahaf, að fólk hafi
kastað hampfræi á glóandi steina,
svo að upp gaus reykjarkaf. Þá
var sett skýli yfir steinana, svo
að reykinn bæri ekki burt með
vindínum. Skreiddust menn
áfergjufullir inn í reykjarkafið og
nutu þess að draga reyk að sér.
j Einhverjir hrista víst höfuðið
, vegna slíkra reykinga og þykir
j lítið til þeirra koma Segja menn
sem svo, að raunverulegt tóbak
hafi enginn Vesturlandabúi reynt
fyrr en Kólumbus nam listina af
Indíánum.
□—■★—□
★ EIN af pipum þeim, sem
Indíánarnir reyktu, er geymd í
W. Ö. Larsens safni í Kaupmanna
höfn. Það er regluleg friðarpípa,
og það var líka ósvikinn Indíána-
höfðingi, sem átti hana endur
fyrir löngu. Þessi pípa hefir ein-
hvern tíma gengið hringinn kring
um elda Indíánanna, og á löngum
legg hennar eru nöfn Indíána-kyn
- -þátta, sáttmáli um frið.
□—★—□
★ FRUMSTÆÐIR menn, sem
fyrstir fundu leyndardóma tóbaks
ins, voru ekki seinir á sér að upp-
götva tæki á borð við pípur. Ef
rakin er saga pípunnar, sjáum
við, hve margvíslegt efni hefir
verið notað. Upphaflega munu
menn hafa notað m. a. humar-
Um páskahátíð' og
skemmtanir.
ONA“ hefur skrifað mér
bréfið, sem hér fer á eftir:
„Kæri Velvakandi!
S.l. föstudag er svofelld aug-
lýsing í stærstu blöðum bæjarins:
„Fjölbreyttar skemmtanir í páska
vikunni nyrðra — mikið um dýrð
ir í páskavikunni á Akureyri. Há- ^lær, valhnetuskum, bambus-
tíðahöldin hefjast í Hótel Kea á stöngla og dyrahorn. Pípur úr
miðvikudagskvöld“. Lengra þarf í^rni, bronsi og latuni hafa og
ekki að rekja þá skrá. I verið notaðar víða um heim.
Einhverra hluta vegna hefur j Stundum hefir tilvfdjun ein
þó nafninu verið breytt á þessari j vficiið byltingu í gerð reykjar-
viku. Ef til vill veigra menn sér PÍPunnar- Þannig var það fyrir
við að auglýsa f jölbreyttar , hendingu^ eina, að menn tóku að
skemmtanir í Dymbilvikunni,
! smíða pípur úr harðviði.
tveir af meðlimum stúdentafé-
lagsins til viðtals á vissum stað
í bænum og tóku þar á móti og
greiddu úr fyrirspurnum fólks,
sem til þeirra leituðu, annað
hvort í sima eða á staðnum.
Fyrirspurnir af mörgu
tagi.
FYRIRSPURNIRNAR, sem bár-
ust voru margar og margvís-
legar. Margir þurftu að fá þetta
eða hitt þýtt af einhverju er-
lendu máli á íslenzku: leiðarvísa
með vélum og áhöldum, viðskipta
bréf, mataruppskriftir eða prjónam
munstur. Aðra langaði til að vita
hvenær Friðrik mikli var uppi,
hvenær Hjálmar á Bólu kvaddi
þennan heim, hver höllin er
stærri, Versalir eða Vatikanið í
Róm eða annað, sem til fróðleiks
og þekkingar heyrir. Og svo
komu auðvitað gárungarnir og
prakkararnir með spurningar,
beinlínis til þess ætlaðar að reka
stúdentana á gat, en þeir stóðu
sig víst dável og létu engan bón-
leiðan frá sér fara.
Þarflegt menningar-
starf.
ÞESSI upplýsingaskrifstofa
Stúdentafélagsins á Akra-
nesi er að vísu aðeins á til-
raunastigi enn sem komið er, en
engu að síður mjög svo athyglis-
verð. Er ekki ósennilegt, að hér
sé um að ræða vísi að þarflegri
menningarstarfsemi, sem við ætt-
um að leggja aukna rækt við í
framtíðinni. Erlendis eru slíkar
upplýsingagkrifstofur algengt fyr
irbrigði, en Akurnesingar munu
þeir fyrstu, sem riðið hafa á vað-
ið með þessa nýjung hér á landi
kjósa heldur að kalla hana Páska
viku, sem hún þó alls ekki er.
Við hér á íslandi höfum lengi
orðið að sætta okkur við að
heyra kyrru vikuna kallaða
□—'★—□
★ EIN er sú gerð reykjarpíp-
unnar, sem einhverjir kunna að
sakna, en það eru tvíhausa píp-
Skíðaviku. Ekki hefur okkur öll- , urnar. Þeir, sem reyktu tvíhausa
um verið ánægja að því en nú pípur settu einatt ólíkar tóbaks-
tekur þó út yfir.
Erum við komnir
á það stigið?
ÞEGAR fjöldi manns um allan
heim tekst ferð á hendur til
að heimsækja hina helgu staði,
tegundir í hvorn kóng. Með því
þannig að reykja ólíkar tóbaks-
tegundir úr tveimur kóngum í
einu, reyktu menn sína „eigin
blöndu" og þótti mikið í það var-
ið.
Tveir kóngar á einum legg eru
Via dolorosa og gröf Krists til sannarlega reykjarpípur við höfð
þess að dvelja þar í kyrrð og inSÍa hæfi.
bæn þessa alvöruþrungnu daga, !, Þeir> sem skreppa til Hafnar
auglýsum við: Mikið um dýrðir, I \ vor eða sumar, og hafa áhuga
fjölbreytt hátíðahöld, bridge- l f Þessum málum aettu að líta inn
keppni, dansleikir. — Ég spyr í ’ safnið hjá W. Ö. Larsen við
einfeldni: Erum við komin á það Strikið.
stig menningar, að við kunnum
ekki að skammast okkar?
Kona“.
Lög iim kosningar
III AIÞingís verSa
endurskoðuð
hann skyldi heygður þar, sem
minnst líkindi væru til, að
klukknahljómur heyrðist. Þetta
var gert, og var Úlfur heygður
í lág einni mitt á milli Mikla-
bæjar og Silfrastaða. Haug hans
sér enn í dag.
Það má eins
þekkja mann-
Ulfshaugur.
SAGT er, að Úlfur sá, sem Úlfs-
staðir í Blönduhlíð eru
kenndir við, hafi haft hugboð
um, að kristni mundi verða föst .
hér á landi, og hafi hann kveðið j ^ var samþykkt í Samein-
svo á, áður en hann andaðist, að uðu ÞinSÍ tillaga til þingsálykt-
unar svohljóðandi:
Alþingi ályktar að kjósa sjö
manna nefnd til þess að endur-
skoða lög um kosningar til Al-
þingis og lög um sveitarstjórn-
arkosningar.
Flutningsmenn voru Gísli Guð-
mundsson, Jón Pálmason, Gísli
Jónsson og Páll Þorsteinsson.
Urðu nokkrar umræður um til-
lögu þessa, en hún var samþykkt
, með miklum meirihluta atkv. —
inn af því, sem xillaga Gylfa Þ. Gíslasonar um
hann lætur ó-1 bann við notkun f jár í kosning-
gert eins og um — almennt kallað mútutil-
því, sem hann iagan a þingi — dagaði uppi. —
Senr- Áður hafði allsherjarnefpd ger-
breytt orðalagi tillögu hans.