Morgunblaðið - 14.04.1954, Side 9
Miðvikudagur 14. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
9
40 ám lorstjóraafmælí
I DAG eru liðin 40 ár síðan Bjarni1 áður um allar samgöngur og við-
Jónsson frá Galtafelli tók við
forstjórn Nýa Bíó í Reykjavík.
Það var hinn 14. apríl 1914. Þá
um veturinn hafði hann farið
utan til þess að kynna sér rekst-
ur kvikmyndahúsa og meðferð
sýningarvéla.
Hlutafélag átti þá kvikmynda-
húsið og höfðu forstöðumenn þess
á undan Bjarna verið þeir Pétur
Brynjólfsson ljósmyndari og
danskur maður Bang að nafni.
Húsnæðismólin í bæjarstjóm
Kvikmyndahúsið hafði fengið
inni í viðbyggingu austan við
Hótel ísland, stóra salnum eða
speglasalnum, eins og þau húsa-
kynni voru ýmist kölluð. Þá var
ódýrt að fara á b?ó, aðgöngumið-
ar kostuðu 10, 50 og 75 aura.
Haustið eftir að Bjarni tók við
forstjórn kvikmyndahússins,
hófst fyrri heirosstyrjöldin. Tók
þá brátt að gerast erfiðara en
skipti við Danmörku, en þaðan
fékk kvikmyndahúsið allar mynd
ir sínar. í Danmörku sjálfri
þrengdi og brátt að og voru ýmis
fyrirtæki sett á ,svartan lista“.
Hér þrengdi líka smám saman að
á öllum sviðum og bitnaði það
á kvikmyndahúsinu eins og öðr-
um. Var þá og svo komið á önd-
verðu árinu 1916, að hlutafélagið
treystist ekki til þess að reka
kvikmyndahúsið áfram og bauð
Bjarna það til kaups. Og það
varð úr að hann keypti, og fóru
eigendaskiftin fram 16. ágúst þá
um sumarið. Síðan var Bjarni
einn eigandi þess fram á árið
1920. Hann byrjaði á því að
senda mann til Ameríku til þess
að kaupa kvikmyndir þar og
bjargaði þannig rekstri kvik-
myndahússins út úr ógöngum
, stríðsáranna. Voru þetta fyrstu
amerísku kvikmyndirnar, er
hingað komu.
Árið 1920 réðist Bjarni í að
byggja stórhýsi fyrir kvikmynda-
sýningar og seldi þá Guðmundi
! Jenssyni frænda sínum helming
j fyrirtækisins á móti sér. Síðan
hafa þeir átt það tveir í félagi
og samvinna þeirra verið hin
farsælasta.
Starfsemi kvikmyndahússins
hefir gengið vel, enda þótt við
marga erfiðleika hafi verið að
etja. En þegar Bjarni lítur nú í
dag yfir 40 ára starf, þá verður
þess minnzt að sjálfs er höndin
hollust tii að vinna sigur á öll-
um erfiðleikum, byggja upp og
ryðja sér braut á sviði viðskipta-
lífsins. Það hefir Bjarni gert með
sóma og munu allir vinir hans
samgleðjast honum þess vegna.
Knattspyrnuleikir á flest-
um íþróttavöllum heims
á 50 ára afmæli RFA
K. S. L hefir þegar hafið undirbúning þeirra hér
FI. F. A., alþjóðasamband knattspyrnufélaga, verður 50 ára á
. á þessu ári. Hefir sambandið í tilefni þess lagt fyrir sam-
bandsfélög sín í 84 löndum að minnast þess með því að láta fram
fara ákveðinn dag eins marga leiki og mögulegt er milli yngri
flokka og séu leikmenn ekki eldri en 18 ára. Hefir F. í. F. A. valið
daginn — sunnudaginn 20. júní. —
„Með leikjum þessum, sem
háðir urðu á stórum og litlum
leikvöngum um víða veröld gæti
knattspyrnuæskan bezt heiðrað
stofnendur sambandsins. Þannig
gætum við á leikvangi séð kyn-
slóðina, sem einhverntíma í
framtíðinni mun taka við og full-
vissar okkur um áframhald hins
mikla leiks,“ segir í bréfi FIFA.
Knattspyrnusamband íslands
hefir þegar hafið undirbúning
þess, að unglingaleikir fari fram
á sem flestum íþróttavöllum
landsins, eða allsstaðar þar sem
því verður við komið. Mun KSÍ
láta gera sérstakt viðurkenning-
arskjal í sambandi við leiki þessa
og verður það afhent hverjum
leikmanni.
FIFA heldur sjálft afmælið há-
tíðlegt í Spicz-kastalanum í
Sviss 23. júní. KSÍ sendir þang-
að fuíltrúa, og verður það Björg-
vin Schram.______________
A hvaða grundvelli!
MOSKVU, 13. apríl. — Moskvu-
útvarpið lét í veðri vaka í kvöld,
að Rússar myndu beita sér fyrir
sameiningu Norður- og Suður-
Kóreu á Genfarráðstefnunni. —
Sagði útvarpið, að eitt megin-
verkefni ráðstefnunnar yrði frið-
samleg lausn Kóreudeilunnar og
samei^jng landsins i eitt ríki
Þá sakaði útvarpið Bandaríkja-
menn um að mæla alls konar
óþekkt upp í Suður-Kóreustjórn,
svo að illt innræti hennar fengi
byr undir vængi. —Reuter—NTB
Njósnlr Rússa
Asfraiíu
Framh. af bls. 1
Með almennu lánsútboði
Byggingarsjóðs, með ábyrgð
Reykjavíkurbæjar.
Skal heimilt að bjóða út
happdrættislán og skulu þá
vinningar undanþegnir hvers-
konar opinberum gjöldum,
öðrum en eignarskatti, á því
ári, sem þeir falla til útborg-
unar.
Lánsútboð skal miða við
ekki lengri tíma en 10 ár.
Stjórn Byggingarsjóðs sem-
ur reglugerð um slíkt happ-
drættislán, en ráðherra stað-
festir hana.
STOFNFÉ OG FJÁRFRAMLÖG
TIL BYGGINGARSJÓÐS
II. Innlausn skuldabréfa Bygg
ingarsjóðs er tryggð með eftir-
farandi hætti:
1) vBæjarsjóður Reykjavíkur skal
veita Byggingarsjóði árlegt
ffamlag á árunum 1955—1965
að uphæð 1 millj. 250 þús. kr.
2) Bæjarsjóður Reykjavíkur skal
árlega lána Byggingarsjóði
sömu upphæð á sama árabili
og greinir í lið 1.
3) Ríkissjóður skal veita Bygg-
ingarsjóði árlega sömu upp-
hæð á sama árabili og greinir
í lið 1.
4) Veðdeild Landsbanka íslands
skal árlega lána Byggingar-
sjóði sömu upphæð á sama
árabili og greinir í lið 1.
CANBERRA, 13. apríl. Einn
af riturum rússneska sendi-
ráðsins í Canberra, Vladimir
Petrov, hefir leitað griða-
staðar hjá áströlsku stjórn-
inni, þar sem hann telur sig
flóttamann. Þá hefur hann
gefið ríkisstjórninni upplýs-
ingar um rússpeska njósnara,
sem starfa í landinu.
Menzis forsætisráðh. skýrði
þinginu svo frá, að Petrov
hefði óskað griðastaðar held-
ur en þurfa að fara heim til
Rússlands, enda þótt eigin-
kona hans hafi ekki beðizt
dvalarleyfis.
Petrov hafði meðferðis margs
Fjárveitingar bæjarsjóðs og
ríkissjóðs samkv. 1. og 3. lið
skulu vera óafturkræf fram-
lög og skoðast sem stofnfé
sjóðsins. Þessu stofnfé er
heimilt að verja til byrjunar-
afskrifta af byggingarkostn-
aði eða hlunninda, sem Bygg-
ingarsjóður veitir lántakend-
um sínum.
Um lánskjör og lánstíma sam-
kvæmt 2. og 4. lið skal stjórn
Byggingarsjóðs semja við lánveit
endur.
LÖGÐ MEGINÁHERZLA Á, AÐ
FÓLKIÐ EIGNIST SJÁLFT
ÍBÚÐIR
III. Stjórn Byggingarsjóðs
skal framkvæma rannsókn á
hag, getu og vilja braggabúa
til að eignast eigin íbúðir. Sé
slík rannsókn lögð til grund-
vallar þeim leiðum, sem farn-
ar skulu í því skyni að losa
braggaíbúðir og útrýma þeim.
Stjórn Byggingarsjóðs skal
sérstaklega athuga samhliða
eftirtaldar leiðir:
a) Að byggja beinlínis fyrir
braggabúa og gefa þeim kost
á íbúðunum fokheldum með
hitalögnum, eða lengra komn-
um með hagstæðum kjörum
og lánum til langs tíma.
b) Að lána braggabúum fé til
þess að gerast aðili í bygg
ingarfélagi þeirra sjálfra eða
aðili að byggingu verkamanna
bústaða.
c) Að lána braggabúum hag-
kvæm lán til sjálfstæðra
byggingarframkvæmda.
Nánari ákvæði um starfsemi
sjóðsins, vexti og önnur lánskjör
skulu ákveðin með reglugerð, er
I bæjarstjórn setur í samráði við
I stjórn Byggingarsjóðs og ráð-
herra staðfestir.
geymsluplássi í þaki eða kjall-
ara, ef það væri hagstæðara
vegna jarðlags. Gert er ráð fyrir
að 10 hús yrðu byggð saman,
hvert hús er aðeins 4,2 m með
götu eða samtals 42 m.
Á fyrstu hæð kæmi forstofa,
eldhús m/borðkrók, lítil geymsla
og stofa. Á efri hæð yrði svefn-
herbergi með innbyggðum skáp-
um, tveimur barnaherbergjum og
baðherbergi.
Stærð þessara húsa yrði 42 m2
á fyrstu og annarri hæð eða sam-
tals að flatarmáli 84 m2. Rúm-
mál 270 m3.
Kostnaður við að gera hvert
hús fokhelt er áætlaður kr. 48
þús., en ef hitalögn yrði látin
fylgja. þá er áætlaður kostnaður
kr. 61.500.00.
Ef ástæða þætti til að skila hús
unum fullgerðum, mundi kostn-
aður verða um kr. 135.000.00 pr.
íbúð, en það svarar til þess, að
byggingarkostnaður væri kr.
500.00 pr. m:i.
Þessi hús hafa þann kost, að
þau eru mjög stutt meðfram
götu, eða samtals 4,2 m sömu-
leiðis ef þau eru afhent til eig-
anda hálfgerð, þá er hver og einn
óháður, hvernig gengur hjá ná-
granna sínum, og getur því haldið
verkinu áfram, eftir því sem efni
og ástæður leyfa.
Kostnaður við að byggja 40
slík hús og skila þeim með hita-
lögn yrði kr. 2.500.000.00.
Reiknað er með, að valinn yrði
staður, þar sem hægt yrði að
byggja ca. 100 hús á sama stað
og sameiginleg kyndistöð byggð
fyrir þau öll.
Athugun hefir farið fram á því,
hve margar fjölskyldur búa í
bröggum og hve margar íbúðir
þurfi að byggja svo að útrýma
megi bröggum. Niðurstaða þeirr-
ar athugunar er:
Fjölskyldustærðir í bröggum
Fjölskyldur
með 1 barn eru ca. 91
með 2 börn eru ca. 141
með 3 börn eru ca. 102
með 4 börn eru ca. 62
með 5 börn Og fl. 50
Samt. 446
Einhleypar mæður
með 1 barn eru ca. 45
með 2 börn eru ca. 23
með 3 börn eru ca. 19
með 4 börn og fl. 9
Samt. 96
íbúðafjöldi sem þarf að bvggja
159 tveggja herb. íbúðir
160 þriggja herb. íbúðir
173 fjögurra herb. íbúðir
50 fimm herb. íbúðir
UM
542 íbúðir samtals.
ATHUGASEMDIR
TILLÖGU 2
I Bústaðahverfi eru steyptir 3
grunnar við Bústaðaveg, tveir af-
gerð 2 og einn af gerð 1. Auk
þess er lóð við Hæðagarð, þaf
sem byggja á hús af gerð 1, þeg-
ar hænsnahús, sem á lóðinni
stendur verður rifið.
I þessum fjórum húsasamstæð-
um verða 16 íbúðir, 4 tveggja
herbergja, 8 þriggja herbergja og
4 fjögurra herbergja.
Gert er ráð fyrir að hafa sömu
tilhögun með byggingu þessarra
húsa og önnur hús í Bústaða-
hverfinu, að bærinn geri húsin
fokheld, múruð að utan, með raf-
lögn og hitatækjum.
Kostnaður við byggingu sams-
konar íbúða í hverfinu hefur ver-
ið samkvæmt reikningsyfirliti
þessi:
2 herbergi ....... kr. 60.000.00
3 herb. uppi .... kr. 80.000.00
3 herb. niðri .... kr. 70.000.00
4 herbergi ....... kr. 90.000.00
Byggingarkostnaður á þessum
4 húsasamstæðum samkvæmt
framanrituðu verður því kr.
1.200.000 00.
islendingar heyjatvo iands-
ieiki! knattspyrnu á þessu ári
Annar verður hér heima en hinn í Svíjsjéð.
AKVEÐIÐ hefir verið að íslenzkir knattspyrnumenn heyi tvo
landsleiki á þessu ári. Verður annar þeirra við Svía og fer
hann fram í Kalmar í Svíþjóð 24. ágúst, en hinn verður að for-
fallalausu hér heima 4. júlí, en ekki er enn endanlega gengið frá
þeim leik. Stjórn Knattspyrnusambands íslands skýrði blaða-
mönnum frá þessu í gær.
SAMEIGINLEGT VERKEFNI
konar skjöl, þar sem fá má RÍKIS OG BÆJAR
upplýsingar um ýmsa þá, sem IV. Stjórn Byggingarsjóðs
fara erinda Rússa í Ástralíu. skal skipuð 5 fulltrúum, sem
ERLENDAR HEIMSOKNIR
OG UTANFARIR
Um erlendar heinlsóknir er
það að segja, að þýzkt lið frá
Hamborgarsambandinu kemuri .... ,
hingað 26. maí og verður til 5.1 Knattspyrnusambandið
júni. Er það á vegum íþrótta- raðlð Karl G«ðmundsson
bandalag^ Akraness. Leikur
það þrjá leiki í Reykjavík og
einn á Akranesi. Þá hefir Þrótt-
ur fengið leyfi til þess að taka
á móti erlendu liði um miðjan
júlí, en enn ekki ákveðið hvað-
an það verður.
Tvö félög fara utan í sumar.
Víkingur til Danmerkur síðari
hluta júlí og Akranes til Þýzka-
lands síðari hluta ágúst.
utan höfuðstaðarins taki þátt i
þeirri keppni,
ÞJÁLFARI KSÍ OG
L AND SLIÐ SNEFND
hefir
þjálf-
ara KSÍ. Er ætlunin að hann.
ferðist til sambandsaðila út um
land og verður hann þá viku
til 10 daga á hverjum stað. Hefir
hann verið ráðinn í 4 mánuði
og byrjar kennslu 10. maí.
Landsliðsnefnd hefir veriS
skipuð, og eiga sæti í henni:
Hans Krag, formaður, Jón Sig-
urðsson, rakari og Gunnlaugur
Lárusson.
ÍSLANDSMÓTIÐ
Ákveðið hefir verið, að ís-
, landsmótið í knattspyrnu fari
Viðtækar njosmr eiga ser kosmr eru af bæjarstjorn Reykja I fram hér j Reykjavík. Sex félög
stað að sogn Petrovs. Engm víkur og Alþingi. Kýs bæjar- 1 keppa f meistaraflokki, þau
nöfn verða þó nefnd, fyrr en stjórn 3 en Alþingi 2 menn í
rannsóknarnefnd hefur kann- stjórnina, Ráðherra tilnefnir for-
að málið. | mann stjórnarinnar.
Bráðabirgðarannsókn hefur,
leitt > ljós, að skjölin fjalla' ATHUGASEMDIR UM
um mál, sem varða öryggi TILLÖGU 1
landsins, og þarfnást réttar-
rannsóknar. Sambyggð raðhús
Reuter—NTB Hús þessi yrðu 2 hæðir með
sömu og s. 1. ár. Hefst meistara-
flokkskeppnin 7. júní, en síðan
fara tveir leikir fram um hverja
helgi (á sunnudag og mánudag)
og er gert ráð fyrir að mótinu
ljúki í ágúst, þó með nokkru hléi
á leikjum í júlí. — Allar líkur
eru til að þátttaka verði mikil
í I. flokki, og að allmörg félög
Jaíneðarmenn vilja ekki
vinna með Kekkónen
HELSINKI, 13. apríl. Kekkónen
hefir nú fengið synjun frá finnsk-
um jafnaðarmönnum, og vilja
þeir ekki eiga hlut að samsteypu-
stjórn með Bændaflokknum.
Líklegt þykir, að Kekkónen
snúi sér næst til borgaralegra
flokka í þinginu og bjóði þeim
í samsteypustjórn með Bænda-
flokknum —NTB